Morgunblaðið - 01.05.1941, Síða 1

Morgunblaðið - 01.05.1941, Síða 1
Vikublað: ísafold. 28. árg., 99. tbl. — Fimtudagur 1. maí 1941. ísafoldarprentsmiðja h.L Mestu hátfOahfild dagsins Hátíðahold Sjálfstæðísfjelag- anna í Reykjavík 1. maí 1941 Skemdun í Gamla Bió kl. 3 e. h. — Aðgangur kr. 2.00. DAGSKRÁ: 1. Blástakkatríóið leikur. 2. Skemtunin sett af form. Óðins, Ólafi J. Ólafssyni. 3. Ræða: Soffía M. Ólafsdóttir. 4. Ræða: Sigurður Halldórsson. 5. Gluntarnir: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein. 6. Upplestur: Alfreð Andrjesson. 7. Kvikmynd. Skemtun fyrir bðin f Nýfa Bió kl. 2«/2 e. h. — Aðgangur kr. 0.50. Aðgöngumiðar seldir í Bíó kl. 11—12. SKEMTIATRIÐI: 1. Ávarp: :Guðrún Guðlaugsdóttir. 2. Barnasaga: Síra Friðrik Hallgrímsson. 3. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson. 4. Kvikmynd. Skemfun að Hótel Borg kl. 9 e. h. — Aðgangur kr. 5.00. --- Borð ekki tekin frá. - ÞAR FLYTJA RÆÐUR: Ólafur Thors, ráðh.; Árni Jónsson, alþm.; Gunnar Thoroddsen, forseti Samb. ungra Sjálfstæðismanna; Guðrún Jónasson, form. Hvatar; Ólafur J. Ólafsson, form. Óðins. SKEMTISKRÁ : Söngur: Áttmennlngarnir. Lárus Ingólfsson skemtir. LÚÐRASVEITIN SVANIJR LEIKUR, UNDIR STJÓRN KARLS Ó. RUNÓLFSSONAR. DANS FRAM EFTIR NÓTTU. Merki dagsins verða seld á götum bæjarins allan daginn. Aðgöngumiðar verða seldir í Varðarhúsinu kl. 10—12 f. h. og kl. 1—2 e. h. — Ennfremur við innganginn. Búast má við að aðgöngumiðar verði fljótt uppseldir. LÝÐFRELSIÐ, blað Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna, verður, ásamt fylgiriti sínu, Stjett með stjett, selt á götunum allan daginn. Sjálfstæðismenn, kappkostið að gera hátíðahöld dags- ins sem skemtilegust. m ooooooooooooooooo^ | Húsnæði. o $ Mig vantar 3 lierbergi og ö eldhús (mega vera 5 her- X hergi), helst í Vésturbæniim. 0 Upplýsingar í síma 4893 í Y kvöld og næstu kvöld kl. 6-8. >OOOOÖOOOOOOOOOOOO t**v.............**v**,> * ***** X HÚSNÆÐI fyrir iðnað og verslun, í eða | X við Miðbæinn, óskast 1. sept- X ember eða fyr. Arsfyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð X y y % leggist inn á afgreiðslu blaðs- X X ins, merkt „Verslun". X i *!* v Stórt og glæsilegt Verslunarpláss við Laugaveginn, hentugt fyr- ir verslun eða veitingar, til leigu í vor. Tilboð, merkt „Laugavegur", sendist fyrir laugardagskvöld. Nýtfsku steinhús til sölu. Upplýsingar gefur. Har. Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. Sími 5415 og 5414 heima. mmm mmt«« mm. tmm sasa? Stúlka óskast nú þegar á Sjó- * mannaheimilið Kirkju- • stræti 2. Engar upplýs- ! ingar í síma. I OOOOOOOOOOOOOOOOOO Untfur maður sem hefir áhuga fyrir versl- unarstörfum, óskast nú þeg- ö ar. Tilboð, merkt „Heildversl- X un“, óskast send afgreiðslu q blaðsins sem fyrst. X OOOOOOOOOOOOOQOOO Vfel i bíl I Ý V ;*; Chevrolet-vjel, model 1930, | óskast. Enn fremur head á sama model. X Ólafur O. Guðmundsson, ;!; Keflavík. Sími 21. V t ♦> Verkamannafjelapið Hlif I Hafnarfirði heldur skemtun í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði 1. maí kl. 814 síðd. TIL SKEMTUNAR VERÐUR. 1. Skemtunin sett: ísleifur Guðmundsson. 2. Ræða: Hermann Guðmundsson, formaður fjelagsins. 3. Kórsöngur. Söngstjóri Sigurjón Arnlaugsson. 4. Brynjólfur Jóhannesson skemtir. 5. Einsöngur: Hermann Guðmundsson. Aðgöngumiðar verða seldir allan daginn á skrifstofu fjelagsins og kosta 2 kr. fyrir fullorðna og 1 kr. fyrir börn. Merki Hlífar verða seld á götum bæjarins allan daginn. v NEFNDIN. Ðíll 4 manna óskast til kaups. Uppl. í síma 5974. wmwmMimHHimiiiiiimMinHi1 hihiiiiiiiihmiihimmmmmhv 2 (Vil kaupa 1 notaða bifreið, 5 manna, helst 1 sem yngst model. — Tilboð 1 sendist Morgunblaðinu, merkt „1939“, fyrir 4. þ. m. til sölu. Uppl. Hverfisgötu 66 eftir kl. 1. Af sjerstökum ástæðum er 5 mannu bifreið með vörupalli til sölu og sýnis við PÍPUVERKSMIÐJUNA í dag. Sími 2751. mmm msm %msm nmm vmm VörobUI. Til sölu tveggja tonna vöru- a bíll í góðu stándi. Ti! sýnis 0 í dag frá kl. 10—t á Óðins- 0 torsi- (, ooooooooooooooooo? | | Y 4 manna bill i t 9 X Austin, Fiat eða Ford, að- X eins í góðn iagi, óskast til kaups. Peningagreiðsla. Til- boð sendist blaðinu, merkt f „4 manna“. Morgunkfófar og Morgunkjólaefni, Sloppar, Svuntur, Nær- föt kvenna óg karla, Handklæði, Gardínutau, Kvensokkar. Andrjes Pálsson Framnesveg 2. iiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiHiiii(iiiiiiiiiiiiiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi^ Peningaskápurj a fremur lítill til sölu. M. MATTHÍASSON, | Túngötu 5. Sími 3532. 1 S •'itiiiiiiiniiiiiHiiHiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriin Stúlka S «> óskast á veitingastofu. Upp- ® « lýsingar í síma 2175. • Rykfrakkar kvenna og karlmanna. GÚMMÍKÁPUR karlmanna. Laugaveg 58. mm œ&jjr*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.