Morgunblaðið - 17.03.1942, Side 2

Morgunblaðið - 17.03.1942, Side 2
2 U0RGUNBL4Ð1Ð Þriðjudagrur 17. mars 1942. Þeir vegast með orðum Litvinoff boðar sókn á hendur Hitler á nýjum vígstöðvum Loftárás á borg í Vichy í gærkvöldi. Oþektar flugvjelar vörpuðu sprengjum á borgina Milas í Tyrklandi á sunnudagskvöldið, að því er segir í fregn frá Ankara til frjettastofunnar í Vichy í kvöld. Milas stendur á vesturströnd Tyrklands, um 140 km. í suð- austur frá ömyrna. Tólf sprengj- um var varpað á borgina. Tólf menn fórust og tuttugu særðust, að því . er sagt er. EUefu. flug- vjelar flugu inn vfir borgina kl. 1,30 ura nóttina og vörpuðu fyrst, niður ljósblysum. Síðan var sprengjum varpað niður á út- hverfin og borgina sjálfa. Plugmenn'irnir skutu einnig af vjelbyssum. Tyrkneska stjórnin er að láta rannsaka þetta mál. Þýska frjettastofan hefir einnig skýrt frá þessari árás á Milas, en segir að „þrjár erlendar flugvjel- ar“ liafi gert árásina. (Reuter). Hiller §egls( ætla að sigra Rússa > snmar flalifax neitar að gefa Hitler upplýsingar i A Yfir 40 sfiga frost i Rússlandi Ifregnum frá Þýskalandi x ge$r um bardagana á aust- uryjgstöðvunum var lögð á- hersla Á aÖ barist væri í miklum frostkuldum og nístingsköldum ' LITVINOFF meðan tiltöluleg kyrð1 ríkir á vígstöðvunum hafa stærri og smærri spámenn ófriðarþjóð- anna notað tækifærið til að vegast með orð- um. Hitler flutti stutta ræðu á sunnudaginn og Halifax lávarður, sendiherra Breta, og Litvinoff, sendiherra Rússa, fluttu ræður í Washington í gær. Hitler var að minnast fallinna hermanna og lýsti þreki þeirra hermanna öxulsríkjanna, sem varist hefðu kuldum á aust- urvígstöðvunum í vetur og sagði, að Rússar myndu verða ger- sigraðir í sumar. (Þetta hefir gefið amerískum blöðum tilefni til að bollaleggja um hvort vorsókninni verði frestað þar til í sumar, en í London er opinberlega á það bent, að ekkert gefi til- efni til að ætla að svo sje) . Halifax talaði í viðskifta- klúbb í Washington og sagði: ,,Við getum vissulega lofað ó- vinum okkar því, að okkur dett- ur ekki til hugar að heyja þetta stríð aðeins sem varnarstríð, því að það getur aldrei leitt til úr- slitasigurs yfir Hitler og fylgi- fiskum hans“. nokkra áhættu, ef hægt væri : ir-ð því að stytta stríðið?“ Litvinoff lýsti framlagi Rússa til sameiginlegs hernað- ar bandamanna á þá leið, að þeir hefðu um níu mánaða skeið hindrað að Hitler byrjaði nokkra stórsókn á neinum víg- óska, en að fá upplýsingar um það, hvenær og hvar banda- menn ætluðu að leggja til at- lögu og um þessar upplýsingar yrði að sjálfsögðu að neita þeim. Hann ræddi um tjón banda- manna og sagði að tjónið gæti orðið meira. „Næsta vor og sumar munu bandamenn verða að sýna þrek, úthald og hug- rekki, til jafnt við það sem þeir urðu að sýna, er verst horfði árið 1918“. austanvindiv Á norðurvígstöðv- unum var sögð geisa stórhríð. Kuldarnir eru.sagðir vera frá 35 gráðum, upp í 48 gráður á Celsius. Þýska herstjórnin gat í gær um harðar orustur á Kerch skagan- um og eru Rússar sagðir tefla þar frani miklu liði og einnig skriðdrekum. Segjast Þjóðverjar hafa eyðilagt á þessum vígstöðv- um undanfarna þrjá daga 136 rússneska skriðdreka. Rússar ‘ tilkyntu í nótt að herir þeirra hefðu lagt undir sig nokkra bygða staði í gær. Þeir segjast hafá éyðilagt 28 flugvjelar á laug ardaghm, 17 á sumiudaginn (þeir mistn sjálfir 6) og 3 við Moskva í gær. Þjóðverjar segjast hafa skotið niður 45 flugvjelar á sunnudaginn en mist sjálfir eina. En Halifax bætti því við, að 'stöðvum °S Þenna tíma hefðu óvinirnir myndy einskis frekar bandamenn getað notað til þess að safna birgðum. Litvinoff hjelt því fram, að Rússar hefðu drepið kjarkinn í þýska hernum og benti á eins og því til sönn- unar, að þeir hefðu ekki treyst sjer til að taka Leningrad eftir sjö mánaða umsátur, og ekki Sebastopol, og að þeir hefðu tapað tveggja mánaða orustu um Moskva. Með aðstoð Breta og Banda- Hkjanna hefði Rússum tekist að eyðileggja áform Hitlers í fyrsta skifti og hrekja heri hans á flótta. ,,Við höfum ekki hrak-i ið þá langt“, sagði Litvinoff, í mesta lagi 350 km á einum stað. ! En það er augljóst, eða er það I ckki, að ef hægt er að efla mátt ! okkar, — og því verður auð- | veldlegar komið við — ef hægt ; verður að dreifa eða draga mátt ' úr þýska hernum með því, að hefja árás á hann annarstaðar, verður þá ekki mögulegt ,að hrekja hann enn þá lengra ourtu, til þýsku landamæranna — til Berlín og enn lengra?“ Litvinoff talaði á eftir Hali- fax og var nokkuð berorðari. — Hann sagði: ,,Mjer virðist sem nú sje í fyrsta skifti í augsýn gagnlegt ráð til þess að .sigra Hitler, aðalstoð öxulsríkjanna“. Þótt ekki væri hægt að neita því, að í ráðum þeim, sem að gagni kæmu til þess að sigra líitler fælist nokkur áhætta, þá rnætti benda á það, hvort hinir álitlegu sigrar Hitlers væru ekki því að þakka, sem honum ávannst í hinni ákaflega áhættu sömu herferð hans til Noregs. Miklu meiri hætta gæti falist í því, að sitja hjá og gera ekkert og láta hvert tækifærið af öðru ganga úr greipum. Litvinoff ' sagði, að stríðið gæti dregist á langinn fram yfir •írið 1943 og 1944 og jafnvel enn lengur, en „myndi það ekki vera þess virði að taka á sig LOFTVARNAMERKI í LONDON L oftvarnamerki var gefið að degi til í London í gær í fyrsta skifti síðan í fyrrasumar. TTafði sjest til ferða ])riggja þýskra sprengjuflugvjela, sem fkigu inn vfir suð-austurströndina og flaug ein þeirra al.Ilan.gt á land npp, áður en hún sneri við. Arðs ð Ástrallu yfirvofandi Lp ngir meiriháttar atburðir ger- ast á vígstöðvunum í Aust- ur-Asíu þessa dagana. Þó halda Japanar áfram að þok ast nær Ástralíu og er yfirvofandi að þéir hefji þá og þegar stór- árásir á hana. Ástralíumenn reyna að tefja fyrir þeim með látlausum árásum úr loft.i á flugvelli þeirra, á Timor eyju og á Guineu. Japanar gerðu fjórðu stórárás sína á Port Darwin í <jær. I Burma segjast Japanar vera að nálgast Mandalay, þar sem sjálf BurmabraUtin hefir upptök síri. Bretar skýra frá bardagahljei á Burmavígstoðvunum. Bandarikjaþing- menn svara reiðnm kjósendam WASHINGTON í gær. 1\ jóðþing Bándaríkjanna var sett að nýju í dag. Þegar þingmennirnir komu til þings, hittu þeir fyrir stafla af brjefum og skeytum meö kröfum frá kjós- endum þeirra um auknar hernað- araðgerðir og um skýringu á því tjóni, sem Bandaríkjaflotinn hefir orðið fyrir í Kyrrahafi. Brjefin skifta þúsundum og hafa sumir þingménn orðið að fá auka- bjálp til þess að nfgreiða þau. Einn þingmannanna hefir skýrt svo fyá, að þirigið muni gera kröfu ti! þess, að framleiðsTumálaráð- herrann,, Donald Nelson, sjái til þess, að allir amerískir borgarar, menn og konur verði settir til her- gagnavinnu. Þingmaðurinn sagði, að Japanar hefðu verið að hreykja sjer af því, að þeir gætu framleitt hergögn til jafnaðar við samanlagða fram- leiðslu Breta og Bandaríkjanna. „Hver getur, eftir að Japanar hafa sýnt á jafn óvæntan hátt, hve vel herir þeirra eru skipulagðir og útbúnir, neitað þessu f “ bætti hann við. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband a.f sjéra Eiríki, Torfustöðum, ungfrú Guð- dís Sigurðardóttir, Rvík og Krist- bergur Jónsson frá Laug. ViDbúnaðurinn vlð Miðjarð- arhaf amiiiiuiiHiuiiiinu 'uuiiuiimiiiiuiuiit Fregnir bárust í gær, er geta bent til þess, aÖ auknar hernaðaraðgerð- ir við austanvert Mið- jarðarhaf sjeu um það bil að hefjast. að var viðurkent opinber- lega í Kairo í gær, að öxuls hersveitunum í Libyu hefði undanfarið borist liðsauki, bæði landher og flugher. Það er þó eftir að vita, hvort þessi liðsauki nægir til þess að þeir geti hafið þar stórsókn að nýju. 1 fregn frá Berlín í gær var sagt að öxulsríkin gætu nú flutt næstum hindrunarlaust vistir og hergögn til Libyu. Loft- árasirnar á Malta hefðu gert hana næstum gagnslausa fyr- ir Breta. Loftárásir þessar halda áfram bæði nótt og dag. Tilkynningar bresku flugstjórn- arinnar í Kairo um lofthern- aðaraðgerðir breskra flug- vjela í austanverðu Miðjarð- arhafi benda til þess, að „Bretar fylgjast vel með við- búnaði öxulsríkjanna í Tylft- areyjum og í Grikklandi“ — skrifar hermálaritari Reuters í gær. Flugherstjórnin tilkynti í gæD að gerð hefði verið loftárás á eyna Rohdos á sunnudags- kvöldið, og ennfremur á höfn ina Salamis í Grikklandi. Fregnir hafa einnig borist um að skotið hafi verið af sjó á mannvirki á Rohdos. Hvers vegna? London í gær. T> orgurum í Belgíu hefir ve ið bannað ao ferða'st til noi urstrandar landsins, nema m< sjerstöku leyfi. Fái þeir þet leyfi gildir það aðeins til ei: dags í einu. í Stokkhólmsfrjett er ský írá því, að þýskum hermönnu sem voru á heimleið' í orlof fi Norður-Noregi í tveim jár brautarlestum, hafi fengið fy irmæli um að snúa við til Nor ur Noregs. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðmurula Gunnars dóttir, Grettisgötp 46 og Tómas Guðmundsson frá Þingeyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.