Morgunblaðið - 29.04.1941, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. apríl 1941.
Skrifstofa mín
er lokuð i dag allaai daginn
vegna jarðarfacar.
Jón Lofisson.
Irá 12-4 ■ dag
wegna jarðarfarar.
Sbipaútgerð ríkisins.
Forsföðnkona
í eða hjón óskast til að hafa umsjón með Golfskálan-
; um og sjá um veitingar. — Upplýsingar hjá
: GUIDO BERNHÖFT.
• Sími 2790.
Fra
I I
(íðaratvinna
Ungur og reglusamur maður, sem kann ensku og
vjelritun, getur fengið atvinnu nú þegar. Umsókn
ásamt mynd og meðmælum, sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 1. maí n.k., merkt „R 1941“.
| Búnaðarfjelag Digranessháls |
1 Þeir meðlimir f jelagsins, er óska að fá lönd sín unn- |
1 in með dráttarvjel nú í vor, tilkynni það formanni |
I fjelagsins, Gunnari Árnasyni, c/o Búnaðarfjel. ís- |
lands fyrir 3. maí n.k. Sími 2718. |
iriiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii!!!iii!iii!imiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii!iiiii!immiiiiiiiiiimimiiiiimmii!imiiiiiiii!m
4 skrifstofuheibargi iskast,
þurfa ekki að vera í Miðbænum. Tilboð, merkt „4“,
leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. maí.
Maðir, sam hefir lóð
undir 3ja hæða hús og samþyktan uppdrátt af húsinu,
éskar eftir manni í fjelag við sig að byggja húsið. Þarf að
geta lagt fram 6—10 þúsund krónur. Tilboð í lokuðu um-
slagi sendist Morgunblaðinu fyrir 1. maí, merkt „6—10“.
Leiðbeiningar um trjárækt
Eftir
Hákon
Bjarnason
skógræktarst j ór a.
Þetta er ómissandi handfcók á hverju heimili, bók sem hvert mannsbarn þarf
að lesa og læra og alveg sjerstaklega unglingar. Þjer getið lesið þessa bók á
rúmri klukkustund, og þá vitið þjer það, sem hvert mannsbarn á íslandi á að
vita um trjárækt. Bókin er skrýdd fjölda mynda, meðal annars fjölda teikn-
inga, sem skógræktarstjóri hefir látið gera. - Bókin kostar kr. 3.50.
Nokkur eintök, prentuð á þykkan pappír, í vönduðu bandi kosta kr. 7.50 og má
panta þau í bókaverslunum eða hjá
Vikingiútgáfunni
Hverfisgötu 4. — Sími 2864.
Ungmennafjeíög, búnaðarfielög, kaupfjelög og kaupmenn úti um land, sem
vilja gera fólki auðveldara að ná í þetta rit, með því að hafa það á boðstólum,
geta fengið það sent eftir símpöntun.
I I
Eldavjelar
£ svartar og emalj.
•j* fyrirliggjandi. X
.*.
£ J. Þorláksson & Norðmaim '$■
j* Skrifst. og afgr. Bankastr. 11. J*
4 Sími 1280. 4
‘t* I
❖ *:♦
’**>*M*^<*M*W*<*<*ý*H*<**X‘‘Hm>*XmK**W
•••
A U G A Ð hvílist
með gleraugum frá
THIELE
Kaupendur og útflytjendur fsflsks
Athygli yðar skal vakin á því, að á tímabilinu frá 10.
rnaí til byrjunar síldveiðanna er Ólafsfjörður langstærsta
þorskveiðistöðin á Norðurlandi. Þaðan ganga til þorsk-
veiða áðurnefnt tímabil 10 mótorbátar og 30 trillubátar,
svo í Ólafsfirði má vænta allmikils fisks þá daga, sem á
sjó gefur. Eftir 1. júní fiska flestallir mótorbátarnir með
dragnót, svo Ólafsfjarðarfiskurinn verður það fjölbreytt-
asta, sem fáanlegur mun nokkursstaðar.
Munið að fá fiskkaupaskip yðar afgreidd í Ólafsfirði.
ÞORVALDUR FRIÐFINNSSON.
Tflkynnfng um auglýslngagjald.
Frá og með 1. maí næstkomandi að telja hækkar gjald
fyrir auglýsingar fluttar í útvarpinu, og nemur hækkun-
in 50 af hundraði.
Verðskrá sú, sem áður hefir verið auglýst, sbr. síma-
skrá 1941, bls. 39, verður því eftir breytinguna á þessa leið:
Verðskrá fyrir útvarpsauglýsingar:
1. Auglýsingar viðvíkjandi FKF MKF
verslun og hvers konar
kaupsýslu 60 au. orð 120 au. orð
2. Allar aðrar auglýsingar og
tilkynningar 30 au. orð 60 au. orð
S W II II I li 9 11 Is Í
vírdregin. Gardínutau. Kjólaefni og Strigaefni í kjóla.
Sokkar. Borðdúkar. Hringprjónar. Smellur o. fl. nýkomið.
DYNGJA, Laugaveg 25
| Sílfarrefaskínn. |
| Falleg og góð skinn frá §
| loðdýrabúinu í Saltvík |
| til sýnis og sölu á Lauga |
| veg 16, þriðju hæð. — g
| Pantið tíma til skoðun- |
ar í síma 1619.
B. S. í.
Siinar 1540, þrjár Ifnur.
Góðlr bflar. Fljót afgreiðaia
llllllllllllllllllllinillll!llllllllllllllllllllllllllllllii!lllll|||||l|||||!|
AUGLÝSING er gulls ígildi.
sje hún á rjettum stað.
Virðingarfylst
Ríkisútvarpið.
Leiguttlboð
óskast í 14 smálesta vjelbát með dragnótarspili um 3-^
mánaða tíma. Tilboð merkt „Skálafell“ sendist að Selfossi
fyrir 4. maí næstkomandi. Rjettur áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er, og eins til að hafna öllum tilboðunum.