Morgunblaðið - 05.10.1941, Qupperneq 7
lAJawuo
M:
Sunnudagur 5. október 1941
MORGUNBLAÐIÐ
iísilllw
Gísli Gíslason mag. art
Nokknr mlnningarorð
\
Aðfaranótt 29. sept. andaðist
hér í Landsspítalanum mag.
art Gísli Gíslason, eftir langa og
þunga legu. Hann var fæddur 18.
nóv. 1907 að Árbæ á .Tjörnesi, en
þar hofðu foreldrar 'hans, hjónin
Písli Þorkelsson og Sigríður
|>órarinsdóttir, bæði ættuð
ýr Skaftafellssýslu, reist nýbýli.
þegar Gísli var 14 ára að aldri,
ibisti hann föður sinn, fluttist þá
með móður sinni til Akureyrar
óg láuk þar gagnfræðaprófi 1925.
Að því búnu fluttust þau mæðgin
til Reykjavíkur, og þar lauk Gísli
étúdentsprófi frá Mentaskólanum
vorið 1928. Hann settist þá um1 engum jafnöldrum sínum í barn-
lÍaustið í heimspekideild Háskól- æsku.
ans, lagði stund á íslensk fræði
Eftir að Gísli hafði lokið há-
óg lauk meistaraprófi í þeim vor- skólaprófi fjekst hann við ýmisleg
ið 1934. störf, og var honum fyrst í stað
Þegar Gísli Gíslason byrjaði erfitt að fá næga atvinnu, því að
hám sitt í Háskólanum, heyrði ; kensla ijet honum' ekki vel. En úr
jeg orð á því gert af kennurum Þessu rættist smám saman, enda
hans í Mentaskólanum og öðrum,
sem; höfðu kynst honum, að hann
stundggði hann alt það, sem hann
tók að sjer, með mikilli samvisku
yæri næmur og minnugur með af- semi. Hann var seinni árin starfs
þrigðum, en einkennilegur í fram
göngu og gáfurnar einhliða. Nám
sitt stundaði hann af mikllli elju
og reglusemi, yarð vel að sér í
fræðum sínum og gerði verkefn-
um sínum til prófs góð skil. Sjer-
grein hans var saga, og samdi
hann aðalritgerð sína um stjórn-
árfar á íslandi 1150—1262. Get
jeg þessa af því, að enginn mað-
ui' semur sæmilega ritgerð um
Slíkt efni af utanbókarlærdómi
maður við Alþýðubókasafnið,
fjekk þingskriftir og reyndist vei
í því starfi og kendi dálítið í
einkátímum. Hanh Háfði borið
nokkuð víð að þýða úr erlendum
málum og var sýnt um að ritá
góða íslensku. Er ekki ólíklegt,
að hann hefði lagt meiri stund á
þýðingar, ef honum hefði enst
aldur.
Gísli bar kvalafullan sjúkdóm,
sem hann mun hafa vitað, að
Fangaskiftft
FRAMH. AF ANNARI 8ÍÐU
borgara, sem venð hafa í haldi
í Englandi. Þýska stjórnin tók
það þó fram, að hún gerði það
ekki að skilyrði fyrir því, að
skiftin gætu orðið, að gengið
yrði að þessu.
í svari sínu á föstudagsmorg-
un tjáðí breska stjórnin sig fúsa
til þess, að leyfa að 60 þýskir
borgarar, sem ekki væru á her-
skyldualdri gengju upp í skift-
in. Þessu svaraðj þýska stjórn-
in á föstudagskvöld og kvaðst
þurfa áð fá frest til þess að svara
þessu boði Breta.
Nú er svo komið, að hætta er
é, að ölí fyrirætlunin fari út um
þúfur. Breslta hermálaráðuneyt-
:ð svaraði aftur á laugardags-
'iiórgun, á þá leið, að ef ekki
væri fengið fullnægjandi svar
frá þýsku stjórninni á suhnu-
dagsmorgun, myhdu þýsk’u fang
arnir um borð í spítalaskipinu,
’ erða flutt í land aftur.
Fregnir hafa komist á loft
um að þýska stjórnin gerði
kröfu jtií þess að.fá Rudolf Hess
heimsendan. En þetta var af-
djráttaijlaust -borið tíl baka í
gær og sagt, að Þjóðverjar hefðu
enga krofu gert í þessa átt, enda
heyrði Hess ekki undir þann
fíokk manna, sem skifti eru
j < ,
gerð á, én það eru alt menn,
sem gert er ráð fyrir, að ekki
geti tekið þátt í stríðinu aftur.
einum saman, enda kom fram í,hverju draga hlaut, með rósemd
henni bæði skilningur á landssög-
unni og ýmsar sjálfstæðar at-
huganir. Hygg jeg, að námsfje-
lögum Gísla og enn meir öðrum,
sem minna þektu til hans, hafi
feætt við að gera of mikið úr
minni hans, en of lítið úr greind
þans, af því að hún naut sín bet-
ur, er hann hugsaði í einrúmi, en
þegar hahn átti tal við menn.
Þvj.verður ekki neitað, að Gísli
kom oft einkennilega fyrir. Stund
um, þegar jeg mætti honum á
förnum vegi og hann leit á mig,
duttu mjer í hug þessar línur úr
einu kvæði Sigbjörns Obstfelders:
Jeg er víst kominn á ranga
stjörnu,
hjer er svo undarlegt.
Hann gat horft hinum barns-
legu og sakleysislegu augum sín-
um á tilveruna eins og hann væri
þar gestur og framandi. Efalaust
hefir þetta að einhverju leyti ver-
ið upplag. Vel má líka vera, að
heilsan hafi lengi ekki verið eins
góð og virtist, taugarnar veilar,
þótt hann væri stór og sterkur.
Og enn kom það til greina, að
hann var alinn upp í miklu fá-
sinni, var einkabarn og kyntist
og þreki, Efalaust hefir hann
saknað þess mest, er hann hugs-
aði um að kveðja lífið, að geta
ekki orðið móður sinni sama stoð-
in í elli hennar og hún hafði ver-
ið honum í æsku, því að á því
voru orðnar góðar horfur. Þó að
æfi hans yrði stutt og að sumu
leyti örðug, hafði lífið gefið hon-
um eina ríkulega gjöf, en það var
umhyggja og ást móður hans,
sem var vakin og sofin að annast
hann og leggja alt i sölurnar fyr-
ir hann. Og það veit jeg verður
nú ein mesta huggun þessarar
raunamæddu merkiskonu, sem á
einkasyni sínum á bak að sjá, að
hann þurfti aldrei að reyna það
að verða einstæðingur í lífinu.
Sama raóðurhöndin, sém nafðJ
hlúð að hvítvoðungnum, leitaðí
honum enn líknai; og huggunar á
AUSTURVÍGr
STÖÐVARNAR
]QEIt3E
□
01
□
Hvítkál,
Gulrætur,
Púrrur,
Tómatar,
Laukur.
vistn
Laugaveg 1. — Fjölnisveg 2.
banasænginni.
'S. N.
t ^
Sjötugsafmæli
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU
um af eynni Osel (við Eystra-
salt), og að þeim hafi tekist að
koma her á land á eynni Dagö.
A lartdi virðast Þjóöverjar hafa
getað sótt lítið eitt fram fyrir
ruðaustan Leningrad við útborg-
ina Detskove.
MIÐVÍGSTÖÐVARNAR. —
Timoschenko heldur áfram
gagnsóknum sínum, þótt ekki
sje ástæða til að ætla að vær
sjeu að svo stöddu gerðar í stór-
um stíl.
UKRAINA. Skipulagðri mót-
.-.töðu rússnesltu herjanna í
austur frá Kiey, virðist vera
lokið. Alllangt austar hafa
Rússar orðið að yfirgefa járn-
brautarmiðstöðina, Poltava, 130
km. fyrir swðvestan Kharkov.
En þeir virðast halda uppi
sþerkum vörnum fyrjr austan
Poltava, gegn sókn þýska hers-
ms norð-austur á bóginn í áttina
1il hins mikla iðnaðarhjei’aðs við
Kharkov.
lOBQE
3Q
'ón Gíslason oddviti í Ey í Vest
ur-Landevjum er 70 ára í dag.
Dagbóh
□ Edda 59411077 — Atkv.t
Fjárl.'. St.‘.
I.O.O.F. 3 = 1231068 =
Morgunblaðið. Tvö tölublöð, 12
síður, bomá ut í dag. Einnig
Lesbók.
Næturlæknir er í nótt Pjetur
Jakobsson, Vífilsgötu 6. Sími 2735.
Aðra nótt Kafl Jónasson, Laufás-
vegi 55*. Sínii* :1925.
Helgidagslæknir er Halldór
Stefánsson, RánargÖtu 12. Sími
2234. . ' * - . .
Næturvörður er í Tngölfs Apó-
teki og LauggjA-ygs Apóteki.
Hallgrímsprestakall: Hámessa í
fríkirkjunni í dag kl. 2 e. h. Sr.
Jakob Jónsson.
Messa í Laugarnessk. í dag kl. 2
Sjera Gayðar Syavarsson. Athygli
skaí vakin á því. að eftir guðsþjón
ustii verður fundur í kvenfjelági
safnaðarins.
80 ára ei; í dág frú Jakobína
Sigurgeirsdóttir, ekkjá sjera Ein-
ars Siggeirssonar á Borg á Mýr-
um. Hún býr í iú á Baldursgötu
21 hjer í bænnm.
65 ára er í dag ekkjan Ráðhild-
ur Ólafsdóttjr, Selvogsgö.tu 9,
Hafnarfirði.
Silfurbrúðkaup eiga í dag Pje.t-
iir Sigurðsson erindreki og Sig-
ríður Torfadóttir.
Lúðrasveitin Svanur leikur k
Austurvelli kl. 4, í Sámbandi við
berklavarnardágimi.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband ungfrú Ásdís
Steihþórsdóttir kennari, Ásvalla-
götú 2, og Guðmnndur Pálsson
kennari, Sólvallagötu 14.
Hjónaband. f gær voru gefin
saman í hjónaband af sjera Bjarna
Jónssvni ungfrú Fanney Benedikts
dóttir og Halldór Halldórsson,
múrari. Heimili ungu hjóuanna er
á Fraumesveg 1.
Helgi Guðbjartsson, káliþmaðúr
í ísafirði, á fimtugsafmiéli á
un (mánudag). ' ■>’ ; :u
Hjónaefni. J gærdag opínhéruðu
trúlofun sína ungfrú Benedikta
Benediktsdóttir, Framnesveg 1, og
Ellert IlalJdórssan ‘tei ‘Tjaidárivesí,
í Dalasýslu. , ...
Mentaskólinn verður set.tur kl.
1 á þriðjudag í luitíðasa) Iláskól-
ans. ■ \ »
Ný bók. Á- imirgun „kíftiuf, ný,
bók á markaðiim frá ísafolci,ar-
prentsmiðja, Er það æfisaga Fokk-
ers, liins heimsfræga flugvjela-
siniðs. sem fæun upp orustuflug-
yjelina í síðasta ófriði og endur-
bætti hana jöfnum skrefilm, með-
an ðfriðurinn sroð. Fokker ér hot-
lénskur að föðurætt, en Tuóðir
hans var af frönsknm ættum. Sjálf
ur fæddist hann á Java, nýleúdu
Hollendinga, og þar ólst hanp. upþ
meðal briinu Malayanna, Fökker
er æfintýrama,ðmy>li ugmyndafrjúvi
og fílfdjarfur. Tífisaga lians er
því líkari skáklsögu en. æfisögu.;,
Haim segir þó söguna sjálfur, og
leynir hvorki brestum sínum njc
yfirsjónum. íslendingar hafa ef
til vill gaman af að vita það, að
teíðari kona þessa snillings og æfin-
týraíhanns, var af íslensknm ætÁ
um. Hún hjet Violet Austmanttt
Faðir hennar lijet • Snjólfur Anét-
mann, fi'á Krossi' á Berufjarðar-
i strönd, en móðir Sigríður Jóns-
í dóttir, ættuð úr Skagafirði.
Fyrftrlftggfandft
Kanel, heill
Eggerl Kristjánsson & Ce. h.f.
Kvennadeild Slysavarnafjelags
íslands í Jleykjavík heldur fyrsta
fund siim næstkomandi mánudag
6. þ. m. i Oddfellowhúsinn (niðri).
Hlutaveltu heldur knattspyrim-
fjelagið Val-ur í Verkamannaskýl-
inu í ilag. Er það í fvrsta skifti,
að hlutavelta er haldin þar.
Útvarpið í dag:
12.00 Hádegisútvarp.
14.00 Messa í fríkirkjunni (síra
Jakob Jónsson).
20,20 Hljómplötur: Rússnesk
kirkjulög.
20.30 Erindi: Snorri Sturluson og
Reykholt (Sigurður Nordal pró-
fessor).
21.00 Útvarpshljómsveitin: íslensk
lög.' Einsöngur (Einar Ólafsson,
•imi 1380.
LITLA BiLSTOÐIN *****Mt-
UPPHITAÐIR BÍLAIÍ.
Bróðir minn,
FRIÐRIK KRISTJÁNSSON
• frá Eskifirði,
andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 3. þ. m.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda.
Anna Kristjánsdóttir.
Maðurinn minn,
ÁRNI GUÐMUNDSSON,
sem andaðist á Vífilsstaðahæli 1. þ. m., verður ; jajðsunginn
þriðjudaginn 7. þ. m. kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Þórdís Eyjólfsdóttir, Skólavörðustíg 16.