Morgunblaðið - 12.10.1941, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Simnudagur 12. okt. 1941.
Giw ■■
I *iV '
I
I
I
HLUTAVE
TA
Knatlspyrnufjelagsins FRAM verður haldin
í Verkamannaskýlinu í dag.
Af öllu því. sem i boði er, má nefna:
1000 krónur í peningum
Þar af
500 kr. í einum drætti ý er verða afhenfar á hlutaweltunni.
1000 kr. Iíftrvgging borguð fvrirfram eitt ár
Málverk
250 kr. virði
500 kg. köl
Kaffistell. Matarstell.
Farseðlar til ísaf jarðar og
Vestmannaeyja.
ss
8
fl
E
Matarforði
til vetrarins.
Als 200 króna virði.
Alt í einum drætti fyrir aðeins 50 aura.
*fl
fl
181
8
E
Hlutaweltan hefst fel. 4.
Hljóðfœrasláttur alt kvöldiö.
Inngangur 50 au.
Allskonar búsáhöld, Skófatn-
aður, Allskonar fatnaður, 75
kr. Svefnpoki. Skíðaskór,
Knattspyrnuskór, Glervörur, t
Rykfrakki, Frakkaefni, Ljós-
mynd 150 kr. virði, Borð,
Legubekkur, Saltfiskur,
mörg hundruð kílógr.,
Steinolía.
Hlfe kl. 7-8.
Drátturinn 50 au.
Hver hefir efni á að láta sig vanta á bestu hlutaveltu ársins?
í KNAIISPYRNVFJELAGIB FRAM.
f
I
±
%
!
v
1
I
t
X
f
Y
?
t
í
|
X
I
I
X
J.
x
&
I
I
:í
f
X
•f
Merkjasöludagur skáta er i dag
Urslitin í Waltherskepninui
K. R. og VALUR keppa kl. 21 dag
Frá Miðbæjarskólanum
| Læknisskoðun fer fram í skólanum dagana 13. og 14. okt.
(mánudag og þriðjudag).
Börnin komi sem hjer segir:
á mánudag 13. okt. kl.8 f. h. drengir úr 13 ára deildum
stúlkur úr 13
drengir úr 12
stúlkur úr 12
stúlkur úr 11
drengir úr 11
•| » - 9 —
- 1 e. h.
\... SZ - 21/2 -
- 4 —
- &i/2 -
á þriöjudag 14. okt. kl. 8 f. h. drengir úr 10 ára deildum
j - 91/, f. h. stúlkur úr 10 ára deildum
- 11 f. h. drengir úr 9 ára deildum
- 11/2 e. h. stúlkur úr 9 ára deildum
- 3 e. h. stúlkur úr 8 ára deildum
- 41/2 e. h. drengir úr 8 ára deildum
Börnín hafi með sjer 75 aura til þess að greiða skoðunargjald.
SKÓLASTJÓRINN.
•imi 1380.
LITU BILSTðBIM
UPPHITAÐIR BÍLAR.
Er nokkuð «tór
Daglegar hraðferðir
Reykjavík
— Akureyrl |
Afgreiðsla í Reykjavík á j
skrifstofu Sameinaða. Símar j
3025 og 4025. Farmiðar seld- j
ir til kl. 7 síðd. daginn áður :
Mesti farþegaflutningur 10 j
kg. (aukagreiðsla fyrir flutn-
ing þar fram yfir). Koffort j
og hjóihestar ekki flutt.
Katipi gull
langhæsta verði.
8igurþór
Hafnarstræti 4.
SIGLINGAR
milli Bretlands og íslands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culiiford & Clark Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Húsasmiðnr
Duglegur húsasmiður getur fengið fasta atvinnu nú
þegar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 14. þ. m.,
merkt „Húsasmiður“.