Morgunblaðið - 09.11.1941, Síða 2

Morgunblaðið - 09.11.1941, Síða 2
2 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 9. nóv. 1941. „Mikilvægasta flotabækistöð Bandaríkjanna f | i j'; i >-- ---- Tilkynning Knox flotaraáiaráðherra FRANK ' KNOX, flotamálaráðherra Bandaríkj* anna tilkynti í gær að Bandaríkin væru að koma sjer upp flotabækistöð á íslandi. Hefir Kaúffmann aðmiráll verið skipaður yfirmaður flotastöðv- arínnar. Frjettaritari Reuters í Washington símaði í gærkvöldi að ákvörðunin um að koma á fót amerískri flotabækistöð á Islandi hafi þegar vakið þann grun, að Bandaríkin sjeu um það bil að færa út svæðið, sem herskip þeirra vaká yf- ír í Atlabtshafi, alla leið til Englands, og að amerísk her- þkip verði látín fylgja kaupskipum, er þeim verður leyft að sigla til Englands, alla leið til breskra hafna. , Skipun Kauffmanns aðmíráls, sem er 54 ára gamall, og tók þátt í bardögum við þýska kafbáta í heimsstyrjöldiimi, héfir vakið ýmsar getgátur í sambandi við hina nýju flotabækistöð. Engar iiáriari upplýsingar hefir verið hægt að fá af hálf u þess opinbéra, en talið er, að í hinni nýju bækistöð, verði viðgerðar- stöðvar fýrir skiþ og flugvjelar, sem Bretar og Bandaríkjamenn geta nótað jofnum höndum, ennfremur olíugeymar. skotfæra- birgðir, sjúkrahús o. s. frv. Jafnvel þótt amerískar flotabækistöðvar kunni að verða Settar úpp í Bretlandseyjum, en það er talið af mörgum ekki ó- sénnilegt, þá er þó talið líklegt, að Island eigi að verða mikilvæg- asta flótabækistöðin í austanverðu Atlantshafi. Kauffmann var sæmdur flota-krossinum, er hann var skip- herra á tundurspillinum .,Jenkins“ í heimssyrjöldinni. 44 á Islandi Bretar missa 50 flugvjelar í mestu loftárásum stríðsins BRETAR tilkyntu í gær, að þeir hefðu mist 52 flugvjelar í loftárásum yfir Þýskalandi og hernumdu löndunum síðasta sólarhringinn. Þeir mistu 37 sprengjuflugvjelar í loftárásum, sem ein- hver öflugasti flugflotinn, sem þeir hafa nokkru sinni sent cil Þýskalands, gerðu á Berlín, Köln og Mannheim í fyrri- nótt. . . Engar tölur hafa verið birtar sem gefa til kynna, hve stór- þessi flugfloti var, en í London er vakin athygli á því, að í stærstu loftárásum áður, hafi tekið þátt 300 flugvjelar. 1 birtu í gær mistu Bretar 15 orustuflugvjelar. Einnig þá voru um eitt skeið á lofti yfir Norður-Frakklandi 300 orustu- flugvjelar, að því er breska flugmðlaráðuneytið skýrir frá. — Meðal þessara flugvjela vorti nýjjr^r Híurricane-sprengjuflu^- vjelar. Amerísk skip * til hafna ófriðarþjóða Stjórriin í Waöhington hefir nú’ ákveðið að hraða því, að atkvæðagreiðslá fari* fram í fulítrúadeildinni um breyting- artiílögu öldungardeildarinnar við hlutleysislögin. Tillagari, er hjÓr um ræðir, er sú, er beimilar Bandaríkjaskipum að sigla til hafna ófriðarþjóða. Er þess vænst að atkvæða- greiðslan geti farið fram ekki síðar en á fimtudaginn. Verkföll bönnuð WASHINGTON í gær —: Hátt- settir embættismenn í landvörn- nm Bandaríkjanna eru álitnir hafa ljeð þegjandi samþykki við til- lögu um að banna verkföll í her- . gagnaiðnaðinum, nema að meirí- hluti verkamannanna hafi áður samþykt verkfaliið í leynilegri at- kvæðagreiðslu. Bridges öldungadeildarmaður, stuðningsmaður Roosevelts upp- lýsti í gær, að hann hefði samið frumvarp, sem lagt myndi verða fram í öldungadeildinni á mánu- daginn, og sem í felst ofangreint bann. — (Reuter.) Saga NorOmannaona, sem Kflátnir voru T fregn frá London í nótt var * sögð saga Norðmannanna sex, sem skotnir voru í Tromsö á mánu daginn. Norðmenn þessjr, alt ungir menn frá Spitzbergen, höfðu af- ráðið að ganga í uorska herinn, annaðhvort á íslandi eða á Eng- iandi. Þeir gátu komist yfir vopn, og földu sig síðau i íiprsk.u skipi, sem Þjóðverjar rjeðu yfir. Þegar skipið var komið á haf út, gerðu Norðmennirnir vart við sig, tóku stjórnina á skipinu í sínar hendip- og ætluðu til íslands, 'En veður var óhagstætt, og þýskur varðbát ur 'stöðvaði þá. Þeir voru síðari í höndum Gestapo í marga mán- uði, eða þar til þeir voru dæmdii1 til lífláts, og teknir af lífi á mánu daginn. Churchill um Stalin !■■ j j /t'(\ . j• i\i ■ hurchill flutti ræðu í Shef- ^ field í dag, þar sem hann mintist á ,,hinn mikla stríðs- mann Stalin og hina hugprúðu hermenn hans“. Beaverbrook lávarður flutti einnig ræðu í gær, og talaði um hinn mikla mann, Stalin. Hanr. sagðist bera fullkomið traust til íorustuhæfileika Stalins. „Engin þýsk sókn i Moskva- vfgstöðvunum“ C1 ngar breytingar virðast hafa gerst á austurvíg- stöðvunum. Þýska herstjórnin skýrði frá því í gær að þýski herinn hefði brotist 10 km. inn í varnarlínu Rússa hjá Kerch. Rússneska herstjómin til- kynti á miðnætti í nótt, að bar- ist hefði verið á allri víglínunni í gær, en ákafast hefði þó ver- ið barist á Krímskaga. Fulltrúi þýsku herstjórninn7 ar lýsti yfir því, við blaðamenn í Berlín í gær, ao ,,sóknin“, sem Loszovsky, fulltrúi Rússa hefði skýrt frá að Þjóðverjar hefðú byrjað á Moskvavígstöðvunum, þ. 4. nóv. væri uppspuni einn. Veður væri þannig á Moskva- vígstöðvunum að skilyrði væru ekki fyrir hendi til stórrar sókn- ar. Loszovsky hafi hinsvegar log- ið þessu, til þess að geta sagt síðar, að sóknin hefði verið stöðvuð. Moskvaútvarpið lýsti því i gær, er Timoschenko hjelt her- sýningu í borginni Voronezh (í austur frá Kursk) þ. 7. nóv., á afmæli byltingarinnar. — Hann ávarpaði samkomu hundrað þúsund manna. ,,Hermennirair, sem gengu fram hjá honum voru vopnaðir byssum af nýjustu gerð“, sagði útvarpið. 1 fregn frá London segir, að sovjet-herirnir sje komnir í sóknar-aðstöðu á norðurhluta Leningrad t vígstöðvanna. — „Flfúgandl orustusklpM BALTIMORE í gær —: „Maryland“, stærstu flugvjel héimsins var hleypt af stokk- úrium hjér í gær. Vjelin vegur 140 þúsund pund, og getur flogið frá Bandaríkjunum til Evrópu og heim aftur viðstöðu- laust. Vænghaf flugvjelarinnar er 181 fet. Vjelin er kölluð fljúgandi or- ustuskip. „Flugbátur þessi og aðrir svipaðir munu verða til eflingar hinum vaxandi flota okkar“, sagði aðstoðar-flota- málaráðh. Bandaríkjanna, Gates, í gær. „Við eigum uppdrætti að flugvjei, sem kostar miljón dollara og getur borið 40 smál. til Evrópu, eða 20 smálestir tvisvar sinnum sömu vega- lengd og getur farið 300 mílur á klukkustund.“ Hítíer flytiír ræðu í Mtínchen HI T L E R ávarpaði gamla flokksmenn sína í Miin- chen í gær. Kom hann til Múnchen frá austurvígstöðvimum tíl þess að taka þátt í hátíðahöldunum, er fara frarii árléga þ. 8. nóvem- ber, en þann dag árið 1923 gerðu nasistar byltingartilraun, sem mistókst. Hitler rakti tilraunSr sínar til að varðveita friðinn, en þess- ar tilraunir báru ekki árangur vegna þess, að óvinir Þýska- lands og Naiiionaljsocialista vildu stríð. Stríðinu lýsti hann sem sig- urgöngu þýska hersins. Ilitler bætti við: „Nú hefir,öll Evrópa risið upp til að syara bolsjeviíí- um, sem hafa stöðugt ógnað menningi nni“. Hann deildi á „kaffihúsa- heraaðarfræði“ Breta, er tefldu fram asnalegum fyllyrðingum gegn staðreyndum sigranna, er þýsku hern^ennirnir og hinir hugrökku bandamenn þeirra hefðu unnið. Áður en Hitler hóf ræðu sína ávarpaði Adolf Wagner hann og þakkaði honum fyrir hönd riínna gömlu flokksmanna fyr- ir það, að hafa lofað því, í sío- ustu ræðu sinni, að öll stefnu- skrá nasistaflokksins yrði fram- kvæmd eftir stríðið. „Flokksfjelagar yðar munu verða trúir yður þar tSl yfir lýkur“, sagði Wagner. Árásir voru gerðar á verk- smiðjur hjá Saint Pol og hjá Lens. Þegar bresku flugvjelarnar voru yfir Lens, sló í loftbárdaga milli þeirra og þýskra flúg- vjela. Fjórar þýskar flugvjelar voru eyðilagðar. Aðalástæðan til hins mikla flugvjelatjóns í fyrrinótt var slæmt veður, að því er segir í fregn frá London. Veðurútlitið var gott, þegar sprengjuflugvjelarnar lögðu af stað frá Englandi, en versnaði óðúm, og er talið að margar Hugvjelanna hafi orðið að j aucftenda sökum veðurs. — Er ’itað um að tvær sprerigjuflug- v elar nauðlentu í Noregi, og eiii fjogra-hreyfla vjél, méð 1 8 ntanna áhöfn nauðlenti í SVí- þjóð. Áhöfnin kveikti í vjelinni, er hún var lent. Þeir flugmenn, sem komu heim aftur úr árásarleiðangrun- um skýra frá því, að hörð árás háfi verfð gerð á Berlín. “' í tilkynningu þýsku herstjóra arinnar í gær, var skýrt frá því, að lítiísháttar tjón hafi orðið á Ibúðarhúsum og' að nokkrir borgarar hafi særst eða farist. Þjóðverjar segjast hafa skot- ið niður 27 breskar flugvjelar. ROOSEYELT SKRIFAR KALININ. Washington —: Roosevelt forseti ljet svo um mælt í brjefi, sem hann skrifaði Kalinin, for- seta rússnesku ráðstjórnarríkj- anna, að varnir Sovjetríkjanna variru jafn þýðingarmiklar og varnir Bandaríkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.