Morgunblaðið - 19.06.1941, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Fimtudagur 19. júní 1941.
Aðsetur ríkisstjóra
verður að Bessa-
stöðum
Móttökusalur og skrif-
stofur í Alþingishúsinu
(fyrst um sinn)
Bessastaðir. jgjjgg
'Fj ESSASTAÐIR verða bústaður ríkisstjórans.
I Forsætisráðherra skýrði blaðinu svo frá, að
gv! ■—<“ byrjað væri að lagfæra húsið og yrði því verki
haldið áfram af krafti, þar til að fullu væri lokið.
Ekki væri þó hægt á þessu stigi að segja hvenær ríkisstjór-
inn œyndi geta flutt inn í húsið. Auk ýmislegs, sem þarf að gera
í húsinu sjálfu, þarf að byggja sjerstakt hús fyrir starfsfólkið.
Þetta tekur alt sinn tíma.
13 þúsund auka-
sykurseðlum
útbiutaO i gær
þúsund auka-sykurseðlum
(2 kg. á mann) Var úthlutað
í gær. Úthlutunin fer fram í Góð
templarahúsinu og heldur áfram
í dag og á morgun. Um leið er út-
hlutað seðlum fyrir auka-korn-
vöruskamt (4 kg. á mann).
Úthlutun fer fram kl. 9—12 og
1—5.
Þeir, sem hafa glatað stofnum
af skömtunarseðlum sínum, fá
ekki aukasykurskíimt nje korn-
vöruskamt. Það er því nauðsyn-
legt að fólk, sem ætlar að fá
sykurskamtinn, komi með stofn-
ana með sjer, ef það vill ekki fara
erindisleysu.
Koattspyrnaii:
Úrslitaleikur I
I. fl. I kvöld
Urslitaleikir I. fl. mótsins
fara fram í kvöld og hefjast
kl. 8. Fyrst keppa Fram og Vík-
ingur og síðan K. R. og Valur.
Þorsteinn Einarsson dæmir fyrri
leikinn og Ólafur Jónsson þann
seinni.
Mótið stendur þannig nú, að
Valur hefir 4 stig, K. R. 3 stig,
Fram 1 og Víkingur 0 stig.
íslandsmótið.
Næsti leikur Islandsmótsins
verður n.k. mánudag og keppa
þá Knattspyrnufjelag Akureyrar
og Fram.
★
Vegna þess að form. dómara-
fjelagsins, Gunnar Akselson er
að fara úr bænum, eru þeir, sem
þurfa að fá vitnekju um dómara-
starf, beðnir að snúa sjer til vara-
form. dómarafjelagsins, Ólafs K.
Þorvarðssonar sundhallarforstjóra,
sími 4059 og 5226.
„öryggissvæðið'*
í Danmörku
stækkað
O** ryggissvæðið í Danmörku
hefir verið stækkað og næ,r
það nú einnig yfir Mið-Jótland.
Þýsku hernaðaryfirvöldin í
Danmörku lýstu eins og kunn-
ugt er Vestur- og Norður-Jót-
land sjerstakt öryggissvæði í
fyrra. Voru settar þarna hömlur
á alla umferð á 20 mílna svæði
upp frá ströndinni
Samskonar hömlur hafa nú
verið settar í Mið-Jótiandi.
En þótt aðalaðsetur ríkis-
stjórans verði á Bessastöðum,
þarf hann að sjálfsögðu að hafa
skrifstofur og móttökusal hjer
í bænum. Til bráðabirgða verð-
ur þessu komið fyrir í Alþingis-
húsinu. Efri deild verður mót-
tökusalur, en hliðarherbergin
skrifstofur. Er nú unnið að und-
irbúningi þessum og er því verki
senn lokið.
Á morgun, föstudagirfn 20.
júní veitir ríkisstjórinn móttöku
æðstu embættismcnnum lands-
ins í aðsetri sínu í þinghúsinu,
og tekur einnig þar á móti árn-
aðaróskum.
Ekki muff ráðið ennþá, hve-
nær verður haldinn fyrst; ríkis-
ráðsfundurinn, undir forsæti
ríkisstjórans. Sennilega verður
það ekki fyr en eftir helgi.
Þingvallaferð
Heimdallar
Ungir Sjálfstæðismenn í Rvík
minnast Þingvallaferðar
Heimdallar í júnímánuði í fyrra
— og munu margir hafa beðið
þess með eftirvæntingu, að Heim-
dallur efndi til svipaðrar ferðar
í ár.
Nú er í ráði, að úr því verði,
og er stjórn fjelagisins um þess-
ar mundir að undirbíia förina.
Ráðgert er, að farið verði um
helgina 28.—29. júní. Fyrirkomu-
lag ferðarinnar verður á ýmsan
hátt með öðru móti en í fyrra og
mun reynast vinsælt að skapa þá
nýbreytni, sem verða má.
Samníngtír
mílíí „Dags
brúnar og
settílíðsíns
17 erkamannaf jelagið „Dags-
" brún“ og breska setuliðið
hafa nýlega gert með sjer
samninga um kaup og kjör
verkamanna í Reykjavík, og ná-
grenni, sem vinna fyrir setulið-
ið. Slíkir samningar hafa ekki
verið gerðir fyr.
Samning'arnir eru í fernu
lagi; Samningur um almenna
vinnu, vaktaskiftasamningur,
um vinnu í flugvellinum og
grjótvinnu og loks samningur
um flutning verkamann til og
frá vinnustað og áðbúnað
þeirra.
Samningarnir voru undirrit-
aðir af formanni Dagsbrúnar,
Hjeðni Valdimarssyni og ráðs-
manni fjelagsins, Alfreð Guð-
mundssyni f. h. stjórnar Dags-
brúnar og af fulltrúa bresku
herst j órnarinnar.
Aðalatriði samninganna fara
hjer á eftir:
Vinnutími í flugvellinum:
„Vinnutími í alm. vöktum skal vera:
fyrra hluta dags frá kl. 5 að morgni til
kl. F/2 e. h., eða 8 stunda raunveruleg
vinna, seinni hluta dags kl. 1% til kl.
10 e. h., eða :st. raunveruleg vinna.
FRAMH. Á SJÖTTU SlÐU
36 stúdentar
útskrifaðir úr
Akureyrarskóla
Akureyri í gær.
entaskólanum á Akureyri
var slitið þriðjudaginn 17.
júní í hátíðasal skólans. Sigurður
Guðmundsson skólameistari af-
henti hinum brottskráðu stúdent-
um prófskírteini þeirra, og að
því loknu flutti hann langa og
mjög ítarlega ræðu, er hann
beindi til stúdentanna.
Úr stærðfræðideild útskrifuðust
15, þar af 1 utanskóla. Máladeild
19, þar af 1 utanskóla.
Síðar um kvöldið hafði skóla-
meistari boð fyrir stúdenta, kenn-
ara og ýmsra aðra. Voru þar flutt
ar margar ræður og allmikið
sungið.
I gærmorgun fóru stúdentar,
kennarar o. fl. skemtiför til Mý-
vátnssveitar.
Iljer fara á eftir nöfn stúdent-
anna er útskrifuðust og einkunn-
argjafir þeirra:
Máladeild:
Aðalsteinn Sigurðsson (A.) I.
eink. 7.36. Alma Thorarensen (Ak)
I. eink. 6.78. Björn Bessason
(Skag.) I. eink. 6.40. Brynjólfur
Ingólfsson (Seyðisf.) I. eink. 6.89.
Guðm. Ingi Sigurðsson (Ak.) I.
eink. 7.09. Hafþór Guðmundsson
(Skag.) I. eink. 6.33. Halldór Þor-
steinsson (Ak.) I. eink. 6.30. Ing-
ólfur Pálmason (Eyjaf.) I. eink.
6.59. Jóhann Hlíðar (Ak.) II. eink.
5.76. Jón Sigtryggsson (Dalas.) II.
eink. 5.87. Kjartan Árnason (N.-
Múl.) I. eink. 6.48. Kristján Ei-
ríksson (Ak.) II. eink. 5.59. Leó
Júlíusson (S.-Þing.) I. eink. 6.94>
Magmts Árnason (Ef.) I. eink.
6.77. Ottó Jónsson (Ef.) I. eink.
7.18. Páll Friðriksson (Ak.) I.
eink. 6.11. Sigríður Jónsdóttir
(Ak.) I. eink. 6.58. Valgarður
Kristjánsson (Ef.) I. eink. 6.59.
Utanskóla:
Þórður Gunnarsson (S.-Þing.)
TI. eink. 5.20. *
Stærðfræðideild:
Ari Kristinsson (S.-Þing.) I.
eink. 6.64. Bjartmar Kristjánsson
(Ef.) II. eink. 4.93. Eggert Krist-
jánsson (Ef.) I. eink. 6.46. Helgi
Árnason (Barð.) I. eink. 6.75.
Hjalti Þórarinsson (Húnv.) I.
eink. 7.35. Inga Björnsdóttir
(Seyðisf.) I. eink. 6.40. Jóhann
Jakobsson (Húnv.) I. eink. 6.29.
Jóhannes Elíasson (Ef.) I. eink.
6.10. Jónas Jakobsson (S.-Þing.)
I. eink. 7.16. Sigurbj. Bjarnason
(Ak.) III. eink. 4.28. Sigurjóa
Sveinsson (Sigluf.) III. eink. 4.25.
Skarphjeðinn Njálsson (N.-Þing.)
II. eink. 4.51. Snæbjörn Jónasson
(Ak.) I. eink. 6.42. .Vigfús Jakobs -
son (N.-Múl.) II. eink. 4.72.
Utanskóla:
Sigurður Hannesson (Rvík) II.
eink. 4.51.
Þess ber að geta, að notað er
kamla einkanakerfið, þar sem
hæst er gefið 8 og mínusar eru
gefnir. H. Vald.
Vísítalan hækk
ar tim 2 stíg
Er nú 155
\T ísitala Kauplagsnefndar fyrir
* júnímánuð er 155 stig.
Hjer er því um hækkun að
ræða, sem nemur tveimur stigum.
Síðasta vísitala var þrem stig-
um hærri en vísitalan fyrir næsta
mánuð á undan, en þá hafði hún
staðið í stað í tvo mánuði.
40 Reykvískir íþrótta-
menn tara til
Akureyrar í dag
I/' lukkan 7 árd. í dag fara
rúmlega 40 Reykvíkingar,
íþróttamenn í frjálsum íþrótt-
um og sundmenn frá Armanni,
K. R. og í. R. áleiðis til Akur-
eyrar, til að keppa við Norð-
lendinga og Austfirðinga í í-
þróttum.
íþróttamennirnir hjeðan
keppa allir í einum flokki sem
Reykjayíkurflokkur á móti sam
einuðum íþróttamönnum úr
Norður- og Austfirðingafjórð-
ungi.
Kepnin hefst n.k. laugardag
og heldur áfram sunnudag og
mánudag. Kepninni verður
þannig hagað að gefin verða
stig fyrir 6 menn.
Þetta er fyrsta íþróttamótið,
sem haldið er í svona stórum
stíl úti á landi, þar sem hesilir
landsfjórðungar senda menn til
kepni og mun marka tímamót
í sögu frjálsra íþrótta hjer á
landi.
Norðlendingar sýna hinn
mesta rausnarskap með því að
gangst fyrir þessu móti og að
sjálfsögðu munu Reykvíkingar
endurgjalda heimsóknina.
Þessir reykvískir íþróttamenn
fara hjeðan úr bænum á mótið:
Flokkur Ármanns í frjálsum
íþróttum:
1— Jóhann Jóhannesson, fararstjóri.
Halldór Sigurðsson. Ámi Kjartansson,
Hörður Hafliðason. Guðm. Sigurjóns-
son. Sigurj. Hallbjómsson. Oliver
Steinn. Steingr. Pálsson. Sveinn Stef-
ánþson. Haraldur Þórðnrson. Jensj
Magnússon. Evért Magnússon. Skarp
hjeðinn Loftsson. Brandur Brynjólfs-
son.
Frá f. R.:
Ólafur Guðmundsson. Jóel Sigurðs-
son.
Keppendur K. R.:
Anton Bjömsson. Gunnar Huseby.
Indriði Jónsson. Jóhann Bemhard.
Óskar A. Sigurð^son. Sig. Finnsson,
Skúli Guðmundsson. Sveinn Ingvars-
son. Þorsteinn Magnússon og auk þcsa
Sig. S. Ólafsson og Benedikt Jakobs-
son fararstjóri.
Sundflokkur Ármanns:
Þorsteinn Hjálniarsson, feundstjórí
og sundkennari Ármanns. Ögmundur
Guðmundsson. Guðm. Guðjónsson.
Gísli Jónsson. Stefán Jónsson. Sigur-
jón Guðjónsson. Magnús Kristjánsson.
Lárus Þórarinsson. Guðm. Þórarinsson,
Gunnar Eggertsson. Einar Davíðssonj
Guðm. Arason. Haukur Guðjónsson.
Óskar Jensen. Flokkurinn mun bæði
sýna sundíþróttir og keppa.