Morgunblaðið - 29.04.1941, Side 1

Morgunblaðið - 29.04.1941, Side 1
Vikublað: Isafold. 28. árg., 97. tbl. 'ÍSflUZ Þriðjudagur 29. apríl 1941. ísafoldarprentsmiðja h.f. Einn af ffefagsmönnum KRON Guðfón Jónsson, vcrkamaður Rauðarárstíg ÍO — gerir upp 4 ára viðsklffi sín við ffelagið HANN SEGIR: „Á fjórum árum hefi jeg verslað hjá KRON fyrir kr. 4471.17, og er þá búið að draga 5% afslátt frá búðar- verðinu, því jeg kaupi mest í pöntun. í stofnsjóð minn hafa runnið, að meðtöldum vöxtum, kr. 246.18. Tekju- afgangurinn, sem mjer hefir verið endurgreiddur, nem- ur kr. 108.70. Beinn hagnaður af viðskiptum mínum í fjögur ár hefir því orðið: 1) 5 /v afsláttur í pöntun (af ca. kr. 4000.00) kr. 200.00 2) Lagt í stofnsjóð minn................. — 246.18 3) Endurgreiddur tekjuafgangur........... — 108.70 Samtals kr. 554.88 Þessi upphæð, kr. 554.88, svarar til þess, að jeg hafi eftir fjögra ára viðskipti sparað sem nemur hálfs árs úttekt. Tekjuafgangurinn og stofnsjóðstillagið var fyrsta árið 9% af viðskiptum, en hefir síðustu þrjú árin verið 7%. Við það bætist svo 5% afsláttur í pöntun, eða sam- tals 12%. Það jafngildir því, að hjer um bil áttunda hver króna sje spöruð. Eftir sjö daga viðskipti við KRON hefi jeg sparað fyrir því, sem jeg þarf áttunda daginn. Beinn sparnaður minn árlega er fjörutíu og fjögra daga ókeypis úttekt, — en þó er óbeini hagnaðurinn, sem allir neytendur á fjelagssvæðinu njóta góðs af, að- alatriðið“. Ý X | 2-3 herbergi | X Ý baðherbergi og ef til vill v % eldhús, óskast á leigu ásamt X X v •j* húsgögnum. — Tilboð merkt •> | „1000“ sendist Morgunblað- !|! inu fyrir 1. maí. ;j; § 2-3 herbergi I | og eldhús Í” vantar mig 14. maí. | Guðmundur Halldórsson. | | Sími 5568. sksesæ mœm K&aíms mssm wmm • • ••••«•*•«*••••••<’>«••»•( i Ein stofa • • eða tvö minni herbergi ósk- • ast 14. maí. Fyrirframgreiðsla • ef óskað er. Upplýsingar í • síma 4423 í kvöld kl. 8—10. Seiuiisvein ! vantar strax. Nýja Þvottahúsið, I Grettisgötu 46. mxsm M3S883S s6ss« «8s*?sæs mm* t ••••••••••••••••••••••« Sendisveinn röskur og ábyggilegur óskast strax. L. H. Miiller. i ••••••••••••••••••••••• oooooooooooooooooc 0 SIIMAR X Eitt eða tvö herbergi, eða ó Niimarhús óskast ieigt, 3ja mánaða tíma, á svteðimi Ell- iðaár—Hafnarfjörður. — Að- gangur að garði eða gras- bletti áskilinn. Þrír fullorðnir. X Frú Sigurðsson, Versl. París, $ Hafnarstræti. Sími 1S14. ÓOOOOOOOOOOOCvvCKX y-OOOOOOOOOOOOOOOOO Góð stúlka óskast til heimilisverka frá 14. maí. Eyvindur Árnason, Laufásveg 52. ÓÓOÓÓOOOOOOOOOOOOO Ung slúlka | Í lielst vön afgreiðslu, getur | fengið atvinnu nú þegar eða X 14. maí í tískubúð. Umsókn merkt „Tískubúð“ sendist X blaðinu. smm® mmm. sssaæjs mm® i | c !* og eldunatpláss óskrst 14 S | maí, helst í Vesturbænum, g § fyrir siðprúða og ábyggilega » ® S stúilcu. Uppl. í síma 3537. f- Bílstfórft með minna prófi óskar eftir bílkeyrslu, jafnvel utan við bæinn og þó hann þurfi að vinrn, eitthvað annað jafn- hlið — Tilboð, merkt „Bíl- stjóri", sendist blaðinu. ck>ooooooc>ooooooooo íbúð til leigu. Sólrík 3ja herbergja íbúð í nýju húsi til leigu frá 14. maí til 1. okt. Tilboð leg-gist inn á afgreiðslu blaðsins, nsrkt „5“. < > V > : >oooooo Uörubill í góðu standi, til sölu og sýn- is í Pípuverksmiðjunni í dag. :-:**:**x**>*x*->*:o*:**>*x-:-:**:":-x**:-:**:-:-> ? V ? ? X Tlmbnrhús í Viðey til sölu með tæki- færisverði. — Upplýsingar í síma 1675 frá kl. 12—1 næstu daga. Björn Bjarnason. >♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦ KF LOFTrB GFTUR ÞAf) RKKl ~ M fl YYM' 3R Unglingsstúlka óskast í sjerverslun í Mið- hænum. Þarf helst að vera eitthvað vön afgreiðslu. Um- sóknir með mynd, kaupkröfu og öðrum upplýsingum send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir annað kvöld, merkt „Sjerverslun". JCT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.