Morgunblaðið - 23.01.1941, Page 2

Morgunblaðið - 23.01.1941, Page 2
2 M0RGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 23. janúar 1941. Bretar tekið Tobruk Þúsundir ítalskra(4mj|jamanna fanga og mikið (verja Bret- herfang 1 iandseyjar LAUST FYRIR MIÐNÆTTI í nótt barst til London tilkynning frá aðalstöðvum ástralska hersins í Libyu um, að Tobruk væri fallin í hendur breska hernum og öll mótstaða í borginni brotin á bak aftur. Skömmu síðai- kom tilkynning frá aðalherstjórn Breta í Kairo um, að breskir hermenn væru nú á götum Tobruk- borgar. I tilkynningunni segir ennfremur, að þúsundir ítalskra fanga hafi verið handteknir og að óhemju mikið af hergögnum, svo sem fallbyssum, skotfærum, herbílum o. s. frv., hefði fallið í hendur Bretum. Það liðu 36 klukkustundir frá því breski herinn gerði aðaláhlaup sín á borgina og þar til búið var að brjóta niður alla mótstöðu ítala í borginni en það var laust eftir hádegi í gær. En 15 dagar voru liðnir frá falli Bardia, þar til Tobruk var tekin. Ástralskar hersveitir áttu mikinn þátt í töku Tobruk, eins og er Bardia var tekin. RINGULREH) Á LIÐI ÍTALA Tobruk var mjög vel víggirt og SUmar skriðdrekagildr- nrnar voru svo djúpar, að bresku hermenninir þurftu að nota stiga til að fara niður í þær og kanna þær. Borgin var tekin á þann hátt, að breski herinn sótti að borginni svo að segja úr öllum áttum í senn, þannig að setuliðið ítalska gat ekki áttað sig á frá hvaða átt aðalsóknin varð gerð. Komst nokkur ringul- reið á varnir ítala af þessum orsökum. í fylkingarbrjósti fóru vjelahersveitir Breta að borginni, en fótgönguliðið fylgdi fast á eftir. ___________ Breska flugliðið og flotinn áttu mikinn þátt í hertöku To- bruk. Flugliðið ljet sprengjum rigna yfir borgina nóttina áður en lokasóknin var gerð og þagg aði þá meðal annars niður í tveim aðal stórskotaliðsstöðvum borgarinnar. t tilkynningu frá flotastjórn Breta á Miðjarðarhafi, sem gef- in var út í gær, er sagt frá þætti breska flotans í bardög- unum um Bardia og Tobruk. ÞÁTTUR BRESKA FLOTANS Flotinn hefir aúk , þess að halda uppi stórskotaliðsárásun- um, sjeð um fiutning vista til hersins pg flutt fánga frá víg- stöðvunum í Líbýu. Einn daaann flutti flotinn á vland 3000 smálestir af vatni til landhersins á vígstöðvunum og samtals voru fluttir 54 þúsund ítalskir fangar með skipum flot ans frá vígstöðvunum í Líbýu. Manntjón Breta var tiltölu- lega lítið við töku Tobruk, að því er hermir í opinberri tilkynningu frá London. Frjettaritari Réuters á vígstöðv- nnura við Tobruk símaði 'í gær- kvöldi, að þegar lit.ið sjé á hve hervarnir Tobrnk vorn öflugar, sje það blátt áfram ótrúlegt, að breska hernunr bafi tekist að ná framh á sjöttu síðu Fara Baadarlkin I strfðið meO vorlnu ? -- UmræöuefDi Hitlers sg Musselinis Samkvæmt fregn frá Róma- borg til amerískra blaða gerðu þeir Hitler og Mussolini ráð fyrir því, að Bandaríkin færu í stríðið með vorinu, er þeir hittust á dögunum. Sama fregn hermir, að ein- valdarnir hafi rætt ráðstafanir til að mæta því nýa. viðhorfi er skapaðist við það. að Banda- ríkin kæmu inn í stríðið, sem bandaþjóð Breta. Einnig eiga þeir Hitler og Mussolini að hafa komið sjer saman um hernaðaraðgerðir á Balkan og í Miðjarðarhafi. Amerískir frjettaritarar í Róm gera ráð fyrir, að Hitler og Mussolini hittist mjög bráð- lega á ný. , 160 þúsund Bretar | I fallnir: Helmingur 1 I óbreyttir borgarar ( IIUIIIIIIHIIIIIIIIIIIII: ÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍÍI r. Churchill sagði í þing ræðu, sem hann hjelt í neðri málstofunni í gær, að 4 milj- ónir manns væru nú í einkennis- búningum og með vopn í hönd, tilbúnir að verja ,,hjörtu vor og heimili“, eins og forsætisráðherr- ann komst að orði. 1 þessarj tölu ern taldir heima- varnaliðsinenu („Iíome Gnatd“j, að því er Qhurchill sagði, og sjó- liðar á skipum þeiin, sem vhrja strendur Bretlandseyja. Churehill dró ekki úr erfiðléik- um þeim. sent breska þjóðin ætti við að st.ríða, og hörmungum, sem að þjóðinni myndu steðja næstu 6 mánuði. Hann talaði mn nauðsvn þess að öll þjóðin legði bönd á plóginn til að viirna að endarilegum sigri, og að það yrði ekki síst gert með vinnu í Vérk- smiðjum og landbúnaðarfram- leiðslu. en á vígvöllum. ‘ Breska þjóðin þvrfti á ÖTÍu sínu vinnuafli að halda ð næsfn mán- uðum. Til að vinna í nýjum her- gagnaverksmiðjuin. skipábýgg- ingastöðvum og til að franileiða landbúnaðarvörur. 30 þúsund fallnir. Bretar befðu ekki í þesSuril ó- friði orðið fyrir þvílíku mánntjóni sem í síðasta stríði. Manntjón Breta tj! þessa befði numið 30 þúsuridum, og þar af væri um belmingur óbreyttir borgarar. Þetta va'ti að vístt sorglega há dánartala, en þó væri það ekki fleiri, eti, farist hefðu í éirini or- ustu á vesturv ígstöö vun rnn • í beiinsstyrjöldinni. Þprf hergagnafrámléiðsluriar hlyti að fara að miklu leyti eftir stærS hersins og frainleiðsluáætl- un landsins hefði verið miðuð við ,að bresk-tir her myndí berjast á me.g'inlandinu þetta ár. T>að væri því augljóst, sagði ráðberrarin. að það þyrfti að anka vinrmaflið í verksmiðjunum, en að minna þyrfti að bæta við berinn. Það væri vegna þessa. ,sem át- vinnumálaráðherrann, Mr. Beviri. befði í fyrradag komið írieö"yfir“ lýsingu sína um, að bver einasti maður og kona í Breflandi vrði —------ f FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Rúmeníu Búkarest lýst í hernaðarástandi FREGNIR FRÁ LONDON, seint í gærkvöldi, hermdu, að ekki væri hægt að sjá annað, en að borgarastyrjöld hefði brotist út í Rúmeníu og að járnvarðaliðið (fasistaflokkur Rúmeníu) hefði skiftst í tvær fjandsamlegar sveitir. Frá Svisslandi bárust fregnir um, að höfuðborg Rúm- eníu hefði í gær verið lýst í hernaðarástand. Rúmenski herinn er skiftur og berst innbyrðis. Um miðjan dag í gær höfðu litlar sem engar fregnir bor- ist frá Rúmeníu, og var haldið að forsætisráðherranum, An- tonescu, hefði tekist að koma á reglu í landinu. En klukkan 9 í gærkvöldi varð augljóst af útvarpi frá Búkarest, að raun- veruleg borgarastyrjöld hefði brotist út í landinu. Af útvarpinu var augljóst, að flokkur Horiu Sima, en honum fylgja hægfarari menn járnvarðaliðsins, höfðu yfirráð yfir útvarpsstöðinni í Búkarest. Roosevelt neitar Frá Washmgton barst sú frjett í gær, að Roose- velt hafi neitað að svara því, hvort það væri rjett, að hann hefði ætlað John Winant, sendi herraembættið í London. Fregnir1 höfðu áður borist um, að Roosevelt hefði skipað Winant í embættið. Hinsvegar er nú almerit talið, að Anthony J. Drexel Biddle fyrv. sendi- herra Báridaríkjanna í Póllandi verði veitt embættið, Biddle var um hríð sendiherra Bandaríkj- anna 1 Osló. „Mendoza“ geröi 5. tilraunina til að rjúía hafnbannið -- var hertekin FRANSKA flutningaskipið „Mendoza“ sem var með hveitifarm til Frakklands og gerði 5 tilraunir til að rjúfa siglingabann Breta, en var jafnan neytt til að snúa við af bresku hjálparbeitiskipi, var loks hertekið af hjálparbeiti- skipinu, þegar það gerði 5. til- raunina. Samkvæmt fregn frá New York er því haldið fram í Vichy, að skipið hafi verið her- tekið innan landhelgi Brazilíu. Skipið var þá skamt undan ströndum Brazilíu. Stjórnin í Vichv hefir tilkynt að hún muni mótmæla hertöku skipsins. í útvarpinu var skorað á Rúmeha að standa fast saman á móti uppreisn kommúnista og öf&amanna, en r^eð því er talið að útvarpið hafi átt við fylgismenn Codreanu eldri, föð ur fyrverandi foringja járn- varðaliðsmanna, sem drepinn. var fyrir tveim árum, en hann, er nú foringi öfgamanna inn- an rúmepska fasistaflokksins. Einnig var í útvarpinu skor- að á herinn að vera trúan, stjórninni og hermenn hvattir til að hlýða og skjóta ekki á fjelaga sína. Þykir þetta út- varp benda til þess, að upp- reisn hafi brotist út innan hersins. Allir lögreglustjórar landsins hafa verið settir af og foringjar úr hermim settir í þeirra stað. Annars eru allar fregnir frá Rúmeníu óáreiðanlegar, vegna þess að símasambandslaust hefir verið víð laridið í nokkra daga. Fregnir hafa borist um, að þýski herinrt sje stöðugt að anka íhlut- uii uín stjórn innanríkismála landsins. Dauðarefsing hefir verið lögð við því í Rúmeníu, að móðga þýska foringja í hernum, eða að ráðast á þá að einu eða öðru leytí. Tyrkir ákveÖnir að verjast. Fvrirlesari einn í tyrkneska út,- varpjmt frá Istáinbul ræddi um þá ntiiguleika í fyrrakvöld, að Þjóðverjar rjeðust á Tyrkland frá Rúmeníu og Búlgarírt. Kotni það til, sagði fyrir- lesarinn, þá eru Tyrkir viðbúnir að taká á móti. Við böfum nú meginhluta lters okkar á landa- jiuerut)u.ni sem snúa að Evrópu og þftð verður verst fyrir þá sem á okkur ráðast: komi þeir ef þeir þpra. Þeir munu híða herfilegan ósigur og engum óvini vorum skal takast að brjótast í gegnum stál- yegg vopna vorra. OIl tryrkneska FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.