Morgunblaðið - 29.04.1941, Qupperneq 8
9
Þriðjudagur 29. aprH 1941*.
W>- GAMLA BÍÓ
Lfósíð,
sem hvarf
AHTIST- AVVEHTUKSK--
OR "***-•***'
$ona/d
COLMAN
m fii/oyjl/to X/M/MGS
M
THE LIGHT
THAT FAILED
AukamyncT:
ÍKVEIKJUÁRÁS Á
LONDON.
Sýnd kl. 7 og 9.
DOmukamgarn
Vírofin Silkisvuntuefni,
mikið úrval.
Silkisatin margar tegiuidir.
Upphlutasilki
sjerstaldega falleg.
Efni í Peysufatafrakka
margar tegundir.
Silkisvuntuefni og Slifsi.
Hvergi meira úrval,
verð frá 9.50 í svunt-
una.
Svartir og mislitir
Silkisokkar
í úrvali.
Varsl. Guðbjargar
Bergþðrsdóttar
Öldugötu 29. Sími 4199.
'*FjelagsÍÍ
SKEMTIFUNDUR
verður haldinn í kvöld
kl. 8 V2 í Oddfellow-
húsinu. — Skemtiatriði verða
þessi: 1. Einsöngur. Ungfrú
Svava Þorbjarnardóttir með
undirleik Gunnars Sigurgeirs-
sonar, 2. Akrobatik; Þrjár telp-
ur sýna. 3. Verðlaunaafhend-
ing. 4. Dans. Borð verða ekki
tekin frá og er því ráðlegast að
koma stundvíslega. Aðeins fyr-
ir K.R.-inga. Stjórn K.R.
oooooooooooooooooc
Tveir menn
óskast til vinnti við fram-
leiðslu á steinsteypuvörum.
J. Þorláksson k Norðmami
Sími 1280.
000000000000000000
>❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖
|
Ý
|
Kærar þakkir til frændfólks og vina, er sýndu mjer hlý-
*j* leik á áttræðisafmæli mínu. Ennfremur þakka jeg biskupi fs-
t lands, formanni Prestafjelags íslands, Eimskipafjelagi íslands,
"T
% stjórn Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund, og stúkunni Ein-
♦*t ingin nr. 14 í Reykjavík fyrir árnaðaróskir og hlýjar kveðjur.
J
♦
V
♦
t
Borg á Mýrum, 23. apríl 1941.
Magnús Bjarnarson.
V
wmmm
Reykjavíkur Annáll h. f.
Revyan
leikin annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7
í dag og frá kl. 1 á morguu.
i//l
- — v''- Verðið hefir verið lækkað
Einasfa sýoingin í þessari viku.
F. U. S. HEIMDALLUR.
Aðal-
fundur
Fjelags ungra Sjálfstæðismanna verður haldinn í
kvöld í Varðarhúsinu kl. 8J4.
DAGSKRÁ:
1. Starfsmannahlutdeild í atvinnurekstri: Jóhann
G. Möller alþm.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölmennið á fundinn.
STJÓRNIN.
K. R. 3. FLOKKUR.
Þeir drengir á aldrinum 12 til
16 ára, sem ætla að æfa knatt-
spyrnu í fjelaginu í sumar, eru
beðnir að mæta til viðtals á í-
þróttavellinum kl. 8V2 í kvöld.
Stjórn K.R.
BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU.
KVENSKÁTAR.
Munið fjelagsfundinn í kvöld
kl. 9 á Amtmannsstíg 4.
UNGUR, REGLUSAMUR
maður óskar eftir atvinnu.
Margskonar atvinna gæti kom-
ið til greina. Uppl. í síma 1119.
NOTAÐUR BARNAVAGN
1 góðu standi er til sölu, Upp-
lýsingár í síma 2269.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina.og komið til olckar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
SALTFISK
þurkaðan og pressaðan fáið
þjer bestan hjá Harðfisksöl-
unni, Þverholt 11. Sími 3448.
(CAUPUM FLÖSKUR og GLÖS
3áu verði. Sækjum samstundis.
5ími 5333. Flöskuversl. Kalk-
''fnsvegi við Vörubílastöðina.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
að lita heima. — Litinct selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
DRENGUR 12 15 ÁRA
óskast á sveitaheimili við
Reykjavík. Upplýsingar í síma
5552.
SENDISVEINN
óskast fyrripart dags. Má vera
ófermdur. Fiskbúðin, Frakka-
stíg 13.
OTTO B. ARNAR
löggiltur útvarpsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
HREINGERNINGAR.
Pantið í tíma. Guðni og Þráinn.
Sími 5571.
VENUS-RÆSTIDUFT
drjúgt — fljótvirkt — ódýrt.
NauSsynlegt á hverju heimili.
HÚSGÖGNIN YÐAR
mundu gljáa ennþá betur, ef
þjer notuðuð eingöngu Rekord
húsgagnagljáa.
JÖRÐ
óskast til' kaups, helst á Suður-
landi. Tilboð ásamt upplýsing-
um um stærð, verð og legu, send
ist blaðinu merkt: ,,Gróður“
fyrir fimtudagskvöld.
Tveir notaðir:
ARMSTÓLAR
óskast keyptir. Uppl. á Ný-
lendugötu 4. Sími 4872.
RABARBARHNAUSAR
bestu teg. fást á Suðurgötu 31.
TIL SÖLU.
Gas baðofn (nýr), stórt rúm
með fjaðrabotni og 2 madress-
um. Flókagötu 1. Sími 3279.
KAUPUM FLÖSKUR
stðrar og smáar, whiskypela,
glðs og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
Hafnarfjörður:
KAUPUM FLÖSKUR.
Kaupum heilflöskur, hálfflösk-
ar, whiskypela, soyuglös og
dropaglös. Sækjum. — Efna-
gerð Hafnarfjarðar, Hafnar-
firði. Sími 9189.
2—3 HERBERGI
og eldhús óskast 14. maí fyrir
fátt einhleypt fólk. Sími 4003.
STÚLKA
í fastri vinnu óskar eftir litlu
hei'bergi 1. eða 14. maí, helst í
Vesturbænum. Húsverk, svo
sem einu sinni í viku, geta kom-
ið til greina. Tilboð sendist blað
inu, merkt: „15“.
TIL LEIGU:
Stofa með húsgögnum. Aðgang
ur að baði og síma. Tilboð
merkt: „100“ sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir miðvikudags-
kvöld.
NÝJA BÍÓ
I Speilvirkjarnir
I (Spoilers of the Range).
Spennandi og æfintýrarík
„Wild West“ kvikmynd frá
Columbia Pictures.
Aðalhlutverkið leikur bon-
ungur allra „Co\vboykappa“
CHARLES STARRETT.
Aukamynd:
Bresk hergagnaframleiðsla.
(Behind the Guns).
Börn innan 16 ára fá ekkí
aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bókanienn:
Den danske Familiebibel. Fegursta
biblíuútgáfa sem til er, með ótat
litmy.ndum.
Þorláksbiblía.
Oll rit Hamsuns, í alskimii, með
áritun höfundarins.
Myndaútgáfaii af Goethes Wérke
í skrautbandi.
Fjöldi íslenskra tímarita, og marg-
ar skrautlegar og fásjeðár bækur f,
BÓKASKEMMAN,
Laugaveg‘ 20 B.
• •••••••••••••••••••••• e-
ÞvoKapottar *
e-
nýkomnir. JT
e
J. Þorláksson íc Norðmann I
J e
Skrifst. og afgr. Bankastr. .111
Sími 1280.. t
KAUPl OG SEL
allskonar i:
Verðbfffef og I
fasteignðr. |
Símar 4400 og 3442.
Garðar Þorsteinsson.
Fleiri og fleiri kaupa
STUART f TRILLUNA.
OO CK><><><><><><><><><><><><><><>
Nýgift hjón,
barnlaus, óska eftir 1—2 her-
bergjum og eldhúsi 14. maí.
Uppl. í síma 5805 kl. 9—6.
C»<><><><><><>0<><>00<><><><><><>
Asf. Skolppípur
og fengihlntar
fyrirliggjandi.
J. Þorláksson & Norðmann
Skrifst. og afgr. Bankastr. 11.
Sími 1280.
DAVÍÐ STEFÁNSSON:
Sólon íslandus
ný útgáfa er komin í
Bókaverslun
Nlgfúiar Eymnndsionar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34.
BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNELAÐINU..