Morgunblaðið - 30.01.1942, Síða 4

Morgunblaðið - 30.01.1942, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Happdrætti Háskóla Íslands. Sala happdrætlismiða er hafin. Fyrirkomulag er með sama hætti og síð« asta ár: 6000 vinningar 30 aukavinningar / Samtals kr. 1.400.000,00 ATH.; Umboðið fi Alþýðuhúsinu er flntt á Klapparstíg 17, Umboðsm.; Frú Olga D. Jónsson. Sími 2533. Umboð frú önnu Asmundsdúttur og frú Guðrúnar Bförnsdútt- ur er flutt úr Túngötu 2 fi Suðurgötu 2. Sfimi 4380, Umboð Elfisar Júnssonar verður fyrst um sinn fi húsi Bförns Stephensens við Hrísateig. Sími 4070. ONNUR UMBOÐ I REYKJAVÍK; Dagbfartur Sigurðsson, verslunin Höfn, Vesturgötu 12. Sfimi 2414, Einar Eyfúlfsson, Týsgötu 1. Sfiml 3586. Helgl Sívertsen, Austurstræti 12. Sími 3582. Jörgen J, Hansen, Laufásv. 61. Sími 3484 Maren Pétursdúttir, Laugaveg 66. Síml 4010. St. A. Pálsson & Armann. Varðarhús. Sfimi 3244. Viðskiftamenn eiga rfett á að fá sama númer sem fi fyrra. ef þeir snúa sfer tll um- boðsmanns fyrir 15. febrúar og afhenda miða frá 10. flokki. EFTIR 15. FEBRÚAR eiga menn á hættu að missa númer sfin, þar sem mikil eftir- spurn er ettir miðum, elnkum heilmiðum og hálfmiðum, sem voru uppscldir sfið- astliðið ár. Tilkynnins til bifreiðastfúra. Húseign. Vil kaupa húseign í bænum, með þægindum. Tilboð (verð, stærð, skilmál- ar), sendist Morgunblaðinu, merkt „Húseign“ Að gefnu tilefni eru bifreiðastjórar alvarlega ámintir um að hafa fullkomin, lögboðin fram- og aftur-ljósker á bifreiðum sínum, er sjeu tendruð Viðfæki Fjögra lampa Philipps og póler- að hnottrjes borð til sölu. — Upplýsingar í síma 2478. á ljósatíma. Ljósin mega ekki vera svo sterk, nje þannig stilt, að þau villi vegfarendum sýn. Enn- fremur skulu skrásetningarmerki bifreiða vera tvö og ávalt vel læsileg. Má ekki taka þau af eða hylja á nokkurn hátt, meðan bifreiðin er notuð. 300 krónur fær sá, sem getur útvegað mjer 2—3 eða 4 herbergja íbúð sem fyrst. Tilboð merkt „330“ send- ist blaðinu um mánaðamót. Lögreglan mun ganga ríkt eftir að þessu verði hlýtt, og verða þeir, sem brjóta gegn þessu, látnir sæta ábyrgð. Reykjavvík, 8. jan. 1942. Lögreglustjórinn í Reykjavík. AGNAR KOFOED HANSEN. F rönskunámskeið Alliance Francaise í Háskóla íslands tímabilið febr. — apríl hefst bráðlega. 25 stundir fyrir 50 krónur. — Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við forseta fjelagsins í síma 2012. Kennari verður Eiríkur Sigurbergsson viðskifta- fræðingur. ÍSLENDINGAR! Söguþjóð á Sögu-eyju fær nú sína fyrstu sögu í 10 bindum. Hið fyrsta kemur út í vor og kostar kr. 5.00, að viðbættu dýr- tíðargjaldi samkvæmt verðvísitölu. Áskrifendur snúi sjer til skrifstofu Bókaútgáfu Menningar- sjóðs og Þjóðvinafjelagsins, Hverfisgötu 21. Sími 3652. Bælarstjóraembætlið á Akranesi er lanst til umsúkaar. Umsúknarfreifur er til 20. fehrúar næsfk. Umsúknlr sendist til forseta bæfar- stfúrnar. Akranesi, 27. jan. 1942. ÓL. B. BJÖRNSSON. Húseignifi nr. 8 við Aðalstræti fi Reyfcfavfik er til sölu. Menn semji við EGGERT CLAE88EN hrm. fyrir 5. fbrúar n.k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.