Morgunblaðið - 12.08.1941, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.08.1941, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. ágúst 1941. iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinijr 1 Happdrætti Háskólans 1 I Dregið í 6. flokki | Sextugur: Jón Einars- son verkstjóri ]1111!l! 11111111111[!S1111! 111! I! 11111!111111111111 IIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 15000 krónur: 3390 3413 .3554 3647 23900 3648 3764 3913 4153 4654 4758 4790 4804 5000 kronur: 1 A H Q A 4950 5017 5342 5435 14 /ö0 5498 5665 5689 5748 2000 krónur: 5856 5863 6084 6195 5925 17128 19755 6215 6238 6268 6478 6491 6544 6728 6787 1000 krónur: 6826 6857 7059 7073 544 9047 9913 9998 7077 7121 7182 7489 10873 12787 15016 22990 7497 7654 7671 7758 Z44ly 7958 8104 8122 8159 500 krónur: 8244 8368 8517 8552 2344 2787 4390 5159 8586 8598 8893 8951 6397 6483 6999 7288 9255 9257 9280 9606 8169 10943 14146 14610 9610 9693 9714 9830 14984 15793 19155 21182 9862 10140 10298 10316 21610 10357 10390 10477 10604 200 krónur: 10613 10683 10743 10775 354 612 921 1111 10839 10841 11154 11311 1317 1879 1914 2031 11386 11504 11572 11574 2082 2254 2580 2583 11644 11752 11912 12001 2633 2697 2879 3591 12325 12426 12457 12496 3611 3867 3960 3976 12504 12513 12914 12933 4745 4755 4823 4842 12957 13099 13495 13528 5045 5203 5327 5614 13644 13721 13821 13943 5655 5739 5935 6173 14027 14036 14105 14526 6610 6655 6692 6808 14554 14625 14760 14764 7615 7669 7784 8045 14787 14803 15005 15007 6821 7123 7222 7509 15077 15144 15198 15216 8215 8314 8540 8679 15336 15390 15636 15654 9081 9114 9218 9368 15697 15830 15848 15922 9785 9907 9983 10070 16131 16165 16299 16352 10419 10459 10725 11479 16387 16538 16542 16608 11573 11632 11625 12413 16773 16994 17113 17136 12696 12930 12949 13046 17171 17196 17236 17275 13130 13666 13845 14181 17299 17338 17385 17526 14419 14561 14834 15113 17573 17616 17636 17727 15181 15212 15231 15315 *17950 18089 19119 18210 15335 15443 15465 15591 18295 18319 18344 18388 15614 16122 16322 16487 18477 18519 18586 18745 16935 17190 17296 17357 18772 18838 18885 18923 17539 17696 17711 18118 18986 19248 19277 19316 18225 18288 18317 18679 19365 19544 19561 19585 18780 18816 18975 19005 19754 19767 19788 19822 19029 19194 19350 19607 19969 19989 20010 2007.6 20358 20978 20981 20991 20107 20199 20316 20430 21040 21062 21073 21286 20484 20546 20551 20595 21443 21622 21710 22352 20596 20674 20688 20801 22379 22616 23027 23207 20853 20914 20950 20963 23618 23756 23784 24254 20974 20998 21080 21178 24455 24545 24883 24905 21181 21304 21326 21336 21364 21495 21569 21721 1OO kronur: 21760 21775 21825 22086 139 197 766 769 22144 22177 22301 22371 891 961 • 1007 1044 22431 22715 22889 22994 1086 1135 1238 1315 23008 23017 23186 23330 1559 1650 1680 1732 1851 1916 2010 2050 23507 23549 23662 23686 2070 2108 2226 2403 23757 23865 24024 24068 2421 2429 2572 2601 24101 24186 24187 24448 2617 2656 2714 2736 24458 24469 24578 24717 2938 2964 3051 3061 24724 24993 3175 3212 3297 3300 *17942 (Birt án ábyrgðar) I Nýtf timarit! Tónlistarvinir! Gerist áskrifendur að tímariti „Fjelags ís- lenskra tónlistarmanna“ Tónlistin. Ritinu fylgir í hvert sinn eitt nýtt, íslenskt lag, eftir úrvals-höfunda. Ritið á að koma út sex sinnum á ári, og er verð árgangsins kr. 6.00. Tímaritið „Tónlistin“ á að vera á hverju heimili, þar sem hljóðfæri er fyrir hendi. e B. S. í. Símar 1540, þrjár tfnur. Góðir bflar. Fljót afjfrdtltó* EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU dag er Jón Einarsson verk- stjóri í Hafnarfirði sextugur. Ilann er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur, sonur raerkishjón- anna Jensínu Árnadóttur Mathie- sen og Einars Jóhannessonar Han- sen, og því vel ættaður í báðar ættir, enda drengskaparmaður hinn mesti í hvívetna, góðviljað- ur, rjettsýnn og trygglyndur, at- orkusamur og skyldurækinn við öll sín störf, sem orðin eru mörg og margvísleg, enda vandist hann snemma allri algengri vinnu, bæði á sjó og landi, og þótti sæti lians ávalt vel skipað, og svo er enn. - Jón er maður hreinlyndur og grandvar í öllu dagfari, trúhneigð- ur í bestu merkingu þess orðs, og stakur bindindismaður bæði á vín og tóbak, enda einn af allra traust ustu meðlimum Góðtemplararegl- unnar á íslandi, þar sem hann hefir starfað 40—50 ár, og starf- að mikið. Jón er með afbrigðum frænd- rækinn og vinfastur, enda eiga frændur hans og venslafólk „hauk í horni“, þar sem hann er. f þágu síns bæjarfjelags hefir Jón unnið margt og mikið, sem verkstjóri flestra framkvæmda um margra ára skeið, og í sex ár átti hann sæti í bæjarstjórn, og fylgdi' þar þeim málcm einum, sem hann áleit bæjarfjelaginu til heilla og framfara. Oll störf sín hefir Jón unnið ai stakri fórnfýsi og í óeigingjörn um tilgangi, án þess að hugsa um laun nje þakklæti, enda er hann maður greiðvikinn og höfðings- lundaður gagnvart þeim sem hon- um geðjast að, og til hans leita. Mjer er skamtað rúm, enda áttu línur þessar hvorki að vera lof nje líkræða um þig, vinur minn, því að jeg veit að lofinu vilt þú helst að sje í hóf stilt, enda hjer ekkert ofmælt, en á hinn bóginn vonum við allir, vinir þínir og samferðamenn, að skapadægcr þitt sje langt undan, ef ekki þín vegna, þá okkar. Tilgangurinn með línum þessum var aðeins sá, að færa þjer, fyrir mína hönd og allra þinna mörgu vina og kunningja, okkar hjart- anlegustu og innilegustu hamingju óskir, í tilefni þessara tímamóta æfi þinnar, og biðjum við „gjaf- arann allra góðra hluta“, að þjer verði úthlutað í ríkum mæli, lík- amshreysti, hamingju og vel- gengni, á þeim brautum sem þú átt ennþá ófarnar. í dag byrjar þú, vinur minn, 7. áratug æfi þinnar á þessari jörð. Guð gefi, að hann verið þjer hinn allra mesti happatugur, þess ósk- ar, þinn einlægur Vinur. Arabar gæta bresks flunvallar I Iraq Hljótt hefir verið um Iraq síðan hinni mishepnuðu upp- reisn Rasijd Ali gegn Bretum lauk með algerðum ósigri upp- reisnarforingjans. Arabahersveitir eru meðal hers Breta aust- ur þar. Á myndinni sjest vjelbyssuhreiður við flugvöll einn í Iraq, sem arabískir hermenn gæta. Bræðslusíldin helm- ingi minni en á sama tíma í fyrra SAMKVÆMT vikuyfirliti Fiskifjelags íslands ura síldveiðarnar var sfldveiðin orðin s.I. laugar- dagskvöld 760-614 hektólítrar í bræðslu og 9.252 tunnur í salt. í fyrra var á sama tíma búið að afla 1.590.551 hl. í bræðslu og 10.216 tunnur í salt. Árið 1939 var síldveiðin um þetta leyti sumars: 814.707 hl. í bræðslu og 50.189 tunnur í salt. Bræðslusíldaraflinn er því um helmingi minni en á sama tíma í fyrra, en hinsvegar vantar ekki nema 1000 tunnur upp á að saltsíldarmagnið sje jafnmikið og í fyrra. Tryggi gamli er afla hæstur togaranna, með 14,385 mál, en af línuveiðurunum er Freyja hæst, með 8006 mál. Af vjelskipum er Gunnvör (Siglufirði) hæst, með 11377 mál. Afli skipanna s.I. laugardagskvöld var sem hjer tunnur í salt) : Botnvörpuskip: Garðar 12118: Kári 10164. Rán 10833. Tryggvi gamli 14385. Lfnugufuskip: Alden 5449. Andey 4806 (118). Ármann 5923. Bjarnarey 5378. Fjöln- ir 6693. Freyja 8006. Fróði 7181. Is- íeifur 2077 (126) Málmey 3627 (113) Ólaf 3410 (309). Rifsnes 5904. Sig- ríður 6568. Sæborg 2949. M.s. Eld- borg 7626. Mótorskip: Árni Árnason 4150 (227). Ársæll 2455 (85). Arthur 3052 (69). Ás- björn 3190. Auðbjörn 4160 (420). Austri 3897 (183). Baldur 1093. Bangsi 3591 (73). Birkir 5621. Björn II 3139 (321). Björn austræni 3585. Bris 3828. Búðaklettur 4909. Dagný 9547. Dagsbrún 1990 (448). Einar Friðrik 3522. Erna 4635. Fiskaklett- ur 5054 (423). Garðar 5799. Gautur 3268 (203).Geir 6474. Glaður 2865 ((129). Grótta 3543. Guðný 3415 (193) Gulltoppur 2619. Gullveig 3158 (51). Gunnbjörn 4689 (154). Gunnvör 11377. Gylfi 4601 (39). Heimir 3987 (144). Helga 5653 (88). Helgi 6717. Hilmir 2157 (47). Hrafnkell goði 3149 (113). Hrönn 4092 (355). Huginn I 5499 (406) Huginnll 6504 (160) Hug- segir: (Tölurnar í svigum eru inn III 6581 (134). Höskuldur 3692. Jakob 1977. Jón Þorláksson 5079 (241). Kári 3279.(127). Keflvíking- ur 5531 (268). Kolbrún 4489. Krist- ján 7100. Leó 3373 (144). Liv 4455. Már 5482. Marz 4040 (135). Meta. 4291 (117). Minnie 3125 (106). Njáll 2646 (90). Olivette 3447 (203). Otto 4131. Rafn 9494. Richard 6115. Síld- in 4653. Sjöstjarnan 4250. Skaftfell- ingur 4934. Snorx-i 3112 (161). Stat- hav 3107. Stella 4939 (33). Súlan 6147. Sæbjörn 2094. Sæfinnur 9796. Sæhrímnir 4260, Valbjörn 5649 (166) Vjebörn 4227. Vestri 2159 (162). Vöggur 3714. Þingey 2838 (84). Þor- geir goði 3257 (240). Þorsteinn 5707 (138). Sjöfn 1501 (347). Mótorskip (2 um nót): Anna og Einar Þveræingur 5420 (74). Alda og Helgi Hávarðarson 1854 Alda og Reynir 2168 (31). Barði og Vísir 2164. Einar og Stuðlafoss 3042 (103). Erlingur I og Erl. II 5394 (130) Freyja og Víðir 1838 (158). Gísli John- sen og Veiga 3420. Kristiane og Þór 3056 (23). Muninn og Ægir . 8639 (306). Óðinn og Ófeigur 3806 (31). Snarfari og Villi 5352. Sæunn og Sævar 4251 (471).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.