Morgunblaðið - 21.03.1941, Side 5

Morgunblaðið - 21.03.1941, Side 5
IFöstudagur 21. mars 1941. Sumarland • ] Reykvíkinga grein Nagga Júl. Magnús Útgcf.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjðrar: Jðn Kjartansaon, Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Rltstjðrn, auglýsingar o* afgrelCsla: Austurstrætl 8. — Sisoi 1800. Áskriftargjald: kr. 8,60 á aoánuCl innanlands, kr. 4,00 utanlanda. 1 lausasölu: 20 aura eintaklO, 26 aura meC Lesbðk. Friðarfáninn Frásögn hinna íslensku sjó- nianna, sem hittu breska lcafbátinn í háfi, hefir að von- um vakið hrylling almennings hjer á landi. Hinir bresku sjó- liðar á kafbátnum höfðu þá :sög'u að segja, að vopnaður 4>ýskur togari, með íslenskum 4>jóðareinkennum, hafi verið á 'siglingaleið íslensku skipanna. JEnginn veit ennþá, hvaða ,,af- nrek“ þetta dulbúna herskip hef- orwerið búið að vinna, áður en uppvíst varð um ferðir þess. iHitt Miitum við, að skamt er síðan vitneskjan barst hingað um það, að stærsta skipið í okk- ,ar togaraflota var skotið í kaf. JMiar líkur bentu til þess, að <enginn yrði til frásagnar um hernaðar-„afrekið“, sem þar var unnið. En nú er vissa feng- _ín fyrir því, að upplýst verður, ;hver urðu örlög Reykjaborg- arinnar og íslensku sjómann- janna, sem voru á skipinu. ★ rSjómaðurinn, sem nú siglir xim höfin, veit, að hætturnar t<eru margar. 1 hvert skifti, er ;hann sjer til ferða skips, verð- yr fyrsta hugsun hans sú, hvort nokkur hætta muni frá því stafa. Þegar hann sjer fána Jhinnar hlutlausu ísl. þjóðar málaðan á skipið, verður hann glaður, því að hann veit, að ís- lensku skipin gera engum mein. En hvað skeður? Alt í einu rignir skothríðinni frá skipinu, sem bar utan á sjer merki frið-1 .arins. ★ En hvað segja menn um þann hernað, að dulbúa hei'- skip með þjóðareinkennum hlutlausrar þjóðar, og ráðast í skjóli þeirra varnarlaus skip á hafi? Við íslendingar| • erum vopnlaus þjóð. Okkar fáni er tákn friðar og bræðra- lags. Hvar sem íslenski fáninn sjest, er vissa fyrir því, að eng- inn hernaður er að verki. Báðir ófriðaraðiljar vita, að þar sem íslenski fáninn er, þar er ekk- ert vopn finnanlegt. Hitt vita þeir einnig, að undir merki þessa fána hafa íslensku sjó- mennirnir bjargað yfir þúsund • erlendum sjómönnum og frá báðum stríðsaðiljunum. Svo kemur sú hryllilega fregn, að annar ófriðaraðilinn hafi tekið þetta tákn friðarins — íslenska fánann — og dul- búið herskip sín með honum. Þessi dulbúnu herskip eru send á siglingaleið okkar skipa, til þess þar að granda skipum og mönnum — og máske einnig okkar eigin. Auðvitað eru þessar aðfarir ekki hernaður, heldur morð og þau viðurstyggilegri en orð fá : lýst. 1 eg hefi reynt að svna ^ fram á í stórum drátt- um — og þá sleppi jeg al- veg’ þeim annmörkum gatna- kerfisins, sem jeg’ áður hefi drepið á —, að við vöxt borg- arinnar hefir ekki verið nóg- samle^a. e:ætt: 1. Að til væru nægilega mörg opin svæði fyrir börn og unglinga. svo þau gætu verið óhult fyrir umferðinni. 2. Að ekki hefir verið hugsað fyrir görðum til hollustubóta and- rúmsloftsins, auk þess, sem slíkir lystigSrðar eru bæjarprýði og nauðsynlegir til skemtigöngu fyr- ir bæði eldri og yngri, og 3. Að Reykvíkinga vantar alveg sumarland, sem þeir geti leitað til um helgar og á frídögum og notið þar hvíldar og hressingar í skauti náttúrunnar. Þetta síðasta atriði er aðal-til- gangur minn að ræða í þessari grem. Jeg hefi verið svo langói'ð- ur til þess að reyna að gera mönn- um sem best Ijóst, að hjer er ekki um neitt tildurs- eða hj'egómamál að ræða, heldur um blábert nauð- synjamal, sem verður að leysa, eu lausnin er einmitt fólgin í baráttu Skógræktarf jelags fslands fyrir friðun skógarleifanna í löndum Hólms og Elliðavatns. Með friðun- inni næst hvorttveggja þetta, að bjarga skógarleifunum frá evði- leggingu og sumarland fvrir bæj- arbúa. Landið er að öllu vel til þess fallið. Það er nálægt og ó- dýrt að komast þangað og með afbrigðum fagurt og tilbreytinga- ríkt. Það er að öllu sjerkennilegt ísí. landslag, mikið gróið hraun með skjólsælum bollum og dæld- um í öllum áttum. Það er nær því að segja ótakmarkað að víð- áttu og hvað mikið land sem frið- að væri, þá skerðir það lítið eða ekki búsæld neiunar jarðar. Á Elliðavatni er búskapur lagður niður og á Hólmi er lítill sauð- fjárbúskapur, enda hlýtur land- búnaður hjer í næsta nágrenni Reykjavíkur í framtíðinni frekar að byggjast á nautgriparækt en sauðfjár. Til þess að fullnægja hinum síð- ari og þegar á alt er litið mikil- vægari tilgangi, að vera sumarland fyrir bæjarbúa, þá þarf að’ fr’iða stórt landflæmi. Það þarf að geta tekið við þúsundum manna án þess að fólkið þurfi að troða öðr- um um tær. Það kann nú einhver að segja, að til þess arna þurfi ekki að friða eða girða landið, fólkið geti farið þangað nú þegar. Þetta er ekki allskostar rjett. í fyrsta lagi eyðilegst það land fljótt, sem mæt- ir miklum ágangi bæði af mönn- um og skepnum. í öðru lagi þarf að varðveita þann gróður, sem er þarna, og í þriðja lagi' þarf að auka hann og fegra með plöntun trjáa, blóma o. s. frv. Skógræktar- fjelag íslands á nýstofnaðan sjóð. sem enn er ekki fyllilega gengið frá skipulagsskrá um, og senni lega fengist varið í þessuríi til- gangi. Land það, sem um er að ræða, er hluti úr landareignum Ilólms og Elliðavatns. Elliðavatn er bæj- | areign, en Ilólmur þjóðjörð. Það er Síðari -------- eftir víst óhætt að fullyrða, að samn- ingar eru komnir svo langt, að engin hætta er á, að þeir strandi á afstöðu landsstjórnarinnar eða bæjarstjórnar til þessa máls. Að- alkjarni þessa lands er hin svo- nefnda Elliðavatnsheiði. Landið er mjög sjerkeunilegt og fagurt. Þar sem æsliilegt er, að hið friðaða svæði sje sem stærst, til þess að það geti tekið á móti sem flestu fólki, án þess að til þrengsla komi, þá væri mjög æskilegt, að taka með sneið úr landi Vatnsenda, svo- nefnda Hjalla (Tungur og Löngu- brekkur). Eins ætti að taka með Rauðhólana. Þeir eru svo sjer- kennilegir, að ekki ætti að líðast, að moka þeim eftirlitslaust burt, éins' og gert hefir verið, Verða þeir að gjalda þess, að hraungjall þykir einhver besti ofaníburður i ómalbikaða vegi og hefir gjalltak- an í hólunttm aukist til mikilia muna nú síðustu mánuðina síðan breska setuliðið kom. Mætti sjálf- sagt taka þarna mikinn ofaníburð án lýta, en tökunni hefir verið hagað þannig, að til stórlýta er og má merkilegt heita, að lögin um friðun sjerkennilegra náttúru- staða skuli ekki hafa verið látin ná til Rauðhóla. Væri full ástæða til, að þessu væri kipt í lag áðiu- en þeir eru skemdir frekar en orð- ið er og eftirlit sett með því, hvernig töku ofaníburðar þar væri hagað. Innan þess svæðis, sem þannig væri friðað, eru að vísu þegar komnir nokkrir sumarbústaðir. Má segja, að það sje nokkur galli, en engan veginn óbætanlegur, því smám saman er hægt að losna við þá, og svo er á hitt að líta, að líklegt er, að það fólk, sem liefir þá, geri þar ýmislegt til fegurðar- auka sjer til yndis meðan það nýtur þeirra, svo nokkuð gott get- ur af því leitt. Ef friðunin tekur yfir eins stórt svæði og jeg hefi gert ráð fyrir, þá lenda innan takmarka þess land það, sem Tamplarar hafa fengið og eins land barnahælis Oddfellowa við Silungapoll. Þetta mætti í fljótu bragði líka virðast ókostur, en er það þó tæplega. Af- not hins friðaða lands rýrna ekki svo teljaudi sje, þó Templarar og Oddfellowar háfi þarna dálitla landskika út af fyrir sig. Hins vegar er ekki ólíklegt, að samn- ingar gætu tekist um, að þessi fjelög ljetu af höndum lönd sín. Templarar hafa þegar á sínu landi hafið allmikla trjáplöntun með til- styrk Skógræktarfjelags íslands, svo líklegt er, að land þeirra verði til prýðis, hvort sem þeir afhenda það til sameiginlegra afnota eða ekki. Á landi Oddfellowa kefir ekkert .slíkt verið gert, því það er eingöngu notað til útivistar fyrir börnin. Aftur á móti hefir verið gert snoturlega í kringum hælið sjálft. Væri búsið tilvalinn veit- inga- og skemtistaður fyrir þá, sem færu þarna upp eftir sjer til hressingar og hvíldar eða tilbreyt- ingar, en hefðu ekki með sjer full- komið uesti. Oddfellowar geta vit- anlega verið allsstaðar með sitt barnahæli og auðvelt að finna nóga staði eins góða eða betri í því augnamiði og því ekki ástæða til þess að efa, að unt væri að na samkomulagi við þá, ef það væri talið æskilegt. Ilinsvegar þurfa gestir í sumarlandinu ekki að hafa nein truflandi áhrif á rekstur barnahælisins og nóg landrými, þó hælið hefði þarna áfram dálítið hoi’n af hinu friðaða svæði. llvað á að friða stórt landsvæði? Unx það nxá búast við, að skoðan- irnar verði mjög skiptar. Eins og jeg hefi minst á áður, þá þarf það að vera svo stórt, að það gleypi þúsundir manna áix þess að vart verði þrengsla og fólkið velti hvað xxm amiai’s tær, f ánn- an stað þarf að gæta þess, að borgin heldur áfram að Stækka og kröfurxiar til landstærðarinnar aukast llleð ári hverju. Hjer á ekki að tjalda tíl einnar nætur, heldur þegar í upphafi að tryggja bænuin nóg landrými. Að vísii kostar girðing um landið því meira sem það er stærra, en um þetta má enginn kotungshugsunarháttur ráða. Girðingin verður einnig frá upphafi að vera vönduð, helst net- girðing á steinsteyptum stólpum með gaddavírsþráðum efst og neðst. Kostnaðurinn fer vitanlega rnest eftir lengd girðingarinnar. Sxx hugsun, sem ein á að ráða, er þessi: Þetta er nauðsynjamál og girðing er óhjákvæmileg og það verður að vera vönduð girðing, annað væri heimska. Um kostnaðinn er þess fyrst að geta, að gert er ráð fyrir, að land- ið sjálft kosti ekkert. Ríkið og bærinn leggja það fram endur- gjaldslaust. Kostnaðurinn er því eingöngu girðingai’kostnaðurinn. Jeg hefi ásatnt skógrajktarstjóra reynt að renna nxáli á, ummál þess lands, sem Skógræktai’fje- lagsstjórnin hefir liugsað sjer að friðað yi’ði, þó að undanteknuxn IljöIIuni úr landi Vatnsenda, sem ekki hefir verið leitað íieiuna sanxn inga unx, in’ort fáanlegir væru eða nxeð livaða kjörum. Flatarmál þessa lands er samkvæmt mælingu skógræktai’stjórans h. u. b. 1375 ha., en ummálið, þ. e. lengd girð- ingar, ixm 16 km. Það er í þessu sambandi þess vert, að vekja athygli á því, að við bxxum í nágrenni við annan bæ, Hafnarfjörð, sem einnig er viðbúið, að vaxi najög á næstu árum, og þessvegna er það vert fylstu athugunar, hvort ekki ætti með tímanuxh að friða alt landið nxilli ' Kald- ársels og Hafnarfjarðar, vestan- vert við Hjalla í Elliðavatn að vestan og meðfranx hlíðununx frá Kaldárseli í Lækjarbotna að aust- aix. Jeg nefni þetta aðeiixs til at- liugiinar, því Hafnfirðinga vantar sumarland ekki síður en Reykvík- inga. Ætti þá að geta tekist sam- vinna xxm friðun þessa laxxds milli bæjanna. Alt er þetta land frá- .bærlega fagurt og vel fallið til þess arar notkunar. Ekkert af því liggf ur heldur svo hátt, að ekki geti dafnað þar vel allur sá gróður, sem yfirleitt þrífst hjer á landi. Þetta var aðeins innskot til athugunar í framtíðinni og sný jeg mjer þá aftur að því, sem lijer liggur fyrir í bili. Girðingin um laixdið verður aú vera vönduð. Það væri heimska, að setja upp girðingu, sem fyrir- sjáanlega þyrfti nxikið viðhald á hverju ári. Hún verður að vera tryggilega fjárheld. Þá er varí* um annað að ræða en netgii’ðingtt með gaddavírsþræði neðst og 2 þráðum að ofan. Steinsteyptir staurar væru að sjálfsögðu end- ingarbestir, en vandaðir,- sterkir trjestaurar geta ljka enst vel; t. d. er girðingin um láixd Skógræktar- fjelagsins í Fossvogi hvergi farin að láta á sjá eftir 10 ár. Skóg- ræktarstjórinn, sem er öllum mönnum kunnugri og reyndari um slíkar , framkvæmdir, álítur, aS hægt sje með nxiverandi verðlagi að koma upp nægilega vandaðri girðingu fyrir kr. 2000.00—2500.00 pr. km. Ef tekin er hærri talan, þá mundi girðingarkostnaðurinn nema 40 þús. kr. Að vísu er vitanlega ekki alt fengið með því einu að friða land- ið. Ýmislegt fleira þarf að gera og er áður að því vikið að nokkru, en það er ekki aðkallandi í svip- inn; það getur beðið betri tíma og kemur í hendi, er stundir líða, og er því ekki ástæða til þess að fjölyrða um ]xað að sinixi. En bvar á svo að taka fjeðt Hverjunx stendur næst að reiða fram kostnaðinn? Að vísu er hjer að ræða um laixd til sameiginlegra afnota fyrir alla bæjarbúa og mætti því álíta einsætt, að kostn- aðurinn tækist úr sameiginlegum sjóði bæjarbúa. Nú er það svo, að miklar kröfur eru til hans gerðar í ýmsum efnum og verkefni hans eru ærixx fyrir og því ekki við þvr að bxxast, að hann geti ætíð snú- ist þegar í stað við öllum útgjöld- um eða framkvænxdum, sem upp kunna að koma eða borgurunum kunna að detta í hug, jafnvel þó liægt sje að færa full rök fyrir því, að framkvæmdirnar sjeu eigi aðeins æskilegar, heldur naxiðsyn- legar og horfi til almennra hag- sælda og umbóta. Fjárhagsáætlan- ir eru samdar með það fyrir aug- um að geta mætt þeiixx iitgjöldum, sem vitað er unx, og þess vegna er þess ekki að vænta, að hægt sje að nxæta óvæntxxnx stórútgjöld- xim. Fyrir mitt leyti er mjer líka sá hugsunarháttur heldur ógeð- feldur, að ætíð sje sjálfsagt að heimta alt af ríkis- og bæjarsjóði, ef um einhverjar framkvæmdir er að ræða, sem horfa til almenn- ings heilla. Jeg legg til, að bæjar- búar komi sjer sjálfir upp þess- um friðaða reit með frjálsum sam- skotum. Þeir gera þetta sjer sjálf- um, til yndis og ánægju og sínum afkomendum í framtíðinni. Mjer FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.