Morgunblaðið - 30.01.1942, Side 3

Morgunblaðið - 30.01.1942, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Reykjauíkurbrjef Bæjarstjórnarkosningamar. Gleðióp Alþýðuflokksins út af bæjarstjórnarkosningunum á sunnudaginn var ber þess ljós- an vott, hve aumlegt er ástand- ið á flokksheimilinu því. Alþýðu blaðið talar um kosningar þess- ar sem glæsilegasta sigur flokks ins, og þó einkum á fsafirði og í Hafnarfirði. Á þessum tveim stöðum bætti Alþýðuflokkuriun við sig samtals 17 atkvæðum, frá því um síðustu kosningar, f jórum í Hafnarfirði, en þrettán á ísafirði. Frá þessum tveimur stöðum flutti Alþýðublað’ð glæsilegustu sigurfrjettirnar. En samtals í 8 kaupstöðum landsins fjekk Alþýðuflokkur- inn við þessar kosningar 45 ai> kvæðum fleira en á sömu stöð- um í janúar 1938, og koma þá rúmlega 5^/2 atkvæði á hvern kaupstað. En þennan sigur á Al- þýðuflokkurinn ekki óskiftan, því að hann hafði sameiginleg- an framboðslista með kommún- istum, og verður því að telja kommúnista atkvæðin með sem nú voru greidd á þeim stöðum, þar sem þessir 2 flokkar voru sameinaðir 1938, en gengu skift- ir nú. Hrein Alþýðuflokksatkvæði við þessar kosningar eru nokkr- um hundruðum færri nú en þeir listar fengu, sem Alþýðuflokk urinn studdi 1938. Af þessum úrslitum gumar A þýðublaðið sem stórkostlegum sigri, vegna þess, að foringjar flokksins hafa búist við ennþá aumari útkomu fyrir sig. Öðru- vísi verður það ekki skilið. -- Útkoman er þessi: Alþýðuf’okk urinn lafir enn, og er haldreipi hans það, sem kunnugt er, að hann einn hefir sem stendur haldið blaðakosti sínum. Með þessari sjerstöðu tókst í þetta sinn með aðstoð komm únista að ná í 45 — fjörutíu og fimm — nýja kjósendur í átta kaupstöðum. Það verður skammgóður verm ir fyrir hinn deyjandi flokk, og sýna þessir 45 nýliðar ennþá minni sigur, þegar þess er gætt að kjósendur er atkvæði greiddu voru nú 300 fleiri en í jan. 1938 Blandin ánægja. Saga Alþýðuflokksins við þess ar kosningar er ekki öll sögð enn. Á Siglufirði bætti flokkur inn við sig 26 atkvæðum í banda lagi við kommúnista, og tapaði um leið meiri hlutanum í bæjav stjórninni. Hefir samfylking A þýðuflokks og kommúnista ráð ið bænum í mörg undanfarin ár. En listi þessi fjekk nú aðein 4 fulltrúa fyrir 5 áður. Sjálf stæðismannalisti fjekk 2 ful trúa, óháður borgaralisti, Sjálfstæðismenn studdu, fjek 1 og Framsókn 2. Á Akranesi fjekk Sjálfstæð isflokkurinn hreinan meiri hluta —■ hefir verið þar í minni hluta áður. Þo er útkoman máske dapur legust fyrir Alþýðuflokkinn Seyðisfirði, kjördæmi Haraldar Guðmundssonar. Því að þar fjekk flokkurinn aðeins 119 at- kvæði af 441, sem kusu. Þar Lapaði Alþýðuflokkurinn um þriðjungi kjósenda sinna. En úr kpördæmi Finns Jóns- sonar, Norður-ísafjarðarsýslu, íomu þær fregnir, til dæmis úr 3olungarvík, að þar fjekk Al- jýðuflokkurinn ekki þriðjung greiddra atkvæða. Aukalistar. Fljótt á litið af úrslitum bæj- arstjórnarkosninganna geta menn litið svo á, að fylgi Sjálf- stæðisflokksins hafi heldur rýrn ð í kaupstöðunum. Kemur það til af því, að Sjálfstæðismenn hafa á ýmsum stöðum að þessu sinni talið sjer hag í því að styðja, eða jafnvel bera fram ista, sem voru óháðir flokkn- Alstaðar þar sem þessir um. aukalistar komu fram fylgdu Sjálfstæðismenn þeim, nema íelst í Hafnarfirði. Þegar atkvæðum þessara auka ista, utan Hafnarfjarðar, er aætt við atkvæðatölu Sjálfstæð isflokksins, er útkoman sú, að íeildar atkvæðatala í kaupstöð unum er mjög svipuð og 1938. Andstæðingar Sjálfstæðisfl. reyna að halda því fram, að jessir aukalistar sýni sundr- ungu Sjálfstæðisflokksins. En pólitísk saga þjóðarinnar síð- ustu 15 árin sannar alt annað. Af þremur aðal flokkunum hafa tveir klofnað, bæði Alþýðu- flokkurinn og síðar Framsókn, er Bændaflokkurinn var st>fn- aður, en Sjálfstæðisflokkurinn einn staðið óklofinn, meðal ann- ars vegna þess, að meðal Sjálf stæðismanna hefir aldrei verið talið nema eðlilegt, að flokk-. menn hefðu skiftar skoðanir ijeraðsmálum, þó þeir fy'ktu iði einhuga til Alþingiskosn- mga. Alþýðuflokkurinn ætti því að spara sjer allar tyllivonir í sanv aandi við þessa aukalista, og takmarka gleði sína við þessi 45 atkvæði, er unnust í kauo stöðunum í kosningum þessum Fornar ástir. Verðbólgan. í sömu áramóta grein talar Stefán Jóhann Stefánsson um „eitt mesta viðfangsefnið hjer á landi, að draga úr verðbólg- unni“. Þessu viðfangsefni var hann níinn að steingleyma eftir viku, er hann snerist gegn fyrstu verk egu ráðstöfun, sem ríkisstjórn- in gerði, með því að hefta frek- ari verðlagshækkun í landinu. Engum er verðbólgan, rým- andi verðgildi peninganna, skað egri en launastjettunum. Þetta jykjast þeir Alþýðuflokksmenn ekki skilja. Þeir ganga í banda- ag við kommúnista, til að reyna að hindra það, að verðbólgan verði stöðvuð. Með gerðardómslögunum á að stöðva verðhækkun á nauð- synjavöru, eftir fremsta megni. En dýrtíðarbandalag Alþýðu- flokksinS og kommúnista vill ekkert slíkt heyra nefnt. Þessir menn hafa tekið sjer fyrir hend- ur að berjast fyrir aukinni dýr- tíð. Slík er stefnan í dag. Senni- egt, að Stefáni hafi ratast rjett munn, er hann talaði í ára- mótagrein sinni um þá óvefengj anlegu reynslu, að samstarf við kommúnista leiddi altaf til ó- farnaðar. Hjartanlega þakka jeg frændum og vinum heimsókn, gjafir og hlýjar kveðjur á 75 ára af- mælinu þ. 18. þ. m. Helgi Ásbjörnsson. x—x-x-x-x-x-x-x~x-x-x-x-:—:-x-x—x—>:-x-> Hf. Eimskipafielae íslands Albvðuflokkurinn Flokkur há-launastiettar er 1 áramótahugleiðingum Stef ans Jóh. Stefánssonar mintist hann á fyrri samvinnu Alþýðu flokksins við kommúnista. Þar segir hann m. a., að Alþýðu flokkurinn hafi aflað sjer nauð synlegrar reynslu í samskiftum sínum við kommúnista, fengið óvefengjanlegar sannanir fyrir því, að alt samstarf við komm únista sje til ófarnaðar; tilboð þeirra eigingjörn flokksleg starfsaðferð . . . . og svikamylla Nú virðist þessi reynsla gleymd og gfafin og kommúnistar hafa veitt sálina Stefáns. Því í inni- legu samstarfi við kommúnista ganga þeir Alþýðuflokksbrodd- ar til kosninga í Dagsbrún. Alþýðuflokksmenn, sem eru í verkamannafjelaginu Dagsbrún ættu samt að muna hugvekju og aðvörun Stefáns í nýjársblaði Alþýðublaðsins — muna eftir hinni óvefengjanlegu reynslu, sem Stefán er alt í einu búinn að gleyma Undanfarin ár hefir Alþýðu- flokkurinn tapað tiltrú almenn- ings í landinu, af því að forystu- menn flokksins hafa gleymt aó vinna að hagsmunamálum launa stj.ettanna, en hugsjónir þeirra hafa beinst að hagsmunum há- launastjettanna í foringjakiíku flokksins. Enin heldur Alþýðuflokkur- inn sömu stefnu. Nú hyggst flokkurinn að endurlífga fylgi sitt, með því að berjast gegn þeirri löggjöf, sem þörfust hefir hjer verið sett frá ófriðarbyrj- un til hagsbóta fyrir launastjett irnar og allan almenning í.land- inu. En foringjar Alþýðuflokks- ins láta sjer hagsmuni launa stj.ettanna í ljettu rúmi liggja sem fyrri daginn. Fyrir hálauna menn foringjaklíkunnar varpa þeir hagsmunum launastjett- anna fyrir borð, berjast gegn því, að hömlur verði settar dýrtíðina, til þess að reyna með því í örvæn ting sinni að afla sjer áhrifa í bili, pólitísks stund arhagnaðar, sem rennur út úr greipum þeirra jafnóðum og launastjettirnar sjá, að öllum al menningi í landinu er það lífs nauðsyn, að dýrtíðinni sje hald :ð í skefjum. Alþýðuflokkurinn hefir verið flokkur há-launastjettanna. Hann heldur áfram á sömu braut. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelags Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi f jelagsins í Reykjavík, laugardaginn 6. júní 1942 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn f jelagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstil- höguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstursreikninga til 31. des. 1941 og efnahagseikning með athugasemdum end- urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillög- um til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins í stað þeirra, se múr ganga samkvæmt f jelags- lögunum. 4. Kosning eins endursko.ðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu f jelagsins í Reykjavík, dagana 3. og 4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu f jelags- ins í Reykjavík. Reýkjavík, 26. janúar 1942. STJÖRNIN. Auglýsing um vegabrfef. Samkvæmt heimild í bráðabirgðalögum frá 9. des. 1941 um notkun vegabrjefa innanlands, hefir dómsmálaráðuneytið fyrirskipað að allir menn, konur og karlar, 12 ára og eldri, hjer í um- dæminu, skuli bera vegabrjef. Vegabrjef þessi verða gefin út hjer við embættið, og hefst afhend- ing þeirra nú á næstunni. — Vegabrjefin verða með mynd af vegabrjefshafa, og er öllum skylt að afhenda tvær skýrar myndir af sjer, en að öðru leyti verða vegabrjefin látin í tje ókeypis. Athygli almennings hjer í bænum er því vakin á því, að hafa til taks 2 myndir í þessu skyni. Auglýst verð- ur nánar hvenær afhending vegabr jefanna hefst. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. jan. 1942. AGNAR KOFOED HANSEN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.