Morgunblaðið - 05.10.1941, Síða 8
8
JptorstmHaðift
Sunnudagur 5. október 19411
Svo er það
VENUS-GÓLFGLJÁI
1 hinum ágætu, ódýru perga-
xuentpökkum. Nauðsynlegur 6
livert heimili.
SKÓRNIR YÐAR
myndu vera yður þakklátir, ef
þjer mynduð eftir að bursta þá
aðeins úr Venu*-Skógljá».
AF SJERSTÖKUM ÁSTÆÐUM
eru nokki’ar góðar varphænur
til sölu í Grjótheimi, Langholti.
SILFURREFASKINN,
c-itt uppsett og tvö óuppsett, eru
til sölu á Hávallagötu 15.
NOKKRAR KÝR
til sölu. Uppl. í síma 5552.
NÝR KARLMANNSFRAKKI
á vel meðal mann til sölu. Upp-
lýsingar á Haðarstíg 15.
f
bónlð fína|
er bæjarins
besta bón.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga
vegs Apótek.
KAUPI KOLAVJELAR
hæsta verði. Sími 4433.
KJÓLAR
miklu úrvali, ávalt fyrirliggj
andi. Saumastofa Guðrúnar
A.rngrímsdóttur, Bankastræti 11
MINNINGARSPJÖLD
tlysavarnafjelagsins eru fall
egust. He'itið á Slysavarnafje
lagið, það er best.
&Zí&ynnitujw>
K. F. U. M. -
Æskulýðsvikan er byrjuð. Cand.
theol. Gunnar Sigurjónsson tal-
ar í kvöld kl. 814. Munið, að
r.llir eru velkomnir öll kvöldin
HJÁLPRÆÐISHERINN.
1 dag kl. 11: Helgunarsamkoma.
Kl. 2: Fagnaðarsamkoma sunnu
dagaskólans. Kl. 4: Samkoma
fyrir foreldra. (Veitingar). Að-
íangur ókeypis. Kl. 6: Barna
tamkoma. Kl. 8,30: Kveðjusam
koma fyrir Kapt. Solhaug og
Kapt. og frú Guðmundsson.
Adj. Svava Gísladóttir stj.
ZION.
Bárnasamkoma kl. 2. Almenn
samkoma kl. 8. — Hafnarfirði,
Linnetsstíg 2: Samkoma kl. 4.
Allir velkomnir.
FILADELFIA, Hverfisgötu 44.
fiunnudagaskóli kl. 2 e. h. Sam-
ko(pa í kvöld kl. 8i/£>. — Nils
Jtamselíus og Ásm. Eiríksson
1ala. Velkomin.
* f •
BARNLAUS HJÓN
cða miðaldra kona, geta fengið
í?ólríka stofu með aðgangi að
cldhúsi, ef mikil húshjálp kem-
ur til greina. Tilboð merkt:,
„Góð húshjálp“, sendist blað-
Snu.
// m
SKÁTAR.
Fyrsta sýniferð skátanna verð-
ur á sunnudag kl. 1,45, frá
Miklagarði. Mætið í búning.
L O. G. T.
RAMTÍÐIN 173
Fundur kl. 8V2 annað kvöld.
Leikskóli stúkunnar fer nú að
öyrja. Þeir, sem ætla að taka
þátt í honum, komi á fund í
Bindindishöllinni kl. 2 í dag.
VlKINGSFUNDUR
annað kvöld. Hækkun ársfjórð-
ungsgjalda. Framhaldsumræða
og atkvæðagreiðsla um breyt-
ingu á fundarsal. Erindi: E. B.
SN
t^wno-
UNG STÚLKA
óskar eftir ráðskonustöðu a
góðu heimili. Uppl. í síma 4708.
STÚLKA
óskast í árdegisvist (frá kl. 9—
3) til húsverka hjá einstæðum
manni í Hafnarfirði. Tilboðum
rneð kaupkröfu veitir móttöku:
Vinnumiðlunarskrifstofan í
Hafnarfirði.
UNG STÚLKA t
óskar eftir atvinnu, ekki vist.
Tilboð sendist Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „10“.
GERI VIÐ
íaumavjelar, skrár og allskonar
heimilisvjelar. — H. Sandholt,
Klapparstíg 11. Sími 2635.
REYKHÚSIÐ
Grettisgötu 50 B, tekur eins 0g
að undanförnu kjöt, lax og fisk
til reykingar. Fljót afgreiðsla.
Sími 4467.
REYKHÚS
Harðfisksölunnar við Þvergötu,
tekur lax, kjöt og fisk og aðrar
vörur til reykingar.
WATERMAN
jálfblekungur tapaðist. Skil-
?st til Eiríks Benedikz, Freyju-
götu 15. Sími 4797.
KVENVESKI
tapaðist s. 1. föstudag í
höllinni. Skilist gegn fi
launum á Egilsgötu 14, u
SVARTUR KÖTTUR
ineð hvítt trýni og hvítar tær í
óskilum í m.b. Geir Goða.
SKRIFTARKENSLA
Námskeið er að byrja. Guðrún
Geirsdóttir. Sími 3680.
NOKKRIR LAGHENTIR
Iærlingar geta komist að á
Saumastofunni Nóru, Öldugötu
7. Sími 5336.
Víða fara fslendingar. —
Fokker fluffvjelasmiður var
ffiftur íslenskri konu.
CORRIE MAY
EFTIR GWEN
BRISTOW
Skáldsaga frá Stiðtirríkjtim Amertktt
OO. dagur
— ,Teg er víst mesta flón, sagði
Gildav við fjelaga sína. — En í
hvert sinn og jeg sje Corrie May,
er hún í nýjum kjól, og nú þarf
hún peninga, af því að hún hefir
énga flík að vera í! Hamingjan
hjálpi okkur!
Þeir hlógu allir í kór og Corrie
Mey heyrði, að það var ekki laust
við öfund í hljómnum. Þessir menn
reyndu alt hvað þeir gátu til þess
að finna stúlkur í Suðurríkjunum
við. sitt hæfi. En þær fallegnstu
sá-tu flestar heima í sínum stóru
og g'ömlu húsum, illa til fara, eu
stoltar og stærilátar. Og það voru
ekki margir jafn sjeðir og Gilday
að finna íallega stúlku bak við
Ijóta bómullarsvuntu.
— Hevrðu, sagði Corrie May
óþolinmóðlega. — Klukkan er orð-
in yfir fjögur. Jeg hefi nauman
tíma.
Gilday opnaði skrifborðsskúff-
una góðlátlegur á svip. Hún var
full af peningum, sem greiddir
höfðu verið upp í skatta af jörð-
unum. Gilday færðí bækurnar
þannig, að það leit út fyrir, að
jarðirnar værn metnar miklu
lægra en raun var á, og skatt-
arnir virtust því lægvi en þær
fjárhæðir, sem hann veitti mót-
töku. Mismuninum stakk hann í
eigin vg^a- '
Hann tók nokkra seðla upp úr
skúffunni.
— Sjáunj nú til! sagði hann.
— Jeg sje ekki betur en þftta
sjeu 110 dollarar. Viltu þá?
— Já, þakka þjer fyrir, sagði
Corrie May.
Hann rjetti henni peningana
brosandi, en rjett í því, er Corrie
May var að troða seðlunum í
Pyngju sína, heyrði hún dyrnar
opnast og skrjáfa í kjól. Hún leit
upp og sá, að það var Ann She-
ramy Larne, sem komin var.
★
Ann hikaði augnablik, áður en
hún gekk að.skrifborðinu, og þetta
angnablik sá Corrie May hana
greinilegar en liún hafði nokknrn-
tíma sjeð hana áðnr.
Þetta var í fyrsta sinn sem hún
sá Ann, síðan hún fór frá Ar-
deith fyrir tæpum fimm árum, og
hún var forviða að sjá, hve mjög
hún hafði breysfc.
Andlit Ann var magurt og
hörkulegt, eins og höggið í stein.
Corrie May fanst hún Iíkust
myndastyttn.
Hún var I fátæklegum gráum
kjól úr baðmullarefni, með hvítum
kraga og uppslögum, og sljettu
pilsi. Það var auðsjeð, að hún
hafði ekki haft efni á að skreyta
það Ieggingum eða öðru nýtísku
útflúri. Hún var með gráa hanska
og hjelt á peningapyngju í hend-
inni. Corrie May veitti því eftir-
tekt, er Ann gekk að skrifborðinu,
að hún hafði ekki gervifljettur,
heldur var hárið undið í hnút fyr-
ir neðan gráa hattinn hennar —
örugt merki — annað hvort um
fátækt, eða fyrirlitningu á tísk-
unni — og Corrie May þóttist
þekkja Ann það vel, að ekki væri
um hið síðarnefnda að ræða.
Æfisögur æfintýramanna
eru oft ótrúlegri og viðburða
ríkari en skáldsögur. Lesið
Fokker flugvjelasmið.
Hún Ieit hvorki til hægri nje
vinstri, en gekk rakleiðis að skrif-
borðinu til .Gildays.
— Jeg ætla að greiða síðasta
hluta af jarðeignasköttunum fyrir
Ardeith plantekruna, sagði hún í
hljómlausum 'róm.
— Einmitt það, sagði Gilday.
Hann slepti Corrie May, laut fram
og studdi báðum olnbogum fram
á borðið. Hið ógeðslega bros, sem
honum var svo tamt, ljek um var-
ir hans, er hann sagði: — Ekki
hefði jég trúað því, að jeg ættí’
eftir að Iiitta gamlan kunningja
hjer. Svéi mjer ef þetta er ekki
Miss Ann Sheramy!
Undrunarsvip brá fyrir í augum
Ann, er hún leit á hann og virtist
alt í einu kánnast við hann.
— Jeg heiti Larne, sagði hún
kuldalega.
— Já, já, nú man jeg það, sagði
Gilday ánægjulega. — En að jeg
skyldi gleyma því, að stúlkur
breyta um nafn, þegar þær %ifta
sig! Þjer munið líklega eftir mjer?
— Mig minnir, að þjer heitið
Gilday, sagði Ann. Hún hærði
varla varirnar, og andlit hennar
var stöðugt eins og höggið í stein.
Corrie Ma.y veitti því athygli, að
hún kreisti pyngjuna svo fast milli
handa sinna, að hnúarnir sáust
greinilega gegnum þunna hansk-
ana.
— Alveg rjett! sagði Gilday til-
gerðarlega. — Það var skemti-
legt, að við skyldum hittast aftur,
eftir svoná langan tíma. Það eru
víst sjö eða átta ár, síðan við sá-
umst síðast. Gleður mig injög að
sjá yður! bætti hann við og rjetti
fram höndina.
Corrie May var nærri því búin
að skella upp úr yfir því, að eínn
af hinum móðguðu höfðingjum
skyldi þurfa að rjetta illa þokb-
uðum skattheimtumanni hendina.
Hún sá' vel, hve erfitt Ann átti
með það.
Hún tólc andann á lofti. En síð-
an slepti hún af pyngjunni með
annari hendi í hjálparvana bræði,
sem var enn greinilegri fyrir hina
köldn fyrirlitningu hennar og
stillingu, og rjetti Gilday höndina,
Corrie May fyltist illgirnislegri'
gleði, er hún veitti því athygli, að
staglað var í tvo fingurna á hönsk
unum, og það var ólíkt að sjá
Í^New York er gyðingur, sem
hefir stundað einkennilega at-
vinnu um nokkurra ára skeið.
Hann safnar tölum. Hann er vel
efnaður og hefir ferðast víða til
þess að safna slíkum hlutum, og á
nú hvorki meira nje minna en
75.000 tölur af öllum tegundum,
sem þekkjast.
Það eru samt ekki allar tölur,
sem finna náð fyrir augum hans,
því að það eru aðeins þær, sem
hafa eitthvað sögulegt við sig.
Hann á meðal annars nokkrar
útvaldar tölur, sem María Antoin-
ette drotning átti. .
★
Elsta trjeð á*jörðunni er í kirkju
garðinum í Santa Maria del Tulé
í Mexico. Það er cyprnsviður og
þann saumaskap og hina fíngerðu
vinnu, sem hún hafði unnið fvu'ir
peninga á Ardeith. Þetta sýndi ör-
væntingarfulla viðleitni til þess að
halda hlutunum til haga.
Gilday hjelt stöðugt í liönd Ann.
★
— Það er ánægjulegt að endur-
nýja gamlan kunningsskap, hjelt
hann áfram. — Má jeg ekki kynna
yður fvrir vinum mínum? Þetta er
mrs. Larne, fjelagar. Gömnl vin-
kona mín, sem jeg þekti fyrir
stríð. Mr. Dawson, hjelt hann á-
fram og sneri sjer að Ann, — hanu
er nýkvæntur. Mr. Gockrell, mr.,
Beed, mr. Farnsworth, mr. Higg-
ins, og þessa ungu stúlku kannist
þjer víst við, bætti hann við og
benti á Corrie May. — Hún er líka
gamall kunningi yðar.
— Góðan daginn, sagði Anu
kuldalega. Hún hafði dregið að
sjer höndina, Hanskinn var blaut-
ur af sveittri hönd Gildays. Hann
brosti illgirnislega. En Ann leit á
Corrie May.
— Halló! sagði Corrie May.
Gilday hafði lagt handlegginn
ntan um Córrie May, eins og hanu
ætti í henni hvert bein, og hún
brosti. Augnablik færðist líf í hið
harðneskjulega andlit Ann, er húu
leit á Corrie May — sem fann að
Ann hafði í þessu eina tilliti sjeð
alt, slöðann á kjólnuín, bláa flau-
els mittisbandið, gervifljetturnar
— en síðan kipraði hún saman
augun, og varirnar tiruðu af fyr-
irlitningu. Svipurinn livarf þó á
augabragði, og andlit Ann var jafu
harðneskjúlegt og áður, er hún>
sneri sjer að Gilday.
— Jeg hefi alla upphæðina með
mjer, sagði hún. — Viljið þjer
taka við peningunum ?
— Ja, með áhægju, svaraði Gild-
ay og tók fram embættisbókina
sína. — En liggur nok'kuð á? Það ^
er óþolandi heitt í veðri í dag. Vilj
ið þjér ekki fá yður sæti og rabba
við okkur um stund ?
1— Néi, þakka yður fyrir, sagði;
Ann.
Framh.
Allir, jafnt ungir sero
gamlir, Hafa ffaman af a5
lesa söffu Fokkers flugvjela-
smiðs.
ummálið 33 metrar, en þvermálið
1T metrar. Végna þessarar geysi-
legu stærðar er trjeð álitið heilagt
meðal innfæddra manna og tveír-
verðir gæta þess dag og nótt. Vís-
indamönnum er því ekki lieldur
leyft að bora í'trjeð til þess að>
rannsaka aldur þess af árh’ringj-
nnum:
!
ATJGDÝ SING AI^
eigs að jafnaði að vera komnar fyrir kl.
7 kvöidinu áður en blaðið kemur úf.
Ekki eru teknar anglýsingar þar sem |
afgreiðslunni er ætlað að vísa á auglýs- ]
anda.
Tilboð og umsókfiir eiga anglýsend-
ur að sækja sjálfir.
Blaðið veitir aldrel neinar upplýsing-
ar um auglýsendur, sem vilja fá skrif- (>
)eg svör viö auglýsingum sínum.