Morgunblaðið - 08.03.1942, Síða 7

Morgunblaðið - 08.03.1942, Síða 7
Sunnudaffur 8. mars 1942. F'VRGtlNBLAÐIÐ Velour 2 tegundir margir litir (Q DJ Ö3 CD boggq Enfl frlíðil* kXJQ A Ð hviliat m«8 glerangxtm fri □E=~n=»E====iaisiat « TYLI 30 Passamyndir B tek jeg í dag frá kl. iy2-—6. ® VIGNIR S Austurstraeti 12. Ödýr leiktðng Blöðrur 25 au. Litabækur 1 kr. Litakassar 50 au. Bílár 2 kr. Plugvjelar 2.50 Skip 2.50 Rellur 1 kr. Dúkkulísur 35 au. Prentkassar 2.50 Boltar 1.50 Sparibyssur 1.25 HrinRlur 2.00 K. Einarsson k Björnsson Bankastræti 11. frá Loðdýrabútnu Saltvík, eru til sýnis og sölu í Versl. ÓCÚLUS Auaturstræti 7. Loðdýrabú- ið hefir fengið heiðurs- verðlauu og mörg 1. verð- laun, Skinnin eru mjög falleg. AUCJLÝSINGAÍJ elga aB JafnatSi aö vera komnar fyrir kl, 7 kvöldinu á®ur en bla«i$ kem- ur út. Ekki eru teknar aug'lýsingar þar sem afgreibsíunni er ætlafi ’.sá á auglýsanda. Tilboö og urasókUr uga auglýa- endur at5 sækja sjálfir. BlaYJiti veitir- nldrel nelnar upplýs- ingar um auglýsendur. sem vilja fá skrifleg svör vib auglýsing-um sínum. — Verðuppbót Síld- arverksmiðja rikisins Afundi stjórnar Síldarverk- smiðja ríkisins í gær var samþykt að hækka áður ákveðna uppbótargreiðslu úr kr. 1,00 á síldarmál um 20 aura, upp í kr. 1.20. Þessi hækkun stafar af bví, að ágóði á birgðareikningi reksturs- vara, þ. e. kola, salts, poka o. fl. frá fvrra ári (1939) er látinn koma til útborgunar sem hagnað- ur á árinu 1940, en fyrst hafði verið gengið út frá því, að þessi hagnaður á rekstrarvörubirgðun- Um yrði notaður til . þess að af- skrifa verð á þeim í stríðs- lokin. svo að þær kæmu ekkí á bak þáyerandi viðskifta- manna með stríðsverði, nin leið og afurðaverð lækbaði. Saniþykt var að láta þennan hagnað boma til útborgunar nú, með 4 atkvæð um gegn 1 ; (Sveins Renediktsson- ar). Rnnfremur samþykti verksmiðju stjórnin skv. till. Sveiiis Bene- diktssonar. að láta útborgun á upp bótinni fara fram í Tieykjavík til þeirra, sertí þess óskuðu, eftir því Sem við yrði komið. Búist er við að greiðslan hefjist í uæstu viku. Dctgbók Setuliðið og Stúdenta- garðurinn -V Breska herstjórnin hefir heðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi: egna þeirra mörgn blaða - greina, sem birtai- hafa 'verið út af dvöl setuliðsins í Stúd- entagarðinum, óskar. breska her- stjórniu að beina athygli manna að eiuu, sem hTutaðeigendur ha.fa fram.að þessp ekki, minst ,á. , Sainkvæint leigusamningi er Stúdentagapðurinn T.eigður ■ setulið inu til 6 mánaða frá 1. júní 1940. I saniningnuiii er t.ekið "firam að leigjundiim megi leigja Stiidenla- garðinn -áfrani eftir nefnda 6 mán uði, eins lengi og þörf, krefur. Leiga, sem ákv.eðin var í-samu- ingnum, er 4300 krónur á mán- 'fiði og má hæk'ká' hatiá uin 11%, eins og yfij’yö]d.iu,Mlhyfa;,- / ■ ' -.ati;} AOalfundur Búnaöar- fjelags Vestmannaeyja " Frá' frjettaritára vörum í Vestmannaeýjithi. v Aðalfu n d ur Búnaða rf j el a gs Vestmatinaeyja var haldinn f» mars s. 1. Nettó eign fjelagsins er 8 þús. kr. Fjeiagsmenn eru. uni 170. I stjórn var-u, kosnir Maguús Bergsson Tiakarameistari. 'XTuð- muiulnr Einarsson útgni.. Uannes SigurðssqH. bóndi, Þorsteiiín ■ Jóns- son útgm. og Afsœll Sveinssaiv úh gerðarmaður. Björn Guðm. 0 HelgafeU 5942310 IV/V R. 2. I. O. O. F. 3 == 123398 = 8‘/n II & III Næturlæknir er í nótt Halldór Stefáusson,' Ránarguitit 12. Smti 2234., Næturvörður er í lngólfs Apó t-eki og Laugavegs Apóteki. Helgidagslæknir er Björgvin Finnsson, Laufásveg 11. Sími 2415 Frjálslyndi söfnuðurinn. Sam- koman í fríkirkjunni hefst kl. 5x/2 í dag. Aðgöngumiðar seldir vi3 kirkjudyr frá kl. 5. Messa í fríkirkjtmui í Hafnar- firði í dag kl. 2 (Passíusálmarnir). Sjera -Tón Auðuns. 75 ára er í dag frú Sigríður -Jóns dóttif, Skólavörðustíg 4. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Margrjet Aðalheiður Sig- urgeirsdóttir, Þórsgötu 10, og Vií- hjálnuir Vilhjálmsson sölumaðttf, •IlringbrUut 52. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafjelagið, hehlur fnnd í Kaupþingssalnmu á þriðjúdagskvöíd kl. 8y2. Háskólafyrirlestur uni Yorks- hire. Breski sendikennarinn Mr. CyriT Jackson flytur fyrirlestnr í lláskóiaiiuiii u, k. þriðjudags- kv.öld ld. 8,15 í 1. keuslustofu um Yorkshire., Þetta hjerað, sem er stærsta greifadæmi í Englaudi, .$r tengdara Norðurlandaþ.jóðum heldur én nokkurt annáð lijerað í Englandi og gætir' þar skandinav- iskra áhrifa bæði hvað ættérni og tmigit snertir. Egill Skallá'gríms- söh orti Höfuðlaúsn í York. eða. Jórvík. Mr. Jaeksön er ættaður frá Yorkslijre. Margar skugga- inyndir verða: sýndar til skýr inga.. Eyrbekkingafjelagið heldur að- alfnnd sinn annað kvöld kl. Sy2 í Oddfellow. y\ fundinum tniin Ól- afpv prófessor Magnússon frá Arnarbæli flyt.ja erindi. Að lokum verður datis stíginn. Flugið. Flugfjelagið biður Mbh a ð k oma þei.m boðum til almenn- ings, að hjer eftir verði allir, sem ferða.st ætla með fl.ugvjel, að hafa v.egahrjef,. • Páll Jónsson bóndi á Öræna- jvatni yið . Mývatn dvelur nú hjer ií bænuiu. Er Ijiimi hingáð kominn 'tíl þess að i-æða við mæðiveiki- néfiid ýins ináT varðaiidi bænduf- norðiir |rar. ; Þorvaldur Jónsson hóndi á ISkúmstöðum í Rangárvallasýslu.er staddur hjer í bænum. Kvennadeild Slysavarnafjelags- ;ins liiðxir. koui.tr þær. sein ætla að jtaka þátt i nHiiiskeiðmu í hjálp í •viðlögum (Hý.iyui flokkmn) . að t illiyjina þálttöku sína á skrif - .stofu f jelagsins . á , inorgun. Nám- skeið.in liyrjii aiuiað' kviijd kJ, gi/a í Tngólfsstræti 4. Til Strandarkirkju: Ónefnd (ganiult áheit) 12 kr. N-j-N 125 kr. Ónefnd 5 kr. N. N. 5 kr. G. Ö. G. 40 kr. Hrefna 10 kr. M. J. 40 kr. M. J. (gánialf áheit) 10 kr. Gatmilt. áheit 5 kr. Gamalt áTiyit frá Vestmannaeyjuni 35,kr. M. V. 5 lii'. J. Ivr. J. 10 kr. (Tuðriður 5 kr. Ingibjörg 2 -kr. A. 5 kr. Á. 5. kr. N. N.. .5. kr. Á. B. (afh. af sr. llj. -L) 10 kr. Sigurðnr.2 kr. 1. S. 100 kr. K.ona í Svarfaðardal (afh. gf sr. Bj. -L) 20 kr. (,i. B. B. 5 kr. Ó. Í. 10 kr. F. E, 25 kr. Vilji menn fá aðstoð, hringið í síma 2339, í kosningaskrifstofu flokksins í Varðarhúsinu. Munið að Iisti flokksins er D-listi. Fjelagið Berklavörn í Reykjavík. „Berklavörn** heldur fund í Oddfellowhúsinu uppi í dag, sunnu- daginn 8. mars kl. 2 e. h. Umræðuefni: Vinnuheimilið. FJELAGAR! FJÖLMENNIÐ. Stjórnin. ÓlXJO^OOIX^OOOiXXXXJOÓOOOOOOOOOOOOOOOOÍ Aðalfandur Rafvirkjafjelags Reykjavíkur verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna í kvöld kl. 8 e. h. FUNDAREFNI; Venjuleg aðalfundarstörf. Áríðandi að allir mæti. STJÓRNIN. ? T ? J f t f !0^<r Ástkær dóttir okkar og fósturdóttir MARGRJET RAGNHEIÐUR LÍNBERG, er andaðist 26. f. mán.,- verður jarðsungin frá dómkirkjunniv þriðjudaginn 10. mars. Athöfnin hefst með bæn á heimili hinn- ar látnu, Þverveg 32, kl. 1 e, h. Athöfninni í kirkjunni verðúr útvarpað, Jarðað verður i Fossvogskírkjugarði. Sigríður Þórarinsdóttir. Kristján Þorstéinsson. ','í :li- >‘Mi/ í Arnþrúður og A. P, Nygaard. Bróðir minn ÞORSTEINN GUNNARSSON fyrverandi lögregluþjónn, andaðits að morgni 7. mars. Tómas Gunnarsson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkæri maðurinn minn og faðir okkar, SIGURÐUR Ó. E. WAAGE, andaðist í spítala þann 7. þessa mánaðar. ; vy i , y Fyrir mina hönd og barnanna. Aðalheiður Wiuige. Jaðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og hróður. PÁLS STEINGRÍMSSONAR bókbindara, fer fram miðvíkudaginn 11. mars kl.' 1 eftir hádegi frá heimili hins látna, Framnesveg 8. Kransar eru afbeðnir. Jarðarförinni verður útvarpað. , Fyrir mína hönd og annajja yandamíi,nna. ii ÓlÖf, Ingibjörg Jónsdóttir. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐNÝJAR JÓNSDÓTTUR fer fram mánudaginn 9. þ. m. og hefst frá heimili hinnar látnu. Bergþórugötu 61, kl. 1 e. m. Athöfnin fer fram frá dómr kirkjunni. ‘ Guðný Steingrímsdóttir. Björg SteingrímSdóttir. Pjetur Pjetursson. ÁSalsteinn Björnsson. GÍSLl HJÁLMARSSON fyrrum kaupmaður og útgerðannaður frá Nofðfirði, verðuf jarðsettur frá dómkirkjunni þriðjudaginn 10. mars kl. 3 e. h. Aðstandendur. Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, MAGNÚSAR EINARSSONAR. Helga Helgadóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.