Morgunblaðið - 05.10.1941, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1941, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. október 1941 auqtyslngan bóKaKöpun upóinausa mvndip i hœhur o.fl Altl MÍR ÁRIVAS. TEIKNISTOFA Búna!larb!jnkanum uppi Sími 2381. Hárgreiðslustofur Silver Queen O er fullkomnasta og fljótvirk- asta permanent nútímans. Hárgreiðslustofan PERLA, Bergstaðastræti 1. Sport Sprt-nir - Minnó Y eiðif Iugugerðin Brávallagötu 46. Sími 2496. Vjelar og verkfæ Yanti yður verkfæri eða vjelar, þá komið til okkar. Við getum í flestum tilfellum orðið við ósk yðar, þrátt fyrir innkaups- örðugleika á öllum vjelum og verkfærum. Teiknum og gerum áætlanir fyrir verksmiðjur og frystihús. FERRUM UMBOÐS- 4 HEILDVERZLUN Síaqmói: oáiLIumax viiax 04 uxJcfaxt SlMNÉFNl SJMI 5296. Saur.iastof i Allskonar döraufatnaður sniðinn. Fljót afgreiðsla. Saumastofan NÓRA, Öldugötu 7. Sími 5336. Ingibtöng Guðfóns Húllsaumur og Nærfatagerð, (Bankastræti 12 (inngangur j ‘ frá Tngólfsstræti). 1 Tímarit Berlð saman núverandi verð og eftirfarandi tilboð tímaritsins Jörð: 864 blaðsíður fyrir 9' krónur, 560 bls. fyrir 6 kr. Því þá ekki að senda Ársæli Áskrift? Prentmyndir Prentmyndaqeröin Laugaveg 1 (bakhús). ólafur J. Hvanndal býr til alls konar prentmyndir. Simi 4003. \V TARFSKRA - nv^jffpmn AI.L8KONAR \ JKLAR. Fleiri og fleiri kaupa STUART í trilluna. 144—4 og 8 hestafla. RUSTON land- og skipavjelar. GRAY dieselvjelar 20—165 ha. GRAY bensínvjelar. HALL frystivjelar. Útvega allskonar tæki fyrir frvstihús. TEIKNA, ÁÆTLA og BYGGI hverskonar verksmiðjur. o. n. Gísli Halldórsson AUSTURSTRÆTI 14 Teiknistofa Sig. Thoroddsen verlcfræðiugs, ■ Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningar á járnbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. Rafmagn VyiÐGERÐIR oc RAFIAGNIR i HÚS OG SKIP LJQSHITI LAUCAVEOt 65 SÍMI 5184 Verbúð 9. Sími 3309. Nýlagnir og viðgerðir í skipum og húsnm. Raf v j ela viðgerðir. Vöndnð vinna. - Fljót afgr. Rennismiðir Rennismlði og mótasmíði Trje- & Rennismíði (Gunnar Snorrason). Vesturgötu 24. — Reykjavfk. Emaiiering EmaiIeruPN ^kilti eru búin til í Heílusundi 6. Ósvaldur og Daníel. Sími 5585. Fornsölur Alt er keypt: Húsgögn, fatnaður, bækur, bús- áböld o. fl. Staðgreiðsla. Sótt heim. Fornverslnnin, Grettis- götu 45. Sími 5691. nua V átryggingar Allar tegundir líftxygglnga, sjóvátryggingar, brnnatrygg- ingar, bifreiðatryggingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggingar. S j ó vátnj q q i n qja rfél a g fslands! Líftryggingar Brunatryggingar Innbrotsþjófnaðar- tryggingar. Vátryggingarskrifstofa. Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Málflutningsmenn Ólafur Þorgrímsson hæstarjettarmálaflutnijagsmaöur. Viðtalstími: 10—12 og 3—5- Austurstræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakaup Verðbrjefakaup. Skipakaup Samningagerðir. Símar 3602, 3202, 2002. Áusturstræti 7. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Eggert Claessen hæstarj ettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um ansturdyr). Húsakaup Pjetur Ja^obsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Fisksölur Fiskhöllin, Sími 1240. Fiskbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sími 1974 Fiskbúðin, Vífilsgötu 24. Sími 5905. Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. Fiskbúðin, Bergstaðastræti 2. Sími 4351. Fiskbúðin, Yerkamannabústöðunnm. Sími 5375. Fiskbúðin, Grettisgötn 2. — Sími 3031. Fiskbúð Vesturbæjar. Sími 3522. Þverveg 2, Skerjafirði. Sími 4933. Fiskbúð SólvaUa, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. Fiskbúðin, Ránargötu 15. — Sími 5666. Bílaviðgerðir Tryggvi Pjetursson & Co. Bflasmiðja. Sjerfag: Bílayfirbyggingar og viðgerðir á yfirbyggingum bfla. Sími 3137. Útgerð Lisfer-Diesel. Höfun1 nokkrar 8 — 14 — 16 — 18 hestafla Dieselvjelar til af- greiðslu í október og nóvember S. STEFÁNSSON & CO., Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Sími 5579. Box 1006 Fótaaðgerðir Póra Borg Dr. Scholl-s fótasjerfræðingui á Snyrtistofunni Pirola, Vesturgötu 2. Sími 4787. Sigurbjörg M. Hansen. Geng í hús og veiti allskonar fótaaðgerðir. --- Sími 3359. (Bókav. Þór. B. Þorlákssonar). Kensla Vfelriinnarkensla Þórurm Bergsteinsdóttir, Grettisgötu 35 B. Þýskukensla Eiisabeth Göhlsdorf, Tjarnargötu 39. — Sími 3172. 8 »fnnnarsfóilurinn Anstnrstræti 14 lánar gegn 5%, en ávaxtar sjóði með 5%%. r-p • • Jkr • I rjesmiðir Hverfisgötu 30 B. Sími 5059. Smíðum allskonar húsgögn. Tökum að okkur byggingu búsa og breytingar, einnig alls- konar innrjettingar. Fatahreinsun Handunnar hattaviðgerðir. Hafnarstrreti 18. Karlmannahattabúðin. Innrömmun Innrömmun. ■fslensku rammaruir líka best á málverk. Ódýrir, sterkir. Friðrik Guðjónsson, Laugaveg 24. Hljóðfæri Hljóðfæraverkstæði Pálmars ísólfssonar Frevjugötu 37. Sími 4926. Viðgerðir og stillingar á píanóum og orgelum. Bækur Allar nýar íslenskar bækur seldar í Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. Sími 4235. Orilaspilið Brfeff ffrá kennara Herra ritstjóri! \T iliið þjer leyfa eftirfarandi * línum rúm í blaði yðar? Þegar jeg sá auglýsingúna um hið nýútkomna orðaspil, hjelt jeg fyrst að hjer væri ein- hver brella á ferð, spilið væri lítils eða einskisvirði. En þar1 sem minst hafði verið á gildi spilsins til fróðleiksauka, taldi jeg mjer skylt að ganga úr skugga um þetta. Jeg keypti því Orðaspil og reyndi það með fjöl- skyldu minni. Mjer þykir vænt um árangurinn. Það er ekki á hverjum degi, sem fram keraur nýjung, sem bæði er til gagns og skemtunar. En jeg álít að svo sje með Orðaspilið. Það er í skemstu máli sagt, að við hjón- in höfðum jafn mikla ánægju af spilinu eins og börnin. Jeg veit ekki hvort skemtilegra er ,,Bridge“ eða Orðaspilið. En jeg veit hvort þeirra er gagnlegra. Gömlum og nýjum orðum og hugtökum skýtur upp í huga manns, orð, sem móða gleymsk- unnar var farin að falla á, koma upp á yfirborðið, og með þeim rifjast jafnvel upp gamlar end- urminningar. Jeg gleymdi tím- anum við spilið, og rankaði fyrst við mjer er orðið „svefn4* kom á hönd mína, enda var þá meira en kominn tími til að taka á sig náðir; Jeg vil mæla með Orðaspili. Það er skemtilegt. Það rifjar upp gömul og hálfgleymd orð. Börn og unglingar og fólk á öll- um aldri, hefði gagn af því að skemta sjer við það nokkur kvöld. Kennari. miiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiHmi Framlínarafvinna I Rennismið með vjelvirkjaþekkingu vantar nú þegar. Uppl. gefur H.ff. namplQ|an. iiiiiiiiiiiiitiiiniiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiuiiiiiiiiiiiiutiiu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.