Morgunblaðið - 01.05.1941, Page 6

Morgunblaðið - 01.05.1941, Page 6
6 Verða fþróttamót og útiskemtanir bannað I somar? Engin ákvörðun tekin enn — segir lögreglustjóri Meðal íþróttamanna í bænum hefir sá orðrómur gengið undanfarið, að í ráði sje að banna öll íþróttamót á íþróttavellinum í sumar vegna loftárásahættu. Jeg ' snéri mjér til lögreglu- stjÓJ'áhá, lir. Agnars Kofoed-Han- seny í gær og sptirði hann hvort nokkuð væri hæft í þessu. „Það hafa engar ákvarðanir ver- ið teknar í því efni ennþá“, svar- axi lögreglustjóri. „En hinsvegar“, bætti háhn við, „hefir loftvarna- nefnd farið þess á leit, að bann- aðar verði allar útisamkomur al- menniúgs hjér í bænum og ná- grenni, þar sem ekki eru nægjan- leg loftvarnabyrgi eða skýli fyrir fólk, sem safnast hefir saman“. — Mót á íþróttavellinum gætu þá komið undir þetta ákvæði, ef samþykt verður?, spurði jeg. „Já, þau gætu það, en sem sagt, engar ákyarðanir hafa verið tekn- ar“,, svaraði lögreglustjóri. Það munu verða íþróttamönnum, og þó einkum knattspyrnumönnum og þeim, sem frjálsar íþróttir stunda, sár yonbrigði, ef það ráð yrði tekið að banna mótin á vell- inum, en vonandi kemur það ekki tií. I fljótu bragði virðist heldur engin ástæða til þess, að banna útisamkomur hjer í bænum og ná- grenninu. Hjer hefir ekkert gerst, sem rjettlæti að slíkt skref yrði tekið og ekki líklegt, að slíkt komi fyrir. ★ í löndum erlendis, þar sem mest er um loftárásir, bæði Englandi og Þýskalandi, hefir ekki þótt ástæða til að banna íþróttamót, þar sem tugir þúsunda manna safnast saman til að horfa á íþróttakappleiki. í Berlín og öðr- um borgum Þýskálands hefir þrá- faldlega farið fram millilanda- kepni í knattspyrnu, og í Eng- landi halda íþróttmút, veðreiðar, knattspyrnukappleikir o. s. frv. áfram, þó nokkuð hafi hinsvegar dregið úr íþróttastarfsemi vegna styrjaldarinnar sjálfrar. Þess er að vænta, að þeir menn, sem með þessi málefni fjalla, at- hugi þau gaumgæflega áður en ákvörðun verður tekin. ★ Verði það ráð tekið, að banna útisamkomur, vaknar sú spurning, hvort ekki sje, þá einnig nauðsyn- legt að gera ráðstafanir vegna þess mikla mannfjölda, sem safnast saman í Austurstræti kl. 8—10 á kvöldin. Ekki rúma loftvarnabyrg- in í Miðbænum allan þann fjölda, | Vívax. MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 1. maí 1 '41. Samtal við - Ólaf Ólafsson PEAMH. AF ÞEIÐJU SÍÐU. altaf látið svo, sem fylgi þeirra væri mest, þar sem fræðsla al- mennings væri mest, og andstað an gegn þeim og kenningum þeirra væri sprottin af ókunn- ’gleik og fáfræði almennings. Hvaðan má rekja upphafið að straumhvörfunum í verka- lýðsmálum? Til þeirra liggjá þær rætur, sem jeg hefi minst á. En veru- leg breyting *varð þó ekki í þessum efnum fyrr en stofn- að var fjelag Sjálfstæðisverka- manna, málfundaf jelagið Óð- inn. Stofnfundur Óðins var 29. mars 1938. Á fundi þeim voru aðeins 15 menn, en 30—40 manns voru innritaðir fjelags- menn frá byrjun. Nú eru um 400 manns í því fjelagi. En fylgi Sjálfstæðis- flokksins meðal verkamanna hjer í bæ er mun meira ,en þessi tala sýnir. Því við kosningar hefir það t. d. komið í ljós, að Sjálfstæðismenn eru orðnir fjölmennasti flokkurinn innan Dagsbrúnar. Fjelög Sjálfstæðisverka- manna eru nú orðin rúmlega 20, og var samband þeirra stofnað á fundi er hjer var haldinn 9— 10. júní í fyrra. Fyrir tveim mánuðum stofn- aði þetta fjelagasamband okk- ar vikublaðið Lýðfrelsi. Hefir sú blaðaútgáfa orðið vinsæl. Ann- an hvern mánuð á fylgirit að koma út með blaðinu. Síðan barst talið að 1. maí hátíða- höldunum og komst Ólafur að orði á þessa leið: Hjer áður áttu Sjálfstæðis- verkamenn lítinn sem engan þátt í hátíðahöldunum 1. maí, því að þau voru helguð sósíalist- iskum áróðri ,sem var í fullri andstöðu við hagsmuni verka- manna. En síðan Sjálfstæðisverka menn hófu samtök sín, hafa þeir ákveðið að halda daginn hátíðlegan, til styrktar baráttu sinni fyrir ópólitískum verka- lýðsfjelögum. Að endingu sagði Ólafur: Verkamenn eru yfirleitt á- nægðir yfir því, hve óvenjulega greitt er um atvinnu nú, vegna hins breytta ástands í landinu. En þeir, sem líta fram í tímann horfa með ugg á þau vandræði og hörmung, sem af því leiddi, ef hin dauða framleiðsla sem nú er unnið að, yrði til þess að hin lífræna framleiðsla lands- manna, dregst saman eða stöðv- ast að meira eða minna leyti. Sumsr- kápuefni FALLEGT ÚRVAL. Uerslun Ingibjorgar Johnsou Afmælismót Ægis I gærkvöldi Afmælismót ,,Ægis“ fór fram í Sundhöllinni í gærkvöldi. Þátttakendur voru samtals 67 frá 4 fjelögum. Áhorfendur voru all- margir, en þó var ekki fult hús. Úrslit urðu þessi: 200 metra frjáls aðferð, karlar: Fyrstup varð Stefán Jónsson (Á-), ánnar Logi Einarsson - (Æ.) og þriðji Kristinn Magnússon (K. R.). 50 metra frjáls aðferð, stúlkur innan 15 ára: Fyrst varð Hjördís Sigurðardóttir og önnur Þórunn Ingimundardóttir, Báí5ar úr Ægi. 25 metra frjáls aðferð, drengir innan 13 ára: Fyrstur varð G;uð- mundur Ingólfsson (í. R.), annar Bjarki Magnússon (Æ.) og þriðji Páll Jónsson (K. R.). 50 metra frjáls aðferð, drengir innan 15 ára: Fyrstur varð Karl Karlsson (I. R.), annar Einar Sig- urvinsson (K. R.) og þriðji Jón Hjálmarsson (K. R.). 50 metra bringusund, drengir innan 15 ára: Fyrstur varð Geir Þórðarson (K. R.), annar Hannes Sigurðsson (Æ.) og þriðji Garðar Gíslason (í R,). 50 metra bringusund, stúlkur innan 15 ára: Fyrst varð Sigríður Jónsdóttir (K. R.), önnur Hall- dóra Einarsdóttir (Æ.) og þriðja Magda Schram (K. R.). 4x50 metra bringusund, karla, vann sveit Ægis. Sveitir Ármanns og K. R. voru báðar dæmdar úr leik, en Ægis-sveifin hafði besta tímann. 50 metra frjáls aðferð, konur: Fyrst varð Ragnhildur Stein- grímsdóttir, önnur Sigríður Ein- arsdóttir og þriðja Guðbjörg Magnúsdóttir. Allar \lr Ægi. 50 metra baksund, stúlkur inn- an 15 ára: Fyrst varð Þórunn Ingimarsdóttir, önnur Þóra Björg- vinsdóttir. 8x50 metra boðsund vann sveit Ægis, næst varð sveit Ármanns og þá sveit K. R. ALÞINGL Minnningarorð um Magnús Ingibergsson rafvirkja Skarð í flokkinn skatna hjó, skjómi dauðans bitur. P annig megum við iðnaðar- menn segja hjer í Hafn- arfirði og víðar. Manni finst það undarlegt þegar menn á besta aldri eru kallaðir burtu og ekki síst þegar það er heimilisfaðir frá ungum börnum og konu. Maður frá störfum í litlu bæj- arfjelagi sem enginn gat án ver- ið, enda mun tæplega nokkur maður hafa fallið frá, sem jafn mikið er saknað og Magnúsar Ingibergssonar rafvirkja í Hafn arfirði. Það er jafnan óþægilegt og dapurt í húsum þegar ljósin slokna, sem æði oft vill verða þó rafljós sjeu, en þá var að hringja til Magnúsar Ingibergssonar, hann var ljóssins gleði vörður Hafnfirðinga. Magnús Ingibergsson rafvirki, verð- ur í dag til moldar borimi í Hafnar- firði, hann var fæddur 14. nóvbr. 1894 aö Molhólum í Meðallandi í Skapta- fcllssýslu, Foroldrar hans voru íngi- bcrgur Þorsteinsson og Steinunn Ein-. ai’sdóttir. Ingibergur lifir enn, kominn á níræSisaldur, bann er bróðir hins al- kunna dugnaðarjöfurs, Þorsteins Þor- steinssonar í Keflavík, sem er nýlega látinn. Móðir sína misti Magnús. við fæðingu sína, (4 árs fluttist hann til móðurbróður síns Jóns Einarssonar á Hvoli í Mýrdal. Stuttu síðar giftist hinn alkunni bændahöfðingi Guðmund- ur Þorbjamarson á Stóra Hófi, dóttur Jóns á Hvoli, Ragnheiði og ólst Magnús upp hjá þeim merkis hjónum til 20 ára. aldurs er hann fór til Reykjavíkur og nam rafiðnfræði. Til Hafnarfjarðar fluttist Magnús 1920 og var við gæslu rafstöðvar bæjarins og eftir að Sogs- rafurmagnið kom, gerðist hann aðal- starfsmaður Rafveitu Hafnarfjarðar. Magnús Ingibergsson var einn af hinum þjóðhögu Skaftfellingum sem skildi bg framkvæmdi verk sitt af prýði og ef eitthvað var að rafvjelum, var Magnús fljótur að sjá- það og snilling- ur til aðgerða. Það var óviðjafnanleg lipurð og fórnfýsi sem Magnús Ingi- bergsson sýndi í öllum sínum verkum, enda mun hann sjaldam hafa haft ró á sínu góða heimili, þegar hann var hætt- ur daglegum störfum. Magnús Ingi- bergsson giftist eftirlifandi konu sinni, Magnús Ingibergsson. Steineyju Kristmundsdóttur frá Hrauœholti í Garðahreppi, 16. maí 1929, hinni mestu ágætis konu og heim- ilismóður og áttu þau 4 drengi sem allir lifa, frá tveggja til 10 ára, svo það e.r- sviplegt fyrir ekkjuna að sjá á bak sín- um snildar maka og heimilisföður. Magnús Ingibergsson var með aflirigð- úm drenglundaður og prúður maðúr í allri framkomu, vinfastur og jafn hjálplegur við hvem sem í hlut átti. Yið vinir og kunningjar Magnúsar munum lengi geyma minningu hans í huga. með þakklæti og igleði fyrir samstarfið á liðnum árum. Guðs friður sje með moldu þinni, ágæti drengur. Þórsbergi, 1. ma.í 1941 . Jóh. J. Reykdal. oooooooooooooooooo Abyggilegur maður vanur mjöltun og annari sveitavinnu,, óskast í vor og sumar. Uppl. í síma 3883. HiLlfUnmsWSTUFi Pjetur Magmússon. Einar B. GuCmnndsson. GnClangur Þorláksson. Símar 3602. 3202, 2002. Austurstræti 7. Skriístofutími kt. 10—12 og 1—B. Eyðing svartbaks Frumvarp á Alþingi “— . ! jD íkisstjórnin hefir nú lagt ■* fyrri Alþingi frumvarp um eyðingu svartbaks. Frumvarp um þetta efni hafa þeir Sigurður Kristjánsson ogj Bergur Jónsson flutt á undan- förnum þingum en þau ekki náð fram að ganga. 1. gr. þessa frumvarps segir svo: Næstu tvö ár (24 mán- úði) eftir gildistöku laga þess- ara, skal greiða tvær krónur fyrir dráp hvers svartbaks (veiðibjöllu) eða fleygs svart- baksunga, annarra en þeirra, sem drepnir eru með eitri. Sá, er drepið hefir svartbak eða fleygan .svfartbaksunga, skal sanna það fyrir lögreglu- stjóra eða hreppstjóra með þ”í að afhenda hægri væng fugls- ins, vilji hann hljótá verð’aun í'yrir samkvæmt ákvæðum grein úr þessarar. Afvinna. Menn, vana botnvörpuveiðum, vantar á 2 vjelbáta nú þegar. Upplýsingar í síma 9127. * fr Reykjavfk -- Stokkseyri í dag heffast affur okkar vinsælu kvöldferðír fif §tokkseyrar. Farfth frá Reykfavik alla daga kl. 7 siðd. og frá Sfokkseyrft kl. 9*3° árd. Sfeindór.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.