Morgunblaðið - 28.10.1941, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.10.1941, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐÍÐ Þriðjudaffur 28. okt. 1941 Þjóðverjar segja „veðrið tefja sóknina 44 Árekstur Japana og Rússa Tsagðir hafa ráðist á rússneskfc uttugn japanskir hermenn eru varðlið við landamæri Manschukuo Skamt frá Vladivostock í fýrra- dag. En Rússar segjast hafa náð vopn um o<f öðrum útbúnaði af' japön- unum, m. a. einkennishúfum nokkurra þeirra. Cordell Hull var í gær spurður um Austur-Asíu málin, en hann kvaðsf engar fregnir hafa fengið þaðan. Loftsókn Breta Árás á Nantes Tölum beggja ófriðaraðila um flugvjelatjón yfir Ermar- sundi bar, aldrei þessu vant, sam- an í gær. Breska flugmálaráðu- neytið og þýska frjettastofan skýrðu frá því um líkt leyti í gær, að 9 breskar orustuflugvjelar og tvær Bristol-Blenheim sprengju- flugvjelar hefðu verið skotnar nið ur. ‘ jBreskn flugvjelarnar höfðu far- ið til árása á verksmiðjubygging- ar og samgönguæðar í Norður- Frakklandi og siglingar í Ermar- sundi. í fyrriuótt fóru breskar sprengju flugyjelar til árása á norð-vestur Þýskaland, aðallega á Hamborg, og ey 4 sprengjuflugvjela saknað úr þeim ■ leiðangri (Þjóðverjar segjast hafa skotið niður 9). Samtímis fóru breskar strand- varnaflugvjelar til árása á hern- aðariega mikilvægar stöðvar Þjóð verja norðau frá Egersund í Nor- egi. (þar var byrgðaskipi sökt) og suður til Nantes í Frakkiandi, en í þeirri' borg hafa 50 gislar verið drepnir, og aðrir 50 bíða dauða síns í varðhaldi. Gislarnflr fá fresf að var tilkynt í Vichy í gær, að 100 gislar, 50 í Nantes og 50 í Bordeaux, sem taka átti af lífi á miðnætti' í nótt, hefðu verið náðaðir, a. m. k. um stundarsakir, á meðan verið er að reyna að hafa upp á sökudólgunum, sem myrtu þýsku herforingjana í síð- astliðinni viku. „En Evrópuhluti Rússlands raunverulega sigraður6í Þáttur ílugmanna og fallhlffarher Hjónaefni. Trúlófun sína bafa opinberað ungfrú S'igrún Sigtrýggs dóttir. yfirhjúkrunarkona í Ilúsa- vík, og Signrjón Pjeturssbn, bóndi :í TTeiðarbót. manna í vðrnlnni vlð Moskva Fulltrúi þýsku stjórnarinnar viðurkendi í gær- kvöldi (segir í fregn frá London) að sókn Þjóðverja á austurvígstöðvunum hefði tafist, vegna óhagstæðs veðurs. Hann hjelt því fram, að Þjóð- verjar þyrftu aðeins að hafa akfæra vegi nokkra stund til þess að sigra Evrópu-hluta Rússlands. Hann gerði samanburð á horfunum á austurvígstöðv- unum og á þýsk-prússneska stríðinu árið 1870. Á sama hátt úr hefði skorið um endalok þýsk-prússnesku styrjaldarinnar við Sedan, eins væri úrskurðurinn þegar fallinn á austurvígstöðvunum. Eftir væri aðeins að tor- tíma hinum dreifðu leifum hinna sigruðu herja. ' Enginn vafi er á því (segir í Lundúnafregninni) að veður er mjög slæmt á ilusturvígstöðvunum. En hvað sem öllum söguleg- urn samanburðum líður, þá er það staðreynd, að Þjóðverjum hef- ir miðað mjög lítið áfram undanfarið. Þeim hefir miðað lítilsháttar áfram fyrir vestan og suðvestan Moskva, en fyrir norð-vestan borgina, hjá Kalinin, virðist þeim vera haidið í skefjum. Rætt er urh tvó möguleiká í sókn Þjóðvérja hjá Kalinin 1) að þeir haldi þaðan norð-vestur meðfram Leningrad-brautinni, til þess að reyna að króa inni rússnesku herina hjá Bologe eðá 2) að þeir sæki suð-austur og reyni að komast að baki Moskva. 1, Lundúnafregnum er skýrt frá því, að harðir þáý.dagar standi yfir á Moskva-vígstöðv- um þrátt fyrir slæmt veður, Rússneski flugherinn er sagður taka virkan þátt í þessum bar- dögum og rússnesku flugmenn- irnir eru sagðir, er. þá þrýfur skotfæri, stefna flugvjelupi sþj,- um beint á óvinaf 1 agvje 1 arrjar og valda þannig árekstri, svo að báðir tortímast, Þannig-eru 15 þýskar flugvjelár sagðar hafa verið skotnar niður á Moskva- \ ígstöðvunum. Rússneskir fall- hlífarhermenn eru einnig, sagðir taka virkan þátt i' bardög um á Moskva-vígstöðyunum,: m, a. eru þeir sagðir hafa eyðilagt marga þýska skriðdreka á leíð til víglínunnar. DONETZ SVÆÐIÐ. 1 tilkynningu þýsku her- stjórnarinnar í gær var ekkert ir.inst á bardagana á Moskva- vígstöðvunum, en hinsvegar skýrt frá, að sóknin á Donetz- vígstöðvunum miðaði áfram, þrátt fyrir slæm veðurskilyrði. í tilkynningunni segir að Rúss- ar hafi reynt að tefja sóknina með gagnárásum, en að ítalskac hersveitir hafi hrnndið þessnm gagnárásum. Rússar hafa ekki enn viðurkent, að Kharkov sje fallin, en í London er talið, að annaðhvort sje það rjett að Rússar hafi neyðst til að Stórmuftinn kominn tii Rómaborgar Verkfall 53000 kolanðmuverka- manna IU. S. A. Washington í gær. Iphn Lewis, formaður fjelags námuverkamanna í Banda- rikjimum hefir neitað að verða við beiðni Roosevelts forseta um að stöðva verkfall 53.000 kola- námuverkamanna, sem er í upp- siglingu. Verkampþnirnir, sem um ræðir, vinna hjá stálgerðarverk- smiðjum, sem framleiða rúm- lega 80 l/o af stáli því, sem nauð- synlegt er til íandvarnanna. Roosevelt forseti sagði, að tilmæli sín væru framkomin ,,til öryggis og varnar þjóðarhags- rnuna“ . I brjefi til forsetans segir -Tohn Lewis, að verkfallið komi ekki landvörnunum við og bæt- *ir við í brjefi sínu: ,,Þetta er eingöngu barátta milli verklýðs fjelaganna og kaldrifjaðra \ innuveitenda stálfjelaganna“. (Reuter). tór-muftinn af Jerúsalem er ^ nú kominn til Rómaborg- ar. Hann hafði verið í Iran, og Eden, utanríkismálaráðherra Breta skýrði frá því nýlega, að oflugar ráðstafanir hefðu verið gerðar til þess að handsama hann. En hann hefir ennþá einu sinni sloppið úr greipum Breta. Stór-muftinn flúði frá Pale- stínu, árið 1937. Síðan hefir hann farið huldu höfði í Sýr- landi, Iraq og nú síðast í Iran. Stór-muftinn er höfuðfjand- maður Breta í hinum vestlægari Austur-löndum. Strfðlð I Mlð- FRAMH. Á SJÖUNDH SÍÐU Franska Somaliland K að var borið til baka í London í gær, að Bretar og frjálsir Frakkar hefðu gert innrás í franska Somaliland (höfuðborg Bjibouti). Einasti fóturinn fyrir fregninni (segir í Lundúnarfregn). er að innfæddir höfðingjar í franska Somalilandi virðast hafa gert uppreisn gegn yfirvaldi Vichy stjórnarinnar þar. 1 c eð vaxandi athygli er | \ | fylgst með loftárásum Breta á stöðvar öxulsríkjanna við Miðjarðarhaf. Það er búist við því, að bardagar á þessum vígstöðvum hefjist í vetur, því að Þjóðverjar og Italir eru álitnir munu gera aðra tilraun til þess að komast áfram til Al- exandrinu og Suez, en Bretar eru aftur á móti álitnir búa sig undir að hrekja öxulsríkin frá Libyu og raunar með öllu frá Norður-Afríku. í síðastliðinni viku gerðu Bret ai 4 sinnum loftárás á Neapel og ^uk þess á Libyuhafnirnar Benghasi og Tripoli. Þessar þrjár hafnarborgir eru álitnar hinar mikilvægustu fyrir her- gagnaflutninga ítala til Libyu. Samtímis hafa verið gerðar loft- arásir á Syrakusa og Catanía á Sikiley, en í þessum borgum eru mikílvægustu flugvellir ítala í Miðjarðarhafshernaðinum. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Cordell Hull „býður að kasta sjer ðt um gluggann" - ef Með mikilli eftirvæntingu var í gærkvöldi beðið eftir ræðu Roosevelts, sem hann ætlaði að flytja kl. 3 í nótt í til- efni af ,,flotadegi“ í Bandaríkj- unum. I tilefni dagsins var í gær hieypt af stokkunum í New Ey- land kafbát; tíu kafbátar aðrir eru í smíðum í sömu skipasmíða- stöð. Knox flotamálaráðherra flutti læðu í gær og sagði, að almenn- /ngur gerði sjer ekki fulla grein fyrir hvílík hætta vofði yfir Bandaríkjunum. Hann sagði, að Bandaríkin yrðu að forðasfc sömu örlög og Frakkar hafa íengið. Saklausir Frakkar væmiu nú skotnir til öryggis Þjóðverj- um gagnvart launmorðum. Hann talaði um hlutleysislög- in, sem tákn um þjóðlega hræsni: og krafðist þess, að lög lands- ins væru í samræmi við óskir og athafnir þjóðarinnar. Vitnisbu.rður vitnanna, sem leidd voru fyrir utanríkismála- nefnd öldungadeildarinnar í síðustu viku, var birtur í gær. Cordell Hull hafði sagt .nefnd- ihni, að hún gæti „kastað honum út um gluggann, ef það væri rangt að fyrir Hitler vekti að leggja undir sig heiminn“. Hjálp Bandaríkjanna til Breta hefði valdið því, að þýsku hershöfð- ingjarnir hefðu hætt við inn- rás í Bretland, enda þótt búið hafi verið að reisa palla í Berlín fcem nota átti við sigurhátíðina þar, Hann var spurður að því, hvort amerísk, herskip fylgdu ■ ■ skipaflotum og svaraði: Jeg get mjer þess til. Stark aðmíráll, yfirmaður flotans skýrði nefndinni frá því, að kaupskip, sem vopnuð yrðu, myndu fá þá fyrirskipun S1 frá Roosevelt, að skjóta á óvina- skip undii- eins og komið værí auga á þau. Cudhahy, fyrverandi sendí- herra Bandarikjanna í Belgíu skýrði frá því, að eitt sinrt, um það leyti, sem hann var blaða- maður í Berlín, er hann ræddi við Hitler, hafi sjer virst hann vera haldinn einhverjum ill- kynjuðum sjúkdóm. Hann hafi verið yfirlitum þannig, að engu var líkara en að hann hefði ekki sofið í marga mánuði. öldungadeildin tók breyting- una á hlutleysislögunum til með ferðar í gær. Leiðtogar í deild- inni hafa skýrt Roosevelt svo frá, að þeir geri ráð fyrir að hafa afgreitt lögin, þannig að leyft verði að vopna kaupskip c-g senda þau til hafna ófriðar- aðila, innan hálfs mánaðar. Ýmsar kröfur koma nú fram í Bandaríkjunum, um að af- nema lögin með öllu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.