Morgunblaðið - 29.04.1941, Síða 7

Morgunblaðið - 29.04.1941, Síða 7
Þriðjudagur 29. apríl 1941. MORGUNBLAÐIÐ Aðalfundur Heimdallar í kvöld Aðalfundur Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna. v'erður haldinn í Varðarhúsinu í kvöl'd. Síðasta starfsár Heimdallar hef ir verið bæði fjölbreytt og aðgerða ríkt og borið órækan vott um hin sterkú samtök ungra Sjálfstæðis- mánna hjer í Reykjavík. Á'hk venjulegra aðalfundar- starfa er á dagskrá fundarins í kv'öld: Starfsmannahlutdeild í at- vinnurekstri — og er Jóhann tí;. Mollér alþm. málshefjandi, en frá öndvérðu hefir það verið eitt af stefnuskrármálum ungra Sjálf- stæðismanna að efla og auka tengslin milli aðila atvinnulífsins. : Öeimdalli liggjá margar taúga'r til imga fólksins hjer i bætíiitn. IVftíiiið ' öll fund Héiitícíallar í kviil’d-.1 V;-: ■ - . . B. ,(T? ..." Sltrðnur EGG. ÍSL. SMJÖR. VÍ5IR Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. r ' .yí^SSt«M«tw*caBsl l ■ !■ jSWPAUTCERQ IwihisiwsB Skipsferð verður í þessari viku til Öræfa. Flutningi óskast skilað á morgun. í Kerrupokarí 4 gferðir fyrirlig'.viandi. MAGNI H.F. Sími 1707, 2 línur. Skógrækt fer stöðugt í v'oxt hjér á landi. Þáu’ 'íslensk heimili í sveit' og við sjó, sem hafa blett við íbúð sína, keppast nú við að planta þár trjám og lbómum. Því miður er þar víða mikið starf unnið til einskis vegna þekkingarskorts. Nú hefir skógræktarstjóri. Hákon Bjarnason, tekið sjer fyrir hend- ur að skrifa litla handhæga bók, er. faann* nefnir:„Iieiðbeiningar um. skógrækt“, og er hún prýdd f jölda. mytída, er hann hefir látið teiktia. Ættu íslensk heimili að eignast þessa, bók mj þegar. Adv. .Hugsið fyrst um hann Steina“ Pað er margt, sem kemur í hug hvers þess, er hugleiðir í ró, ef hægt er að taka svo til orða, um þær hörmungafrjettir, sem hafa rekið hyer aðra síðan er fyrsta vopnaða árásin var gerð á línuveiðaskipið „Fróða“. Það er hugarfar og athafnir tveggja ólíkra þjóða, sem hæsl ber, ásamst aðstöðumuninum eins og hann var og er. Höfum við ekki fest oss í huga hin karlmannlegu þjóðlegu orð: „Hugsið fyrst. um hann Steina“. Er ekki skylt hverjum íslending að festa þau sjer í minni? Yera má, að ‘ þeir, sem sigla um höfin hjeðan í frá, þurfi ékki framai' að eiga svo ójafnan leik. Björg- unarflekar, sem geta orðið þrauta athvarfið, eru þannig gerðir, að flotkrafturinn er fenginn með því að festa sarnan loftþjettar stál- tunnnr í trjegrind. Komi gat á tuunurnar er flotmagn þeirra ekki neitt, nema að síður sje. Mjer kemur því í hng, h.vort ekki sje itauðsynlegt, eða að minsta kosti betrá,' að fylla tunnumar með kork eða helst korkmulningi, sem mundi að miklu Íé'ýti halda sjón um frá að komast í tunnuna, vegna þess hvað hann þrútnaði viðbléytuna og halda þannig þyngri eðlisþunga — sjónum frá því að fylla tunnuna. Svo er það matargeymslan. Mjer virðist að í stað vatns og. matar mætti hafa niðursoðna dósamjólk. Það færi. sjerlega illa, ef, segjum •2 kassar, simr á hvorum stað á flekanu-m, skemdust að öllu levti bjáðir. En þáð getur hæglega kom ■ ið fyrir með vatnsílát og matar- kassa ef sjór keinst þar í. Jeg hugsa mjer að sá,. sem hefir næga dósamjólk, mundi hvorki deyja lir hpngri. íije þorsta, Þessar líixur eru aðeins ábend- ing, sprottin upp af. orðunmn. sem við könnumst öll svo vel við: „Hugsið fyrst um hann Steipa“. H. J. Ó. SjðlfstæðisverkameoB ræða áhugamð! sfn tpundur var haiddnn í Óðni, fje- * lagi Sjálfstæðisverkamanna í Reykjavík, í gærkvöldi. Rætt var trni hátíðahöldin 1. maí og undirbúning þeirra. Þá vár og rætt um sumarstarf- semi fjelagsins og ríkti meðal fje- lagsmanna mikill áhugi fyrir því áð fjelagið beittist lyrir sumar ferðalögum verkamanna. Enufremur var rædd blaðaút - gáfa Sjálfstæðisverkamanna og var samþvkt tillaga, þar sem fnndurinn lýsti ánægju sitíni yfir henni og fullum stuðningi fje- lagsins við hana. Að lokum vorn rædd byggingar- mál verkamanna. Urðu þau mál ekki útrædd á fundinum. Futídurinn fór hið hesta fram. n——iimmiifiiawiwaMwwaMaa»rr.-.-wBg»wgiaíii ati>iw—■wiwinn Best að auglýsa i MortruTíblp«ðmu. Dagbóh •••••••••••• ••••••oeo«M £ Stuart 5941517 Fyrírl. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur i Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast í nótt Bif- heiðastöð íslands. Sími 1540. F'rjálslyndi söfnuðurinn. Altar- isgangan, sem áformuð var í Fri- ldrkjunni í kvöld, fer fram á sunnudaginn. Síra Jón Auðuns. Síra Jóhann Þorkelsson, fyrv. Dómkirkjuprestur, átti níræðisaf- mæli' í gær. Morgunblaðið óskar hinuin aldna sæmdarmanni til hamingju með afmælið og muntí Qtal mörg sóknarbörn hans, eldri ög yngri, taka undir þær óskir af. heilum hug. 50 ára er í dag (29. apríl) frú Soffía Sigurðardóttir, Skólavörðu- stíg. 44. 50 ára er í dag Þorvaldur Helgi Jónsson, Kirkjubóli á Miðnesi. Hjúskapur. Nýlega vóru gefin saman í hjónaband áf biskupi. herra : Sigurgeir Sigurðssyni, ung- frú María Ástmarsdóttir frá ísa- firði og Aðalsteinn tíuðbjartssou timburmaður á s.s. Brúarfossi. Heimili þeirra verður á Hamri við Lögberg. Hjónaefni. Fvrsta sumardag opinberuðu trúlofun sína nngfrú Halldóra Pálmarsdóttir, Fálkagötu 28, og Ögmundur Jóhann tíuð- mundsson stúdent, Hringbraut 159. Nemendasamband Verslunarskól ans tíeldur nemendamót sitt ann- að kvöld í Oddfellowhúsinu klukk- an 8. Verður það án efa skemti- legt kvöld og ættu eldri og vngri nemendur að mota tækifærið og koma þar saman áður en sumar- dreifingin hefir látið til sín taka. Síðustu forvöð eru í dag að til- kýnna þátttöku í borðhaldinu. St. Verðandi nr. 9. Sumarfagn- áður stúkunnar verður í kvöld í G, T.-húsinu. Fundur vegna inn- töku nýrra fjelaga verður í saln- um uppi kl. 71/2. Sjúklingar í Kópavogshæli hafa beðið blaðið að færa Söngkór .Templara hjartans þakkir fyrir komuna og skemtunina s.l. sunnu- dag. Námskeið sjómanna í lífgun og hjálp í viðlögum hofust í gær- kviildi í Stýrimannaskólanum. — Vegna mikillar þátttöku hefir ver- ið bætt við nýjum kensluflokki kl. 9—10. og geta því nokkrir sjó- menn komist að í þeim flokki, ef þeir tilkynna þátttöku sína í dag til Slysavarnafjelagsins, eða mæta kl. 9 í kvöld í Stýrimannaskólan- um. Útlánsdeild Bæjarbókasafnsins í Austurbæjarskólanum verður, lok- að ,um mánaðamótin. Þeir. sem hafa bækur frá útibúinu, eru vin- samlega beðnir að skila þeim fyrir þann tíma. ITtvarpið í dasr: 12.00 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dötískukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Háloftsrannsóknirn- ar í Reykjavík 1939 (Björn L. Jónsson veðurfra'ðingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Dunpky-tjríó, eftir Dvorsjak. 21.35 Hljómplötur: Fiðlukonsert eftir Mende.lssohn. , Nemendasamband Verslunarskóla íslands. Nemendamét verður haldið í Oddfellowhúsinu annað kvöld kl. 8 síðcL Ræðuhöld — Söngur — DANS. í dag eru síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í borð- haldinu. — Áskriftarlistar í Bókaverslun ísafoldarprent- smiðju og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow miðvikudag 30. aprít kl. 4—7 og við innganginn að dansinum. STJÓRNIN. Si. Verðandi nr. 9. I I stúkunnar verður í kvöld (þriðjudag) kl. 9 StuiidvMega’ í>tír; T,- búsinu. 1. Pjetur Zóphóníasson: Sumri fagnað. , . ■ 2. x xx: Samspil á gítar og mandólín. * 3. Einar Markan: Einsöngur (E. tíilfer aðstoðar). ’ 4. xxx: Upplestur. 5. Alfreð Andrjesson: Eintal og gamanvísur. 6. Kvartett syngur. 13 H 7. Eggert Gilfer: Einléikur á píanó. v8. Gamanleikur: Húsið við þjóðveginn. Leikstjóri; Anha títiðmnnds dóttir. 9. DANS. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar verða seldir Verðandi-fjelögum (á kr. 1.50) og gestum þeirra (á kr. 2.50) kl. 5—8 í dag og eí eiltlivað verður iiá óselt. verður það selt öðrum templurúm kl. 8—-9. ■ ATH.: Fuudur verður í salnum uppi kl. 71/,. 'Innfaka nýrra fjelaga. Verslun Jóh. Stefánssonar, Vesturgöto 45. Reimaðir Strigaskór með gúmmísólum. Stærð 22—41. — Inniskór. — Gúmmískór allar stærðir. — Samfestingar og Smekkbuxur og annar í.tarfsmannafatnaður, allar stærðir. — Sokkar og margskonar annar fatnaður. andaðist sunnudaginn 27. þ. mán. Þorsteinn Þorsteinsson. Hjartkær sonur, bróðir og frændi okkar, KARL EDWARD SIGURÐSSON andaðist 28. apríl í Sjúkrahúsi Hvítabandsins. '•■> Kristbjörg Kristjánsdóttir. Svava Hjörleifsdóttir. Guðrún Kristjánsdóttir. Kveðjuathöfn yfir HALLDÓRU SIGRÍÐI ÁMUNDADÓTTUR, frá Apavatni, fer fram frá Elliheimilinu miðvikúdaginn 30. .*■ ' ] ' y' ; * • } t’J 1 ffv • apríl kl. 6 e. h. — Jarðað verður fimtudaginn 1. maí kl. 2 e. h. frá Mosfelli í Grímsnesi. -w. Fyrir hönd aðstandenda. » .• -h Egill Vilhjálmsson. Innilegt þakklæti fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóðtuy" HALLDÓRU ÓLAFSDÓTTUR. Jóhannes Laxdal, börn og tengdúbörn. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem sýndu hluttekningu við andlát ög járðarför mannsins míns, EIRÍKS SIGURÐSSONAR. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Bergstaðastræti 7.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.