Morgunblaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 1
Vinnustöðvunin 1942.— 5. tbl Vikuoiað: ísafold. Sunnudaginn 1. febrúar. fsafoldarprentsmiðja h.f. Kommúnislar vilfa fá völriin i Dagsbrúin í sínar lienriur í dag eru síðustu forvöð fyr- ir ykkur, verkamenn Reykja- víkur, að bjarga stjettarfjelagi ykkar, Dagsbrún, undan þeim vjelráðum, sem kommúnistar, með stuðningi klíku innan Al- þýðuflokksins eru að brugga fje laginu. Klíka innan Alþýðuflokksins hefir skriðið á náðir kommún- ista, boðið þeim stuðning við kosningu í stjórn og trúnaðar- stöður Dagsbrúnar, glegn því skilyrði að kommúnistar skuld- bindi sig til eftirfarandi, ef þeir ná stjórn fjelagsins: 1. Að Dagsbrún gangi í Al- þýðusambandið og lúti þar ein- ræði brodda Alþýðusambands- ins. Verða þá Dagsbrúnarmenn krafðir nýs, stórfelds skatts, sem yrði með fullri dýrtíðar- uppbót um 12—15 kr. á mann. Þá munar um minna, Al- þýðuflokksbroddana! 2. Strax og kommúnistar hafa náð stjórn Dagsbrúnar í sínar hendur, eiga þeir að fyrirskipa „samúðarverkfall“ í fjelaginu, til styrktar þeim iðnfjelögum, sem broddar Alþýðuflokks- ins steyptu út í verkfall, en eru nú í mestu vandræðum með. ★ Dagsbrún er, sem kunnugt er fjölmennasta og öflugasta verk lýðsfjelagið á landinu. í því eru um 2600 fullgildir fjelagar og svo aukafjelagar, um 500 menn. 12—15 kr. skattur á þenna fjöl menna hóp er mikil fjárfúlga. Þenna skatt vilja broddar Al- þýðuflokksins ná í. En hafa Dagsbrúnarmenn gleymt, hvernig broddar Alþýðu flokksins hafa farið með fjár- reiður verklýðsfjelaganna. — Sleppum raunasögunni með sjóði Dagsbrúnar á árinu 1940, en minnumst aðeins stóru eign- anna, sem verklýðsfjelögin áttu hjer fyr meir. Þessar eignir voru: Iðnó, Alþýðuhúsið og Al- Þýðubrauðgerðin, alt miklar og verðmætar eignir. Hver á þessar eignir nú? Eiga verklýðsfjelög- in þær áfram? Nei. Allar þess- ar e>gnir eru nú eign einkahluta- fjelaga, 0g eru hluthafarnir broddar Alþýðuflokksins, allir með tölu. — En kom þá ekki mikill vöxtur í sjóði verklýðs- fjelaganna við það, að þessar eignir fóru í nýjar hendur — því gera má ráð fyrir, að eign- irnar hafi verið seldar? — Ó, nei. Enginn hefir orðið var yið vöxt sjóðanna fyrir þessar aðgerðir. Aftur á móti hafa Verkamenn! I dag getið þið bjargað fjelagl ykkar. A morg- uo er það of seinf. A-llsti er ykkar llstl Dagsbrúnarmenn! í dag er síðasti kjördagurinn. Kosið er í Miðbæjarbarnaskólanum frá kl. 10 árd. til 11. síðd., en þá er kosningu lokið. — Fjölmennið á kjörfund og kjósið A-listann. Óðinsmenn hafa kosninga- skrifstofu í Aðalstræti 4 (við Ingólfsapótek). — Símar 1134 og 2834. — Munið að sækja kjörfund fljótt og vel. menn orðið varir við hitt, að hinar pólitísku skuldir flokks- ins hvíla á Alþýðusambandinu. Svona er þetta og minnir það ó- neitanlega á ævintýri þeirra Hrafna-Flóka-manna í Hafnar- firði. Þeir hafa vit á að bjarga sjer, broddar Alþýðuflokksins. En nú voru broddarnir komn- ir út í ófæru með fámennu iðn- fjelögin, er þeir tældu út í verk fall. Og þá skríða þeir til kom- múnista, bjóða þeim stuðning við stjórnarkosninguna í Dags- brún, gegn því, að kommúnistar komi svo með þetta fjölmenn- asta verklýðsfjelag til hjálpar í verkfallsöngþveitinu. Kommúnistar tóku þessu boði krata opnum örmum og nú eru þeir að leggja út í ævintýrið Þeir hirða ekkert um afleiðing arnar fyrir verkamenn, eða fje- lag þeirra, Dagsbrún. Þeir eru hvenær sem er reiðubúnir út í nýtt dreifibrjefa-hneyksli, eða hvað annað, sem vera vill, bara að glundroði, óeirðir og upp- lausn hljótist af. Þeir gengu því fúslega inn á það, að láta Dags- brún gera ,,samúðarverkfall“ strax og þeir fengju stjórn fje- lagsins í sínar hendur. Og nú biðja þeir verkamenn um lið- veislu, biðja þá um atkvæðin við stjórnarkosninguna. Verkamenn! Verið ekki ykk- ar e.igin böðlar, með því að Ijá kommúnistum þessa umbeðnu liðveislu. Afleiðing þess, ef þið legðuð niður vinnu nú myndi án efa verða sú, að þið mistuð fyrir fult og alt megnið af þeirri ágætu vinnnu, sem þið hafið haft að undanförnu og hafið enn. Það væri fásinna að halda, að setuliðið myndi stöðva sínar hernaðaraðgerðir hjer fyrir það að kommúnistar segðu íslensk vinna. Það mundi samstundis flytja erlenda verkamenn inn í landið, og þar við sæti stríðið út. Verkamenn! Varist vjelráð kommúnista. Fylkið ykkur um núverandi stjórn Dagsbrúnar, sem hefir sýnt í verki, að hún vill ykkur og f jelagi ykkar vel. FYLKIÐ YKKUR UM A-LISTANN! EFNIÐ TIL HITAVEITUNNAR VÆNT ANLEGT í VOR Vegabrjefaskylda (Reykjavlk og Hafnartírði. VEGABRJEFIN AFHENTNÆSTU DAGA Hver einasti maður, karl semf Á 2. síðu eru strikalínur fyr- kona, í Reykjavík og Hafnar- ir númer, fult nafn, stöðu, fæð- firði, og sem orðin er 12 ára ingarstað, heimili og undir- eða eldri, er skyldur að bera skrift og stimpil lögreglustjóra. vegabrjef, sem út er gefið af| Á 3. síðu kemur ljósmynd af lögreglustjóra eða bæjarfógeta. handhafa og eiginhandarundir- Þó eru þeir, sem komnir eru yf- j skrift. ir sextugt ekki skyldir til að Á 4. síðu kemur þessi klausa. hafa vegabrjef. „Vegabrjef þetta skal bera á Sendinefndin, sem fór v.est- ur um haf í október til þess að annast efniskaupin til Hitaveit- unnar, hefir nú að miklu leyti lokið störfum sínum. Er búið að semja um kaup á mestum hluta efnisins, og bú- ist við að megnið af því verði til, til afhendingar apríl næstkomandi. Sendinefndin er væntanleg hingað heim í næsta mánuði. Tilboð eru komin í vjelasam- stæðu í Ljósafossstöðina upp á 316. þús. dollara. Hefir bæjar- stjórn samþykt að fela rafmagns stjóra að ganga frá þeim kaup- um. Afhendingarfrestur á vjelum þessum eru 14 mánuðir. En bæj arstjórn fól rafmagnsstjóra að reyna til þess að fá hann stytt- an. Vegabrjef þessi verða afhent sjer og er skylt að sýna það, ókeypis, en fólk verður að hafa hvenær sem löggæslumenn krefj til taks tvær ljósmyndir. V.erð- ast. Einnig geta viðkomandi eft ur önnur ljósmyndin fest á vega irlitsmenn,, svo sem dyraverðir, brjefið en hin verður í vörslum krafist þess, að vegabrjef sje lögreglunnar. J sýnt, ef tiltekin aldur eða hæfi- í ráði er að hefja vegabrjefa leiki er skilyrði fyrir komu eða afhendinguna þessa dagana og dvöl á þeim stað“. Þar sem lög hafa verið gefin út um vegabrjefaskyldu, er það verður henni hagað þannig hjer í Reykjavík, að teknar verða í mars ogjfyrir vissar götur á vissum dög- mjög nauðsynlegt að allir taki jum. Verður byrjað á Aðalstræti vegabrjef, enda gæti það komið og síðan haldið áfram eftir staf sjer illa fyrir menn, að vera rófsröð gatnanna, þar til lokið vegabrjefslausa, eftir að afhend er afþ,endingu brjefanna. Verð-Úng hefir alment farið fram. ur auglýst í hvert sinn hvaða göt Vegabrjefaskylda tíðkast nú ur verða teknar fyrir í hvert víða erlendis, einkum eftir að sinn og verður hver einasti mað ófriðurinn braust út. ur á aldrinum 12—60 ára að 1 - - . mæta til að taka vegabrjef sitt. Farið verður eftir bæjarmafm talinu frá því í haust við útbýt- ingu vegabrjefanna. Aðkomumenn, sem dvelja í bænum í tvær vikur, eða lengur eru skyldir til að taka vega- brjef. VEGABRJEFIN Ur danska hluta sáttmála- sjóðs voru 27 þús. kr. í þetta sinn, sem veita skyldi fslending um þar í landi. Sagt er að 75 umsækjendur hafi gefið sig fram um styrki úr sjóðnum, af þeim 24 stúdentar, 40 aðrir um verkamönnum að hætta að námsmenn og 10 læknar. Búið er að prenta eyðublöð undir vegabrjefin. Þau eru á stærð við almanaks vasabók, blá að lit, og eru úr þykkum pappír (karton). — Vegabrjefið er 4 síður. Á 1. síðu er skjaldarmerki ís lands og orðið VEGABRJEF. 1 Sandgerði hafa verið farnir 4—5 róðrar í janúarmánuði. — Á sama tíma í fyrra höfðu ver- ið farnir 20 róðrar á sama tíma. Afli hefir verið 4—10 skp. í róðri hjá Sandgerðisbátum. — Fiskurinn er látinn í fisktöku- skip. í Keflavik hafa verið farnir álíka margir róðrar og í Sand- gerði og afli verið svipaður. Á Akranesi hefir verið reit- ings afli það sem af er vertíð- inni, eða 7—12 skp. í róðri. — Hafa Akurnesingar róið 8—9 róðra í janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.