Morgunblaðið - 20.02.1941, Side 8
’ f
KNATTSPYRNUFJELAGIÐ
VÍKINGUR
Handknattleiksæfing í kvöld.
I. O. G. T.
ST. FRÓN NR. 227.
Fundur í kvöld kl. 814* —
Dagskrá: 1. Upptaka nýrra fje-
laga. .2. Minst Iátinna fjelaga.
3. Vígsla embættismanna. 4.
Skipun fastra nefnda. 5. Önn-
«r mál. — Reglufjelagar, fjöl-
mennið og maéfið stundvíslega.
FREYJUFUNDUR
annað kvöld kl. 8!/2- Kosning
©g innsetning embættismanna.
Fjelagar fjölmennið.
VENUS RÆSTIDUFT
jdrjúgt — fljótvirkt — ódýrt.
Nauðsynlegt á hverju heimili.
HÓSGÖGNIN YÐAR
znundu gljáa ennþá betur, ef
þjer notuðuð eingöngu Rekord
hásgagnagljáa.
GLÆNÝR
roðrifinn steinbítur. — Saltfisk-
búðin, sími 2098.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið mllllllð-
tna og komið til okkar, þar sem
þjar fáið hæst verð. Hringlð
aíma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegfl Apótek.
KOPAR KEYPTUR
í Landssmiðjunni.
KAUPUM FLÖSKUR
fltðrar og smáar, whiskypela,
rlös og bóndósir. Flöskubúðin?
áergstaðastræti 10. Sími 5895.
lækjum. Opið allan daginn.
KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS
háu verði. Sækjum samstundis.
Bími 5333. Flöskuversl. Kalk-
ofnsvegi við Vörubílastöðina.
HARÐFISKSALAN
Þvergötu, selur góðan og þurk-
aðan saltfisk. Sími 3448.
KALDHREINSAÐ
þorsaklýsi. Sent um allan bæ.
(Björn Jónsson, Vesturgötu 28.
Bími 3594.
KÁPUR og FRAKKAR
fyrirliggjandi. Guðm. Guð-
mundsson, dömuklæðskeri - •
Kirkjuhvoli.
TUSKUR.
jKaupum hreinar ullar og bóm-
ullartuskur, hæsta verði. Hús-
gagnavinnustofan, Baldursg. 30
HERBÉRGI ÓSKAST
T. mars. Fyrirframgreiðsla. —
Tilboð sendist blaðinu fyrir 25.
1». m. merkt: „Framtíð“.
2 DYGTIGE FYRBÖDERE
teöges straks paa S/S Skagen.
JHenvendelse ombord.
Fimtudagur 20. febr. 1941L
HAMINGJVHJÓLIÐ
«■ Efllr GWBN BKIST/OW
Góða nótt, ástin mín og hafðu
engar áhyggjur út af mjer. Mjer
líðnr ágætlega“.
★
Eleanor kysti hrjefið og var
innilega þakklát því, að hann var
ekki í skotgröfunum. Hún reyndi
að sannfæra sjálfa sig um, að hún
hefði enga ástæðu til þess að vera
hrædd um Kester. Ef nokkur mað
ur hafði' hepnina með sjer, þá var
það Kester.
Oornelía og Philip voru að leika
sjer í hermannaleik frammi í and-
dyrinu. Eleanor fór fram til þeirra
með mynd af Kester, sem tekin
hafði verið í Jackson herbúðunum,
og kallaði á Cornelíu.
Cornelía leit upp, gröm í bragði
yfir því að vera ónáðuð. „Já,
mamma. Jeg er kapteinn! Hvað 4
jeg að gera?“
Eleanor sýndi' henni myndina.
Kester hafði, eftir svipnum á
myndinni að dæma, tekið mynda-
vjelina eins og góðan vin. Bros
færðist yfir andlit Cornelíu, er hún
leit á myndina, og blíðlegur svip-
ur í augun. Hún hafði óvenju fal-
leg og dökk augu.
„Nei, sko pabba!“ hrópaði hún
og brosti framan í myndina. „Ó,
hvað hann er fallegur!“
Altaf þegar Eleanor sýndi
Cornelíu myndir af Kester, öfund-
aði hún hann af ást barusins. En
það var ekki liægt að ætlast til
þess, að Cornelía skildi, að hún
átti heimi'li sitt og þá auðlegð,
sem hún átti' við að búa^dugnaði
móður sinnar að þakka. en ekki
yndisþokka föður síns. Hún tók
það eins og sjálfsagðan hlut, a'ð
móðir hennar væri þreytt mann-
eskja og mætti ekki vera að því
að leika yið hana. Nú leit hún upp
til Eleanor og spurði:
„Hvenær kemur hann heim t“ .
„Þegar stríðið er hætt, vina
mín“.
„Hann er að skjóta Þjóðverja“,.
sagði' Cornelía.
Eleanor kallaði á Philip og
sýndi honum myndina. Hann virti
hana alvörugefinn fyrir sjer og
sagði; „Hermaður“. Hann vár nú
tveggja ára gamall og mundi ekki
eftir föður sínum.
„Þetta er pabbi, Pliilip“, sagði
Cornelía mynduglega.
„Jeg líka hermaður“, sagði
Philip.
„Já, Philip litlí“; sagði Eleanor.
„Þið eruð báðir hermenn, þú og
pabbi þinn“.
Þau fóru aftur að syngja og
ganga hergöngu. En Eleanor átti
eri'ndi í bæinn og fór því upp að
skifta um föt. í leiðinni fór hún
inn í herbergi Kesters og stað-
næmdist þar um stund og leit í
kringum sig, yfirfallin af sökn-
uði. í dragkistunni lágu nærföt-
Cfö&íynninqtw
K. F. U. M. — A-D
Munið eftir fbndinum í kvöld
kl. sy2. Utanfjelagsmenn eru
hjartanlega velkomnir eins og
ávalt.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Samkoma í kvöld kl. 8,30. —
Föstudag kl. 8,30 Helgunár-
samkoma. Allir velkomnir!
FILADELFIA, Hverfisgötu 44.
Samkoma í kvöld kl. 81/á. Allir
velkomnir!
in hans snyrtilega samanbrotin, og
það sýndi, að hann var ekki
heima. Hjá vasaklútunum lá litli
silfur-vasahnífurinn með nafni
hans. Eleanor tók hann- upp og
handljek. Hún mintist þess, að
þetta var fyrsti hluturinn, sem
Kester átti, og hún hafði haldið í
bendi' sjer.
Hún leit út um gluggann og
horfði út yfir akrana. Einnig
þetta ár var útlit fyrir góða upp-
skeru. Henni fanst hún vera orðin
auðug og brosti ánægjulega yfir
því starfi, sem hún hafði af liönd-
urn leyst.
Hún fór inn í herbergi sitt. Jafn
vel svona hversdagslegur hlutur
ei'ns og að skifta um föt, minti
hana á, að hún hafði náð því tak-
marki, sem hún hafði sett sjer.
Hún naut þess að stíga niður í
lieitt vatnið í fallega baðkerinu,
nota rafmagns-lokkajárnið og
klæða sig fyrir framan hina stóru
og uppljómuðu spegla.
Hún, horfði á spegilmynd sína.
Fríðleikskona, það var hún ekki.
En hún var fallega vaxin og bar
si'g vel. Hún naut þess að vera
aftur vel klædd. Hún fór í brún-
an taftsilkikjól, hafði hatt í sama
lit. en hanskar og skór voru ljós-
gulir, flúnkunýir að sjá. Það var
gaman að aka til bæjarins í fal-
legum bíl, vera ríkmannleg á að
líta og vita, að hún, var í raun og
veru vel efnuð.
Hún fjekk fljóta og greiða af-
greiðslu í búðunum. Hún naut þess
líka, er hún liugsaði til þeirra
tíma, er verslunarþjónarnir höfðu
hótað að lána henni ekki' vörur,
fyr en gamli reikningurinn væri
greiddur.
Bærinn bar vott um ríkidæmi.
Inni í skemtigarðinum voru ung-
ar stúlkur á gangi, með sólhlífar í
lit við kjólana þei'rra.
Allir virtust vera í góðu skapi,
og það Var meira að segja eins og
pálmarnir hvísluðu: „Þrjátíu cent
fyrir bómullina!“ Nei, þrjátíu og
tvö cent, og verðið fór stöðugt
hækkandi, hugsaði Eleauor, er
hún stöðvaði bflinn fyri'r framan
matvörubúðina og gaf hljóðmerki,
Ein hin áhrifaríkasta aðvörun
til gálausra bílstjóra eru „á-
rekstrar“ þeir, sem sýndir eru
víða á hættúlegum stöðum á
breskum þjóðvegum. En aðvör-
unin er sú, að oltnum og mölbrotn-
um bílhrökum er komið þar fyrir
og kring um þau mannslíkunum
í fullri líkamsstærð.
★
I Abyssiníu verða allir, sem
ætla að gifta sig, að útvega á-
býrgðarmann áður en það megi
verða.
Ábyrgðarmaðuri'nn sver það, að
hann 'skuli veita eiginlronunni
fjárhagslega aðstoð jafnan er
maður hennar ekki stendur við
skuldbindingar sínar gagnvar;;
henni eða misþyrmir henni.
★
Taraseanmenn — sem er kyn-
flokkur einn í Mexicó — eru
vafalaust bestu bogaskytttur í
heimi. Með boga 0g örvum geta
þeir hitt hnetu á 30 metra færi.
syo að afgreiðslumaðurinn kæmi
út. Hún bað hann að koma út með
eitt glas af ískældu sítróni. Það
var komin mesta sumarblíða og
viðkunnanlegt að heyra ísmolana
koma við glasbrúnirnar.
Um leið og Eleanor stakk sog-
pípunni upp í sig, sá hiín stúlku
með sólhlíf og í ljereftsjakka
koma gangandi eftir stjettinni og
þessi stúlka var ísabella. Eleanor
hafði ekki sjeð hana lengi. ísa-
bella virtist una sjer illa,, því nfí
svipaðist hún um, eins og í von um
að rekast á einhvern, sem hún
gæti dvalið með seinni hluta dags
ins.
Tveir smástrákar komu labbandi
úr annari átt. Þegar þeir koma
auga á Eleanor, sem sat þarna
með sítrónglas sitt, virtu þeir hana,
bílinn og pákkahrúguna í sætinu,
lauslega fyrir sjer og því næst
stakk sá eldri höndunum í vasana
og söng;
„Faðir hennar græðir á kaup-
skap. við herinn, en hún kemur
peningunum í lóg“.
ísabeíla leit undrandi upp og
rak upp skellihlátur. Hún Sneri
sjer hvatlega undan og leyndi
hlæjandi andliti sínu bak við sól-
hlífina, en Eleanor sá axlir henn-
ar hristast, þegar drengurinn, sem
Jiafði sjeð hana hlæja, hljóp til
hennar og sagði;
„Gefið mjer nú aura fyrir inn-
gangseýri að kvikmyndahúsi“.
„Jæja, það er best að þú fáir
það“, svaraði ísabella og Eleanor
sá, h-versu hún gerði sjer far um
að sýnast alvarleg.
Þegar drengirnir, höfðu fengið
aurana og voru hlaupnir á brott,
gekk ísabella inn í búðina.
Eleanor fyrirvarð sig fyrir að
hafa látið sjer gremjast. frekju
strákanna og hlátur ísabellu.
„Þakká yður fyrir, frú Larne.
Vonandi sjer maður yður bráð-
lega‘ ‘, -sagði veitingamaðurinn vin-
gjarnléga, þegar hann tók við glas
inu og* Eleanor þvingaði sig til
þess að brosa.
En þegar hún, ók áleiðis til
lendna sinna komst smám saman
jafnvægi á hug hennar. En með
Dýrasta skin-n í heimi er af sjó-
otrinum, sem á heima á norðan-
verðum klettaströndum Kyrra-
hafs, einkum þó á Kurile-eyjun-
um. Hið þykka og mjúka skinn
þeirra kostar alt að 10 þús. kr.
eitt einasta skinn.
★
Þégar hvalir í Norðurhöfum
hafa andað að sjer í 20 mínútur,
er blóð þeirra svo súrefnismettað,
að þeir geta kafað undir ísinn og
sofið þar í fleiri' klukkutímá án
þess að anda.
★
Mennirnir eru oft vanþakklát-
ir hinum trygglynda vini sínum,
hestinum. Þanni'g fundu hval-
veiðimenn nýlega hest, sem skil-
inn hafði verið eftir af eiganda
sínum á smáey lijá Ný.ja R.jálandi.
Hafði hesturinn dvalið þar í 20
ár — í einverunni. Hesturinn varð
svo glaður, er hann sá frelsara
sína, að hann hneggjaði' og dans-
aði af fögnuði!
sjálfri sjer áfeldist hún ísabellu
Bómullin hafði jafnan sefandi á-
hrif á hana. Hún bar líf sitt sam-
an við hið innihaldslausa líf ísa-
bellu og brosti um leið og hún
gekk inn í húsið.
Wyatt var þar og beið hennar.
Eleanor furðaði sig á að sjá hann.
þar, því hann kom sjaldan heim
í húsið. Hann var alvarlegri á svip
en venjulega.
„Frú Larne“, sagði hann, „mjer
þykir fyrir að baka yður óþæg-
indi, en þjer verðið í tíma að út-
vega yður fólk til að reíta bóm-
ullina, því að nokkrir af verka-
mönnunum eru að veikjast".
„Veikjast? Hvað er að þeim?“
Hann leit niður á rvkuga skó
isína. „Það er nú það, frú Larne,
jeg veit það naumast, en jeg heyri
það kallað spönsku veikina“.
„Spönsku veikina? Ilana hefi
,jeg aldrei heyrt nefnda. Þakka.
yður fyrir, að þjer sögðuð mjer
frá þessu. Jeg skal hringja eftir
lækni, en jeg vona að þjer þurfið
ekki að vera áhyggjufullir. Það
er langt þangað til við byrjum
að reita bómullina“.
„Já, að vísu, en það lítur út
fyrir að veikin sje orðin mjög út-
breidd, svo jeg taldi rjettara að-
segja yður frá því“.
Hún þakkaði honum á ný og
JWyatt gekk áhyggjufullur leiðar
sinnar.
Eleanor geklt strax að síman-
um og hringdi til Bob Purcell.
„Gætuð þjer skroppið hingað
heim á morgun, Bbb?‘“
,,Já, auðvitað, en hvað er að
yður nú?“
„Ekkert að mjer; en svertingj-
arnir eru farnir að fá einhvern
nýjan sjiikdóm“.
Framh.
Bfa --------------------------=ib
Q E
Corn Flakes
AU Bran
Cocomalf
ví5in
Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. .
B E’:
Bfcj • - -■ 1
KAUPI 06 SEL
allskonar j
! Verðbrfef og !
fasleignir.
Símar 4400 og 3442.
Garðar Þorsteinsson.
□ L___=ll==n===ll
MÁLAFLUTNINGSSKIUFSTOF 4
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmnndsson.
Gnðlaugur Þorláksson.
Símar 3602, 3202, 2002.
'i
Austurstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
:S
* 0
AUGLÝSING er gulls ígildi,.
sje hún á rjettum stað.