Morgunblaðið - 23.04.1941, Side 8

Morgunblaðið - 23.04.1941, Side 8
 Miðvikudagur 23. apríl 194K GAMLA BlO Fjðrkúgarinn (BLACKMAIL) Edward Robinson, Ruth Hussey og Gene Lockhart. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Handklæði Viskastykki, Hárnet, Hárnálar, Títuprjónar, Saumnálar, Stoppnálar, ídráttarnálar, Heklunálar, Prjónar, Greiður, Höfuðkambar, Bendlar, Stoppgam. Andrjes Pálsson Framnesvegf 2. Byggintfarfélag Alþýffu heldur aðalfund þriðjud. 29. apr. M. 8y2 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá samkvæmt fjelagslög- um. Skuldlausir fjelagar fyrir árið 1940 fá aðgöngumiða á skrifstofu fjelagsins og við innganginn. Fjelagsstjórnin. Hlfémleikar í hátíðasal Háskólans á sumardaginn fyrsta kl. 3.15. 1. Prins Gustaf: Sjung om studentens lyckliga dag. Þýskt stúdentalag: Ubi bene, ibi patria. Hallgrímur Helgason: Skagavísur. Stúdentakór Háskólans undir stjórn Hallgr. Helgasonar. 2. Hallgrímur Helgason: Sónata fyrir píanó, op. 1: Stefja með tilbrigðum, Adiago - Allegro, Adagio. Allegretto sche-rzando. Intermesso: Andante. Allegro con moto. Margrjet Eiríksdóttir, píanó. 3. Árni Thorsteinsson: Vorgyðjan kemur. Sami: Dalavísur. Sigfús Einarsson: Gígjan. Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Sprettur. Pjetur Á. Jónsson. Hallgr. Helgason við hljóðfærið. 4. Þórarinn Jónsson: Humoreske. Karl 0. Runólfsson: íslenskur dans. Helgi Pálsson: Vikivaki. Björn Ólafsson, fiðla, Árni Kristjáns- son, píanó. 5. Þórarinn Jónsson: Nótt. Páll ísólfsson: Söknuður. Markús Kristjánsson: Bikarinn. Eggert Stefánsson. Árni Kristjánsson við hljóðfærið. 6. Páll ísólfsson: 3 píanólög, op. 5 Burleske — Intermesso — Capriccio. Árni Kristjánsson. 7. Þýskt þjóðlag: Das Napoleonslied. Hallgrímur Helgason: Höggin í smiðjunni. W. H. Veit: Der König in Thule. Stúdentakór Háskólans. Verð aðgöngumiða er kr. 5.00 og fást þeir í Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfærahúsinu. ALLUR ÁGÓÐINN RENNUR TIL SUMAR- DVALAR BARNA. a | Sltrónur EGG. | ÍSL. SMJÖR. 9 Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. S.H. Gömlu dansarnir Miðvikud. 23. apríl kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. - Aðeiiís dansaðir gömlu dansarnir. Harmóníkuhljómsveit fjelagsins (4 menn). Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Kvöldskemtun heldur V. R. að heimili sínu í kvöld kl. 9, fyrir meðlimi og gesti þeirra. SKEMTIATRIÐI: 1. Ræða (sumri fagnað): Árni Jónsson alþingism. 2. Upplestur: Lárus Pálsson, leik- ari. 3. Einsöngur: Jakob Hafstein, cand. jur.. með undirleik Bjarna Þórðarsonar. 4. Dans. Vegna þess að húsinu verður lokað kl. 11, eru þátttakend- ur ámintir um að vera mættir fyrir þann tíma. Fjölmennum síðasta vetrardag og fögnum sumri. • • SKEMTINEFNDIN. ÁRMENNINGAR fara í skíðaferð í kvöld kl. 8, ef veður leyfir. Farið verður frá íþróttahúsinu. IO. G. T. ST. SÓLEY NR. 242. Fundur í kvöld í Bindindis- höllinni klukkan 8)4 og síðan bræðrakvöld. Fjölmennið. ST. EININGIN NR. 14, heldur sumarfagnað í kvöld (miðvikudag) klukkan 8)4. — Inntaka nýliða. Skemtiskrá: I O. G. T.-kórinn syngur undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. Tvísöngur (Gluntar). I. O. G. T.-kórinn. Ávarp: Æðsti templ- ar. Dans. Fjölmennið. '&ZC&ynn&rwfuv ÞAÐ ER MIKIÐ GERT AF ÞVÍ AÐ KOMA BÖRNUM í SVEIT til að fá góða mjólk og holt lofts lag og er það mjög gott og þarft, en væri nú ekki besta sumargjöfin til barnanna að af nema mjólkurlögin svo að börnin geti altaf fengið góða mjólk, líka heima hjá sjer. Eggert Jónsson. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fall egust. Heitið á Slysavarnafje- lagið, það er best. JKMyufa/uif HIn vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottum. BLANKO (segir alt. — Sjálfsagt á hvert keimili. Til sölu lítið notuð. SAUMAVJEL í góðu standi. Bergstaðastræti 10 C. einbýlishOs óskast til kaups. Má ekki vera minna en þrjú herbergi og eldhús, — Tilb. sendist Morgunbl. fyrir föstudag. Merkt ,,Einbýlishús“. (SWANEE RIVER). Amerísk kvikmynd frá FOX, tekin í eðlilegum litum. Aðallilutverkin leika: DON AMECHE, ANDREA LEEDS og AL. JOLSON. Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN. KÁPUR — FRAKKAR og Swaggers, ávalt fyrirliggj- andi í Kápubúðinni, Laugaveg 35. 2—3 KOLAELDAVJELAR óskast keyptar. Uppl. í sínm 4433. TILBÚNIR KJÓLAR ávalt fyrirliggjandi. Til sölu á saumastofunni Austurstræti 5. uppi. Versl. Gullfoss. I BOLTAR! BOLTAR! • Guðm. Gunnlaugsson, Njáls- götu 65. STQFA óskast í Miðbænum, hentug fyrir saumastofu. Upplýsingar- í síma 5310. HARMONIA, TVÖFÖLD til sölu. Upplýsingar á Kárastíg 1, eftir klukkan 8 í kvöld og næstu kvöld. SVART KASHMIRSJAL óskast til kaups. Upplýsingar í Aðalstræti 12 (efstu hæð). MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR ceypt daglega. Sparið millilið- na og komið til okkar, þar sem )jer fáið hæst verð. Hringið 1 síma 1616. Við sækjum. Lauga- 7egs Apótek. BEST AÐ AUGL^SA ! MORGIJNRLAÐINU. KAUPUM FLÖSKUR itórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR o* GLÖS háu verði. Sækjum samstundis. Sími 5333. Flöskuversl. Kalk- "ifrsvegi við VörtJbílastöðina 3—4 HERBERGI og eldhús óskast sem næst mið- aænum. Strax eða 14. maí.-- Upplýsingar í síma 5612, frá. 12—2 og eftir kl. 7. REGLUSAMUR MAÐUR óskar eftir herbergi til leigu 14. maí n. k. með öllum þægindum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð, merkt ,,Herbergi“, legg- ’st inn á afgreiðslu blaðsins fyr 25. þ. m. Ch’.p cið-funcííí 2 STÆKKAÐAR MYNDIR í umslagi, hafa tapast frá Lofti. Merkt Halldóra Guðvarðar- dóttir. A. v. á. s»* t^mwx- REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu, tekur lax, kjöt og fisk og aðrai? vörur til reykingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.