Morgunblaðið - 22.02.1942, Qupperneq 2
£M::
M0KGUNBL* Ð í Ð
Suimudagur 22. febr. 1942.
Miiimttitnn
Orustu
■ r
ð norOurleið?
niiitiiiiiiiiiHitiiíin»
iiiiuiimiiiiiiiiiuiii
Iútvarpsfregnum frá New York
í gærkvöldi var skýrt frá því
láð þrjú stór þýsk herskip væru á
siglingu á norðurleið norður Norð
lursjóinn, meðfram ströndum Nor-
jégs. Frjettaritarar í Stokkhólmi
voru bornir fyrir þessum tíðind-
um (segir Reuter).
' í London draga menn þessi tíð
jindi í efa, að því er hermt var í
ÍReutersfregn síðar í gærkvöldi.
J>að var talið vafasamt að þrjú
jafn stór skip og „Tirpitz“, „Ad-
iiniral Scheer“ og ,,Lútzov“ myndu
yera látin hafa samflot.
Pólitlskt trelsi
Indverja
Hvatning Chang
Kai Sheks
Rútsland:
Þjóðverjar til
kynna slgur
hjó Rzhev
Itilkynningu þýsku herstjórnar-
innar' í gær var skýrt frá
því, að hersveitir Models hers-
höfðingja (sem nýlega var sæmdur
heiðursmerkinu „eikarlaufi við
riddarakross þýska arnarins“)
hafi undanfarnar þrjár vikur
„króað inni og gjöreytt í hörðum
bardögum á miðvígstöðvunum
rússneskum her og sigrast á mikl-
um hluta annars rússnesks hers
og tekið 5000 fanga“.
, Tuttugu og sjö þúsund Rússár
láu falinir í válnum og teknar
um 187 brynreiðar, 615 fallbyss-
ur, 1150 spr'engjukúlnavarparar
og vjelbvssur, auk annars her-
fangs.
Jafnframt þessu brundu her-
sveitir Models ótal gagnárásum,
sem gerðar voru til hjálpar hin-
um innikróiiðu herjum. segir her-
stjórnin.
Samkvæmt öðrum þýskum fregn
um voru bardagar þessir háðir á
svæðinu hjá líbzev, fyrir vestan
Moskva, þar sem liússar höfðu
fyrir nokkru rekið langan t'leyg
inn í yíglínu Þjóðverja.
, Á Leningradvígstöðvunum segj-
ast Þjóðverjar hafa haldið uppi
skothríð á Kirov verksmiðjurnar
í Leningrad.
Þjóðverjar segjast hafa skotið
niður 241 rússneska flugvjel í síð
ustu viku og mist sjálfir aðeins
11 flugvjelar.
í tilkynningu rússnesku her-
stjórnarinnar í nótt var sagt, að
rússnesku herirnir hefðu í gær
„háð harða bardaga við þýsku
fasista hermennina og haldið á-
fram að sækja fram og tekið
nokkra bygða staði“. Herstjórnin
segir að 24 þýskar flugvjelar hafi
verið eyðilagðar í fyrradag, en
Rússar mistu þrjár flugvjelar.
Þrjár flugvjelar voru skotnar nið-
ur við Moskva í gær.
Á morgun, mánudag, eru 24 ár
liðin frá stofnun rauða hersins.
r a sjo og i
við Java
§alazar
mólmælir
i Tokio
Kæða í portdgalska
þingiau
C3 hiang Kai Shek segir í á-
^ varpi til indversku þjóð-
arinnar, sem birt var í gaer, að
hann hafi gengið úr skugga um
það, að indverska þjóðin muni
snúast gegn yfirgangi.
Hann lætur í Ijós þá von og
þá trú, að -Bretar muni fá Ind-
verjum pólitískt vald í hendur,
því að með því muni Indverjar
finna það, að þeir sjeu ekki að-
cins að hjálpa öðrum í barátt-
unni fyrir frelsi, heldur sjeu
þeir um leið að heyja baráttu
fyrir eigin frelsi, baráttu, sem
mikill meirihluti þjóðanna í
heiminum hefir samúð með, seg-
[ir hinn kínverski leiðtogi.
PANDIT NEHRU GERIR
SJER LITLAR
VONIR
KALKUTTA í gær: — „Ef
indverska þjóðin fengi völd í
hendur, þá myndi hún vera við j
því búin að takast á hendur á-
byrgðina á vörnum Indlands,
jafnvel nú“ —- Tþannig ljet
Pandit Nehru, indverski, leið-
toginn, um mælt í ræðu, sém
hann flutti í Kalkutta í dag.
Ef breska stjórnin hefði far-
ið að vilja kongressflokksins
fyrir tveim og hálfu ári, þá,
myndi vera öðruvísi umhorfs í
heiminum en nú, sagði hann.
Hann kvaðst þó ekki gera ráð
i'yrir að breska stjórnin vildi
Iganga að kröfum Indverja nú.
Þar af leiðandi gæti engin
j málamiðlun komið til greina
: milli kongressflokksins og
breskú stjórnarinnar. (Reuter).
Salazar, forsætisráðherra Portu
gala,' flutti ræðu í portu-
galska þjóðþinginu" í dag og að
ræðunni lokinni var í einu hljóði
samþykt ályktun, þar sem harð-
lega er mótmælt innrás Japana
í portúgölsku Timor. f ályktuninni
er látið í ljós fullkomið traust til
stjórnarinnar um það, að hún
„muni heiðarlega reisa við virð-
ingu frammi fyrir heiminum fyr-
ir sjálfstæði og fullveldi portú-
galskra landa“.
Þegar Salazar gekk inn í þing-
salinn, var hann hyltui' og um
langa stund híjómuðu köllin:
„Viva Salazar", „viva Portugal“
(lifi Salazar, iífi Portúgal).
Salazar sagði:
„Jeg hefi frestað því í tutt-
Ugu ög fjórar klukkustundir áð
flytjá þessa ræðu, í þeirri von,
að geta gefið ykkur fullar upp-
iýsingar um allar staðreyndir.
Til allrar óhamingju höfum
við ekki fengið þessar upplýs-
ingar ennþá.
Eftir að jeg hafði flutt ræðu
mína þann 19. desember af-
FRAMH. Á SJðTTU SÍÐU
„Dunherque^
í Frakklaiuli
Dað var opinberlega tilkynt i
Vichy í gær. að franska or-
ustuskipið ,,Dunkerqne“, sem lask
aðist, í árás Breta í Or.an í Norður-
Afríku í fyrra, væri komið til
Toulon í Frakklandi og að það
hefði'siglt þangað hjálpariausL
Tuttugu lottvarna-
merki á Malta
MALTA í gær: — Tuttugu loft-
varnamerki voru gefin á Malta frá
því á föstudagsmorgun, þar til á
langardagskvöld. í opinberri til-
kynningu segir að lítilsháttar tjón
hafi orðið á eignum borganna og
að manntjón hafi orðið nokknð.
Tvær Jnnkersflugvjelar vorn
laskaðar.
„FURÐULEGT SÓLAR-
FYRIRBRIGDI“
LIMA (Pefu) í gær: — Furðu-
legt sólarfyrirbrigði olli því í dag
að ekkert heyrðist í útvarpstækj-
um í suðurhluta Peru. —-
Ómiignlegt var fyrir flugstöðvar
að fá veðurskeyti eius og vetiju-
iega, nje helduv að ná samþandi
við flugvjelar á fíúgi.
Frjettastofurnar voru algerlega
frjettalausar (Reuter).
Fftsisk ijfórift
i Sftíþjóð
STOKKHÓLMI í gær: — Tvö
skip komu liingað í dag frá Finn-
iandi með um 500 börn. Eru þar
með 8200 finsk börn komin til
Svíþjóðar. Börnunum er komið
fyrir á sænsknm heimilum.
Flutningum á finskum börnum
fil Svíþjóðar verður haldið áfram.
Herfoginn al Aosla
hællule^a veikur
LONDON í gær: — Tilkynt var
Ópinberlega í Nairobi (hiifuðborg
Kenyu) í gær, að hertogínn . af
Aosta, fyrrum varakonunguf ít-
ala í Abyssiniu, lægi þar hættu-
liega sjúkur af berklum. Er óttast
úni líf hans,
Hertoginn er ungnr maður. 45
ára að aldri, og gat sjer mikinn
orðstír fyrir vörn þá, er hann
stjórnaði í Amba Alagi, einu síð-
asta virkinu, sem Bretar tóku í
Ab.vssiníu í fvrra.
SóknJapana
í B
„Rangon önnur Tobruk“
Stórfeld orusta á sjó og í lofti hefir verið háð
undanfarna daga og nætur í Austur-Asíu.
Hollenskur og amerískur skipafloti og flug-
vjelafloti hefir gert öflugar árásir á innrásarflota Japana
við Bali, Sumatra og Timor.
Fregnir af þessum árásum eru enn mjög ófullkomnar,
en þó er vitað að tveim tundurspillum var sökt, japanskt
beitiskip sprakk í loft upp, stóru flutningaskipi var sÖkt
og auk þess hafa mörg flutningaskip og herskip veríð,
hæfð og löskuð.
Tjón bandamanna varð: Einn tundurspillír, sem fórst éftir
að hann var hæfður með tundurskeyti og auk þess mistu banda-
menn hálfa tylft flugvjela. Fregnir um þessar viðureignir voru að
unum og frá aðalbækistöðvum Waveils á Java og í fregnum frá
útvarpinu í Bataviu.
Þess var getið í fregnum frá
Bataviu fyrir nokkrum dögum,
að kafbátar og herskip banda-
manna væru lögð af stað tii á-
rása á herskip Japana hjá Bali.
Fyrir þrem nóttum tókst sjóor-
usta fyrir austan Bali, en vegná
næturmyrkúrs var ekki hægt að
ganga úr skugga um tjón í við-
ureigninni. En fullvíst er, að
tveir tundurspillar Japana voru
hæfðir og tvö beitiskip. Annað
beitiskipið sprakk síðar í loft
upp. Ennfremur var stóru flutn-
ingaskipi sökt.
í þessari viðureign lenti eftt
af herskipum bandamanna milli
8 þumlunga fallbyssna tveggja
japanskra beitiskipa og laskað-
íst lítilsháttar.
Tundurspillir bandámanna,
sennilega hollenskur, var fyrir
tundúrskeyti og sökk.
Síðar var tveim japöskum
i tundurspillum sökt í viðúreig
Síðustu Galluptölur.
9fl°|o Amerlku-
manna vllja Irsk-
ar liarstöðvar
New York í gær.
Samkvæmt .nýjustu atkvæða-
tölum Gallup-stofnunarinnar
eru 90% allra Bandaríkjamanna
því hlyntir, að bandamenn fái
hernaðarlegar bækistöðvar á írsku
ströndinni.
Spurt var þessarac spurningar:
„Vilduð þjer að írska fríríkið
(Eire) ié.vfði bandamönnnm afnot
af heináðarleyúm bækistöðvum
meðfrapi ströndum sínum.
90% allra kjósenda sagði „já“. í við 9 ameríska tundurspilla.
5% sögðu
5%
ner
vóru óákveðnir.
Meðal Vestur-íra einna fjellu
atkvæði þannig: „Já“ sögðu 72%
en 21% vorn óákveðnir.
Við spuíningunni „Ætti írska,
fríríkið áð segja Þjóðverjum stríð
á liendur og ganga í iið með
Bandamönnum“, fjellu at.kvæði
þannig; „Já“ sögðn 71%. „Nei“
sögðu 16% og 13% gátn ekki á-
kveðið sig.
Meðal írskra kjósenda i Amer-
íku f jeliu atkvæði þannig nm
þessa seinni spurningn: „Já“
sögðu 56%, „nei“ 32% og
12% voru óákveðnir. (Reuter).
líroyll um nafn
a.
t
hætta að nota
Thailandi
0"
Bretar ætla að
nýju nöfnin
Tran.
Samkvæmt opinberri tilskipun
skulu þessi lönd framvegis ganga
undir gömlu nöfnunum Siam
(Thailand) og Persía ('lran).
LOFTÁRÁSIR.
Morguninn eftir hófu flug-
vjelar bandamanna sig til flugs,
sprengjuflugvjelar, orustuflugi-
vjelar og steypiflugvjelar og
gerðu árásir á skip Japana og
hæfðu a. m. k. fjöguh þeirra.
Samtímis þessari árás hjá
Bali, gerðu ameriskar flugvjel-
FRAMH Á BJÖTTIJ 8lÐU
MOiNSpilA^7 ' ''.^MANCHUKIlÍíG/ÁýU'
' / » iWrí?
’j'Z-JsEA OF ^
FjrjKlo’
'"^Yokohama
’-BonL-il3
Voloanjol* •Mart
’;Mananai
>Guam t
Vigan&x
soutii Á-./Luzon
m*m..MÍ,ph,,'tppinr
jsSn / 5,.y,Isi,ANDS ^Caroiinel5
i sjía. jf fi^jMindanao .ó -S: -
A.MALAXA rfítS „ ■•PelewF
SINGAPORE^^^vfl,
MHalmahera
Chjistmas ivrwr ,
^ jÆMwÍL ): ■ \ CORAi
int)ian \ C0RAl