Morgunblaðið - 18.03.1941, Qupperneq 1
GAMLA BIO
Galdrakarlinn í Oz
(The Wizard of Oz).
Stórfengleg söng- og
æfintýramynd, tekin í
eðlilegum litum af
Metro Goldwyn Mayer
Aðalhlutverkin leika:
JUDY GARLAND,
FRANK MORGAN og
RAY BOLGER.
Sýnd kl. 7 og 9.
mír
Revkiavíkur Annáll h.f.
Revyan
verður næst leikin
annað kvöld kl. 8.
_ , Aðgöngumiðar seldir í dag kl.
4—7 og eftir kl. 1 á morgun.
Vor-og sumarkápuefni
nýkomin.
Uenslun Insibjorgar Johnson
2-3 skrifstofuherbergi
í Miðbænum vantar okkur
nú þegar, eða 14. maí.
'T)aníel Olafs son & Tto. hf
Sími 5124.
American Style
English Fashion
Falleg ensk fataefni nýkomin.
Gunnar A. Magnússon
klæðskeri, Laugaveg 12. Sími 5561.
B. S. I.
LUMA
ljósaperur.
15, 25, 40, 60, 75 og 100 W
©kaupfélaqið
NYJA BlO
Ósýnilegi maðurinn kemnr aftur.
(The Invisible Man Returns).
Sjerkennileg og hrikalega spennandi amerísk mynd,
Gerð eftir nýrri sögu um Ósýnilega manninn, eftir
enska skáldið H. G. WELLS.
Aðalhlutverkin leika:
Sir CEDRIC HARDWICKE, NAN GREY og
YINCENT PRICE.
— Sýnd kl. 7 og 9. —
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
•>
j
Innilega þakka jeg öllum nær og fjær, sem auðsýndu mjer |
%
v velvild og vinarhug á 70 ára afmæli mínu. £
l í
Guðmundur Loftsson.
V x
£
oooooooooooooooooc
í R Ú Ð í skiftum. $
Vil skifta á nýrri sólbjartri
2 herbergja íbúð á 2. hæð í
Norðurmýri og góðri 2—3
herbergja íbúð í Vesturbæn-
um. Til viðtals í síma 5536
kl. 12—1 og 7—8.
Húseignin við Vesturgötu 22
Akranesi, er til sölu. — Upplýsingar gefur
Lýður Jónsson, Akranesi.
$
oooooooooooooooooo
Vantar
2—3 herbergi og eldhús.
Þrent í heimili.
Karl Þorfinnsson
kaupm. Sími 2414.
Járniðnaðarpróf
verður haldið í apríl n.k. Þeir, sem óska að ganga undir
það, sæki umsóknarbrjef til Ásgeirs Sigurðssonar, for-
stjóra Landssmiðjunar.
I ATVINNA
§ Ung stúlka óskar eftir smá-
j| starfa í verslun eða iðnfyrir-
§ tæki. Uppl. í síma 2 442.
Sumgrklól^efni
tekin upp í 7~"\
Fermingarkjólaefni
og márgt fleira.
Verslun
Karólínu Benedikts,
Laugaveg 15. Sími 3408.
:
?
♦
?
x
t
r
t
«»
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI — — ÞA HVER’
Riiituiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii'"
Sfmar 1640, þrjár lfnur.
(ióðir bflar. Pljót afgrdðtla
BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNELAÐINU.
I Lftið byii j
= eða snmarbústaður, helst ná- =
| lægt bænum, óskast. Æskileg- 1
= ast nálægt vatni eða sjó. Lýs- 1
1 ing og lega, með tilteknu 1
1 verði, leggist inn á afgreiðslu 1
Í Morgunblaðsins fyrir 21. þ. 1
m., rnerkt „Býli“.
oooooooooooooooooc
1 — 2 herbergi
á fyrstu hæð eða í góðum
kjallara, hentug fyrir vinnu-
stofu, óskast nú þegar eða 14.
maí. — Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð merkt „X“
^ sendist Morgunblaðinu fyrir
20. þ. .mán.
Svefnhergis*
húsgðgn
•{*
vönduð, úr satinvið, til sölu. £
•{•
Lpplýsingar í síma 3537. X
í
V
Sðngfótk
óskast til þess að syngja við
guðsþjónustur í Hallgríms-
prestakalli. — Upplýsingar í
síma 5914 kl. 18—20.
oooooooooooooooooo
HuifNniamiiNtMinMiNiNitiiNiHimiiiiiiiiimmuNiiUNiHMM
■
3
Vðrugeymslu- [
pláss
= | óskast til leigu. Upplýsingar |
= |
í síma 5832.
IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIimiMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIim ......................................................ninmiHiMMM.'
Sílfurrefaskínn.
Falleg og góð skinn frá
loðdýrabúinu í Saltvík
til sýnis og sölu á Lauga
veg 16, briðju hæð. —
Pantið tíma til skoðun-
unar í síma 1619.