Morgunblaðið - 20.02.1941, Side 7
Fimtudagur 20, febr. 1941.
MORGUNBLAÐIÐ
7
Minningarorð um
Guðmund H. Eiríksson
F. 14. nóv. 1924. D. 9. febr. 1941.
Sörg og söknuður fylgja ávalt
í slóð mannsins með ljáinn.
f>rgar áldraður maður er kallaður
heirn að loknu löngu æfistarfi,
saddur lífdaga, er bann kvaddur
méð sorg óg söknuði. Hversu sár-
ára er þó ekki að sjá á bak ung-
ttm rnanni, gloðum og heilbrigðum,
með glæstar framtíðarvonir og
fyrirætíanir, er ekki fengu tæki-
færi til að rætast.
Það vár glaðvær hópur hraustra
æsknmanna, sem var á leið heim
til bæjarins frá Sandskeiði, sunnu-
daginn 9. þ. m. Bkkert var fjarri
huga þeirra en sorg og dauði.
Pljótt og óvænt var ljánum brugð-
ið. Þar sem áður ríkti glaðværð
og lífsgleði var nú dauði og skelf-
ing. Sopurinn, einkabarn foreldra
.8Ínna, sem þau höfðu. kvatt, heil-
brigðau og álnigafullan. að morgni
var borinn heim stirðnaður nár
að kvöldi.
Jeg kyntist Guðmundi heitnum
fyrst, sem skátabróður, líklega um
það ieyti, sem mvndin fyrir ofan
þessar línur var tekin: En þá var
hann 12 ára. Hann fjekk fljótt
mikinn áhuga fyrir öllu er laut
að flugi og var frá byrjun með-
limur í Flugmodelfjelagi ÍSlands,
þar sem saman eru komnir yngstu
fiugáhugamenn fslands. Seinna,
-þegar aldur leyfði, gerðist hann
.svo meðlimur i Svifflugfjelagi ís
lands og þaf mættust leiðir okk-
ar aftur, — og skildu alt of fljótt.
Guðmundur heitinn var óvenju
prúður drengur, sem hlaut að
vinna traust allra, sem kyntust
honum. Hann var einn af þeim,
því miður alt of fáu, ungu mönn
um, sem eiga hugsjónir og eru
staðráðnir í að berjast fyrir þær
* Pagrar endurminningar og viss-
an um endUrfund handan við gröt
:-og dauða, er huggun foreldra hans
Við fjelagar hans munum ávalt
geyma minningu hans. Minning
• atna um góðan dreng. B. J,
Cavallero reynír
aö brjótast
I gegn nyrst
i Albanfu
f_l arðir bardagar eru byrj-
aðir nyrst á vígstöðvun-
um í Albaníu, hjá Pogradetz,
en þar hafa ítalir fengið liðs-
styrk undanfarið. Hefir liðsafli
verið fluttur þangað í flugvjel-
um frá Brindizi.
Talið er, að Cavallero ætli að
reyna að rjúfa víglínu Grikkja
)arna, til þess að geta sótt suð-
ur til Koritza. En Aþenu-út-
varpið skýrði frá því í gær-
tvðldi, að öllum áhlaupum ífc-
ala hefði verið hrundið.
Nokkuð sunnar á Vígstöðvuö-
um hjá Moscopolis segjast
Grikkir hafa hrakið ítali úr
stöðvum sínurn á nokkru svæði,,
Búlgavia
og sumstaðar hafa rofið herlmu
. ... . i
>eirra.
Grikkir halda áfram að
jjárma að Itölum á hinum mik-
ilvægu vígstöðvum hjáTepelini
Á þessum vígstöðvum njóta
ieir öflugs stuðnings breska
flugherðins.
Dagbók
oooooooooooo
PRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
væru órólegir vegna sam-
komulagsins, fengin stoð. En
• slíkt loforð var aldrei gef-
Íð, nje heldur fólst neitt á-
kvæði í þá átt í hinum gagn
kvæma samningi um aðstoð
milli Tyrkja og Breta.
ÞAÐ ER ekki sök Tyrkja, að
ekki var samið meðan enn-
þá var tóm til þess og það
hefði getað haft áhrif' til
þess að bjarga Búlgaríu.
Þýska herstjórnar-
tilkynningin
Þýska herstjórnin tilkynnir:
Þýskar sprengjuflugvjelar gerðu
árásir úr lítilli hæð á flug-
velli, herbúðir, járnbrautarlínu og
flutningabifreiðasveitir í suður og
suðaustur Englandi.
Sprengjur hæfðu og eyðilögðu
fiugskýli og flugvjelar á jörðunni.
Einnig voru hæfðar tvsfr járn-
brautarlestir, sem voru á ferð. I
norður frá Portsmouth var her-
búð hæfð með sjerstaklega. góð-
um árangri.
í Atlantshafi, vestur af írlandi,
rjeðist þýsk langferðaflugvjel á
stórt olíuflutningaskip. Skipið var
laskað svo alvarlega af yöldum
sprengja, að gera verður ráð fyrir
að það hafi farist. Ráðist var á
annað kaupskip með góðum ár-
angri, í austri frá Harwiih.
f Cyrenaica gerðu þýskar flug-
sveitir árás á höfninn í Benghazi.
í suður frá Agedabia var her-
fylkingum og flutningahifreiða-
sveituin tvístrað.
Engar breskar flugvjelar fhigu
yfir Þýskaiand, eða hernumin lönd
Þjóðyerja í gærkvöldi.
Bresk sprengjnflugvjei var
neydd tii þess að lenda er hún
flaug mii yfir Þýskt forráðasvæði
snemma í gærmorgun. Ahöfnin
var tekin til fanga.
Tveggja þýskra flugvjela er
snknað.
X| Helgafell 59412217-IV.-V.-2.
I. O. O. F. 5 = 1222208l/s = 9. III.
Næturlæknir er í nótt Karl S.
Jónasson, íjaufásvegi 55. — Sími
3925.
Fermingarböm gjöri svo vel að
koma í Dómkirkjuna til síra Prið-
riks Hallgrímssonar í dag kl. 5 og
síra Bjarna Jónssonar á morgnn
kl. 5.
Hallgrímssókn. Síra Jakob
Jónsson og síra Sigurbjörn Ein-
arsson biðja spurningarbörn sín
að koma í Austurbæjarskólann kl.
5 e. hád. í dag.
Fermingarböm síra Garðars
Svavarssonar eru beðin að koma
í Laugarnesskólann á morgun
(föstudag) kl. 5.
Síra Jón Anðuns biður ferming-
arbörn sín í Reykjavík að koma
til viðtals á Bergstaðastræti 3,
niðrj (hús ísleifs Jónssonar), á
morgun, föstudag, kl. 6.
Fermingarbörn síra Garðars Þor
steinssonar koiui' til spurninga í
dag kl. 5 (drengir), kl. 6 (stúlkur)
Jóhannes Ásgeirsson verkamað-
ur, Kárastíg 10, er fimtugur í dag.
Trúlofun sína hafa nýlega opin-
berað ungfrú Kristín Bernharðs-
dóttir og Guðmundur Þórðarson.
Karlakór Iðnaðarmanna. Æfing
í kvöld kl. 8y2.
Spegillinn kemur út á morgun.
Námsflokkar HafnarfjarCar hefja
störf að nýju í kvöld..
Til bágstöddu fjölskyldunnar. N.
N. (áheit) 10 kr. N. N. 10 kr.
Pjetur 25 kr. Ónefndur 10 kr.
Gjafir til Vetrarhjálparinnar í
Hafnarfirði. H.f. Vífill 750 kr. H.f.
Sviði 750 kr. Kron 100 kr. Árni
Þorsteinsson 25 kr. H.f. Rafha 200
kr. Ingvi og Guðbjörn .15 kr. Ing.
Plygenring 50 kr. P. Hansen 25
kr. H.f. Dvergur 50 kr. H.f. Mars
750 kr. H.f. Júpíter 750 kr. Versl.
Þorv. Bjamasonar 25 kr. Ónefnd-
ur 150 kr. G. H. 10 kr. Stebbabúð
(vörur) 60 kr. Kaupfjel. Hafnarfj.
(vörur) 50 kr. Ásmundur Jónsson
(vörur) 250 kr Alþýðubrauðgerð-
in (vömr) 100 kr. Jóh. Gunnars-
son (vörur) kr. 329.25. Versl. Berg
þóru Nýborg (vörur) 50 kr. Guðm.
Guðmundss. (vörur) 50 kr. Valdi-
mar Long 75 kr. Guðm. Sigur-
jónsson 2 tonn kol. H.h. Fiska-
klettur 1 tonn kol. Safnað af skát.:
utb kr. 1270.00. Bestu þakkir.
Garðar Þorsteinsson,
Gjafir í rekstrarsjóð björgunar-1 Vesturgötu 30 0 kr. ÚtgerðarfjeÍ.
K. E. A., Akureyri 1000 kr. Skips-
höfnin á e.s., „Hvassafell“, Akur-
evri kr. 375. M.b. „Leifur Eiríks-
son“, Dalvík 139 kr. Guðmundur
Jónsson, Rafnkellsstöðum, Garði
200 kr. Ferdinand Hansen, Hafnar-
firði 50 kr. „Samtals kr. 2129.00.
skipsins Sæbjörg; Guðni Pálsson
skipstj. 10 kr. Gísli Sighvatsson,
Garði 200 kr. Sigurður Sigurðs-
son, Garði 3 kr. Jónas Bjamason,
Garði 10 kr. Oddur Jónsson, Garði
10 kr. Hrefna Eiríksd., Garði 2
kr. Guðm. H. Guðmundsson, Ásv.-
götu 65 3 kr. Sig. Guðmundsson,
Sólvallagötu 14 5 kr. Guðm. Sig-
urðsson, Vesturgötu 28 10 kr. Jón
Jóhannesson, Barónsstíg 78 10 kr.
Magöús Pálsson, Pramnesv. 22 10
kr. Sigurður Ólafsson, Barónsstíg
10 10 kr. Guðm. Sigurðsson, Hafn-
arfirði 10 kr. Matthías Gnðmunds-
son, Viðey 10 kr. Gunnar Gissur-
arson, Laufásveg 53 10 kr. Ingvar
Jónsson, Urðarstíg 8 5 kr. Einar
Vídalín, Bjargi, Seltjarnarnesi 10
kr. Geir Jónsson, Hringbr. 172
5 kr. Brynjólfur Guðjónsson, Mar-
argötu 1 5 kr. Sigurður Ingimund-
arson, Skólavörðustíg 38 5 kr. Jón
Ólafsson, Grund, Seltj. 2 kr. Ólaf-
ur Sigurðssón, Óðinsgötu 21 5 kr.
Jóhann Bjarnason, Laugarnesveg
73 5 kr. Ástvaldur Þórðarson,
Bestu þakkir. J. E. B.
Útvarpið í dag:
12.00 Hádegisútvarp.
15.80 Miðdegisiitvarp.
19.25 Þingfrjettir.
19.40 Lesin dágskrá næstu VíkU/'
20.00 Prjettir.
20.30 Erindi: Stafsetningin (Magn
ús Pinnbogason mag. art.).
21.00 Útvarpshljómsveitin • a) Sioi-
ding: VorkliðurTb) Dri^ó : Mafc
söngur. e) Sarasate: Sþænskt
ástarljóð. d) Moszkowslcj': Man
söngur. e) Paderewsky: Gamali
dans. !'1:í)'VJ!;kí.í '3-'• >
21.20 Minnisverð «81001 (Sígörð-
ur Einarsson). ;;íni
21.40 „Sjeð og .hevrt“.
! JSiíTípÍ
Heræfing
C'
hurchill, de Gaulle og Sikor-
ski (hershöfðingi Pólverja)
horfðu í gær á skriðdreka-orustu.
sem háð var í æfingaskvni. ein-
hversstaðar í Englandi.
Samningar um
að Vichystjórn-
in flytji til París
Jean Darlan sat á ráðstefnu með
Laval í fyrrakvöld og í gær-
dag. Hann ræddi einnig við ýmsa
embættismenn í París í gær.
Fregnir frá VicJiy í gærkvöldi
faermdu, að hann myndi koma aft-
ur þangað í dag.
Pulltrúi þýska utanríkismála-
ráðuneytisins ijet á sjer skilja 'í
gær, að engra stórtíðinda væri að
vænta. frá Prakklandi að þessu
sinni. Hann sagði, að Darjan væri
í París til að aflá sjer uppiýsingá.
• En það er þó átítið að sanming-
ar fari fram. ekki aðeins nm áð
Laval verði tekinn aftur í Vichý:
stjórnina, hehiur eihnig um að
stjórnin flytji' öll til París.
V^/IáV
*' 'u - '*•-
N’lC VO ^ M--------. . • -
V. /St -.
MAGNEA SESSELJA BJÖRNSDÓTTIR'
andaðist að heimili okkar, Grundarstíg 9, Reykjavík,
febrúar 1941.
Kristín Magnúsdóttii*. Guðmundur Einarsson.
19.
Móðir mín,
BJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR,
andaðist þann 19. þ. m. að heimili, sínu, Hólatorgi 6.
Guðrún Jónsdóttiir.
’íálTí'Í
' !töq
M
tta
■,‘í.oa:
Jarðarför sonar og fóstursonar okkar,
JÓNASAR INDRIÐA EYBERG,
fer fram frá Dómkirkjnnni föstndagiim 21. þ. m. Hefsit me9
bæn á heimili hins látna, Tjarnargötu 5, kl. 3 e. hád.
Súsanna Jónasdóttir.
Sigurlaug Indriðadóttir. Jónas H. Jónsson.
Jarðarför
GUÐMUNDAR GUBMUNDSSONAR, bókhaldara,
sem ljest að Elliheimilinu Grund þriðjndaginn 11. þ. m., fer ,
fram frá Dómkirkjnnni fimtndaginn 20. febrúar og hefst með
bæn á Elliheimiilinu kl. 10 árdegis.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
BENEDIKTS FRIÐRIKSSONAR, skósmiðs,
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. þ. m. og hefst með
bæn að heimili hins látna, Grettisgötu 37, kl. 1 e. h.
Guðrún Pálsdóttir og börn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda saimúð við andlát og
jarðarför konnnnar minnar,
ELÍNAR SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR.
Jón Sigurðsson
Innilegustu þakkir færum við öllum þeim mörgu, nær og
fjær, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu viS fráfali
og jarðarför . ■ „ .
BJARNA GUÐBJÖRNSSONAR,
bónda á’ Sveinsstöðum í Neshreppi utan Ennis.
Guð launi þeim öllum sí ríkdómi náðar sinnar.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlat ög
jarðarför stjúþkonar míns, ’ ■
pAVtÐS SIGURÐSSONAR járnsmiðs.
Valgerður Þórðardóttir, Kolviðarhóli.
(