Morgunblaðið - 18.03.1941, Page 5

Morgunblaðið - 18.03.1941, Page 5
l>riðjudagur 18. mars 1941. • ] Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjðrar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrKttarm.). Auglýsingar: Árnl Óla. Rltstjórn, auglýsingar ok afgrreibsla: Austurstræti 8. — Slati 1800. Áskrif targrjald: kr. 8,50 á aaánuBl innanlands, kr. 4,00 utanlands. í lausasölu: 20 aura eintaklB, 25 aura meB Lesbök. Gitli Sveiusson alþm. skrifar um ST00U OG STARF PRESTSKONU I SVEIT F Fylgifjeð ÞAÐ fór öðruvísi en ætlað var með hina illræmdu 17. gr. -Jarðræktarlaganna, á Búnaðar- Jjinginu, sem nýlega lauk störfum. lÆenn bjuggust fastlega við því, að samkomulag myndi nást á þing- inu, um afnám þessarar margum- -deildu greinar, þar sem milliþinga- nefndin hafði komið sjer saman um lausn málsins. Sú lausn var að vísu engan.veginn góð, en ait var þó tilvinnandi til þess að losna við hina illræmdu 17. gr. úr Jarðræktarlögunum. En þetta fór á annan veg á Búnaðarþingi. Þar varð að lokum - ekkert samkomulag og stendur því ;alt við það sama. Framsóknar- mcnn, sem hafa meirihluta á Bún- aðarþingi, fengu því ráðið, að 17. greinin verður kyr í Jarðræktar- lögunum. Það er óhugsandi, að það hafi verið vilji bændanna, sem sátu á Búnaðarþingi, að þessi yrði enda- ilok málsins. Fxamsóknarflokkur- inn hefir hjer áreiðanlega að verki "verið. Það er hann, sem hefir ráð- ið þessari niðurstöðu. En hver er meining Framsókn- .-arflokksins. að halda þannig dauða 'iialdi í 17. gr. JarðræktarlagannaV Vitað er, að grei'nin er komin inn í lögin fyrir áhrif frá sósíalistum. Vitað er einnig, að þeirra til- gangur með greininni var sá, að ríkið fengi smámsaman tangarhald ; á jarðeignum bænda. Framsókn- armenn hafa að vísu reynt að telja bændum trú um, að eignar- Tjetti þeirra á jörðunum stafaði 'Cngin hætta frá 17. greininni. En hvað vita þeir um, hvað framtíð- ín felur í skauti sínu um þetta? Nú er það staðreynd, að við ‘fasteignainat það, sem nú fer fram á öllum jai-ðeigiumi landsins, er svo lagt fyrir, að haldið skuli til íhaga jarðræktarstyrk hvers býlis. Þetta telst fylgifje býlisins, seiu ríkisvaklið getur, hvenær sem því þóknast, ráðstafað eins og því sýnist. Þessu fylgifje er haldið ; sjer í matsverði jarðanna. Nú veit enginn, hvaða flokkar 'koma til að ráða á Alþingi í fram- tíðinni. Fari svo, að sósíalistar fái þar sömu tök og þeir höfðu, er iþeir kröfðust þess, að 17. greinin yrði sett inn, er ekkert líklegra en þeir krefjist þess, að ríkið fái heinan íhlutunarrjett um ráðstöf- un jarðeignanna, ekki aðeins þeg- ar um kaup og sölu er að ræða, 'heldur og á annan hátt. Þetta verða bændur að gera sjer ’ ljóst. Það er þess vegna sorglegt, : að þeir skuli ekki standa saman um afnám 17. greinarinnar. En þótt svo illa liafi til tekist á Búnaðarþingi, má ekki láta þar við sitja. Það verður einnig að fá úr því skorið á Alþingi hvort það < er sama sinnis og Búnaðarþingið. rú Guðrún Hermannsdóttir, ekkja síra Eggerts prófasts og alþingismanns Pálssonar á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, á 7-5 ára afmæli í dag. Hún á nú heima hjá dóttur sinni, frú Ingunni, konu Oskars Thorarensens fram- Fjölnisvegi 1 Frú Guðrún Hermannsdóttir frá Breiðabólsstað 75 ára kvæmdastjóra hjer í bænum. Frú Guðrún er af góðu bergi brotin. Hún fæddist að Velli 4 Rangárvöllum 18. mars 1866, dóttir Hermanns (Hermanníus) Johnsens, er sýslumaður var í Rangárþingi 1861—1890 (d. 1894) og konu hans Ingunnar Hall- dórsdóttur frá Kirkjulandi í Aust- ur-Landeyjum, Þorvaldssonar í Klofa, nafnkunnugs manns; voru þau bræðrabörn frú Ingunn og Þorvaldur Björnsson óðalsbóndi á Þorvaldseyri. En móðir frú Ing- unnar var Kristín Sigurðardóttir frá Hallgeirsey, og var Sigurður bróðir Guðrúnar konu Sæmundar í Eyvindarholti, föður síra Tóin- asar, og mun nú eigi þurfa að kynna almenningi það ættfólk. — Hermann sýslumaður kvæntist Ingunni Halldörsdóttur rúmlega tvítugri, og voru börn þeirra 6, er á legg komust, og var frú Guð- rún þeirra elst, en öll komust þau mjög til manns og eru al- kunn (sem sje, auk frú G., frú Guðbjörg, ekkja síra Jóns Thor var vígður til prests 11. ágúst 1889. Varð prófastur Rangárvalla- prófastsdæmis 17. apríl 1918. Þing- maður Rangæinga var hann 1902 —1919 og 1924—1926, en það ár andaðist hann, hinn 6. dag ágúst- mánaðar, nærri 62 ára að aldri, og hafði hann þá mestar virðing- ar í hjeraði. Þau síra Eggert og Guðrún reistu þegar bú á prestssetrinu Breiðablósstað, og þótti sumum, sem það myndi að ráðast í full- mikið, því að hvorttveggja var, að þau voru bæði eignalaus, og eins hitt, eigi síður, að jörðin var mikil með öllu, er til heyrði, og afgjald geysihátt, talið 700 kr. á ári af jörð og kalli og að auki 3—400 kr. til ekkju fyrirrennar- ans, ærna-fje á þeim tímum. En þau voru samhent hjónin og trevstu sjer sjálf hið besta, enda nutu þau og trausts allra annara í æ ríkara mæli. Varð búskapur þeirra brátt með miklum myndar- og glæsibrag, og var Breiðabóls- staður þá sem fyr talinn með mestu höfðingssetrum í Sunnlend- ingafjórðungi, og dugnaður, rausn stensens á Þingvöllum og frú Kristín, kona síra Halldórs Jóns- 0g prýgí húsbændanna rómuð. sonar á Reynivöllum • og bræður Jón Ilermannsson tollstjóri, Hall- dór prófessor og bókavörður í ■Vesturheimi og Oddur skrifstofu- stjóri í stjórnarráði, og er hann lát-inn). Frú Ingunn, móðir Guð- rúnar Hermannsdóttur, var gerð- arkona mikil óg sópaði að henni. Bjuggu þau sýslumannshjónin á Jdð begta j þanll mnnd) og jnkn Velli allan búskap sinn, meðaii það einnig síðan. Útihús, svo sem stórt fjós og heyhlöðu mikla, höfðu þau fullgert um aldamót, , en þá breyttu þau einmitt ger- víkur. Þeim búnaðist allvel a samJega nm búskaparlag. Ilöfðu til vanst, enda var H. J. sýslu- maður Rangæinga alla tíð, en eft- ir lát hans fluttist hún til Reykja- Velli, sem talin er liarðbýl jörð, en þar er þó kjarngott beitiland; eigi auðguðust þau á búskapnum, fram yfir að komast af, enda gest- kvæmt hjá sýslumanni og fullur myndarskapur í öllum beina, en gamlar skuldir gerðu þuugt fyrir fæti. Voru þau bæði næsta vin- sæl. Frú Ingunn Johnsen andað- ist 16. mars 1922, nær áttræð að aldri. ★ Fríi Guðrún Hermannsdóttir ólst upp hjá foreldrum sínum á Velli. Faðir herinar kendi þeim Á Breiðabólsstað voru frá tíð síra Skíila húsakynni vönduð, en gengu þó allfljótt úr sjer, eins og raunar vill verða á Suðurlandi. Eftir jarðskjálftana miklu 1896 varð eigi komist hjá að bjrggja upp bæinn og reistu þau síra Egg- ert þá nýtt íbúðarhús, sem þótti þau áður rekið búið með mikluin sauðfjárstofni, 6—700 fjár, og höfðu í seli í sumrum framan Þverár, í Auraseli, en vegna vax- andi . erfiðleika á að stunda þar fráfærur, svo sem af vatnsvexti í ánni, sem ágerðist mjög, lagðist þetta af og tóku þau síðan ofan Þverár, Bjargarkot, og færðu um tíma þar frá, þó eigi nema svo sem 100 ám. Ymsar aðrar framkvæmdir hjálpuðu og hjer til; var þá farið að stofna rjómabú á Suðurlandi á ýmsum stöðum, eins og kunnugt er, og var miðað við, börnum sínum heima hinar al-1 að bændur stunduðu kúabú. Seldu mennu námsgreinir, lestur, skrift þau Staðarhjónin sauðfje sitt. alt og reikning, og einnig dönsku; eu einn vetur dvaldi hún við nám í Kvennaskólanum í Reykjavík, og fjekk þá einnig nokkija æfingu í söng. Var hún þá orðin eins vel undir lífið búin og títt var um efnisfólk á þeim tíma, enda var hún sem ung stúlka álitin með allra bestu kvenkostum sunnan- lands. — Er hún var 23 ára gift- ist hún 18. júlí 1889 Eggert Páls- syni cand. theol., en hann var þá nýkosinn, mátti segja einum rómi. af Fljótshlíðarsöfnuðunum til prests að Breiðabólsstað, eftir lát síra Skúla Gíslasonar. Síra Egg- ert varð síðan einn af allra til- komumestu fyrirmönnum í ís- lenskri prestastjett, prófastur og alþingismaður um langt skeið. Hann var fæddur 6. okt. 1864, er hjer var komið, og fjölguðu kúm m.ikið. Samhliða rjeðist prest- ur í eigi litlar jarðabætur, stækk- aði einkum tún og bætti og girti, svo að brátt fjekk hann af því 1000 hesta töðufall. — Geldneyti höfðu þau og ávalt nokkur, er mést voru notuð til frálags heima, en til þess nægði og landsskuld- arfje það, er pretsakallinu fylgdi. Ávalt voru einnig allmörg liross á fóðrum hjá þeim. Við svo mik- inn búskap þurfti margt fólk, og var þá flest vistráðin árshjú, vinnumenn og vinnukonur, eins og gerðist hjá góðum búhöldum fvr, ekki síst á hinum miklu prestssetrum. Er fram í sótti var og haldið kaupafólk á sumrin. ★ Margt og mikið var því að aun- Frú Guðrún Hermannsdóttir. ast fyrir húsfreyjuna á slíku heini ili, forstaða, umstang og vinnu- brögð margvísl-eg frá morgni til kvelds. En frú Guðrún levsti það alt af hendi með viðurkendum skörungsskap. Fjekk hún þegar í byrjun búskapar síns mikið orð fyrir ötulleik og dugnað, fyrir- hyggju og myndarskap í öllum verkum, og þó að síra Eggert maður hennar væri búmaður góð- ur og gerhugull, ]>á má alveg full- yrða, að konan var hans hægri hönd og styrka stoð í þessum at- höfnum sem fléstum öðrum, enda varð hún ósjaldan að vera hvort- tveggja, sem kallað er, husbónd- inn og húsfreyjan, eftir því sem embættis- og þjóðmálastörf hlóð- ust á mann hennar og hann varð að vera fjarvistum vikum og jafnvel mánuðum saman, meira að segja um há-annatímann, með- an sumarþing voru háð. En til alls slíks frama studdi hún hanu eindregið, því að í hinni farsælu sambúð þeirra var henni vegur hans og gengi bæði hjartfólgið mál og metnaðarmál. En saman •voru þau um það'jafnan að gera heima-garðinn frægan. Jafnvel með hinum umfangs- miklu heimilisstörfum, sem aldrei voru vanrækt, gaf frú Guðrún sjer tíma til þess að sinna almenn um iriálum landsins, sem hún tók þátt í að hugsa og ræða um með manni sínum og fleirum. Var hún þar næsta áhugasöm og skorti ekki einurð til þess að láta í ljósi skoðanir sínar, enda hefði hún efalaust orðið bæði vel talandi og vel ritandi, hefði hún iðkað það að nokkrum mun. Hún hefir og altaf verið fróðleiksfús, og er um- hugað um að fylgjast með því sem er að gerast; hefir vndi af lestri góðra bóka. Ljet hún það og ekki undir höfuð leggjast heima á Breiðabólsstað, einkan lega um vetrartímann, þótt nægi- legt væri þá einnig að vinna, við tóskap og saum (orðlagt var, hve mikið og vel hún spann, og sjálf saumaði hún á tímabili allan fatn- að á vinnumennina!). Frú Guð- hún leyfði sjer einnig, með öllu öðru, að taka sjer tíma til þess á milli annanna að læra organleik hjá manni sínum, sem var söng- maður og söngelskandi. — í Fljótshlíðinni starfaði hún með safnaðarkonum að nytja- og fram- faramálum, stofnaði með þeim „Kvenfjelag FljótshlíðaF', var fyrsti formaður þess og er nú heiðursfjelagi þar. Einnig var húri. með í bindindismálastarfsemi í hjeraðinu og var tvisvar fulltrúi Fljótshlíðarstúkunnar á stórstúku- þingi (á Akureyri 1907 og í Iteykjavík 1909). Loks átti hún drýgstan þátt í því, að húsmæðra- námskeið var haldið í sveitinni o. s. frv. í rúm 30 ár bjuggu þau frú Guðrún og síra Eggert á Breiða- bólsstað, frá 1889, eins og fyr var sagt, og til 1920, en þá tók dóttir hennar og tengdasonur við búiira og ráðu það til 1927, en árið áður hafði prófastur andast. Urðu þau nú að flytja burtu af staðnum, en ávalt síðan hafa taugarnar halð- ist, til sveitarinnar og fólksins þar, og Við Breiðabólsstað er hún oftast kend. Er og fósturdóttir hennar og frænka, Ástríður Kjart- ansdóttir, búsett í Rangárþingi, en hún er gift Skúla óðalsbónda og sýslunefndarmanni Thoraren- sen á Móeiðarhvoli, bróður dótt- urmanns hennar; fengu þær fóst- ursysturnar, Ingunn og Ástríður, holt uppeldi hjá foreldrunum, vandar við vinnusemi, og nutu góðrar mentunar í æsku. Að nokkru leyti ólst einnig upp hjá Breiðabólsstaðarlijónunum bróður- dóttir síra Eggerts, Guðrún Ein- arsdóttir, sem nú er gift Gísla Sveinssyni sýslumanni í Yík. Frú Guðrún Hermannsdóttir er fríð kona sýnum, var lengstum röskleg og frjálsmannleg í fasi og má segja, að hún sje enn hin sama, enda minnir hún í mörgu á fyrirmyndarkonur fyrri tíma. Hún er hin skemtilegasta í við- kynningu ,trygglynd og trú hverju því, er hún tekur að sjer. Munu margir með þakklæti ninnast þessarar ágætiskonu í .dag og óska henni heilla og bless- unar. G. Sv. Vjelbáturinn Gylfi endurbygður Eins og menn rekur minni til, rak tvo báta í Njarðvíkuiu upp í stórviðrinu um daginn. Brotnaði annar báturinn í spón, en hinn eyðilagðist að mestu. Nú hefir eigandi þess bátsins, sem minna, skemdist, Magnús Ól- afsson í Höskuldarkoti, ákveðið að láta smíða hann upp. Er það vjelbáturinn Gylfi, 22 smálestir að stærð. Magnús Guðmundsson skipa smiður hefir tekið að sjer viðgerð- ina og dregið bátinn hingað til Reykjavíkur. Varð að fleyta hon- um með því að setja í hann tunn- ur. Magnús Guðmundsson telur að það muni taka 5 vikur að gera •við bátinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.