Morgunblaðið - 19.06.1941, Side 8
3j&ð«gmst>k$tt
Fimtudagur 19. júní 1941..
f 1
T.B.R. Í-S.l.
BADMINTON MÓT
Reykjavíkur mót í badminton
faefst mánudaginn 23. júní kl.
7 e. h. í í. R. húsinu við Túngötu.
Væntanlegir þátttakendur gefi
sig fram við Guðjón Einarsson
eða Jón Jóhannesson fyrir kl.
12 á laugardag. Nefndin.
L O. G. T.
DRAFNARFl'NDUR
í kvöld kl. 814. — Systurnar
stjóma fundi. Dans á eftir.
VENUS-RÆSTIDUFT
NauBsynlegt á hverju heimili.
drjúgt — fljótvirkt — ódýrt.
HÚSGÖGNIN YÐAR
mucdu gljáa ennþá betur, ef
þjer notuðuð eingöngu Rekord
húsgagnagljáa.
GÓÐUR BARNAVAGN
éskast til kaups. Upplýsingar í
síma 5952.
------------------------
y KOLAELDAVJEL
vantar mig. Guðmundur Gunn-
laugsson. Sími 2086
NOKKUR DÚSÍN
nf ullarsokkum á karimenn og
börn, heimaunnið, til sölu í dag
©g á morgun Skóvirnustofan,
Frakkastíg 7.
SULTUGLÖS
seljum við ódýrt. Ennfremur
flöskur með skrúfuðum tappa.
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10
MEÐALAGLÖS-ög~FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
ftfma 1616. Við sækjum. Lauga-
Tege Apótek.
KAUPUM FLÖSKUR
fetirar og smáar, whiskypela,
jflðfe og bóndósir. Flöskubúðln,
pergstaðastræti 10. Sími 5395.
Bmkjum. Opið allan daginn.
KAUPUM FLÖSKUR og GLÖS
háu verði. Sækjum samstundis.
Bimi 5333. Flöskuversl. Kalk-
ofnsvegi við Vörubílastöðina.
KOPAR KEYPTUR
í Landssmiðjunni.
SALTFISK
þurkaðan og pressaðan fáið
þjer bestan hjá Harðfisksöl-
unni, Þverholt 11. Sími 3448.
KÁLPLÖNTUR
úr köldum reit eru seldar á
Freyjugötu 3. Sími 3218.
Kaupum
HREINAR TUSKUR
allar tegundir. Húsgagnavinnu-
gtofan Baldursgötu 30.
Hafnarfjörður:
KAUPUM FLÖSKUR.
Kaupum heilflöskur, hálfflösk-
nr, whiskypela, soyuglös og
dropaglös. Sækjum. — Efna-
srerð Hafnarf jarðar, Hafnar-
^rðl. Sími 9189.
-AUGLÝSING er gulls ígildí.
FÓRNIN
EFTIR MAUREEN
HEELEY
3». dagar
Hvorugt þeirra sagði nokkurt
orð og þau settust á bekk og
horfðu út á blásvartan sjóinn.
Loks sagði Ferris:
„Delia, jeg hefi ætlað að reyna
að finna þig síðan jeg kom heim
fyrir sex vikum. En mjer var sagt,
að þú hefðir farið í ferðalag á
skemtiskipi Warvvicks og fór hing-
að til að drepa tímann“.
„Mjer þykir það leitt, að tíminn
skuli Iika vrera lengi að líða hjá
þjer“, svaraði hún hreimlaust.
Hann sneri sjer að henni og
leit örvæntingaraugum til hennar:
„Já, þú hefir ástæðu til að vera
beisk, Delia“.
„Jeg er fvrir Iöngu komin yfir
beiskjustigið“, svaraði hún. „Jeg
hefi liðið svo mikið. að jeg hefi'
eiginlega engar tilfinningar gagn-
vart þjer“.
„Jeg ....“ Honum veittist erfitt
að koma orðum að hugsunum sín-
um. „Jeg hefi aklrei getað gleymt
brjefinu sem þú sendir mjer eftir
að Eileen dó. Jeg skildi kvalir
þínar, en .... samt ....“
„Jeg skrifaði aðeins það sern
mjer fanst og það sem mjer finst
enn þegar jeg hugsa til veslings
barnsins mrns“.
„Jeg bið þig ekki um að fyrir-
gefa mjer“, hjelt lrann áfram með
lágri röddtr, „en jeg hið ]vig nm
að skilja, að jeg vissi ekki live
mannúðarlaus og ónærgætin syst-
ir mín var. Jeg hjelt að henni
þætti vænt um barnið“.
„Karlmenn skilja aldrei hve
grimmar konrr geta verið hver við
TJÖLD SÚLUR
og SÓLSKÝLI
Verbúð 2,
Sími 5840 og 2731
TELPU VANTAR
til þess að gæta barns á þriðja
ári. Uppl. í síma 1816-
STÚLKA
þaulvön matartukúningi og
bakstri óskar eftir atvinnu 1.
september. Tilboð sendist blað-
inu fyrir 25. þ. mán., merkt:
„Vön matreiðslukona1'.
REYKHÚS
HJALTA LÝÐSSONAR,
Grettisgötu 50 B tekur eins og
að undanförnu lax, kjöt og aðrar
vörur til reykingar.
VJELSTJÖRI,
sem sjaldan er heima, óskar
eftir góðu herberg: í miðbæhvm
eða vesturbænum. Góð um-
gengni. Skilvís gveiðsia. Tilboð
merkt „G. H.“, leggist inn á af-
greiðslu blaðsins.
STÚLKA
í fastri vinnu óskar eftir litlu
herbergi, helst við Miðbæinn. —
Uppl. í síma 2556
HERBERGI
óskast strax til 1. nktóber. Fyr-
irfram greiðsla ef óskað er. —
Uppl. í síma 2750.
aðra .Dorothy hataði mig frá því
að him sá mig í fyrsta skifti".
Það þyrmdi yfir hana og hún,
sneri sjer undan svo að hann
skyldi ekki sjá hve mikið hún
kvaldist.
„Hún notaði barnið til að hefna
sín á mjer. Og þú — þú ljest
hana gera það“.
„Hvers vegna ertu að minna mig
á það, Delia? Það hefir kvalið mig
ávalt síðan. Jeg get ekki gleymt
því“.
★
Það varð löng þögn. Delia horfði
út yfir upplýstu bústaðina og
gistihúsin í Monte Carlo. Alstaðar
var glaðvært fólk sem hló og hjal-
aði og dansaði og spilaði og nndi
sjer við dillandi hljóðfæraslátt. En
hve margir sviknir draumar og
særð hjörtu földust ekki undir
þessari grímu glaðværðarinnar ?
Svo heyrði hún aftur hása, biðj-
andi rödd hans: „Kæra Delia. Haf-
ir þú átt nokkurn hlut af sök-
inni, þá átti jeg annan ekki minm.
Jeg hefði átt að fyrirgefa þjer
og vera góður Arið þig þegar þú
þurftir þess mest. Jeg hefði aldrei
átt að leyfa óviðkomandi fólki að
eitra líf okkar. Jæja .... það er
of seint núna. er ekki svo? Eða
er það ef til vill kannske ekki of
seint? löetur þú fyrirgéfið mjer,
Delia, á sama, hátt og jeg hefi fvrir
gefið þjer, og reynt að byrja nýtt
líf, þar sem Arið enduðum seinast?"
„Nei, Jack“, sagði hún með ör-
væntandi rödd, sem snart hann
meira en áköfustu ásakanir mundu
hafa gert. „Það þýðir ekki að
revna það. Húli stendur á milli
okkar . . . litla telpan, sem dó
vegna misklíðar okkar. Jeg heyri
liana sífelt kalla á mig ....“
Hún þagði og fól andlitið* titr-
andi höndunum. Og Jack sat og
horfði örmagna á hana. Danslögin
heyrðust úr fjarska.
Svo leit hún upp:
„Skilurðn ekki að þú kemur
mjer til að lifa Jietta alt upp aft-
ux? Þegar jeg er ein get jeg þó
stundum gleymt .... Og auk þess
er jeg ástfangin af öðrum manni,
sem ekki elskar mig. Það er ekki
einleikið hverig ógæfau eltir mig.
Jeg hefi einsett mjer að lifa ein
það sem eftir er æfinnar".
l,Bara að jeg gáti hjálpað þjer“,
sagði Jack og tók í hendina á
þig og fekk að tala við þig, Jack.
Nú, þegar jeg veit hvernig þjer
líður, hugsa jeg ekki með eins
mikilli beiskju til þín framvegis".
„Delia!“ Hann greip um hönd
hennar og kysti hana. Hún fann
heit tár hans hrynja á hendina á
sjer og varð óróleg og hrærð.
„Jeg hefi aldrei elskað aðra en
þig“, hjelt hann áfram, „og jeg
hefi gerspilt bæði mínu lífi og
þínu. En jeg missi eltki alla atou
samt. Jeg á bráðnm að fara til
herdeildar minnar í Egj-ptalandi.
En eftir tvö ár kem jeg heim
aftur. Þá kem jeg og heimsæki
þig. IÞ-ei' veit nema tilfinningar
þínar verði orðnar öðruvísi þá.
Hver veit nema þn getir fyrir-
gefið mjer þá“.
Hann stóð upp og. gekk hratt á
burt. Delia stóð eftir og horfði
lengi á eftir honum. Svo settist
hún aftur á bekkinn og tók báð-
um höndum fyrir andlitið.
13. kapítuli.
Það A’ar komið langt fram yfir
miðnætti þegar Warwick og gestir
hans komu heim á gistihúsið aft-
ur. Delia var föl og þögul, en eng-
inn virtist taka eftir því. Yfir-
leitt skéytti enginn neitt um hana
.... nema ef til vill Jack!
Margot fór upp í herbergið sitt.
Hún var svo einkennilega eirðar-
laus og það lá illa á henni. Þetta
atvik með Eric, rjett f.vrii- mið-
degisverðinn, liafði sært hana meir
en hún vildi viðurkenna.
Hún hafði farið iit á svalirnar á
herbergi sínu og stóð þar og ljet
kvöldloftið leika um höfuðið á
sje'r. I fvrsta skifti hugleiddi hún
nú, hvað hún ætti að gera af sjer
þegar húu kæmi aftur til Eng-
lands. Mundi hún geta byrjað
gömlu einstæðingstilveruna aftur:
vinna á smáskrifstofu og eiga
heima í einhverri matsoluholu, eft-
ir að hún hafði vanist þessu íburð-
arlífi? Hún gerði sjer Ijóst, að
liún vildi ekki þiggja peninga af
Eric eftir að hún Iiafði skilið við
liann. Og nú fór hún að hugsa
til móður sinnar, sem hún þekti
ekki. Hvað gæti hún ekki hafa
erft, at' slæmnm eiginleikum frá
henni?
★
Tjöldunum að baki henni var
ýtt til hliðar og Eric kom út a
svalirnar.
Hann gekk beint að henni og
faðmaði hana og hún var hrædd
um að þung hjartaslög hennar
mundu koma upp um hana, hve
órótt henni væri. Hann hafði þrátt
fyrir alt rjett til að gera það sem.
hann gerði.
„Ertu búin að fá þig fullsadda
af Monte Carlo?“ sagði ítami og'
kysti hana á kalda kinnina,.
„Langar þig sjálfan til að kom-
ast burtu hjeðan, Ericf' spurðÞ
hún rólega.
„Já, jeg er hundleiður á öllu
þessu fólki! Mig sárlangar að
komast suður í eyðimörk, eins og
við töluðum um. Jeg vil hafa,
þig eina út af fyrir mig, alveg
eins og í Cornwall. Yið skulnm.:
fara til Alsir. Hvernig Iýst þjer
á það? Og svo bregðum við okknr
þaðan út í eyðimörkina".
„Það er spennandi, Eric!“
„Er þjer alvara? Viltu koma ?“
Hún hló. „Auðvitað vil jeg koms
— ef þú vilt sjálfur“.
„O, mjer þykir svo gott að heyrai
að þú skulir vilja koma með mjer.
Þú ert undursamleg, Margot!“
Hann tók hana í faðm sjer og
reyndi að sjá augun i henni £"
myrkrinu. Hann fann hve djúpt
him dró andann og honum rann.
til rifja að vita hana f geðshrær-
ingu.
„Margot!“ Hann hi’fslaði nafn-
ið með ástríðufullri, skjálfandf
rðddu. „O, hve jeg elska þfg, Mar-
got!“
Hann þrýsti henni fast.ar að
sjer‘
Það Arar eins og hafið andvarp—
aði í ljóði fjrrir neðan þau,
★
Margot sat um borð f „Mjall-
hvít“ og var að tala við Lewis.
sern hún hafði ekki sjeð frá því
að hún fór í land. Hann Arar aum-
ingjalegur ennþá og Erie var raun
að sjá hann, þegar hann kom í
hópinn.
„Við förum til Alsir á morgun“,.
sagði hann og tók í hendina á-
sjúklingnum. „Margot er orðin leið
á Monte Carlo, og hana Iangar
að sjá hvernig eyðimörk Iftiir út.
Bara að það verði ekki of heitt
fyrir þig þarna fvrir sunnan?“
Framh.
henni. '
„Mjer þykir i’ænt um að jeg sá
3ajta$-funcU£
SILFURARMBAND
fundið í Hveragerði. Upplýsing-
ar í síma 5037 kl. 4—6.
BLÁTT UMSLAG
með 2500 kr„ tapaðist í mið-
bænum 16. þ. m. Skilist á Skóla-
vörðustíg 42. Há fundarlaun.
SZCJtynningav
HJÁLPRÆÐISHERÍNN
Fimtudag kl. ^,30. Söng- og
hljómleika samk.ma Föstudag
kl. 8,30. Helguna.samkoma. —
Allir velkomnir.
FÓLKSBIFREIÐASTÖÐ
Hafnarf jarðar.
Afgreiðsla í Strandgötu 3. —
Sími 9293.
B. S. í.
Símar 1540, bri<*r Hnur.
Góðir bflar. Fiiót afsrreillp?®.