Morgunblaðið - 26.03.1941, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. mars 1941.
Reykjavíkur Armáll V f.
Revvan
SÝND í KVÖLD KL. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1.
LÆKKAÐ VERÐ
frá kl. 3.
Sfálfslæðlsf|elögin í Hafnurfiröi
halda samelglnlegan tund
í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8.30.
GÍSLI SVEINSSON alþingismaður flytur erindi: Þjóð-
erni og sjálfstæði.
Auk þess mun ÁRNI JÓNSSON alþingismaður flytja er-
indi á fundinum. — Einnig verður húsnæðis-
mál flokksins til umræðu.
IITLA 8IL8TÖBIN Fr wakJrcC »Wn
TTPPFnTAÐlR BtLAR
SEST AÐ AUGLYSA I MORGU NPLAÐINtJ
míininmimomniimnuniunnmanBinuramffiBBonuiii!]
| Hús i Skerjafirði (
= til sölu, með tausri íbúð 14. =
1 maí, sem er 4 herbergi og 1
s eldhús. Söluverð kr. 24.000.00 =
| Útborgun kr. 6—8000.00. — |
s Lysthafendur sendi nöfn sín M
E til Morgunblaðsins fyrir 28. E
H ]>. m., merkt: M
„SKERJAFJÖRÐUR“.
auiiiiiiiiiMUfliiiiiimiiiimmiiiiiiiiiimmmiiiuiuiuiiuiuiiii
Abonnement S
pá „Norsk Tidend“ som utgis |
av Den norske regjerings in- 1
formasjonskontor, London, I
mottas hver dag kl. 14—16 |
(lördag undtatt). Blaaet ut- I
kommer 2 ganger ukentlig 1
og koster kr. 13.50 for et |
halvt ár. Garanti for regel- 1
messig forsendelse kan ikke I
overtaes. i
Kgl. Norsk General-
konsulat, Reykjavík.
iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
1 Flónel |
h hvítt og mislitt. Handklæði. s
I Viskastykki. Hárnet. Hárnál- I
i ar. Títuprjónar. Saumnálar. i
| Stoppunálar. ídráttarnálar. 1
i Heklunálar. Prjónar. Greið- i
1 ur. Höfuðkambar. Bendlar. I
Stoppgarn. |
1 Andrjes Pálsson I
=s =
1 Framnesveg 2.
mniiimiimimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimm
EF LOFTUR GETUR ÞAP
EKKI — — ÞÁ HVER*’
Síðastliðið haust var mjer dreg-
in hvít ær, gömul, með mínu
marki, sneitt aftan hægra, sneið-
rifað framan og stig aftan
vinstra. Þar sem jeg tel mig ekki
eiga þessa kind, skora jeg á rjett-
an eiganda að gefa sig fram við
mig og sanna eignarrjett sinn.
Iláteig í Garðahreppi 25. mars 1941
Þorgeir Þórðarson.
Beöt að auglýsa
í Mor^unblaðinu.
Veitingastaðan
við Skíðaskálann í Hveradölum er laus nú þegar.
Upplýsingar gefur formaður fjelagsins,
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ. Sími 3647.
Skíðafjelag Reykjavíkur.
btillaníi
tne
NÝJA Bíó
Ærsladrósin
frá Aiizona
(ARIZONA WILDCAT).
Æfintýrarík og bráðskemti-
leg amerísk kvikmynd frá
FOX, er gerist árin eftir
frelsisstríð Bandaríkjanna.
Skipstjóra- og stýrimannafjelag Reykjavíkur.
FIINDCR
í kvöld kl. 8y2 í Oddfellowhöllinni.
STJÓRNIN.
Aðalhlutverkið leikur af
§ miklu fjöri hin 12 ára
gamla
JÁNE WITHERS
og hinn síkáti
slcemti-
legi
LEO CARILLO.
Aukamynd:
Minnisverðir viðburðir.
(Filming the Big Thrills).
k C G A Ð hvílist
»1*8 glerangnBi frá
THiELE
Sýnd kl. 7 og 9.
GAMLA BÍÓ %
MwíSiiáltir
Iveimnr!
(MY FAVORITE WIFE)
IRENE DUNNE og
CARY GRANT.
Aukamynd:
FRJETTAMYND.
M. a. breski herinn
á íslandi.
Sýnd kl. 9.
KAUPI OG SEL
allskonar
Verðbrfeí og
fasleignir.
Síinar 4400 og 3442.
Garðar Þorsteinsson.
ÐBE
€orn Flakes
AU Bran
Cocomalt
V151II
Langaveg 1. Fjölmaveg 8.
er miðstöð verðbrjefa-
viðskiftanna. Sími 1710.
LEIKFJELAG REYKJ AVÍKUR.
„A IJTLEIГ
Sýning annað kvöld kl. 8.
Hljómsveit, undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch, aðstoðar
við sýninguna.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Börn fá ekki aðgang.
Bókhaldari
Vel fær bókhaldari, karl eða kona, getur
fengið atvinnu nú þegar, eða eftir 3 mán-
uði við eina af stærri verslunum bæjar-
in§. — Umsóknir með kaupkröfu og sem
fylstum upplýsingum sendist Morgun-
blaðinu fyrir 29. þ. m., merkta:
„BÓKHALDARI“.