Morgunblaðið - 01.04.1941, Page 8

Morgunblaðið - 01.04.1941, Page 8
JPftargttstMaftft Þriðjudagur 1. apríl 1941 L O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fuudur í kvöld kl. 8. Inntaka. Hagnefnd annast: Axel Norð- fjörð, Brynjólfur Þorsteinsson ©g Pjetur Zophóníasson. VENUS-RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt, Nauðsynlegt á hverju heimili HAMINGJUHJÓLIÐ HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þjer notuðuð eingöngu Rekorc húsgagnagljáa. LlTIÐ HÚS óskast til kaups, með þægind- om, má vera utan við bæinn Uppl. um verð og áhvílandi skuldir, sendist blaðinu, merkt: NÝR RAUÐMAGI, Smálúða, Rauðspetta, Steinbít- ur. Saltfiskbúðin. Sími 2098. ELDAVJEL ÓSKAST Notuð, emailleruð kola-eldavje’ óskast keypt. Uppl. í síma 2336 KARLMANNAFÖT, kvendragt og m. fl. til sölu Tjarnargötu 8. 2 DJÚPiR STÓLAR til sölu á Nýju fornsölunni, Að alstræti 4. HÚS. Vil kaupa lítiið hús með öllum þægindum. Má vera í úthverfi bæjarins. Verðtilboð ásamt legu hússins og herbergjafjölda, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ. m., merkt: ,,húsa- kaup“. KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS háu verði. Sækjum samstundis. Sími 5333. Flöskuversl. Kalk- ofnsvegi við Vörubílastöðina. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- fna og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í eíma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR etórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn KÁPUR OG FRAKKAR fjrrirliggjandi. — Guðm. Guð- mundsson, dömuklæðskeri. — Kirkjuhvoli. SALTFISK þurkaðan og pressaðan fáið þjer bestan hjá Harðfisksöl- unni, Þverholt 11. Sími 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. —• Litinct selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. TTafnarfjörður: KAUPUM FLÖSKUR. TKaupum heilflöskur, hálfflösk- wr, whiskypela, soyuglös og 'dropaglös. Sækjum. — Efna- y'erð Hafnarfjarðar, Hafnar- firði. Sími 9189. 86. dagur Geðshræringin yfirbugaði hana og hún fól andlitið í höndum sjer. Kester lagði handlegginn utan um hana og þrýsti henni að sjer. Henni fanst sem væri linn komin í örugt skjól. Hugur hennar hvarfl aði til allra þeirra ánægjustunda, er þau höfðu átt saman og eyði- lagt í hugsunarleysi. Myndu þau nokkurntíma fá tækifæri, til þess að byrja að byggja upp líf sitt á nýjan leik? Það var svo margt, sem hana langaði til þess að segja Kester, en hún var of máttfarin til þess. Grundvöllurinn, sem þau gátu nú mæst á, var nógu örugg- ur, en mjög takmarkaður, meðvit- undin um,«að enginn var Corne- líu jafn nákomin og þau. En að svo komnu gátu þau ekkert að- hafst. Þau urðu að bíða. og þau biðu saman, þegjandi, uns ungfrú Crouzet kom aftur inn og sagði, að nú gætu þau komið inn og talað við dr. Renshaw. 4. Samtalið við dr. Renshaw var þeim ekki til mikillar huggunar, því að það eina, sem þau í raun- inni fengu að vita, var það, að enginn læknir gæti á þessu stigi málsins sagt neitt með vissu hvern- ig fara myndi með augu Cornelíu. Allan daginn sátu þau til skiftis inni hjá barninu eða gengu óróleg fram og aftur um gólf í biðher- berginu. Eleanor var svo örmagna á sál og líkama, að hún var næstum því eins ósjálfbjarga og Cornelía. Hin mikla geðshræring, sem hún hafði verið í alla tíð, síðan Kester og hún urðu ósátt, hafði reynt svo mjög á taugar hennar, að hún Jajtuð-fivtuíið KRAKKAKJÓLL hefir fundist. Eigandj gefi sig fram Reykjanesbraut 1. KENNI REIKNING í einkatímum. Sími 4694. 11— 12 og 5—7. Eftir GWEN BRISTOW s þoldi vart slíka raun sem þessa. Hún æddi fram og aftur um gólf allan daginn, nema þessa stuttu stund, sem hún fjekk að vera inm hjá Cornelíu, eða sat, og kreysti vasaklútinn milli handa sinna. ★ An þess að minnast einu orði á hugarástand hennar, annaðist Kester alt, sem gera þurfti. Hann símaði til skyldmenna Eleanor og sinna, tók á móti þeim og clró sig í hlje, svo að Eleanor gæti verið í einrúmi með foreldrum sín- um um stund. Molly bauðst til þess að sækja Philip og hafa hann hjá sjer í New Orleans, svo að hann þyrfti ekki að vera einn síns liðs á Ardeith {petT þjónustufólk- inu. Er Eleanor sagði Kester frá því, símaði hann strax til Dilcy og bað' hana að hafa alt, tilbúið til ferðarinnar. Hann svaraði fyr- irspurnum í síma og tók þögull á móti blómum og mynclabókum, sem vinir þeirra sendu Cornelíu í góðu skyni, því að þeir athuguðu það ekki, að hún gæti ekkert sjeð. En á milli þessa smáanna sat liann stöðugt hjá Cornelíu og sagði henni æfintýri, til þess að hún gleymdi kvölunum. Eleanor sá þetta alt saman og dáðist að Kest- er fyrir hugprýðina, þó væri hún of Ijemagna til þess að láta hrifn- ingu sína í Ijós í orðum. Henni datt í hug, að þetta Aræri líklega í fyrsta sinn á æfinni sem Kester þyrfti að gera sitt ýtrasta. Skömmu áður en fór að dimma, kom hann inn í biðherbergið til Eleanor, sem sat þar og sneri símskeyti á milli fingranna. Hjúkr unarkonan hafði sagt, að þau mættu koma og bjóða Cornelíu góða nótt, áður en liún færi að sofa, og Kester hafði skroppið nið- ur á, næstu hæð, meðan þau biðu eftir því að hún kæmi', til þess að láta þau vita, ★ „Herbergið, hinum megin við ganginn, beint á móti stofunni, sem Cornelía er í, er Iaust“, sagði liann. „Jeg liefi komið því svo fyrir, að þú getur fengið að sofa þar. Við getum búið hjerna bæði, nema þurfi að nota lierbergin handa nýjum sjúldingum". „Það var fallegt af þjer að ann- ast þetta“, sagði Eleanor. Henni hafið ekki dottið í hug að fara úr sjúkrahúsinu, en henni hafði heldur ekki dottið í hug, að erfitt myndi að fá næturgreiða á svona stað. „Hvar sefur þú?“, spurði hún. „Jeg sef í bedda lijerna inni“, svaraði hann. „Er komið nýtt skeyti, sem þarf að svara?“ „Já, Frá Clöru og Neal Sheramy. Viltu láta það lijá hinum?“ Elea- nor rjetti hoimm skeytið, en liugs- aði um það um leið, að það hlyti að hafa verið erfitt fyrir Kester að fá tvö herbergi handa þeim í staðinn fj*rir eitt. En hún var fegin því, að Kester hafði ekki minst á það berum orðum, að þau væru eiginlega aðeins hjón að nafninu til. Nú kom hjúkrunarkonau og' kallaði á þau inn til Cornelíu. Þegar hurðin á sjúkratofu Cornelíu opnaðist, kallaði hún: „Er það pabbi og mamrnaf „Já“, - svaraði Eleanor. „Við er- um hjerna bæði“. ★ Þau settust sitt hvorum megin við rúmið, og Cornelía þreifaði eft- ir höndrnn þeirra. „Jeg vildi óska, að jeg' gæti sjeð ]>ig“, sagði hún við pabba sinn. ,,Hvenær heldurðu, að jeg fái að sjá þig?“ „Strax og þjer er batnað í aug- ann. -Teg vona, að ]>að A-erði bráð- lega“. „Jeg skil ekki, hvers vegna ekki má taka bindið frá augunum rjett sem snöggyast. Það er svo langt síðan jeg hefi sjeð þig, pabbi“, „Jeg er alveg eins og jeg var“. „Verður þú hjerna, svo að þú Xfmj&jurrJha5 Wi PRÚÐ OG ÁBYGGILEG unglingstelpa óskar eftir inn- heimtustarfi, eða snúningum. Upplýsingar í síma 4303 fvrri hluta dags. STÚLKA óskar eftir atvinnu, helst við iðnað — 1. eða 14. maí. Upplýs- ingar í síma 9303. VANTAR strax mann til að hirða nokkra refi og eina kú. — Uppl. í síma 5976. TÖKÚM HREINGERNINGAR Vanir menn. Sími 5613. HREINGERNINGAR. Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. OTTO B. ARNAR öggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. — Elskar þú mig, Emil ? — Já! — Finst þjer jeg vera falleg? — Já! — Hefi jeg þau fallegustu augu, sem þú hefir sjeð ? — Já! — Og yndislegan munn? — Já! — Og er jeg fallega vaxin? — -Tá ! — 0, hvað þú talar fallega uin mig! Segðu mjer meira um sjálfa mig! ★ — Jeg rífst vikulega við mann- inn minn. En þú? — Nei. Maðurinn minn fær út- borgað mánaðarlega! ★ Kennarinn; Náttúran hefir und- ursamlegt lag á því að koma hlut- unum í jafnvægi. Ef maður missir t. d. sjónina á öðru auga, skerp- ist sjónin oft furðu mikið á hinu auganu. Getið ]>ið nefnt fleiri slílc dæmi? Nemandi: Já, ef annar fóturinn á einhverjum manni er stuttur, er hinn fóturinn altaf lengri! ★ Skólastjóri einn í bænum Puno- ania á Tahiti auðkeunir skóla- byggingu sína með áletruðu skilti. Á því stendur ekki „skóli“, eins og hugsanlegt væri, lieldur: „2x2 =4“. ★ Þyrst kameldýr getur drukkið 100 lítra af vatui í einu. En aftur á móti getur það líka gengið í gegnum heita eyðimörkina í 4 eða 5 daga samfleytt án þess að fá nokkuð að drekka. ★ Hún: Hefurðu stórt hlutverk í nýja leikritinu? Hann: Nei, mjög lítilfjörlegt. Jeg er eiginmaðurinn. ★ Frúin :Hvað á jeg að segja yð- ur það oft, María, að þjer megið ekki láta Ijósið loga á næturnar? Stúlkan: Aðeins fimtán sinnum enn. Það er fimtándi í dag, og jeg fer úr vistinni þann fyrsta. ★ Eiginmaðurinn: Einn gestanna sagði í gær, að þú værir eins og galdranorn. Eiginkonan: Og hvað sagðir þú? Eigimnaðurinn: Jeg tók þinn málstað, sagði, að maður ætti ekki að dæma fólk eftir útlitinu. getur komið til mín á hverjuma degi?“ „Já, á liverjum einasta degi“. „Þú ferð ekki burt aftur?“ „Nei, alls ekki“. Cornelía brosti ánægjulega. „Mamma! Má jeg fá það sem. mig Iangar mest í til miðdegis- verðar á morgun?“ „Já, ætli það ekki“. „Má jeg fá súkkulaði-ís „Já, það tel jeg víst. Jeg skab biðja um hann handa þjer“. Litlu síðar kom hjúkrunarkon- an, snerti við öxlinni á Kester og benti á úrið, sem hún hjelt á í hendinni. Hann kinkaði kolli. Þau buðu Cornelíu góða nótt «g lof- uðu að koma aftur, ef hún vakn- aði. ★ Kester bar ferðatösku Eleanor- að herbergisdyrum hennar. „Á morgun ætla jeg að spyrja hvort hún megi fá grammófón“, sagði hann. „Það styttir tfmann“. „Ætli nokkuð sje því til fyrir— stöðu. Hjúkrunarkonan getur haftr liurðina lokaða, svo að hinir sjúk- lingarnir verði ekki fjTÍr ónæði“. Kester opnaði hurðina og setti ferðatöskuna á gólfið. En eftir augnabliks hik gekk hann inn á eftir Eleanor og lokaði hurðinni. „Eleanor“, sagði Iiann hæglát- lega. „Þú þarft ekki að óttast mig. Við getum hvorugt hugsað um neitt nema Cornelfu ennþá. Við getum talað seinna um okkur sjálf“. „Já, það er gott“, sagði hún. „Jeg vildi aðeins láta þi'g vita. að jeg skildi það“, sagði Ivester.. „Góða nótt“. „Þakka þjer fyrir. Góða nótt“. Hurðiu lokaðist á eftir honum, og Eleanor hnje niður í rúmið. Hún titraði af þreýtu og sorg. Ihugaði' það með sjálfri sjer, hvort Kester gæti kannske veríð jafn sorgbitinn og einmana og hún, þó að liann sýndi lienni aðeins vina- lega hæversku. Næstu vikuniar gerði Kester enga tilraun til þess að brjóta nið- ur þann múrvegg sem var á millí þeirra. Hann var hjálpsamur, full- ur samúðar og hugsunarsemi, en framkoma liaus sýndi það greini- , lega, að hann ætlaði ekki að leita- tiltrúnaðai' hjá henni’. nema hún sýndi, að hún æskti ]>e.ss. Allur- tíminn fór í að vera lijá Cornelíu og hafa ofan af fyrir henni, sv<>- að þau liöfðu lítið tækifæri til‘ þess að hugsa um sjálf sig, þó Eleanor hefði haft þrek til ]>ess. En það hafði liún í rauninni alls ekki. Áhyggjur hennar út af Cornelíu höfðu rænt Iiana öllum kjarki, þó að hún væri ekki vön að láta bugast. En þegar liún kom inn í herbergið sitt á kvöld- in, sat hún oft lengi og stucTdi liönd undir kinn og hugsaði um Kester. Velti því fyrir sjer, livort hann myncli segja henni sannleik- ann, ef hún spyrði hann, hvort hann liataði hana í raun og verir eins mikið og ísabella Valcour liafði viljað vera láta. Nei, hún þóttist viss um, að það myndi > hann ekki gera. Hann var sjálfur óhamingjusamur og vissi, livað > henni leið. Framh. Best að auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.