Morgunblaðið - 22.02.1942, Síða 5

Morgunblaðið - 22.02.1942, Síða 5
! Simnudagur 22. febr. 1942. jpXottpmblafóð Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgSarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánutSi innanlands, kr. 4,50 utanlands. í lausasölu: 25 aura eintakið, 30 aura meö Lesbók. _ _ (mimiiiiiiiiiinmminmimmiimiwtmiHtfw ReyKÍauíkurbrjef 21. febrúar Eiginn böðuli Atvinna hjá almenning-i hef- ir nú um skeið verið meiri en oft endranær, og er það vel farið. Sjómaðurinn, verkamaðurinn og iðnaðarmað- urinn Hafa nú meira fje handa á milli en þeir hafa átt að venj- ;ast undanfarið. Haldi þeir spar- ’lega á skildingnum nú, skapast þeim möguleíkar til þess að búa í haginn fyrir sig og sína fyrir framtíðina. En þetta er þó því fororði vbundið.; að peningarnir, sem 'þessar stjettir og aðrar afla nú á velgengnistímabilinu verði ekki gerðir verðlausir. Það er til lítils að vera að strita og erf- iða og safna sparifje,»ef stjórn- ..arvöld landsins, með aðgerðum sínum e8a aðge'rðaleysi verða þess valdandi, að sparifjeð verður einskisvirði. En er það ekki einmitt þetta, sem hefir verið að gerast und- anfarið í okkar landi? Og er það eTíTá þetta sama, sem Al- þýðuflokkurinn og kommúnist- ar vílja að haldi áfram, þar til einn góðan veðurdag, að hrunið skellur yfir og engu verður bjargað ? Jú, vissulega er þetta þannig. Me6 því að vinna gegn nauð- svnlegum aðgerðum til varnar því, að dýrtíðin haldi áfram að vaxa, jafnt og þjett, eru þessir flokkar vitandi vits að gera verðlaust sparifje verkamanns- ins, sjömannsins, iðnaðar- mannsins og sjerhvers . annars, sem hefir tök á að safna lífevri. Tímarnir eru þannig í augna- blikinu, að 'ýmsir erfiðleikar •eru á því fvrir þann, sem aflar meira fje en hann þarf sjer og sínum tíl lífsframfæris, að koma fjenu í arðberandi eign eða fyrirtæki. Getur því verið viturlegt, að geyma fjeð til síð- ari tíma. En slík fjársöfnun er gersamlega unnin fyrir gíg, ef etefna þeirra, sem vilja við-1 balda dýrtíðinni og auka hana é að sigra. Við munum hvernig fór með þýska markið, eftir fyrra stríðið. Þótt menn hefðu miljónaseðil handa milli; gátu j>eir ekki keypt 'sjer eina ein- ustu máltíð. Þeir ábyrgðarlausu stefna að hinu sama hjer. Þeir berjast fyr ir því, að peningarnir, sem - verkamaðurinn, sjómaðurinn og aðrir launþegar fá fyrir vinnu sína, verði einskis virði. ■Og þeir eru svo einfaldir, að halda, að þeir fái launastjett- irnar í lið með sjer í þessari baráttu. Þeir reyna að telja launþegum trú um, að þetta sje 'þeirra hagur. Hver sá launþegi, sem fylgir Alþýðuflokknum og kommún- íístum gerist sinn eiginn böðull. Vertu viðbúinn. Síðustn vikur liefir vaknað upp meira umtal en áður um það, að flytja börnin úr bænum vegn% loftárásahættu. Utaf þeim umræðum hafa svo spunnist ýmis- konar ýkjusögur, um hinar og þessar hernaðaraðgerðir. En eftir því sem næst verður komist, hefir umtalið um brottflutning barna ekki vaknað upp vegna þess að nokkur maður viti að hjer sje meiri árásarhætta nú, en áður hef- ir verið, heldur vegna þess að mönnum þvkir eðlilegt, að gerð- ar sjeu allar þær varúðarráðstaf- anir, sem hægt er að gera. En hjer á landi er sú sjerstaða í þessum efnum, að á þessum eina stað, Reykjavík, er þriðjungur landsmanna að heita má. Og þeg- ar alt kemur til alls, geta menn naumast sjeð, hvort árásahættan er meiri h.jer, en í sumum öðrum kaupstöðum landsins. Svo ekki er mikið híbýlapláss aflögu, þar sem me'nn geta með vissu sjeð, að í óhultari staði sje flúið. Þó t. d. sveitaskólar yrðu teknir til af- nota sem barnaheimili, hrekkttr það húsriim skamt, ef á að flytja öll börn í sveit, hjeðan tir Reykja- vík og úr fleiri kaupstöðum. H.jer munu t. d. vera um 8 þúsund börn innanvið 10 ára. Hingaðtil hefir mest vérið liugsað um að koma börnunum í sveit um sumartímann. Er það vitanlega góð heilsubót. En heyrst liefir að sumardvölin ein geti naumast talist sem varúðarráð- stöfun gegn hættum ófriðarins. Því árásarhætta sje minst, þegar nótt er stvst. En ekkert skal um þetta fullyrt hjer. Yarúð. Að því hefir verið vikið hjer í blaðinu áður, en vafalanst rjett að rifja það upp oftar, að á meðan bæjarbúar hafa ekki með eigin augum sjeð verkanir loft- árása. er ákaflega hætt við að margir sinni ekki sjálfsögðum varúðarreglum, t. d. því, að fara í kjallara, þegar vart verður við árásarhættu. Það er þó næsta augljóst mál, að hættan er marg- falt minni, ef menn eru fyírir neð- an yfirborð jarðar, þegar sþrengj- ur kynnu að falla á bæinn. Þar sem sprengjur falla, mynd- ast gigir eða sprengjugjár og alt rústast og tortímist á þeim litla bletti. En slíkir sprengju gígir eru til þess að gera fá- ir metrar ummálg. En sprengju- , brotin þeytast með ógnar afli til allra hliða og mvlja alt sem fyr- ir verður, og loftþrýstingurinn einn út frá sprengjunum getur þeytt miinnum, til eins og fífu- kveik. En alt þetta fer fyrir ofan garð hjá þeirn, sem halda sig í kjöllurum, neðan við yfirborð jarðar ef sprengja ekki hitti beint niður í kjallarann. Hættan fyrir kjallarabúa eða þá sem ofar eru, er þeim mun minni, sem flatarmál sprengjugígsins er minna, en flöturinn, sem sprengju brotin ná út vfir, þegar þau þevt- ast í allar áttir við sprenginguna. Álbýðuf lokkur inn. tefna Alþýðuflokksins í stjórn ^ málum hefir ekki vakið sjer- lega mikið umtal síðustu missiri Hefir flokkurinn og starfsemi fundið eyðileggingar og ófarsæld- hans öll verið eins og blaktandi arþefinn af pólitík Alþýðuflokks- skar, eða kertaljós, sem er að ins, og styðja þá pólitík eftir brenna niður í stjakann. megni. Það er þeirra stefna í inn- Þangað til nú utn áramótin. Þá anlandsmálum. Sú sama sem ver- þóttist fyrv. fjelagsmálaráðherra ið hefir. Að gera allri efnahags- Stefán Jóhann hafa fundið sinn starfsemi sem erfiðast uppdrátt- vitjunartíma til að verða leiðar- ar. Það væri ekki lítill fengur ljós þjóðarinnar og þá einkum fyrir kommúnista, ef dýrtíðar- launastjettanna. Hann þóttist vísitalan færi upp í 4—500 eins finna hjá sjer alveg óumræðilega og í fyrri styrjöld, og öll fram- ríka köllun til þess að verða ein- leiðsla í kaldakol á svipstundu mitt þessum stjettum þjóðfjelags- eftir stríð, með tilheyrandi verk- ins að liði. Eólkinu, sem margt á föllum og atvinnuleysi. ekki annað en nauðsvnlegustuj pag er en„in flirða; þ(1 blað :ögn til daglegs lífs og eignast kommúnista, Nýtt dagblað, reyni ekki nema liið afmælda fje fyrir vinnu sína. Gildi peninga, kaup- máttur þess fjár, sem þetta fólk fær í hendur, er eitt og alt fyrir það. Þegar Alþýðuflokksleiðtoginn Stefán Jóhann í ársbyrjun 1942 reis upp af löngum værðarblundi sínum í stóli utanríkisráðherra hinnar hernumdu þjóðar, þá sá hjer á ]andi npp á eigin spýtur. hann fyrir sjer eitt áhugamál, eitt einasta baráttumál, og það að vera gustmikið og láta til sín taka, þegar þeir sjá hylla undir aðra eins framtíðarmöguleika fyr ir ])jóðspillandi eyðingarstarfemi sína. En svo hafa þeir fengið nýtt stefnuskráratriði. Þeir virðast ekki treysta sjer lengur til þess að annast erindrekstur Stalins var að opnað yrði fyrir flóðgáttir dýrtíðarinnar, svo kaupmáttur þeirra fjármuna, sem launastjett- irnar fá fyrir vinnu sína, hjaðn- aði niður eins og lausamjöll ög yrði helst að engu. Gegn betri vitund. C' tefán Jóhann, formaður Al- ^ þýðusambandsins er ekki svo blindur í fjármálum, að hann sjái ekki sjálfur, að airkin dýrtíð, þverrandi kaupmáttur krónunnar er þjóðarböl. Hann veit það líka, að á engum stjettum bitnar það böl harðar en á launastjettunum, sem engar fasteignir eiga, engin hús, engar jarðir, engin fram- leiðslutæki. Því slíkar eignir hækka í verði að krónutali, þeg- ar gildi peninganna minkar. Þó alt geti í landinu á endanum hrunið í verði, þegar dýrtíðin hefir, eftir stríð, gert alla fram- leiðslu landsmanna óarðbæra. En hafi Stefán Jóhann ekki skilið þessi augsýnilegu hagfræði- sannindi til fulls, þá hefir hann a. m. k. haft sjer við hlið hag- fræðinginn Jón Blöndal, sem vaknar altaf við og við í rúmi sínu, eins og kongssonur í álög- um og talar af skynsamlegu viti um það, að kauphækkanir og dýr- tíðarflóð sje allri þjóðinni og hverjum einstaklingi hennar til bölvunar, en skríður svo í hinn róttæka flokksham, sem liggur við rúmstokkinn, ]>egar hann þarf að skrifa í Alþýðublaðið, til að telja væntanlegum fylgismömium Stefáns Jóhanns trú um, að verð- bólga og dýrtíðarflóð lyfti þjóð- inni, og þá einkum launastjettun- um upp í gróða og velmegun. Yerður leikur þessara manna ekki skilinn á annan veg,en að hann sje settur á svið í þeirri von, að þeir sem hugsa skemst og eiga erfiðast með að átta sig, viti það ekki, fyrri en eftir bæjarstjórn- arkosningar, að barátta Alþýðu- flokksins fyrir aukinni dýrtíð er barátta gegn hagsmnnum launa- stjettanna í landinu. Heimboð. íðan blöðin byrjnðu að koma ^ út hjer aftur, hafa kommún- istar sótt í sig veðrið. Þeir hafa Þeir vilja nú óðir og uppvægir fá Stalin til þess að taka þátt í liernámi landsins. Þó ekki væri nema að Stalin fengi hjer sýslu fvrir sig. Öldum saman hef- ii- það, sem kunnugt er, verið eitt hjartfólgnasta áhugamál Rússa að fá íslausa höfn við Norðurhaf. Nú vil ja íslensku kommúnistarnir grípa tækifærið, meðan landið er tvíhernumið, og Rússinn fái hjer hlutdeild í. Til að tryggja sjálf- stæði landsins í framtíðinni(!)segja þeir. Ekki að spyrja að heilind- unum eða fyrirhyggjunni(!) Flokkur, sent ber fram slíkar til- lögur í utanríkismálum, ætti ekki að ])urfa að segja meira, til þess að hver íslendingur snúi við hon- um baki. Merkilegt, að heita má, að kommúnistar skuli ekki panta nokkrar útbrotataugaveikislýs frá Rússanum í kaupbæti. Því þeir munu í hjarta sínu vafalaust af- baka hina alkunnu vísu og segja: ,,Bara ef lúsin ,,rússnesk“ er“. Samstarfið og bjóðin. Engum getur blandast hugur um, að þegar alt kemur til alls steðja margskonar vandamál að stjórn landsins, undir núver- andi kringumstæðum. Og hvenær sem er geta þau vandamál orðið meiri og vandasamari, heldur en hægt er að gera sjer í liugarlund fyrirfram. Síðan Alþýðuflokkurinn rauf samstarfið uln stjórn landsins hef- ir það hvarflað að stöku manni, að Sjálfstæðisflokknum væri fyrir bestu að Frams'ókn yrði nú ein um ríkisstjórnina. Þessir menn líta svo á, að úr því allir flokkarnir þrír taka ekki þátt í ríkisstjórninni, þá sje rjett- ast, að Sjálfstæðismenn komi' þar ekki nálægt, fyrri en þeir geti einir ráðið þar. Þeir hugsa um flokkslegu aðstöðuna. En láta sig minna skifta hvað Sjálfstæðis menn geta unnið fyrir þjóðina með þátttöku sinni í stjórninni. Hitt er svo annað mál, að sam- kvæmt reynslu manna af Fram- sóknarflokknum og starfsháttum hans mun enginn Sjálfstæðismað- ur vera persónulega öfundsverður IIIIIIIIIIHIIIIIfllllfllllllllllllllllllllMIMINIMlr’ af að starfa með Framsóknar- mönnum að landsmálum. Hjer í Reykjavík hófu audstöðu flokkar Sjálfstæðismanna þrír, sam henta baráttu fyrir rúmlega 12 árum til þess að vinna meirihlut- ann í bæjarstjórn frá Sjálfstæð- ismonnum. Leituðu þeir sjer stuðn ings í breyttu kosningafyrirkonan lagi, til þess að viuna hjer skjót- an sigur. — Barátta þeirra, sem upprunalega átti ekki að taka nema nokkrar vikur, hefir staðið óslitið í 12—13 ár. Vitaskuld hefir það verið Reykjavíkurbæ og Reykvíkingum hið mesta happ, að hreinn meiri- hluti Sjálfstæðismanna hefir hald ist óskertur. Þeir Sjálfstæðismenn/ sem síst vilja samstarf við aðra flokka og telja það happasælast að Sjálfstæðismenn liafi aldrei afskifti af stjórnmálum, nema sem alger meirihlutaflokkur, ættu að nieta hvað mest þá aðstöðu, sem flokkurinn hefir hjer í Reykja- vík, og tryggja það, hjer eftir sem hingað til, að Sjálfstæðis- menn standi samhuga við í hönö farandi bæjarstjórnarkosningar. N iður j öf nunar- nefndin. Reykvíkingar hafa átt við þau ókjör að búa í rnörg ár, að meirihluti uiðurjöfnunarnefndar hefir verið skipaður af minnihluta flokkum bæjarstjórnar. Hafa Framsóknar- og Al|)ýðuflokks- menn í því máli. sem ntörgu öðru, verið samhentir í því, að traðka á rjetti höfuðstaðarbúa. Eftir að Sjálfstæðismenn í jan- úar 1938 fengu kosna 9 menn af fimtán í bæjarstjórn gátu and- stöðuflokkarnir 3, Framsókn, Al- þýðuflokkur og kommúnistar, með samtals sex bæjarfulltrúum, feng- ið tvo menn kosna, þegar fjórir voru kosnir í bæjarstjórn, ef þeir unnu hlutkesti milli annars manns á Sameiginlegum lista þeirra og þriðja manns á lista Sjálfstæði's- manna. En formaður niðurjöfnun- arnefndar var ekki kosinn í bæj- arstjórn, heldur skipaður af Ey- steini Jóngsyni. Var það fyrir- komulag í Reykjavík einni. í nóvember 1940 vann þessi þrílita samfýlking hlutkestið og kom Sigurði Jónassyni í nefndina og fjekk þar með meirihluta í nefndinni, er Sjólfstæðismenn höfðu einungis haft eitt ár áður. í síðastliðnum nóvember, þegar kjósa átti 4 menn í niðurjöfnun- arnefnd samkv. lögum þeim, er þá giltu, skarst Framsóknarflokk- urinn úr þessari samfýlkingu og fengu Sjálfstæðismenhirnir 9 í bæjarstjórn lrosna 3 menn í nefnd ina. Var þá fenginn meirihluti í nefndinni í samræmi við skipun bæjarstjórnar. Eftir að lögunum var breytt, og bæjarstjórn Reykjavíknr skyldi kjósa einn mann til viðbótar í nefndina, vildi Sjálfstæðisflokkur- inn ekki framfylgja neinum bola- tökum í nefndarkosningunni, held ur haga nefndarskipuninni þaun- ig, sem flokkurinn margoft hafði krafist að niðurjöfnunarnefncl yrði skipuð í samræmi við flokka- skiftingu í bæjarstjórninni. Sjálf- stæðisflokkurinn hafði nú fengW FRAMH. Á 8JÖTTU BÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.