Morgunblaðið - 30.01.1942, Síða 2
2
IVI ORGUNBLAÐIÐ
Innilega þakka jeg öllum þeim, nær og f jær, er
sýnt hafa mjer og heimili mín uhjálp og vinsemd
frá því er jeg slasaðist á síðastl. sumri.
Guð gefi ykkur farsælt komandi ár.
Stykkishólmi, 1. jan. 1942.
Árni Jónsson frá Lágafelli.
OOOOOOOOOOOO<OOOOO<OOOOOOOOOOOOOOOOOOO<
0
Orðsending
frá Lofti i Nýja Bið.
Með tilvísun til auglýsingar lögreglustjóra um hin lög-
skipuðu vegabrjef, tilkynnist eftirfarandi: Ljósmynda-
stofan verður opin eins og venjulega frá kl. l1/^ til 5 fyrir
alla, sem þá geta komið, — en fyrir fólk, sem starfar
við verslanir, skrifstofur eða önnur fyrirtæki ásamt skóla-
fólki, er ljósmyndastofan opin á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum frá kl. 8 til kl. 10 á kvöldin, enn-
fremur næstu tvo sunnudaga frá kl. 1 til 6, og er sá tími
einungis ætlaður þeim, sem ekki geta komið á virkum dög-
um frá kl. 1 Yz—5. — Komið þannig greidd og klædd,
að ekki fari óþarfa tími í snyrtingu. Athygli skal vakin
á því, að engin börn innan 12 ára aldurs verða mynduð
næstu 15 daga, heldur aðeins teknar hinar umgetnu vega-
brjefsmyndir. — FILMFOTO-ljósmyndirnar (15 foto)
verða teknar, enda eru þær hin rjetta stærð í vegabrjefin,
og er hægt að panta eftir þeim stækkanir ,ef þess er óskað.
— Dragið ekki til morguns það, sem hægt er að gera í
dag. — Komið sem fyrst. — Það sparar yður tíma.
LOFTUR
Kgl, Nýja Bíó.
GEYMIÐ ÞESSA AUGLÝSINGU
>000000000000000000000000000000000000
Auglýsing
Samkvæmt heimild í 5. gr. laga nr. 1, 8. janúar 1942, er hjer
með gefin út skrá um vörur, sem ekki má selja hærra verði í
heildsölu og smásölu en gert var í árslok 1941, nema með sam-
þykki gerðardóms, og sem gerðardómur getur ákveðið útsölu-
verð á.
Kindakjöt, nýtt Fiskfars Kringlur
Kindakjöt, saltað Fiskbollur Tvíbökur
Nautakjöt Nýmjólk Vínarbrauð
Kálfskjöt Rjómi Kartöflur
Hrossakjöt Skyr Rófur
Hangikjöt Smjör Gulrætur
Kjötfars Smjörlíki Rabarbari
Pylsur Tólg Tómatar
Kæfa Jurtafeiti Strásykur
Þorskur, nýr eða frystur, hvort Mjólkurostur Molasykur
sem er slægður eða óslægð- Mysuostur Kaffi br. og
ur, stykkjaður eða flakaður. Egg Kaffibætir
Ýsa, ný eða fryst, hvort sem er Rúgmjöl Kakao
slægð ,eða óslægð, stykkjuð Hveiti Te
eða flökuð. Haframjöl Kol
Lúða, ný eða fryst, hvort sem Kartöflumjöl Koks
er flökuð eða óflökuð. Sagógrjón Steinolía
Koli, nýr eða frystur, flakaður Hrísgrjón Bensín
eða óflakaður. Rúgbrauð Hráolía
Saltfiskur Normalbrauð Grænsápa
Harðfiskur Franskbrauð Súrbrauð Stangasápa
Frjálsir menn í
frjálsu landi.
Þetta eru einstaklega fögur
orð. Þess má geta strax, að þeim
er á engan hátt beint að „gest-
um“ vorum.
í dómi Hæstarjettar, upp-
kveðnum 1938, segir svo:
„Stefndi, lögreglustjórinn í
Reykjavík, skal skyldur að s?,m-
þykkja með undirskrift sinni
ofangreindan iðnaðarnáms samn
ing, dagsettan 20. október 1936,
milli áfrýjanda, Jóns Ormsson-
ar og Jóns Aðalsteins Jónsson-
ar, þegar er samningurinn verð-
ur fyrir hann lagður“.
Skyldum vjer eiga vor á fleiri
Hæstarjettardómum, sem leyfa
föður að kenna syni sínum iðn
sína?
Ja, hví ekki það?
I dómsforsendum Hæstarjett-
ar segir svo m. a.:
„Á námssamning þann, sem
um ræðir í þessu máli, hefir iðn-
ráðsfulltrúinn í rafvirkjaiðn í
Reykjavík, sem er sá sami bæðt
fyrir meistara og sveina, rilað
það, að í samningum milli meist-
arafjelags og sveinafjelags þess
arar iðngreinar sjeu eng'n á-
kvæði um töku nýrra nema“
Þrátt fyrir það kostar það föð-
urinn málarekstur fyrir Hæsta
rjetti, að fá úr því skorið, hvort
hann megi kenna syni sínum
þá iðngrein, sem hann er meist-
ari í.
Er það ekki unaðslegt, að vera
frjáls maðpr í frjálsu landi?
Dómsforsendur Hæstarjettar
eru þarna undantekning frá
reglunni. I langflestum iðngrein
um eru ströng ákvæði milli
meistara og sveinafjelaga um
töku iðnnema. Þó að í minni
iðngrein sje fullur helmingur
sveina og meistara kominn
sextugs aldur, og jafnvel langt
þar yfir, og annríki hafi verið
svo mikið síðustu árin, að fólkið
hafi orðið að vinna óhóflega
mikla yfirvinnu og jafnvel verið
tekið óhóflega mikið aðstoðar-
fólk í hana, því að „nauðsyn
brýtur lög“, þá er nemenda-
takan svo hnitmiðuð við hina
öldruðu sveina, að sýniles
að iðngreinin getur ekki
ma,
Viðskiftamálaráðuneytið, 16. jan. 1942.
EYSTEINN JÓNSSON
Torfi Jóhannsson.
^iii's^
gFjS'* . .
mm>
Wter:
- ^4 LV'
hans Jón Aðalstein.
Hví er einstaklingum þ
innar meinað að ganga
mentabraut, en aðrar s
þeim opnar?
vera frjáls
la ndi!
maður
Iðnaðarmaður.
Það tilkynnist hjermeð að okkar ástkæra móðir og
tengdamóðir,
SIGRlÐUR BJARNADÓTTIR.
andaðist á Landsspítalanum þriðjudaginn 27. þ. m.
Fyrir hönd barna hennar og tengdabama:
JÓN ÓLAFSSON lögfræðingur.
Auglýsing
uni verðlagsákvæði.
Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2.
júlí 1920, ákveðið hámarksálagningu á timbur, svo sem hjer
segir:
1. Allur algengur hús- og skipaviður, svo sem
fura, greni, eik (skipaeik), pitch pine og
oregon pine................................... 22%
2. Krossviður, gabon og masonite................. 22%
3. AUur annar viður ............................ 27%
4. Sje viður úr 1. flokki keyptur hingað fullþurk-
aður, skal gilda sama álagning, en sje hann
þurkaður hjer, má reikna 40% aukaálagningu
eða samtals ............................... 32%
Ef byggingavöruverslun kemur fram sem heildsali gagnvart
annari verslun og þurfi af þeim ástæðum að skifta álagning-
unni, má heildsöluverslunin (innflytjandinn) reikna 3% um-
boðslaun umfram ofangreinda hámarksálagningu, og láta þann-
ig koma til skipta þeim mun hærri álagningu á milli hlutaðeig-
andi verslana. Þessa aukaálagningu má innflytjandi því aðeins
reikna, að varan sje seld í annað verslunarumds^mi og vitað sje,
að sá aðili, sem kaupir, hafi þar opna verslun með byggingar-
vörur.
Ákvæði þessi skulu gilda um alt það timbur, er komið hefir og
kemur til landsins eftir fyrsta janúar 1942.
Jafnframt fellur niður auglýsing um verðlagsákvæði, dags.
12. sept. s. I., að því er snertir timbur.
Þetta birtist hjermeð öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Viðskiftamálaráðuneytið, 16. janúar 1942.
r u Þið þekkið öll kvæðið um hann Gutta:
i- g Andlitið er á þeim stutta Hvað varst þú að gera,
| oft sem rennblautt Gutti minn?
t_ | moldarflag. Geturðu aldrei skammast
,5 1 Mædd er orðin mamma þín
>- hans Gutta að koma svona inn?
a mælir oft á dag: Rjettast væri að flengja
n' ræfilinn.
Nú er komin út ný bók eftir sama höfund (Stefán
Jónsson kennara), sem a i heitir
VINIR V ORSINN
u Þar segir frá litlum snáða, fyrstu 10 ár æfinnar. Hann er
fæddur í sveit og elst upp með vinum vorsins. Þetta er góð
bók og vel skrifuð. Öll börn hafa gagn og gaman af að lesa
bókina. Sendið kunningjum ykkar út um sveitir bókina í
jólagjöf. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju.
B. S. í.
Símar 1540, þrjár línur.
Góðir bílar. Fljót afgreiðsla.
I