Morgunblaðið - 07.01.1941, Page 7

Morgunblaðið - 07.01.1941, Page 7
Þriðjudagur 7. janúar 1941. 7 Áróðursbrjeff kommúnista FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. algert (100%). Vi'Ö erutn neyddiv til. aÖ gera verkfall, því, að það er eina leiörn til þess, að við f'áum spornaö við því, að hinir íslensbu vinnnveit- endur lækki lífsskilyrði okkai' í þeim tilgangi að auka gróða sinn. Þessir vinnuveitendur standa gegn rjettlátum kröfum okkar, af því að þeii' vona að bréska berstjómin beiti hermönnitnum til þess að brjóta verkfállið . á bak aftur. Af þessum sökum veröá bresku hérttiennirnir að kynnast staðreyndun- um um verkfall þaö, sem nú stendur yfir. Um hvað er verkfallið ? Eftir breska hemámið hefir kaupgjald á Islandi verið lögfest með bráðaþirgðalögum eins og það var í apríi 1938, að viö- bættum 3/4 hlutum þeirrar' verðhækk- nnar, sem verða kann. Vinnudagurinn var ákveðinn 10 stundir. Lögin gengu úr gildi 31. desember 1940. Verk- lýðsfjelögin og vinnuveitendafjelagið hafa ekki oröið ásátt um nýtt kaup- gjald og vinnutíma. Síðan styrjöldin liófst hefir verði áætlað, að verðlag hjer hafi hækkað um 60%. Verð á kjöti hefir hækkað um 67%, mjólk 50%, fiski 150%. Viff fiirum fram á aff vinnudagurinn á Islandi verffi 9 stund- ir í staff 10, þar sem það er ranglátt að vinna þurfi 10 stundir til þess að fá éftirvinnu. Viff förum fram á aff kaupgjaldiff sje ákveðið nákvcemlega í samrœmi viff verfflagið og að tíma- kaupið veröi' 1 shilling og 9 pence fvr- ir klukkustund í stað 1/5. í Eng- landi, þar sem verðlag er ekki eins hátt og hjer, fá verkamenn, sem vinna, í þjónustu ríkisins, 2 shillings um tím- ann og þar vfir. Islensku vinuuveítendurnir éru vel færir um að veröa við kröfum okk- ar, því að þeir græða miljóriir á styrj- öldinni. Svo að eitt dæmi sé nefnt, hafa stóre íslenzku togarafjelögin, sem ere harðvítugustu andstæðingar verka- lýðsins, grætt 1% miljón sterlings- punda árið sem leið, að miklu levti á breska markaðnum. Ólafur Thors, ís- lenski verkamálaráffherrann, er affal- hkithafinn í stœrsta t.ogarafjelaginu. Við getum ekki lengur þolað þann ránskap. að í hvert sinn sém verðlag hækkar, skuli kaupgjaldiö aðeins fylgja «ð Inokkrum hluta, og mismuriinum síða,n vera flévtt niður í vasa íslensku íiuömannanna. Viff berjumst sörmc baráttunni og þiff. Ykkur mun verða sagt, að verk- fallinu sje stefnt að hernaði Breta. Efí þið lesið þetta flugrit vandlega, munuö þið sannfærast um, að þetta er ekki satt. Verkfallinu er beint að stríðs- gróðamönnum Islands, sem vilja nota styrjöldina, og ef gerlegt er, bresku hermennina, til þess að knýja niður kaup verkalýös oklcar. Þaff eru sömU stríffkgróffamennirnir, >''ér. svíkja. (swindle) bresku hermennina og heimta óhóflegt verff fgrir vörurnar, sem her- mennirnir kaupa. Nú þegar sjást merki þess, að nota eigi ykkur til þess að brjóta verkfallið. Breska herstjómin hefir hótaö, að leyfa verkfallsmönnum ekki að snúa aftur til vinnu sinnar. Hermönnum liefir verið skipað að dreifa með byssu- styngjum liópi verkamanna á friðsam- legum verkf allsverði. Ef verkfalliö heldur áfram, verður ykkur sennilega skipað a# vinna það vérk, Bein verk- fallsmónnirnir unnu áöttr. ’ Maður serri tékur aö sér verk starfs- bróður, sem gert hefir verltfall, er ein- hver fyrirlitlegasta mannskepna. Hdnn er kláðagemsi, verkfallsbrjótur (svart,- leggur), Murgir ykkar eru í verktýðs- fjelöguin. Þiö komið frá landi, sem el’ heimkynni yerklýðsfjelagknna. Vissu- lega verffið þiff ekki til þess aff gerast svartleggir gagnvart bræffrum ykkar í islensku verklýðsf jelögwnum. Hvað getið þið gertf Ef ykkur er skipað að framkvæma verk í herbúð- unum eða við höfnina, sem þið teljið að íslenskir verkamenn hafi áður unn- ið, eða ef ykkur er skipað að skerast í inn við verkfallsmenn á nokkum hátt, eigið þið að neita sem einn mað- ur. Sendið undirforingja ykkar til yf- irforingjanna með þau skilaboð, að þið teljið ekki slík afskipti skvldu vkk- ar sem hermanna. Bendið á, aö þið sjeuð í hernum til þess að berjast gegn fasisma, ekki til þess að berjast gegn íslerisktt þjóðirini, sem gerir nákvæm- légá’ þáð sáma, öem þið muriduð gera í: hennar spomm. Hemienn, ef þið standið fastir, er sigur okkar vís, og þið mnnuð öðlast vináttu og þakklæti þjóðar okkar. Tal- ið djarflega við yfirmenn ykkar. Talið djarflega upp í opið geðið á Ólafi Thors og ágimdar i n'ikunum, vinum hans: „VID ERUM HERMENN, EKKI TRRK.FALLSRRJÓTAR". — Yfirlýsing Stjórn Dagsbrúnar vill aS gefnu tilefni taka þaS fram, aS fregn- miSar þeir, sem dreift var út meS- al breskra hermanna hjer í hæn- um í fyrrakvöld, eru henni og þá einnig Verkamannafjelaginu Dags- hrún alveg óviSkomandi. Jón S. Jónsson. Gísli GuSnason. Sveinn Jónsson. Torfi Þorbjörnsson. Kristinn Kristjánsson, varamaSur. Roósevelt FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. setar eru settir inn í embætti sitt, var lokið. Iiann hvrjaSi meS því að lýsa yfir ]>ví, aS aldrei fyr hefði öryggi Ameríku verið í jafn mikilli hættu. Einstakar þjóðir (sagði- hann) hefðu sett sjer það markmið að drotna yfir öllum heiminum. Hann sagði að friðarskilmálarn- ir 1919 væru margfalt betri held ur en þeir friðarskilmálar sem þjóðirnar, sem vilja drotria yfjr heiminum, myndu setja. Ef einræðisþjóðirnar sigrriðu þá mvndi afleiðingin verða kúgun og ófrelsi og viðskifti leggjast, í kalda kol. MiLiFLUTNINfiSSKRIFSTOFÍ Pjetur Magnússon. Einar B. GuSmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. íslenskustu barnabækurnar eru Trölli, Ljósmóðirin í StöSla- koti og Sæmundur fróði. • ( ’" MORGUNBLAÐIÐ Dagbóh oooooooooooo oooooooooooo Næturlæknir er í nótt Pjetur Jakobsson, Vífilsgötu 6. Sími 2735. Næturvörður er í Reykjavíkui' Apóteki og Lyfjabúðinni Iðnnni. Trúlofun síiia hafa opinberað nýlega ungfrú Ásta Finnsdóttir, Jónssonar alþm., og Ragnar Jó- hannsson skipstjóri, ísafirði. Starfsmannafjelag ísafoldar- prentsmiðju og starfsfólk Morg- unblaðsins hjelt áramótafagnað 4 laugardaginn var á Hótel Björn- inn í Hafnarfirði. Þar eru húsa- kynni nú orðin svo rúm, að þar geta verið samkvæmi fyrir á 2. hundrað manns. Ekki var hús- pláss fáanlegt hjer í bænum fyrir hóf þetta, en ’enginn, sem þar var, taldi það eftir sjer að skreppa í Fjörðinn. Árshátíð Heimdallar verður haldin í Oddfellowhöllinni laugar- daginn 11. jan. n.k. Sameiginlegt borðhald mun hefjast kl. 7 e. h. og iminu þeir Valtýr Stefánsson ritstjóri og Jóhann Hafstein lög- fræðingur flytja ræður undir borðum. Þá, níunu þeir Pjetur Jónsson óperusöngvari og Árni Jónsson frá Múla syngja tvísöng og Lárus Pálsson leikari skemta með upplestri. Á milli skemtiat- riða mun hljómsveit Bjarna Böðv- arssonar leika. Að borðhaldinu loknu mun verða stiginn dans frám á riott. Þar sem reynsla er fengin fyrir hinni mjög miklu að sókn að þeim skemti- og fræðslu- kvöldum er Heimdállur hefir gengist fyrir í vetur, eru Heim- dellingar sjerstaklega ámintir um að tryggja s.jer aðgöngumiða að árshátíðinni í tíma, en þeir munu verða seldir „á afgreiðslu Morgun- bj.aðsins í dag og á, morgun frá kl. 5-—7 e. h. Þeir, sem ekki hafa í hyggju að taka þátt í borð- haldinu, geta fengið keypta miða á dansleiltinn á sama stað. Allar nánari upplýsingar munxt verða gefnar á afgreiðslu Morgunblaðs- ins á sama tíma og miðasalan fer fram. Karlakór Iðnaðarmanna. Æfing í, kvöid kl. 9. Mætið stundvíslega. Á Akureyri var á sunnudaginn var háð bæjarhlutakepni í skák milli Odcieyringa og Miðbæinga; annarsvegar, en Innbæinga , og Brekkuþúa hinsvegar. Teflt var í Verslunarmannahúsinu á 12 borð- urn. Urslit urðu þau, að Oddeyr- ingar. ásamt Miðbæjarinönnum, unnu með 11% vinning gegn %. Halldór Kiljan Laxness rithöf- uudur Iiefir afþakkað 2400 króna laun, er Mentamálaráð hefði út- Iilutað skáldinu á þessu ári. Auglýsir hann þetta í dagblöðun- um og „frábiður“ sjer um leið hverskonar afskiftásemi af hálfu Mentamálaráðs og auglýsingar um óumbeðinn styrk sjer til handa. Námsflokkar Reykjavíkur taka aftur til starfa í dag. Útvarpið í daj?: 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvárp. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettnm og tónfihuum. 20.00 Frjettir: 20.30 Erindi: Amerískir nútíma- rithöfúndar (Kristmann Guð- mundsson rithöf.j. 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í H-dúr, Op. 8, eftir Brahms. 21.30 Hljómplötur: Gátutilbrigð- in eftir Elgar. 22.00 Frjettir. RUSTON-DIESEL ORYGGI og SPARNEYTNI TIIi KiANDS og SJÁVAR ALLAR UPPLÝSINGAR GEFUR UMBOÐSMAÐUR GÍSLI HALLDORSSON VJELAVERKFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 14 SÍMI 4477 JólatrjesfagoaðDr tmattspyrnufjel. FRAM verður haldinn í Oddfellowhúsinu fimtudaginn 9. jan. 1941, kl. 4 e. h. DANS fyrir fullorðna hefst kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar fást hjá Versl. Sig. Halldórsson, Öldugötu 29, og Lúllabúð, Hverfisgötu 59. NEFNDIN. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? Húsgagnabólstrara vantar mig strax. Kristjáu Siggelrssoo. B. S. í. Símar 1540, þrjir línur. Gúðir bflar. Fljót afgrcáðela Kanpl og sel allskonav weröisrjef og Ittslelgnftr. Tll viðtaÍB kL 10—12 alla virka daga og endr&nær aftfar samkomulagi. — Sfmar 4400 og 3442. GARÐAR ÞORSTEINSSON. BEST AÐ AUGLVSA í MORGUNBLAÐINU. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og- jarðarför litla drengsins okkar, GUÐNA. Nanna Jónsdóttir, Jóhann Sigurðsson, Hofsvallagötu 21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.