Morgunblaðið - 29.04.1941, Side 5
Þriðjxidagur 29. apríí 1941.
|Por«giml)IaSid
Útgof.: H.f. Arvakur, K»ykJ*vlk.
Ritotjðrar:
Jón KJartan»»on,
Valtýr Stefánason (ábTrgtiarm.).
Auglýaingar: Arnl óla.
Rltatjórn, auglý»lng-ar o* af*rr»iO*la:
Austurstrœtl *. — Slml 1600.
Aaltrlftargjald: kr. t,E0 *. xinuSl
lnnanlanðs, kr. 4,00 utanland*.
lausasölu: 20 aura eintakiO,
26 aura m»B Lesbðk.
Handíökurnar
Siundum hafa þær raddir lieyrst
frá íslendingum sjálfum, að
svo lítið yrðum við varir við liið
hreska setulið, sem hjer hefir dval-
ið nærri lieilt ár, að við næstum
gleymdum því, að landið okkar er
hernumið. Auðvitað voru þetta
ýkjur, því að vissulega höfum við
oft. og' mörgum sinnum verið mint-
ír á hernámið. Eu hitt er sjálf-
sagt að viðurkenna, að árekstrar
milli borgara landsins og hins er-
lenda setuliðs hafa verið furðan-
lega fáir og fæstir þannig, að
: skilið hafi eftir varanlega áverka.
Það urðu þess vegna sár von-
brigði öllum ísLénd-ingum, er þeir
fengu fregnina af atburðinum, sem
hjer gerðist síðastliðið sunnudags
kvöld. Þá voru íslendingar mintir
á það skýrara og ákveðnara en
nokkru sinni fyrr, að þeir báa í
hernumdu laiuli. Stjórn breska
. setuliðsins fvrirskipaði handtöku
þriggja íslenskra þegna og flutti
þá af landi brott. Samtímis 'var
bönmið útkoma ,,Þjóðviljans“,
blaðs kommúnista, en hinir hand-i
teknu menn störfuðu við það blað.
Einn hinna handteknu var Einar
Olgeirsson alþingismaður. Með
handtöku lians og brottflutningi
er ekki aðeins hann sjálfur svift-
«r frelsi, lieldur er og framin ó-
tvíræð rjettar- og frelsisskerðing
gegn löggjafarþingi þjóðarinnar,
Alþingi, sem nú situr á rökstól-
mn. Nægir í því sambandi að
minna á ákvæði stjórnarskrárinn-
ar, til verndar alþingismönnum.
Við getum sjálfsagt verið sam-
mála um það, að skrif „Þjóðvilj-
ans“ hafj oft og tíðum verið ó-
heppileg' og skaðleg, eftir að hið
erlenda setnlið kom hingað. Þar
var freklega misnotað það frelsi,
sem blöðunum var heitið strax í
upphafi. En þar fyrir er Morgun-
Maðið þeirrar /skoðunar, að spor
það, sem stjórn setuliðsins hefir
nú stigið, sje ákaflega óheppilegí
og hafi ekki ])au áhrif, sem til er
stefnt.
Islendingar eru í eðli sínu svo
mikil lýðræðis- og frelsiselskandi
þjóð, að þeir geta ekki þolað of-
beldi, í hvaða mynd sem það sýnir
sig. Af þessu stafar það, að þær
raddir hafa aldrei fengið hljóm-
grunn hjá þjóðinni, sem hafa kraf-
ist þess, að bann væri lagt á starf-
ssemi pólitískra flokka, enda þótt
menn viðurkendu skaðsemi þeirra
í þjóðfjelaginu. Svona er frelsis-
hngsjónin rótgróin í huga þjóð-
arinnar. Svona andstætt henni alt,
«m ber keim ofbeldis og valdboðs.
En það tjáir ekki að deila við
valdið. Almenningi verður það
vafalaust 1 jósara en áður, að við
húnm í hernumdu landi. En við
■erum varnarlausir. Við getum að-
eíns mótmælt. Alþingi hefir þegar
mótmælt. Ríkisstjórnin ætlar að
snótmæbi. Oll þjóðin mótmælir.
B
MftnnisKiierlKfl drnbnaðra sfé-
manna i Vestmannaeyfnm
estmannaeyingar hafa á-
- kveðið að reisa hjá sjer
veglegt minnismerki um sjó-
menn úr Eyjum, sem druknað
hafa, svo og menn, sem hrapað
hafa þar í björgum.
í>ann 11. ágúst 1935 bar Páll
Oddgeirsson, útgerðarmaður í
Vestmannaeyjum fram tillögu
á þjóðhátíð Vestmannaeyinga,
að reist yrði slíkt minnismerki,
og jafnframt því, sem hann mun
einn fyrstur manna hjer á landi
hafa hreyft slíkri hugmynd,
unnið manna rnest að því síð-
an, að safna fje til framkvæmda
og verið formaður sjóðsstjórn-
ar.
Mál þetta fekk hinar bestu
undirtektir, og á síðastliðnu
hausti var stofnað til samkepni
meðal listamanna og húsameist-
ara nm uppdrátt að hinu vænt-
anlega minnismerki eða minn-
ingarkapellu.
Fimm uppdrættir bárust, og
var einn af þeim valinn af sjóð-
stjórninni og stjórn Húsaameist-
arafjelags íslands, sem sjóð-
stjórnin leitaði til, en þann
uppdrátt gerði Hörður Bjarna-
son, húsameistari.
Verðlaun voru og veitt fyrir
tvo aðra uppdrætti, og hlutu
þau húsameistararnir Þór Sand-
holt og Ágúst Pálsson.
Birtist hjer mynd af upp-
drætti Harðar, en samkvæmt
honum er ætlast til, að reist
veÁði minnismeíúki, sem jafn,-
framt er kapella.
Innanrúm kapellunnar er ca.
25 m2, en hæðin að turni um 9
metrar.
Byggingin er hringmynduð^
en hinum ytra fleti skift niður í
8 reiti, og eru myndastyttur í
Minningarorð um Loft Jónsson
¥ dag er 1i! moldar borimi Loft-
¥ ur Jóusson frá Vegamótum ;i
Seltjarnarnesi, en hann andaðist
í hárri elli ]>. 20. ]). m. Með Lofti
er í valinn fallinn einn af g'óð-
stofnnm eldri kvnslóðarinnar.
Hann var grein af þeirri kynslóð,
sem bar hita og- þunga dagsins,
þegar ísland og ])jóð vor var að
brjótast fram úr myrkri vanþekk-
ingar og erlendrar áþjánar, þeg-
ar hver maður varð að duga og
duga vel, til þess að gugna ekki
fyrir aðsópsmiklu aðkasti þröngra
kjara og erfiðleika.
Os? finst langt í sögunni síðan
Jón Sigurðsson og samherjar hans
mæltu hin frægu orð á þjóðfund-
inum 1851: „Vjer mótmælum all-
ir“. Tveimur árum síðar fæddist
Loftur. Svo gamall var hann orð-
inn, maðurinn, sem fyrir skömmu
stóð keikur og brosandi og beið
óttalaus hins ókomna. Hann var
21 árs að aldri, þegar þúsund ára
hátíðin var haldin árið 1874, —
hann var maður í broddi lífsins,
þegar blóðtaka þjóðarinnar fór
f-ram með vesturförunum mestu
1876—1890. Og hann var tek-
inn að reskjast, er fyrsta innlend
Loftur Jónsson.
stjórn sest að í landinu 1904. Eu
elli er lögst á herðar hans, þegar
ísland fær sjálfstæði sitt viður-
kent 1918. Á þessu langa tímabili
verða hinar stórfeldustu breyt-
ingar, sem nokkru sinni hafa
fram farið á þjóðarhögum ís-
lcndinga. Margur eldri maður
hefir Att hágt með að fylgjast,
með hinum hraðfara straumi fram-
faranna, og sumir dagað uppi í
fordómum. En slíku var ekki til
að banadægri sínu var hann ó-
að dreifa um Loft Jónsson. Fram
venjulega bjartsýnn, hann hafði
fylgst með tímanum, án þess nokk
urrar kyrstöðu kendi, lífsrásin
var eðlileg í hans augum. Hann
var þátttakandi í heimi, sem stríð-
ir, en sjálfur háði hann ekki ill-
víga baráttu við neinn, og þrá-
faldlega ljet hann í ljós, að ham-
ingjan hefði leitt hann sjer við
hönd.
Loftur var fæddUr að Upsum á
Upsaströnd 4. febrúar -1853. Var
faðir hans Jón Jónsson, Jónsson-
ar, Rögnvaldssonar, og höfðu þe.ir
búið á óðalsjörð sinni, IIóli í
Svarfaðardal, hver fram af öðr-
um. Móðir Lofts var Gunnhildur
Hallgrímsdóttir, Hallgrímssonar,
Þorlákssonar dbrm. át Skriðu í
Eyjafirði. Fluttist Loftur með
foreldrum sínum að Árnesstöðum
í Sljettuhlíð. Bjuggu þau þar
rausnarhúi og dóu í hárri elli.
Meðan Loftur var á Árnesstöðum
stundaði hann sjó að vorinu frá
Drangey, var þar um langt skeið
formaður á bát föður síns; á, öðr-
um árstímum stundaði harm
smíðar. Hann var mjög aflasæll
FRAMH. Á SJÖTTU SfÐP
fjórum reitum, en gluggar og'
dyr í hinum fjórum.
Myndastytturnar eru af sjó-
monnum í fullum sjóklæðum,
sem standa með drúpandi höf-
uð.
Yfir dyrum er krossmark,
sem fest er að neðan með tveim
krosslögðum akkerum, en kross
markið nær upp fyrir veggbrón.
og sker sig þar vel úr við upp-
lýstan turninn að baki.
Turninn er dreginn lítið eitfe
inn fyrir veggbrún og þannig"
gerður, að hann er sleginn málm
þinnum, en upplýstur með ó-
beinni lýsingu allt í kring.
Eins eru stytturnar upplýstar
úr fótstallinum.
Innandyra er upphleyptur
grafarstallur með krossmarki og
kransa- og biómastæðum, en á
veggjum eru upphleyptar töfl-
ur milli glugganna, og skal þar
letra nöfn hinna látnu manna.
Undir hverri töflu má koma
fyrir litlu altarisborði, þar sem
geyma skal bók með æfiatrið-
um hinna látnu.
Gluggarnir eru úr mislitum
glerjum, sem raðað er í „mosa-
ik“-form, en lýsing í hvelfingu
er óbein.
Til hliðar við nafnatöflurnar
verða kertisstæði (rafmagns).
Reynt mun verða að notast
við fengna reynslu um notkun
íslenskra byggingarefna við
byggingu þessa að svo miklu
leyti sem slíkt er unt.
— Fjársöfnun er haldið á-
fram af fullum krafti og vilja
Eyjamenn koma minnismerki
þessu upp sem fyrst.
Ef til vill leitaa þeir fyrir sjer
um samskot víðar að, og er ekki
að efa, að sjómannastjett
landsins einkanlega mun telja
sjer skylt að efla þau.
Myndirnar sem hjer birtast,
sýna kapelluna upplýsta að
utan, og hluta hennar að innan.