Morgunblaðið - 11.02.1942, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 11. febr. 1942.
Tilkynning til fjelagsmanna KRON
Athygli f jelagsmanna skal vakin á því, að
skv. f jelagslögunum geta þær einar tillög-
ur um val fulltrúa og deildarstjórna komið
til greina, sem borist hafa f jelagsstjórn eigi
síðar en 15. febrúar.
(0 ka u pfélaq ið
Afgreiðsla
Stúlka vön við afgreiðlu, og sem hefur bókhaldsþekkingu
(helst Verzlunarskólapróf) óskast á skrifstofu sjerverslunar
1. apríl næstk.
Eiginhandarumsókn með mynd, ásamt meðmælum, ef til
eru, sedist á skrifstofu Morgunblaðsins, merkt „Vönduð“ fyrir
20 þ. m.
NB. Mynd og meðmæli verða endursend.
PakkhúsmaOur
Röskan ungan mann vantar nú þegar við lagereftirlit og
afgreiðslu hjá stóru firma.
Bílpróf nauðsynlegt.
Lysthafendur sendi umsókn merkta: „Pakkhúsmaður“ fyrir
14. febr. á afgreiðslu blaðsins.
Fðst staða I landi tyrir vjelstjðra
er laus. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist
sem fyrst.
Olínvcrslnn Islands h.f.
Stúlkur
geta fengið ljetta verksmiðjuvinnu.
ingar 1 síma 3882.
Upplýs-
Sendisveina
vantar okkur nú þegar eða síðar.
LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, SKÓVERSLUN
Húseignin Hverfisgata 90,
Reykjavík,
og jarðirnar Sveinskot og Litlibær á Álftanesi, eru
til sölu.
Kauptilboð óskast í eignirnar og sendast Jóni
Ólafssyni lögfræðing, Lækjartorgil, fyrir 20. þ.m.
og gefur hann allar upplýsingar.
Rjettur áskilipn til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
NÝJA BlO
RADDIR VORSINS
(Spring Parade)
Hrífandi fögur músíkmynd
sem gerist í Vínarborg og
nágrenni hennar á keisara-
tímunum.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur:
Deanna Durbin.
Sýnd kl. 7 og 9.
Barnasýning kl. 5.
Aðgöngumiðar frá kl. 1.
pooooooooooooooooo
Stúlka
óskast í vist á símastöð-
ina í Hafnarfirði.
jý^oooooooooooooooó
Stúlku
vantar á Kleppsspítala.
Upplýsingar hjá yfirhjúkr- ;[
x unarkonunni. Sími 2319.
i
STÚLKA
vön húsverkum (hefir ann
ast heimilishald bæði hjer á
landi og erlendis) óskar eft-
ir ráðskonustöðu í vor á fá-
mennu heimili. — Tilboð
merkt „Sjálfstætt" sendist
Morgunblaðinu.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER?
SKEMTIFUND
heldur Glímufjelagið Ármann í
Oddfellowhúsinu í kvöld, 11. þ.
m., kl. 9 e. h.
Skíðadeildin sjer um fundinn.
L O. G. T.
FRAMTÍÐIN 173
Fjelagar, mætið við útför str.
Jóhönnu Bjarnadóttur í GT-hús-
inu í dag kl. 1,30. Æt.
UNGUR MAÐUR
óskar eftir herbergi nú þegar.
Tilboð merkt ,,M. B.“ séndist
blaðinu.
Sufiuð-furulið
GYLT HÁLSFESTI
tapaðist á laugardagskvöldið
frá Hótel Borg að Unnarstíg
(um Túngötu). Vinsamlegast
skilist í Oddfellowhúsið gegn
fundarlaunum.
iir -k‘
Hjartkær móðir og fósturmóðir okkar
ÞÓRUNN INGIBJÖRG EINARSDÓTTIR
frá Hvassahrauni, andaðist 8. þ. m.
Dætur og fósturbörn.
Móðir og tengdamóðir okkar
GUÐRÚN BALDVINSDÓTTIR
ljest sunnudaginn 8. þ. m.
Ægir Ólafsson. Unnur Ólafsdóttir.
Jóhann Ólafsson.
Hjer með tilkynnist að okkar kæra móðir
frú SIGRÍÐUR THEODÓRA PÁLSDÓTTIR
frá Lækjarbotnum
andaðist 2. febrúar að heimili sínu, Njálsgötu 48.
F. h. systkina minna og annara vandamanna
Sæmundur Sæmundsson.
Móðir mín og systir
SIGURLAUG JÓNSDÓTTIR
andaðist 5. febrúar.
Björn Snæbjörnsson. Guðmundur Jónsson.
Jarðarför
frú JÓHÖNNU BJARNADÓTTUR
fer fram frá fríkirkjunni í dag, miðvikudaginn 11. þ. mán. og
hefst kl. 1 e. h. að Elliheimilinu Grund.
Katrín Jónsdóttir.
Hjartans þakklæti fyrir þá miklu hluttekningu, er okk-
ur hefir verið sýnd við andlát og jarðarför mannsins míns
GUNNARS JÓNSSONAR.
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Guðbrandsdóttir og aðrir vandamenn.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
SÓLVEIGAR JÓHÖNNU ÓFEIGSDÓTTUR.
Sjerstaklega viljum við þakka læknum og hjúkrunarkonum á
Vífilsstöðum fyrir ágæta hjúkrun veitta henni.
Foreldrar og systkini.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför
MÁLFRÍÐAR JÓHANNSDÓTTUR.
Teitur Sigurðsson og aðstandendur.
Kveðjuathöfn móður minnar
ELÍSABETAR WATHNE
fer fram föstudaginn 13. þ. m. í dómkirkjunni kl. 16 og hefst
með bæn að heimili mínu, Fjölnisveg 5 kl. 15.
F. h. ættingjanna
Otto tWathne.
Jarðarför mannsins míns
JÓNS BRYNJÓLFSSONAR
fyrverandi kaupmanns
fer fram frá heimili hins látna, Stýrimannastíg 13, laugardag-
inn 14. þ. m. kl. iy2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarð-
inum.
Guðrún J. Brynjólfsson.
Útför konunnar minnar
ELÍNAR JÓNASDÓTTUR STEPHENSEN
fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 13. febrúar. Athöfnin
hefst með húskveðju á heimili okkar, Mánagötu 3, kl. 13.
Kirkjuathöfninni verður útvarpað.
Karl Einarsson.
Innilegustu hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin-
arhug, með nærveru og skeytasendingum, við andlát og jarð-
arför föður okkar
INGIMUNDAR MAGNÚSSONAR,
Bæ í Króksfirði.
Fyrir mína hönd og systra minna
Magnús Ingimundarson.