Morgunblaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 3
3 MORGUNBLAÐIÐ orfltmlblaíúí* Kosningafrestunin Fyrir nokkrum dögum komst Alþýðublaðið að þeirri niður- stöðu, að ástæðan fyrir frestun bæjarstjórnarkosninganna hjer í Reykjavík væri horfin, vegna þess að komið hefðu út þrjú tölublöð af Morgunblaðinu, er samanlagt væru jafnstór og eitt tölublað er venjulega. Eftir þessum ummælum blaðs ins að dæma, .hafa þeir Alþýðu- flokksmenn nú byrjað að viður- kenna, að ástæða er til að láta ekki kosningar fara fram, þeg- ar bönnuð er eða hindruð út- koma annara blaða en Alþýðu- blaðsins. ★ En þegar Alþýðublaðið talar um hræðslu við kosningaúrslit- in hjer í Reykjavík í sambandi við frestunina, þá ættu þeir, er í blaðið skrifa, að taka meira tilbf tll fuiingjaklíku Alþýðu- flokksins en þeir gera og líta í þeirra barm. Af hræðslu við úrslit bæjar- stjórnarkosninganna hjer í Reykjavík, trygðu Alþýðuflokks foringjarnir sjer það um áramót in, að Alþýðublaðið, eitt allra blaða gæti komið hjer út. Skal hjer ekki rakin sundur sú svika mylla, þau sv.ik við frelsi og lýð ræði með þjóð vorri, sem Al- þýðuflokksbroddarnir hjer frömdu. Það eitt er víst, að út á þá svikabraut lögðu þeir af einskærri hræðslu við úrslit bæj arstjórnarkosninganna hjer í bænum, þó þeir nú, í heiguls- hætti sínum viðurkenni, að kosn ingar eigi ekki að fara fram í lýðfrjálsum bæ, ef blaðaútgáfu þar er hagað að sið harðsvír- aðra einræðisböðla. ★ \ ‘ Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa aldrei verið hræddir við úrslit bæjarstjórnakosninganna hjer í bænum. Þeir vilja, að kosn ingarnar geti farið fram sem fyrst. En þeir bíða eftir því, að hjer geti komist á að nýju jafn rjetti allra flokka í því að túlka málstað sinn. Kosningar undir öðrum kringumstæðum er ó- svinna í lýðræðislandi. Þetta grundvallaratriði í stjórnarfari og þjóðfjelagsmálum verða þeir Alþýðuflokksmenn að skilja til fulls, læra að engum flokki má nokkurntíma lýðast, að leika þann leik hjer í landinu, að af- nema prentfrelsið, eins og Al- þýðuflokkurinn gerði, rjett áður en kosningar áttu að fara fram, af einskærri hræðslu við kosn- ingaúrslitin. Samtímis mun Alþýðuflokks- broddunum lærast, að tiltrú allra heiðarlegra manna til máls staðar þeirra og forystu í þjóð- málum, er að engu orðin. Flokk urinn, sem ætlaði sjer að spila einræðisflokk í blaðaútgáfu fyr- ir kosningar, treysti engri heið- arlegri bardagaaðferð lengur sjer til framdráttar, er dauða- dæmdur flokkur. Enda siglir hann nú hraðbyri til þess ófarn aðar, sem Stefán Jóh. Stefáns- son lýsti í áramótagrein sinni, beint í faðro kommúnista. Útbrotataugaveikin er skæður sjúkdómur I fregnum frá Austurvígstöðv- unum er mikið talað um útbrota taugaveiki á þessum tímum. — Þ.essi veiki hefir lengi átt heima í austurhluta Evrópu og hefir sjúkdómurinn sjerstaklega á- Msynlegt að foiðast að hðn berist hingað og þessir dílar geta stundum orð ið bláleitir. Vegna þess að gerst á styrjaldartímum og sömu hjarta og æðar verða oft illa! leiðis á byltingar-tímunum í úti í þessum sjúkdómi, er dán-j Rússlandi. Á árunum 1919—20 j artala, eins og áður er sagt, er talið að, 6 miljónir manna mjög há, einkum meðal eldraj hafi sýkst í Rússlandi, og þar fólks. í alvarlegum tilfellum get sem dánartalan er mjög há, alt'ur komið drep í fingur og tær að 70% sem deyja, er auðsætt Sjúklingarnir deyja, oft í ann- hvílík geysileg plága sjúkdóm-jari til þriðju viku, frá því að urinn getur verið. 1 styrjöldinni þeir kenna sóttarinnar. Engin 1914—18 kom upp svæsin far-jlækning er til á þessum sjúk- sótt af þessum sjúkdómi í Serbíu J dómi og hvar sem hann kemur og fluttist þaðan með stríðsföng , upp, verða menn jafnan mjög um til Mið-Evrópu, þar sem ann hræddir við hann, vegna þess ars mátti heita að hann hefði hve hættulegur hann er. verið óþektur. Vegna þess að Ekki er heldur hægt að bólu- útbrotataugaveikin hefir jafn- setja g.egn honum, svo segja má an verið fylgifiskur styrjalda að menn sjeu alveg varnarlaus- og hungursneyða, hefir hann ir gegn honum, að svo miklu einnig verið kallaður „Eymdar- leyti sem til allra meðala kem- innar sjúkdómur" og það með ur. Hinsvegar er hægt að halda sjúkdómnum niðri, ef unt er að útrýma lúsinni, og er al- kunna, hvernig sjerstakar stöðv ar voru settar upp í síðustu styrjöld, til þess að hreinsa alla lús af hermönnunum. Ef útbrotataugaveiki fer að rjettu. ★ Það var ekki fyr en í síðustu styrjöld, að mönnum varð fylli- lega ljóst, hvernig sjúkdómur- inn berst, þó að orsök hans væri fundin nokkru áður. Menn vita nú að það eru ör- ganga sem farsótt í einhverju litlar smáverur, sem vafi er á, llandi, er það jafnan vottur um hvort teljast skuli bakteríur,! óþrifnað og ljelegt heilbrigðis- eða virus, sem sjúkdómnum1 ástand, og talar það því sínu valda. Þessi vafi hefir orðið til þess, að þessum smáverum hef- ir verið gefið sjerstakt nafn, eft ir manninum, sem fyrstur fann þær, og eru nú alment nefndar Rickettsiae. Þessar smáverur eru minni en minstu bakteríur, Eftir Níels P. Dungal prófessor Morgunblaðið hefir snúið sjer til Nielsar Dungal prófessors og spurt hann um útbrotataugaveikina, sem frjest hefir að breiðst hafi út á meginlandinu. Hefir.hann látið blaðinu í tje eftirfar- andi greinargreð ! máli, ef mikil brögð eru að veik i..m á austurvígstöðvunum. Er nokkur hætta á, að útbrota taugaveiki geti borist hingað? Sagt er að sóttin gangi í þýska hernum, en ef svo er, hlýt en í laginu samt líkar þeim, en ur einnig að vera meira eða svipar að öðru leyti mest til vir- minni brögð að henni meðal us. Þessar Rickettsiae sýkja lýs, Rússanna, þótt við heyrum lítið aðallega fatalýs, og má með um það, en frá þeim hlýtur veik- nokkrum sanni segja, að sjúk- in að vera komin, því að Þýska dómurinn sje einskonar tauga- land hefir verið laust við hana, veiki í lúsunum, því að garnir en Rússland jafnan aðal-upp- þeirra fyllast af þessum smá- sprettan. Er þá nokkur hætta á verum, sem ganga svo niður af að veikin geti borist hingað frá lúsinni með saurnum. Þegar Rússlandi? menn klóra sjer, þar sem lús hefir bitið, kemst örlítið af saur indum lúsarinnar ínn í stung- una og þannig kemst sóttkveikj an inn í manninn. Eftir tæpar tvær vikur brýst sjúkdómurinn út með miklum hita, höfuðverk og bakverk og getur líkst tölu- vert innflúensu. Eftir 8—7 daga fer að bera á rauðleitum dílum í hörundinu, einkum á útlimum, Þá er fyrst að athuga sam- göngumöguleikana. Vitanlegt er, að miklar skipa göngur eru nú frá breskum og amerískum höfnum til Mur- mansk og ganga má út frá því sem gefnu að mörg skip, sem eru á leiðinni frá Murmansk til Ameríku, og jafnvel líka til Bretlands, komi við hjer. Skips- hafnirnar þessara skipa má gera ráð fyrir að sjeu misjafn- lega þrifnar, eins og gengur, en jafnvel þótt fólk sýni fullan þrifnað, er altaf möguleiki fyr- ir, að lús geti borist á það, ef svo ber undir, og það verður því að teljast vel mögulegt að veiki þessi geti borist hingað. Sem betur fer, á lúsin ekki lengur það griðland hjer sem hún átti áður fyr, en nægilegt er samt til enn af henni til þess að við gætum fengið að kenna illa á útbrotataugaveikinni, ef hún skyldi berast hingað. Við höfum þegar fengið eina farsótt í gegnum herflutninga, nefnilega kíghóstann, sem barst til Akureyrar frá Svalbarða, en þangað mun hann hafa flust frá Rússlandi, og sjálfsagt er fyrir okkur að gera það sem unt er til að koma í veg fýrir, að jafn skæð farsótt sem útbrotatauga- veikin er, berist til landsins. — Þetta ætti að vera því hægara, sem vafalaust má gera ráð fyr- ir að hernaðaryfirvöldin hafi ekki síður áhuga en við fyrir því, að gera sitt til að veikin berist ekki hingað. Vissasta leiðin til að forðast þessa veiki myndi v.era sú, að leggja bann við því að nokkur maður, sem kemur frá Rússlandi fái að stíga hjer á land. Til að framfylgja slíku banni þyrfti að hafa fastan vörð við hvert skip, sem frá Rússlandi kæmi. Fyrir íslensk stjómarvöld mun það vera ókleift eins og sakir standa að fyrirskipa slíka gæslu, því að þau fá ekki upp- lýsingar um skipaferðir hern- aðarþjóðanna. En þau ættu að gera það sem unt er til þess að fá því framgengt við herstjórn- irnar að þær setji sjálfar slíka gæslu, sem væri ekki síður í þeirra þágu en okkar. Er full ástæða til að halda, að slík mála ieitun fengi góðar undirtektir. Island i hællu ? Rússar hófu að æfa skíðahermenn í stórum stíl eftir Finnlands- slyrjöldina og eftir síðustu fregnum að dæma hafa rússneskir skíðahermenn staðið sig vel. — Myndin er af rússneskum skíða- hermönnum. I nýútkomnu blaði af ,,Norsk Tidend“ er birtur útdráttur úr vikuyfirlitsgrein eftir John Gor- don í „Sunday Express“. Þar segir m. a.: Japanar geta ekki unnið styrjöldina upp á eigin spýtur. Þjóðverjar eru aðalþjóð ein- ræðisbandalagsins, enda þótt styrkur þeirra minki nú í viður- eigninni við Rússa. Gordon lítur svo á, að þegar Hitler fer að örvænta um úrslit- in, geri hann ítrustu tilraun til þess að ná friði. Áður en Rúss- ar hafa dregið máttinn úr land- her hans, gerir hann örvænting- arfulla árás á breska heimsveld ið. Árásir Japana í Kyrrahafi eru ekki annað en einn þáttur 1 þessu áformi. En hver verður næsti þátturinn? Hitler þolir ekki, að Bretar vinni algeran sigur í Libyu, því að slíkt gæti haft alvarlegar af- leiðingar fyrir hann. Gordon býst við, að Þjóðverjar geri nú meiriháttar tilraun til þess að loka Miðjarðarhafinu, og fá Vichy-stjórnina til þess að af- henda sjer franska flotann, og reyna síðan með aðstoð ítala, að eyðileggja breska flotann sem er í Miðjarðarhafi. Um leið mun Hitler hugsa sjer að reyna að „loka“ Atlantshafsleiðinni milli Ameríku og Bretlands, meðan breski flotinn er bund- inn annarstaðar. Til þess að geta hindrað sigl- ingar Bandamanna um norðan- vert Atlantshaf, þarf’ hann að ná undir sig ýmsum mikilsverð- um stöðvum, t, d. fá bækistöðv- ar á írlandi, á Shetlandseyjum, og leggja undir sig ísland. — Býst greinarhöfundur við að í næstu framtíð verði ísland í mik illi hættu. Heimboði til Moskva var frestað 1 haust komu boð til danskra blaðamanna frá Þýskalandi, þar sem starfsmönnum frá mörgum blöðum í Danmörku var boðið til Moskva undir þýskri leið- sögn. Þegar sá dagur nálgaðist, að leggja skyldi af stað, var spurst fyrir um það, hvar boðsgestirn- ir ættu að koma saman, til þess að leggja upp í ferðina. Fengu þeir það svar, að ferðinni væri frestað í viku. Er vikan var liðin, var til- kynt, að enn væri ferðinni frest að um hálfan mánuð. En þegar sá tími var langt til liðinn, var ferðinni loks frestað um óákveð inn tíma. Og svo mun vera enn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.