Morgunblaðið - 18.03.1941, Side 8

Morgunblaðið - 18.03.1941, Side 8
JPflofgitttHaAtfr Þriðjudagur 18. mars 1941. ? SKEMTIFUND HAMINGJUHJÓLIÐ heldur Ármann annað kvöld í Oddfellowhús- Snu. Skíðadeildin sjer um fund- inn. Mörg góð skemtiatriði. — £yrjað verður kl. 9. L O. G. T. ST. VEKÐANDI NR. 9. 'Árshátíð stúkunnar verður í jG.T.-húsinu kl. 9 í kvöld. Kaffi- isamsæti, fjölbreytt skemtiatriði ©g dans. Ókeypis fyrir skuld- lausa fjelaga. Fundur í stúk- unni byrjar kl.7% stundvíslega. jDagskrá: Inntaka. > VEN US-RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN yðar mundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekord húsgagnagljáa. 5 MANNA DROSSÍA i góðu standi til sölu. Upplýs- Ingar gefur Kristinn Guðnason, Klapparstíg 27. Ekki svarað í sima. NOTAÐ ORGEL óskast til kaups. Tilboð merkt: „Orgel“, sendist Morgunblað finu. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið ina og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS háu verði. Sækjum samstundis. Sími 5333. Flöskuversl. Kalk- ofnsvegi við Vörubílastöðina. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan og þurk- aðan saltfisk. Sími 3448. ÞAD ER ÓDÝRARA að iita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. KALDHREINSAÐ þorsaklýsi. Sent um allan bæ. Bjðm Jónsson, Vesturgötu 28. Bími 3594. KÁPUR og FRAKKAR fyrírllggjandi. Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri - Klrkjuhvoli. 77. dagur Sylvía hristi höfuðið. „En nú var hún ein og yfirgefin hjer, Eiginmaðurinn dáinn, foreldrarnir dánir og hörn hefir hún aldrei átt. Það er ekki gott fyrir konur að vera einstæðingar. Þær eiga að eiga heimili og börn. Og þó er það svo, að við góðu konurnar, sem revnum að gera skyldu okk- ar, fáum minsta viðurkenningu. Finst þjer það ekki?“ „Ef þú átt við mig, þá hefi jeg fengið mikla viðurkenningu, Syl- vía frænka“, sagði Eleanor kulda- lega. Hún var í raun og veru orðin svo æfareið yfir afskifta- semi Sylvíu, að hún hefði með köldu blóði getað kyrkt hana. „Kæra barn! Er ást þín á Kester svona blind? Tekur þú ekki eftir því sem er að gerast í kringum þig? Kester .... ísabella?“ ★ Hún þagnaði, eftirvæntingarfull á svip. Eleanor hafði ekki neitt svar á reiðum höndum, en alt í einu f.vltist hún kaldri fyrirlitn- ingu. Hún horfðist í augu víð Sylvíu og fór að skellihlæja: „Nei, nú ferðu of langt, Sylvía frænka!“ Sylvía horfði steinhissa á Elea- nor, sem hjelt áfram að hlæja. „Komstu virkilega alla þessa leið, Sylvía frænka, í þessari þoku og súld, til þess að segja mjer að Kester sje með ísabellu Valcour? Hjelstn virkilega að jeg vissi það ekki?“ Sylvía stóð á öndinni af undr- un. Hún var bæði hissa og gröm yfir því, að ferðalag hennar hafi mistekist svona. „Þá hefir einhver sagt þjer það þrátt fyrir alt?“ spurði hún. Eleanor helti í bollann si'nn og horfði á hið ljósa og hrokkna hár Sylvíu og farðað andlitið. Hún hafði enga samúð með þessari bar- áttu hennar fyrir því að vera ung- leg. „Jeg er hrædd um, að þú sjert enn á 19. öldinni“, sagði hún. „Við Kester skiljum hvort annað“. ★ Sylvía frænka einblíndi agn- tfáísru&di, 1 HERBERGI óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 4793. V> KÁPUR — FRAKKAR og Swaggers, ávalt fyrirliggj- andi í Kápubúðinni, Laugaveg 35. Hafnarfjörður: KAUPUM FLÖSKUR. Kaupum heilflöskur, hálfflösk- ur, whiskypela, soyuglös og dropaglös. Sækjum. — Efna- gerð Hafnarfjarðar, Hafnar- firði. Sími 9189. DUGLEG hraust og siðprúð stúlka getur fengið atvinnu á Vífilsstaða- hælinu. Uppl. hjá yfirhjúkrun- arkonunni frá kl. 9—1 í síma 5611. Eftir GWEN BRISTOW STÚLKA óskast í vist. Helga Thorodd- sen, Egilsvötu 12. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. 3apci2-funcU£ BUDDA tapaðist frá Verslunarskólan- um niður í [Lækjargötu með 160 kr. ávísun. Vinsaml. gerið aðvart í síma 3636. dofa á hana. En Eleanor beitti' nýju vopni. „Það' er ekki hægt að ætlast til þess, að manneskja á þínum aldri skilji yngri kynslóð- ina. Þú heldur dauðalialdi í hlægi- lega og gamaldags hugmynd, að gift fólk eigi að líta á alt ann- að fólk sem eitrað. Þannig tilvera væri óþolandi. I þinni tíð var víst ætlast til þess, að fólk væri ein- tómum dygðum prýtt V ‘ „Þvi veist þá um ísabellu — og þjer stendur á sama?“ stamaði Sylvía. „Kæra Sylvía frænka! Jafnvel á þínum aldri hlýtur fólk að sjá að heimurinn breytist sí og æ. Við erum orðin miklu frjálslynd- ari en fólk var, þegar þú varst ung. Hvorki mjer nje Kester kæmi það til hugar að leggja hvort ann- að í fjötra, þó að við sjeum gift“. „Hvort annað?“ endurtók Syl- vía og greip um stólbríkina. ★ Eleanor laut fram og klappaði á hönd hennar. „Þú getur verið róleg. Jeg veit, að þú vildir mjer vel, þega rþú lagðir af stað til /þess að segja mjer þetta, sem þú hjelst., að jeg vissi ekki. Þvv gerðir það af hjartagæsku, og jeg er hrærð. En þú verður að reyna að skilja, að nvvtíma fólk lítur öðrurn augum á málið en þín kynslóð". Sylvía deplaði augunum vand- ræðalega og Eleanor brosti vor- kunnlát. Litlu síðar stóð Sylvía á fætur og rjetti úr sjer, en varð lítið tignarleg þó. „Dregur þú dár að öðru eins og þessu“, hrópaði hvvn felmtruð. „Eleanor Larne. Þú veist ekki hvað siðferði er! Jeg skammast mín fyrir að hafa verið vingjarn- leg við þig“. „Já, mig furðar ekki á því“, sagði Eleanor, stóð á fætur og rjetti henni kápuna og töskuna. „Þú verður þjer til athlægis með því að blanda þjer í málefni, sem' þvv hefir ekkert vit á“. „Jeg hefi vit á, hvað velsæmi er“, svaraði Sylvía og fór í káp- una. „Jeg skil ekki fólk, sem hneykslast ekki á siðferðislegum afbrotum. Og þegar jeg heyri þig tala svona, kæmi mjer það ekki á óvart, að þvv brytir hjúskaparheit þitt. Stattu ekki þarna og hlæðu að mjer!“ Eleanor hlýddi ekki. „Kester oft sagt mjer, að þú værir svo skringileg“, sagði hún hlæjandi. „Jeg sje, að það er satt“. Hún opnaði fyrir henni hurðina. „Vertu sæl og þakka þjer fyrir skemt- unina“. Sylvía gekk virðuleg á svip fram í anddyrið. „Þetta var svo sem auðvitað! Þegar maður af gamalli, hámentaðri ætt kvænist konu, sem kemur úr sorpræsinu .. þá hefðum við átt að vita . . . .“ „Þú hefðir átt að vita“, sagði Eleanor blíðlega, er hún fylgdi henni til djrra, „að hefði jeg þurft ráðlegginga frá þjer, hefði jeg leit.að til þín. En jeg skil áhuga þinn. Það hlýtur að vera ömur- legt líf að hafa ekki annað fyri'r stafni en trjenast upp á gröfum forfeðra sinna“. Hún opnaði úti- dyrahvvrðina. „Þakka þjer fyrir heimsóknina, Sylvía frænka“. „Jeg er ekki frænka þín“, hvæsti Sylvía í kveðjuskyni. Eleanor horfði á eftir henni er livin þrammaði niður stigþrepin. Síðan fór hún upp í herbergi' sitt, titrandi af reiði. Og þar sem hún leit á ótrygð í hjónabandinu alveg eins og hefði hún verið uppi fyrir hundrað ár- um, fól hvin andlitið í svæflinum og grjet sáran. Hún grjet, uns hvvn varð að herða upp hugann og baða augu sín úr köldu vatni, svo að hvin gæti farið niður og setið til borðs með börnvvnvvm. 3. Córnelía kom lieim úr skólan- um og kvartaði hástöfum yfir því, hve veðrið væri leiðinlegt. Hún hefði ekki getað leikið sjer úti í frímínútum og nvi varð hvin að híma inni allan daginn. Philip hafði unað sjer vel inni', en smitt- aðist nvi af Cornelíu og varð óá- nægður líka. Eleanor reyndi að hafa ofan af fyrir þeim og lofaði þeiin, að þau skyldu fá að fara í bæinn næsta dag og kaupa ný föt fyrir barnasamkvæmi, sem þau voru boðin í á jólunum. Þá komvvst þau í betra skap og| síðan gaf hún þeim kassa með dýrum, sem átti að klippa út, þó að þau hefðu eiginlega ekki átt að fá hann fyr en í jólagjöf. Þeim þótti báðum gaman að klippa út og líma og brátt sátu þau í besta bróðerni með sínhver oddlaus skærin fyrir framan arineldinn í bárnaherberginu og ljeku sjer með nýja leikfangið. Þau vorm indæl á að líta, þar sem þau sátro og töluðu saman í barnslegri kæti. Lífsgleði þeirra minti hana á; Kester, og Eleanor fjekk sting f; hjartað við tilhugsunina um hann.. ★ Hún ljet Dilcy um að gæta^ barnanna og settist sjálf við arin- eldinn í herbergi sínu og fór að' hugsa um Kester. Hvað var hanvi. nú að gera? Ugr hvað hugsaði hann? Saknaði hann barnanna? Hvað sem hann kunni að hugsa um hana, trúði hún því ekki, að hann myndi vanrækja Cornelíu og Pliilip. Hún liafði aldrei sjeð föð- ur jafn ánægðan með börn sín og Kester. En hvvn sagði við sjálfa. sig eins og ótal oft áður, að húm vildi ekki, að hann kæmi heim.-. þeirra vegna. Það þoldi hvorkí stærilæti hennar nje ást. Húm vildi, að hann kæmi heim vegna þess að hann elskaði hana. Hanm hafði elskað hana, og hversvn djvvpt sem hún hafði sært liann, var ekki hægt að drepa á einu kvöldi' tilfinningar, sem áttvv sjer svo djúpar rætur og ást þeirra.. Þó að það væri satt, að hann værí með Isabellu, efaðist hvín ekkíl um, að hann elskaði hana. Húu; þóttist viss um, að hann hefðf flvvið til Isabellu eins og aðrir menn leita sjer huggunar í áfengf eða fjárhættuspilum, er þeir kom- ast úr jafnvægi. En, hugsaði hún. með sjer, það voru til menn, sem< smátt og srnátt fanst skjólið, sem þeir leituðu í, ómissandi, nauð- synlegt skilrúm milli þeirra sjálfra. og veruleikans. Eða var hún aðeins að reyna aS' ver.ja stærilæti sitt, vildi ekkí játa, að hún hafið beðið lægrií hlut ? ★ „Æ, hættu þessum bollaleggmg-- um, Eleanor", sagði hvvn við sjálfa sig. „Taktu þjer eitthvað nytsamr legt fyrir hendur!“ En hún vissi ekki, hvað húre átti til bragðs að taka. Ef til vilí myndi það hressa hana að koma vit í hreint Ioft og hreyfa sig. Loftið var þungbviið, en ekkí rign ing, og við og við gægðist sólim frarn á milli skýjanna. Hún ákvað* að fara í langa göngu, för f göngn. skó og regnfrakka ,og gekk vvtr niður með ánni. Framh. — Eigum við ekki að vekja pabba, mamma? — Hversvegna? — Hann glevmdi að taka svefn- meðalið! ★ Eiginmaðurinn: En hvað þetta er fallegi hálskeðja! Konan: Já, jeg fann hana í bíln- um þínum. ★ — Hafið þjer nokkra sönnun fyrir því, að þjer hafið ekki eki5 of hart? — Já, jeg var á leiðinn til tengdamóður minnar. ★ — Jæja, Sigga. Þú lofar því að setja krónu í sparibaukinn þinn á hverjum sunnudegi? — Já. — Og lofar að taka þá ekki úr með borðhnífnum? — Já. En það var annai-s gott ráð. — Jeg er viss um, að þjer lík- ar vel við Erlend, þegar þvv kynn- ist honum, sagði ástfangin ung stúlka við föður sinn. — Hvað á hann mikla peninga? — Svona eru karlmennirnir. Hann spurði þess sama um þig. ★ Ungur maður var til yfirheyrslu og dómarinn mæltist til þess að fá einhverja hvvgmynd um and- legan þroska hans. Einn af þeim, sem sæti áttu í dóminum, spurði þá manninn, hve mörg ríki væru í Evrópu. Þá spratt verjandinn á fætur- og sneri sjer að dómaranum. „Jeg mótmæli slíkum spurning- um“, sagði hann. „Skjólstæðingur minn hefir ekki haft tíma til' þess; að lesa morgunblöðin ennþá. ★ Hinn afbrýðissami ungi maður hefir tekið ákvörðun sína og hróp— ar með leiftrandi augvvrn: „Jeg skýt! Jeg skýt!“ Síðan heldur hann áfrarn ogr svolítið lækkar í honum rostinn: „En á jeg að skjóta hana eða hann eða sjálfan mig, eða þau, eða' okkur bæði, eða okkur báða, eða okkur öll — eða á jeg að. skjóta. því öllu á frest? ★ Ástfanginn maður er ávalt svo- lítið afbrýðissamur. Dickens.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.