Morgunblaðið - 12.08.1941, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 12. ágúst 1941.
14 skip bíða
lðndunar
B#.í
f ppgrjpasíldveiði var á
Skagafirði fyrir helgina,
en á ’eunnudag versnaði veður
og frjettaritari Morgunblaðsins
á Djápavík segir að veður sje
kalt Og að snjóað hafi í fjöll í
fýihPihött. Frá Siglúfirði berast
hinavegar þær fregnir að veður
f^r| þatnandi og búist sje við
áframhaldandi veiði.
(! Yfir helgina komu til Siglu-
fjákðar 36. skipi meðsamtals
um' Í5 þúsund mál • • V-. Nokkur
þessara skipa 1 voru send til
Raufarháfnar. Söltun nam yfir
helgina 2346 tunnum. Frá því
á1 áunnhda£ðkvöld og þar til í
gsérkvéldi komu til Siglufjarðar
16 skip nieð samtals 6500 mál.
Mest öll síldin veiddist á Skaga-
firði.
Allar síldarverksmiðjur í
Siglufirði voru í gangi um helg-
ina og gengur bræðsla ágæt-
lega. — Allar þrær mega nú
heita fullar og 14 skip bíða
löhdtinár.
nhif.S rvTK'xW-.
D júpavík:
Djúpavík í gær:
Þessi skip hafa landað hjer
síðan á laugardag: Sigríður
1301, Síldin 1014, Rifsnes 534,
Kári 1193, Búðaklettur 1158,
Qarðar 2342, Alden 841,
Tryggvi gamli 1375, og Rán um
1000.
Á laugardag veiddist síldin
aðallega á Skagafirði. Sú síld
er veiddist hjer síðast í flóanurn
var mjög misjöfn. Mikið af
millisíld og talsvert var af
smokk.
Aflahæstu skip hjer eru:
Tryggvi gamli með 15754 mál
og Garðar með 14452-
, (Skýrslan á öðrum stað hjer
í blaðinu nær til 9 þ. m.) .
AÍls hefir verksmiðjan nú
tehið á mðti 84 þús. málum. —
Bræðsla gengur að óskum.
Dagverðareyri:
Landað hefir verið á Dag-
verðareyri frá 7. ágúst til 10.
s. m.: Rundehom 517 mál, Súl-
an 947, Andey 563 og 606,
Kristján 1237, Richard 1001 og
Arthur nálægt 1000.
BlaOamann frá
Amerfku staddir
I bænum
Tólf amerskir blaðamenn
hafa dvalið hjer í bænum
í nokkra daga, en munu nú vera
á förum aftur vestur. Blaða-
menn þessir eru frá mörgum
stórblöðum víðsvegar i Banda-
ríkjunum og frjettastofum.
Eins og frá hefir verið skýrt
var blaðamönnum bannað .5
ferðast til Islands frá Banda-
ríkjunum skömmu eftir að her-
verndin komst á. Þessir blaðá-
menn fengu sjerstakt leyfi
stjórnarvalda sinna til að fara
í þessa ferð, en ekkert mega
þeir skrifa fyr en þeir koma
heim og einnig munu þeir hafa
gengist undjir . eftirlit á. því,
sem þeir kunna gð skrifa. -
Blaðamennirnir hafa ferðast
nokkuð um nágrennið og nokkr-
ir þeirra sáu hið fallega Geysis-
gos á sunnudaginn. L
1 ráði er að fléiri améfíékir
blaðamenn komi hingáð til
lands innan skamms. Verðá þi
sjerstaklega valdir menn fru
merkustu blöðum Bandaríkj
anna.
♦ ♦
Kafað í „Peningagjá“. Á sunnu-
daginn vann Helgi Júlíusson lög-
regluþjónn það afrek að kafa til
botns í Nikulásargjá á Þingvöll-
um, en sú gjá er oft einnig nefnd
Peningagjá. Vatnið í gjánni er
afar kalt og dýpið um 18 fet.
Helgi kafaði þrisvar með stuttu
millibili til botns og náði í pen-
inga og úr upp með sjer. Nokkr-
ir menn hafa reynt að kafa í
gjánni, en fáum tekist það. Helgi
er rúmlega tvítugur að aldri.
Hann er hraustmenni hið mesta,
eins og þetta afrek hans sýnir.
Wavell „
PRAMH. AP FIMTU SlÐU.
menn hetjur, auk Wavells, nefni-
lega sir Henry Maitland Wilson
hershöfðingi (sem nú er orðinn
éftirmaður Wavells og gengur und
ir nafninu Jumbo), og Richard
Nugent O’Connor hershöfðingi, yf-
irmaður brynvörðu hersveitarinn-
ar. Áhrif einstakíingseðlisins gera
einnig vart við sig meðal óbreyttu
liðsmannanna. Wavell sagði einu
sinni, að sá fótgönguliðsmaður,
sem væri eftir sínu höfði, ætti að
hafa í senn eiginleika duglegs.
veiðiþjófs, innbrotsþjófs og ræn-
ingja með skammbyssu.
Rás viðburðanna virðist hníga
að því, að sá hershöfðingi Breta,
sem mest liggur eftir, muni taka
við enn veigameira og afdrifarík-
ara starfi. Ef Bretland á að vinna
stríðið verður það sennilega að
gera atlögu að Þjóðverjum á landi.
Enginn er líklegri til forystu fyr-
ir þeim mikla her, sem útheimtist
til slíkrar atlögu, en einmitt Wa-
yell. Enginn hershöfðingi mundi
komast hjá að láta sjer hitna um
hjartaræturnar, ef hann ætti í
vonum að heyja stríð, sem skipaði
honum sess við hliðina á Mal-
borough og Wellington. En þar er
dálítill ljóður á, þegar bókmenta-
hneigður hershöfðingi á í hlut.
Wavell hefir verið að glíma við
það í meira en ár að koma út
annari bók um Allenby. „Mig lang-
ar til að ljúka við hana“, segir
hann raunamæddur, „en jeg hefi
bara engan tíma til þess“.
Furðuleg
skrif
Purðuleg skrif birtast í Alþýðu-
blaðinu í gær í sambandi við
væntanlega aukakosningu í Norð-
ur-ísafjarðarsýslu, og á þettá að
vera svar við grein Morgunblaðs-
ins um þetta mál á sunnudaginn
var.
Alþýðublaðið segir, að þegar
þjóðstjórnin var mynduð hafi
verið svo um samið milli flokk
anna, að ef þingsæti vrði laust
meðan samstarfið stæði. skyldi sá
flokkur, er ‘ þingsætið átti, „til-
nefna í það mann, sem yrði þar
kjörinn gagnsóknarlaust aí hálfu
hinna stjórnarflokkanna". Af
þessu leiði það, að Alþýðufíokk-
urinn hafi éinn Stjórnarflokkanna
rjett tií framboðs í Norður-Isa-
fjarðarsýslu.
Morgunblaðið veit ekki til þess,
• , . • . ; i, i , 'LKV'
að samið hafi verið uin þetta at-
riði. énda ekki á váldi flokkamm
;áo géra slíkt. Þar sém þingsætí
losnar og engihn várámaður ér til
að taka sætið, verður kosning að
fara fram. Þetta er skyrt frain
tekið í kosningálögunúm: Áf því
leioir og, að altir, séhi kjörgéhgir
éru, ’geta boðið1 sig frani., og það
er ekki á valdi flokka áð Iiindra
Hæsti vinningurinn í Happdrætt
inu að þessu sinni kom á fjórð-
ungsmiða í umboði Guðrúnar
Björnsdóttur og Önnu Ásmunds-
dóttur.
' íiað ‘væri og fráleitt, að flokk-
arnir færu að semja á þann hátt,
sem Álþyðúblaðip segir. Með því
væri lagt á vald éinstakra þing-
mánna eða flokka, að rá,ðstafa
kjÖrdæmunum eftir, vild. j>annig
gæti þingmaður, sem mist hejffþ
alla tiltrú kjósenda sinna og ætti
enga von um endurkosningu, lagt
hiður þingmensku í öruggri vissu
þesiú, að flokkurinn hjeldi sætínu
eftír sem áður. Fyrir flokkinn
gæti slík , „verslun“ verið hag-
kvæm, en hixn samrýmist ékki
kosningalögunum eða grundvallar
reglum Iýðræðisins.
Alþýðublaðið minnist á Snæ-
fellsnessýslu og segir, að ef kos-
ið verði í Norður-ísafjarðarsýslu,
beri einnig að láta kjósa í Snæ-
fellsnessýslu. Ekki skyldi Morgun-
blaðið hafa neitt á móti því. En
það er bara sá galli á, að Snæ-
fellsnessýsla hefir eins pg stendur
þingmann og meðan svo er, er
ekki unt að láta kosningu þar fara
fram.
Skemtiför
Templara
Asunnudaginn vaý fóru
Templarar á Suðurlandi
hina árlegu skemtiför sína. Að
þessú sinni var farið að Gull-
fossi og Geysi. Úr Reykjavík
fór fólk í 5 bílum, eða um 80
manns, Hafnfirðingar komu í
stórum bíl, og ýmsir slógust í
hópinn með stúkunum austan
fjalls. — Voru alls í hópnum
Templarar úr 18 stúkurn
Ekið var austur á Þingvöll og
nýa veginn niður í Grímsnes, en
að austan var t'arin Hellisheiðí.
Hjá Geysi var viðbúnaður til
þess að fá gott gos.Hafði Geysir
verið stíflaður á föstudaginn, en
nú var hleypt úr honum og
mokað í hann miklu af sápu. —
Ljet hann bíða eftir sjer í 11/>
tíma — en þá kom gosið. Og
þvílíkt gps. Eitt hið allra mesta,
er sjést hefir í manna minnum,
ofsalegt ög; stóð lengi. — Hafði
JV (')' i ■- ■ , • (f I) i .1; 1.11; i
þáð frjest víða. að Templarar
seflúðu að ía "Öeysi til ,að gjósa,
log flyktist fólk þarna að til að
hbrfá'á. Var sjerstaklega mik:ið
þárna af anierískum hermönn-
urú' ó^' ýirtú'át þeir undrandi út
af mikilleik gossins.
: Á eftir hjelt Stúkan BÍáfell í
Biskupstungúm fund í íþrótta-
skólanum og sátu hana allir
Templararnir ! og ýmsir aðrir.
Þár Vá!#!' 'éinúih’ róhii samþykt
eftirfahándi áskorun:
! „Temþlarar frá 18 Góð-
templarastúkum á sameiginleg-
um fundi að Geýsi 1 Haukádál,
ásamt ýmsúm utahstúku mönn-
úm. skora alvarlega á ríkis-
stjórn íslands að hafa álla
áfengisútsölustaði lokaða á
meðan erlent herlið er í land-
inu“. '
Ódýrustu
skemtilestrarbækurnar
eru þessar Heimdallar-
bækur:
Óveður í Suðurhöfum, er lýs-
ir lífi Suðurhafsbúa, kr. 8.85
Sporðdrekinn. Kr. 3.95.
GetUr þú fyrirgefið? Ástar
saga. Kr. 2.00.
BÓKAÚTGÁFAN
HEIMDALLUR,
Reykjavík. Pósthólf 41.
hermenn
Stúdentamót
á Þingvöllum
PRAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU
dentar hittust þar og yfirleitt
hefir fjelagslíf stúdenta um of
daprast við hemám landsins. Ber
því að fagna því, er Stúdentafje-
lag Reykjavíkur kveðxxr stúdenta
til samkomu á Þingvöllum. Á
Þingvöllum hafa íslenskir stúdent
ar oft haldið mót sín og jafnaxx
sótt þangað þrótt, í samtök sín
og stefnumið. Er ekki síst ástæða
til þess nú, að stúdentar, sem
jafnan hafa staðið fremstir í þjóð-
ernis og sjálfstæðisharáttu hinnar
íslenskxx þjóðar, efli nú fjelagslíf
sitt og kvnni á þeim stað, sem á
sjer glæsilegasta sögu í vitund fs-
lendinga.
Síðar verður nánar skýrt frá
ferðalagi þessxx.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
frainleiðslu þeirra’ ér margfaldur
skaði.
Ef t. d. áfnerísku hermennirnir
fengju þessar vörur, sem þeir biðja
um í bxiðxxm okkar og fá ekki nú,
þá græddi ríkissjóður tollinn af
efnivörxinum, framleiðendui'nir
högnuðnst á tilbixningnxxm og
kaupmenn af versllininni, og fyrir
það, sem Bandaríkjamenn kaupa
hjer, fáum við dollaraverðmæti.
En éf þessu Verður ekki fljót-
lega kipt í lag, þá gengur allur
þessi ágóði úr greipum okkar fs-
lendinga, því þá má búast við því,
að amerísku hermennirnir setji
sjálfir upp búðir sínar og
flytja inxx þeSsar vörur tollfrjálst.
Þá tapar ríkissjóðxxr tolltekjun-
um, framleiðendur atvinnunni,
kaupmenn verslunarágóða og þjóð
in dollurunum.
Eitt er það, sem Ameríkumenn-
irnir spyrja sjerstaklega eftir, og
það eru nýir ávextir. Þykir þeim
það vera hálfgerðxxr ómensknbrag-
xxr, að hjer skuli engir ávextir
vera á boðstólum. Mætti ætla, að
hægt yrði að koma því í lag nú,
með haustinu með hinum beinu
ferðum frá Ameríku.
iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiumiit
1 Daglegar hraSferðir
Reykfavík
— Akureyri
I
h Afgreiðsla í Reykjavík á
| skrifstofu Sameinaða. Símar gi
= 3025 og 4025. Farmiðar seld- §|
I ir til.kl. 7 síðd. daginn áðnr, Hi
C3 I " : '( , jA —»•'!
1 Mésti farþega flutningur 10 s
| kg. (aukagreiðsla fyrir flutn- s
1 ing þar fram yfir). Koffpjrt = r
1 og hjólhestar ekki flutt. p
iimmmirnimnnniiiMiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiii
AUQAÐ hvílist
með gleraugum frá
THIELE
3E1—
KAUPIOGSEL
„ allskonar
1 Verðbrfef og
fasteignir.
Q
g Garðar Þorsteinsson.
Símar 4400 og 3442.
a
xni—--ti
Nýkomið:
Ferðasett 4 manna.
Sjússglös.
Salt- og piparglös
Sparibyssur.
Berjabox.
Brauðkassar.
Blikkbílar.
Hárkambar, dökkir.
K. Einarsson k Björnsson
Bankastræti 11.
Góða ljósmynd
eignast þeir,
sem skifta við
THIELE
AUGLtSING er gulls ígildi.