Morgunblaðið - 29.04.1941, Síða 2

Morgunblaðið - 29.04.1941, Síða 2
2 M © R G IJ N tí L A B í B Þriðjudagur 29. apríl 1941. Innrás í England - Singapore - Suez og Gibraltar- í senn Urslitaorust- ao verðurháö I vestri — ekkl austri Rsða Gliurchills fyrir ÞjððVerja til að sigra í þessaríV atyrjMd j önnur e;r súi að þeir sferi Breta í Bret- landseyjum og hin að þeir vinni orustuna um, . ^þiuutshafið og hindri þar með að Bretar geti flutt inn matvæli og vopna- birgðir“. :■ A þessa leið '' konmt M r. Wi-hston CÖturchill aS i oíði í i'íéðu, sem hann flutti á sunnudagskvöldið yfir allav breskár útvarpsstþðyar og ótvarps- stöðvar í BandaríkjuUtWt;; ! ; Mr. Churcill hóf mál sitt með því. að segja -frá því, ,.að hann væri. nýlega kominn iir rannsóknarför til þeirra borga, sem harðast, hefðu orðið úti í lö/i'aráSuin Þjóðverja. ÞaS var nýlega vikið að því á þingi* ságði Mr. Churchilþ -áð' áliiiénningnr hjcr á landi hæii kvíða í br.jósti vegna stvr.jaldarástti.ndsihs, eti jeg, get full- vissað um, að •aÍRtfennitignr í Bretlandi hefir aldrei verið^þ.ugþjapstíiri en nú. Satt væri það. að vísu, að margir hefðu prðið að þola .hörroyngar, vegna loftárásanna, fjöldi. fagurp^ bygginga og listaverka væri í rústum, en það væri langt frá því, að nokkurn bilbug værí að finna á þjóðinni — þvert á! móti. Metin hetðu gott af því, ef þeir væVu éfagjai'íiif og kvíðnir, áð heim-; sælijii fólkið1,' þar seni iheWth loftárás-, irnaf’ hefðu verið ’ gdro&f/Uyáð' V«@fi ekki j hægt annað en dáðtt og bera virðingu fýrir þessu fólki. v i Ráðherrarim ilsagðist j ekki , geta lýst, géðvild þeírt’i og öllu því trausti, sem hann hefði mætt á ferðunt sínum og sem íólkið liæri til samstarfsmanna hans í stjórninni. En það vildi hann segja, að það v^q, pkki. hiegt að bregð- as{t slíku trausti og teldi hánn og starfs- bræ'ður jhaijs í stjorninn^ það fj'ystu og aiéstu skyldu sína að sýng að þeir væru þessá tráusts verðúgir. iTf. oiii-iHtH-j ; ÞJÓÐARSÓMINNý, ,u LEIÐARSTJARNA. Kú styrjöld, sem nú eij.háð, er að því leyti ólík fyrri, styrjjjljþiín,va.ð, ,þ,að eru ekki eingöngu herraennipnj^; og sjólið- amir, sem bera þunga ófriðarin^, held- ur öll þ.jóðin, sem nu er jt' frémstu víg- línu. Þjóðin væri ákvcöin að berja'st til _ sigurs eða deyjn clla. , Érfiðleikar þeir, sem. y|ir þ.jóðina hafa gengið urulanfarið, hafa sýnt hver mann,dómiir býr f bfesku þjóðinrii, bæði konum og körlum. 'tfngir menn og gamlir, börii óg' gariilar konur verða öll að taka. sinn skörf 'af crfiðlcikunum. Jeg er hreykinn hf því, að vera með í þessari barátth, sagði Churcbill og þa.ð væri fjarri nijeJ- að legg.ja þungar býi-ðir á ji.jóðina, ef jeg h.jcldi að þær væru tilgangslausar. Það er mikil á- FRAMH Á SJÖTTU SÍÐU Stríðsyfirlit Mac Kenzie King forsæt- isráðherra Kanada FORSÆTISRÁÐHERRA KANADA, Mr. Mac- Kenzie-King, sagði í ræðu, sem hann hjelt í neðri málstofu Kanada-þings í gær, að ekki væri ólíklegt, að möndulveldin gerðu tilraun til innrásar í England, Singapore, Suez og Gibraltar samtímis. Ræða ráðherrans var stríðsyfirlit, sem hann gaf deild- inni. Hann sagði að breska stjórnin og stjórnir samveldis- landa Breta hefðu aldrei búist við því, að hernaðarað- gerðir Þjóðverja yrðu minni á árinu 1941 en á árinu 1940. Hinsvegar mætti játa það, að ekki hefði verið búist við að framsókn Þjóðverja yrði eins hröð og raun varð á og ekki hefði verið búist við, að Þjóðverjar næðu Júgóslafíu á sitt vald svo fljótt sem raun varð á nje að þeir myndú verða svo fljótir að ná Grikk- landi á sitt vald. Mac Kenzie-King sagði, að Þjóðverjar hefðu orðið að færa geysilegar blóðfórnir og að mannfall í liði þeirra hefði ver- ið ógurlegt í bardögum á Balk- anskagá og að manntjón þeirra gæti haft meiri þýðingu en margan grunaði. Ráðherrann bað menn að- ■-era sjer ekki neinar tyllivonir um að* 1 erfiðleikarnir væru nú á ■ nda. því sannarlega vaíru miklir örðugleikar framundan. Þjóðverjar myndu leggja mikla áherslu á að leggja undir sig írak og þar með reymt að láta rætast hinn gamla draum Þjóð- verja um veg frá Berlín til Bagdad. Er hjer var komið ræðunnþ mintist Mac Kenzie-King á þann möguleika, að möndul- veldin gerðu tilraunir til inn- rásar í England, Singapore, Suez og Gibraltar í því sam- bandi mintist ráðherrann á för Matsuoka til Berlín og Róm qg samninga Rússa og Japana. Þó að vísu væri ekki hægt að segja neitt um tilganginn með för Matsuoka með neinni vissu, væri ekki ólíklegt að rætt hafi verið um sameiginlegar árásir möndulveldanna á Bretaveldi. Ráðherrann ræddi um hjálp Bandarík.janna til Breta og samvinnu Kanada og Banda- ríkjanna. Kanadamenn veita Bretum alla þá aðstoð ,sem í valdi þess stendur, bæði í vörum, vopnum og mannafla. Að lokum lýsti Mac-Kenzie- King bjargfastri trú sinni á sig- ur Breta í styrjöldinni. MacKenzie-King. Bretar taka Breska flugmálaráðuneytið til • kynti. í gærkvöldi 'loftárásir ú ]iýsk skip við Ilqllandsstrendur o,sj ;i staði í Þýskalandi og herteknu löndunum. — Aðalloftárás Þjóð- verða í fyrrinótt var á Ports- mouth. B' Dessie reski herinn í Suður-Afríku hefir tekið borgina Dessie, en sú borg var ein af þremur að- alstöðvunum, sem ítalir hjeldu í Abyssiníu. Fangatalan, sem Bretar segjast hafa tekið í Dessie, er ekki há, eða aðeins 600 hermenn, en þeir segja að 200 manns hafi fallið ; lokaorustunni nm borgina. Itali-r viðurkenna f-a.ll Dessie t herstjórnartilkyttnhigu' sinni í gær. ítalir verjast erín á tveim aðal- stöðvunnm 1 Abyssinín, Gondar fyrir ttorðán Tanávatn og Gima sttðnr af Addis Abeba. Ólafur krónprins í London Olafur, krónprins Norðmanna, er kominn til London frá Ameríku. Óla|;ur krónprius fór til Kan^dg og Bandaríkjanna i’yrir skömmu til þess að hitta forystumenn þess- ara þjóða, og dvali hann m. a. um tíma hjá Roosevelt, forseta. Breskir flugmenn frá nýlendunum í Londott A’áv tilkVnt í gær, að nýlegá væri kominn til Englands stærsti flttgmimnaliópurinn. frá Kanada, sem til þessa hefði kotnið í eintt til Bretlands. Hafa flugineiinirnir sest að í stöðvuni skanit frá London. —+• A imyndinui.sjást flugmenn frá Kanada við kpnm sína ti.1 Engtands nýlega. Þjóðverjar að Ijúka við hernám Grikklands -■ ■ ______________ ■ Flutriingur hers banda- manna frá Grikklandi í fuiium gangí HERNÁMI ÞJÓÐVERJA í Grikklandi er nú að verða lokið. Þeir tóku Aþenuborg á sunnudagsmorgun og sækja nú suður Peloponnes-skaga. Segjast þeir hafa tekið Tripoli á miðj- um skaganum, og Argos, við Nauplia-flóa. Litlar fregnir hafa borist af orustum í Grikklandi síðustu dagana. en varaforsætisráðherra Ástralíu sagði í gærmorgun, að byrjað væri að flytja herliðið frá Grikklandi og að „hingað til hefði það gengið vel“ eins og hann orðaði það. Lindbergh segir upp stöðu sinni i hernum Charles A. Lindbergh flugmað- ur hefir sent Roosevelt for- seta tilkynningu um að hann segi upp stöðu sinni í hernum. Lindbergh var ofursti í vara- flugliði ameríska hersins. í orðsendingu sinni til forsetans segir Lindbergh, að hahn geti ekki vterið-í hernum eftir þaú orð, sem forsetinn hafi haft um hann vegna skoðáua hans á alþjóðamálum. Kveðst Lindbergh vona að hanir 'get’i þjónað ættjörð' sinni, sem óbreyttur borgari. Þjóðverjar tilkynna hinsveg- ar, að þeir hafi sökt ógrynni af skipum fyrir Bretum, sem voru að flytja herlið frá Grikklandi. Á laugardag áegjast þeir hafa sökt 11 herflutningaskipum fyrri Bretum, samtals 48 þús- und smálestir óg daglega til- kynna Þjóðvérjar mikið skipa- tjón Breta í Miðjarðarhafi. ítalska herstjórnin tilkynti í gær töku eyjúnnár Korfu. Þá segjast Þjóðverjar hafa eyðilagt fyrri Bretum 100 flug- vjelar á tímabilinu 23. apríl til 28. apríl. SOLLUM FALLIN. í Norður-Afríku hafa ítalsk- ar og þýskar hersyeitir tekið Sollum, sem.. er innan landa- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.