Morgunblaðið - 18.03.1941, Síða 7

Morgunblaðið - 18.03.1941, Síða 7
Þriðjudagur 18. mars 1941. í.' ^ MORQUNBLAÐIÐ B NYKOMIÐ ■ Útlendir ULLARSOKKAR og HRINGPRJÓNAR Vönduð SILKIUNDIRFÖT og NÁTTKJÓLAR „JERSEY“-BUXUR allar stærðir Margar tegundir Silki og ísgarns- SOKKAR ÍSGARNSHOSUR Ullar- og ísgams- STOPPUGARN Nýar verulega fallegar PEYSUR koma nú daglega. Ve§ta Laugaveg 40 Skólavörðustíg 2 Jörðin Gerðakot í Miðneshreppi, ásamt húsum, er til sölu í næstu fardögum. Jörð- tnni geta fylgt 3 kýr, trillubátur með veiðarfærum, áhöld og fleira. Upplýsingar hjá eiganda og ábú- anda jarðariimar Þorláki Eyólfssyni. JEnnfremur hjá Þorgrími Eyjólfs- syni, kaupmanni í Keflavík, og Pálma Jónssyni, Lindargötu 37 í Keykjavík. I Flónel = með myndum, hvítt og rönd- §§ ótt. Ljereft, hvítt og mislitt. = Borðdúkar. Prjónagarn og j§ Prjónar. Gardínutau og gorm- =| ar. Sokkabandateygja og _ = Handklæði. Vasaklútar, 1 kvenna og karla. | ANDRJES PÁLSSON, \ Framnesveg 2. iiiiiiiiiiiiiiiiitliiiiiiiitiiiiiiiiiiniiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi AUGLfSING er eulls íeildi. Háskólafyrirlest- ur í kvöld um enska kýmni Mr. Cyril Jackson flytur í kvöld háskólafyrirlest- ur um enska kýmni (English Humour). Fyrirlesturinn hefst kl. 8,15. Mr. Jackson segir svo um þenna fyrirlestur sinn: Lyndiseinkunn bresku þjóðaiinnar er ekki auðskilin, og sjerstaklega geng- ur útlendingum illa að skilja bresku kýmnina. Það er ekki nóg að læra ensku til þess að komast inn í hugsun- arhátt þjóðarinnar, en í honum felst kýmnin. Til þess að skilja hana verð- ur maður að kynnast þjóðinni og sið- um hennar. Breska kýmnin er marghliða og kemur glöggt fram í kvæðum, skáld- sögum, tónlist, og síðast en ekki síst í skopteikningum. Hún er eins gömnl og sögur fara af og þó að hún hafi brugð ið sjer í ýms gerfi tískunnar er rót hennar altaf sú hin sama. Það er vandasamt að útskýra enska kýmni, en í stuttu máli mætti segja að Bretar geti hlegið að sjálfum sjer, og að í skopteikningum, gaman- kvæðum o. s- frv. geta þeir fundið sína eigin galla. Bresk kýmni er yfirleitt græskulaus, og eins og J. B. Priestley segir, í riti sínu um það efni, er aðallega fólgin í því að glettast við það sem manni þykir vænt um. Auðvitað má ekki gleyma því einkenni, að Bretar henda gaman að sínum eigin raunnm. Ekki er hægt í fáum orðum að lýsa því, hvernig kýmnin hefur þróast hjá Bretum. Þess vegna ætla jeg að sýna nokkur framúrskarandi dæmi af breskri kýmni jeins og hún kemur fram í bundnu máli, en auk þess ætla jeg að sýna dæmi af skopteikningum sem birst hafa í hinu fræga blaði „Punch“ DJrtíðaruppbötin Fjárhagsnefnd efri deildar hefir skilað áliti um frumvarp ríkisstjórnarinnar um verðlagsuppbót opinberra starfs manna. Nefndin tekur fram í áliti sínu, að frumvarpið sje borið fram eftir samkomulagi milli stuðningsflokka stjórnarinnar Mælir nefndin með því, að frumvarpið verði samþykt, en, gerir lítilsháttar orðabreytingu á einni málsgrein. Lokað ft dag kl. 1-3 vegna farðarfarar. Bakaríið, Laagaveg 5 í DAG verður skrftfstofum okkar og verksmftðfu lokað frá kl. 12, vegna farffarfarar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Aðalfundur F, M. R. oHiuruiuiinimiiiuniiiiiiiiimiiimiiniiiiumiiiiiuiiiiiiiiiiHuniimmmuiimiiniiimiimfliiminiimuiinniDmttnnffliiiimiK FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. niaruaa þann 14. mars 1941, vítir þá framkomu einstakra heildverslana, að neita matvörukaupmönnum að útvega þeim vörur frá enskum firmum með „commission“-verði, þegar nm stærri pantanir er að ræða. 4|. Pundur haldinu í Fjelagi mat- vörukaupmanna þann 14. mars 1941, lýsir megnri óánægju sinni yfir því, hve mikil óvissa virðist vera um inn- kaup á vörum sem Grænmetisversíim ríkisins hefir einkasölu á, þar sem kart öflur eru oft ófáanlegar svo vikum skiftir og helstu tegundir grænmetis fæst aðeins endrnm og eins. Yirðist meiri fyrirhyggja og útsjón- arsemi nauðsynleg, þar sem ekki er hægt að bera því við að gjaldeyrir sjo ekki fyrir hendi, þar eð flestar vöru- tegundir sem þetta fyrirtæki verslar með, mimu fást keyptar í Englandi, fyrir utan að hjer er um brýnustu nauðsynjar að ræða. 5. Fundurinn félur stjóminni að beita, sjer fyrir því, að ákveðnar lín- ur verði markaðar milli sölu í heildsölu og smásölu. Ef árangurslaust reynist að fá samn inga hjer að lútandi við stjóm Fje- lags ísl. stórkaupmanna og iðnrekend- ur, verði farin sú leið, að fá opinbera löggjöf hjer að lútandi, strax á yfir-. standandi Alþingi. 6. Aðalfundur í F.M.R. skorar á Innflytjendasambandið og aðra aðila sem hlut eiga að máli, að vinna að því að jafnan sjeu til nægar birgðir af al- gengustu nauðsynjavörum í landinu. Eundurinn álítur að á þessum hættu- legu tímum sje það óafsakanlegt, ef( ekki er gætt fyllstu fyrirhyggjn á þessu sviði. Enn fremur skorar fundurinn á hlutaðeigandi aðila, að stuðla að því eftir megni, að afgreiðsla skipa hjer í höfninni geti gengið betur hjer eftir en hingað til. Allar þessar tillögur stjómarinnar vom samþyktar af fundarmönnum í einu hljóði. Stúlka Daabók jx) Helgafell 59413187 — IY.-V. — 2. □ Edda 5941321 - Systrakvöld að Hótel Borg. I.O.O.F. == O.b. l.P. = 1223188V4 Næturlæknir er í nótt Björgvin Finnsson, Laufásveg 11. Sími 2415. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. 90 ára er í dag ekkjan Katrín Eyjólfsdóttir, Skólavörðustíg 24 A. 50 ára er í dag frú Gnðrún Jó- hannesdóttir Barónsstíg 51. Ljósmyndirnar af „Fróða“, sem teknar voru í Vestmannaeyjum og birtust í sunnudagsblaðinu, tók Jón Sæmundsson í Eyjum. Háskólafyrirlestur. Sænski sendi kennarinn fil. mag. Anna Oster- mann flytur fyrirléstur í 1. kenslu- stofu Háskólans miðvikudaginn þ. 19. þ. m. kl. 8.15 e. h. Efni: ís- lensk endurnýjunaráhrif í sænsku menningarlífi á 19. öld. Öllum frjáls aðgangur. Dr. Símon Jóh. Ágútssson flytur fyrirlestur fyrir almenning í kvöld kl. 6.15 í 3. kenslustofu Háskól- ans. Efni: Auglýsingar. Útvarpið í dag: 20.30 Erindi: Um samheiti í ís- lensku (Björn Sigfússon mag.). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans: Trio í B-dúr, Op. 97 eftir Beet- hoven. | óskast í vefnaðarvöruverslun hjer í bæ. Umsókn, I | með afriti af meðmælum fyrri húsbænda, sendist | Morgunblaðinu fyrir föstudag, merkt „V efnaðarvöruverslun“. J fflinininiiiiiiiiiiiiiHiHHiiiniiimiiiuHiuiiiiniuHiiuiUHiniHiiiiiuHiimiiHiiiHiiiHuiuniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiinimmniiiim Móðursystir mín, INGIBJÖRG HELGADÓTTIR, frá Árbæ, andaðist í morgun á Landakotsspítala. P.t. Reykjavík, 17. mars 1941. Helgi Jónasson. Maðurinn minn, P. HELGI HJÁLMARSSON, fyrrum prestur að Grenjaðarstað, andaðist 17. mars að heimili sínu, Hringbraut 144, Reykjavík. Fyrir mína hönd og annara vandamanna.' Elísabet Jónsdóttir. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum að MAGNÚS HALLDÓRSSON andaðist 11. þ. m. á Landakotsspítala. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 20. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hans, Sauða- gerði B, Reykjavík, kl. 1 eftir hádegi. Vandamenn. Fóturmóðir mín, RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Nönnugötu 7, 15. þ. mán. Sigríður Tómasdóttir. Hjartkær maðurinn minn og faðir okkar, JÓN LEVÍ GUÐMUNDSSON, gullsmiður, andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 17. mars. Lára Magnúsdóttir og börn. Jarðarför móður minnar, GUÐRÚNAR BÁRÐARDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili mínu, Ránargötu 8 A, kL 1 e. h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogi. Guðmundur Þ. Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför HERBORGAR BJÖRNSDÓTTUR. Móðir, systkini og synír. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför EINARS JÓNASSONAR. Vandamenn. Við þökkum innilega hluttekningu, auðsýnda við fráfall og jarðarför ÓLAFS BJARNASONAR. Vandamenn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SVEINS JÓNSSONAR. Reykjavíkurveg 27 B, Hafnarfirði. Hannessína Sigurðardóttir og aðrir aðstandur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.