Morgunblaðið - 17.03.1942, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.03.1942, Blaðsíða 5
I>riðjtidagur 17. mars 1942. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgtSarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og- afgreibsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánuTSi innanlands, kr. 4,50 utanlands. í lausasölu: 25 aura eintakiö, 30 aura með Lesbók. Vigfús Guðmundsson Mikið umtal er nú um það' og ltvíði fyrir því, hvað verka fólkið geti fengið að gera, og hvað geti bjargað atvinnuvegunum, þegar setuliðið fer og afturkastið kemur. Ekki vanta heldur áhyggj- ur um það, hvenær dýrtíðinni «1 Skipasmíðasföð Almenn athugasemd að geta gert, hjer í bænum. En meirihluti bæjarstjórnar hefir sýnt þá forsjálni, að hríiga ekki Urslilin muni linna, og hvaða not verði að upp byggingum á sandi, þar sem öllum þeim peningum, sem flæða ; grundvöllurinn sópast undan. Hvernig víkur því við, að í öll- ALDREI hefir þrenningin óaðskiljanlega í bæjarmál- tiit! Reykjavíkur, Alþýðuflokk- urinn, kommúnistar og Fram- sókn gert sjer eins miklar von- ir um að ná meirihluta í bæj- arstjóm, eins og nú, við þessar síðustu bæjarstjórnarkosningar. Því verður og ekki neitað, að Sjálfstæðisflokkurinn hafði á ýmsan hátt erfiða aðstöðu í fjessum kosningum. Flokkurinn liafði í 21/2 ár verið í samstarfi í ríkisstjórninni við höfuðand- stöðuflokka sína. Þótt Sjálf- stæðismenn yfirleitt viðurkenni nauðsyn stjómarsamvinnunnar, *er hitt víst, að flokksmenn kunna siður en svo vel við sig ú þessari sambúð. Á slíkum tímum, sem nú eru, verður aldrei komist hjá að ríkisstjórnin neyðist til að :gera margvíslegar ráðstafanir, sem ékki falla almenningi í geð. "Er því aldrei eins auðvelt og á stríðstímum, fyrir ábyrgðar- lausa stjórnarandstöðu, að afla ■sjer stundarfylgis þeirra manna sem ekki fást til að hugsa um annað en líðandi stund. — Á þessu byggist hið vaxandi fýlgi kommúnista nú og einnig það, að Alþýðuflokkurinn heldur sínu fylgi nokkum veginn, enda setti hann sig í stjórnarandstöðu fyrír þessar kosningar með það -ejtt fyrir augum að reyna að ná aftur einhverju af hinu tapaða fylgi flokksins. Öll framkoma Alþýðuflokks- ins í þessaii kosningaráttu var hin svívirðilegasta og gersam- lega ósamboðin flokki, sem vill teíja sig ábyrgan gerða sinna. Framkoma flokksins vefður 'tkki rifjuð upp hjer á ný, enda alþjóð svo kunn, að þess gerist •ekki þörf. Framsókn hefir fengið smn -dóm hjá Reykvíkingum. Dóm- •«rinn er harður, en þó ekki harð ari en málavextir stóðu til. En þrátt fyrir það, að Sjálf- .stæðisflokkurinn ætti ^ margan hátt erfiða aðstöðu við þessar kosningar, og þrátt fyrir, að andstöðuflokkarnir höfðu að- eins eitt sameiginlegt áhugamál í kosningunum, sem sje það, að ná meirihluta í bæjarstjórn, fóru leikar svo, að Sjálfstæðis- flokkurinn hjelt velli. Að vísu misti Sjálfstæðisflokkurinn einn mann, en hann hefir áfram meirihluta í bæjafstjóm Reykjavíkur. Það er höfuð at- riðið. Úrslit kosninganna sanna enn á ný, að kjósendur SjálfstæðiS' flokksins eru þroskuðustu kjós- endur landsins. Þeir láta ekki hlekkjast. en líta á málin frá sjónarmiði heildarinnar, -«og fremst. nú yfir landið. Þarf þó eigi að segja, að ekkert sje gert eða á- formað fyrir framtíðina. Stofn- settur er mesti fjöldi af fjelögum, til þess að ávinna peninga. En lang flest þeirra aðeins fyrir fáa menn, til að græða á verslun og viðskiftum ýmiskonar. Hin eru fá, sem hafa það markmið að fram- leiða brýnustu nauðsynjar, eða eignast varanleg verðmæti, til al- mennra atvinnubóta og ágóða fyr- ir alia þjóðina. Við höfum nógu mikið af duglegum kaupmönnum og kaupfjelögum, og langt ofmik- ið af gróðabrallsmönnum á mörg- sviðum. Og mikið af þeim um gróða mun fara eins og til er stofnað, að „illur fengur illa for- gengur/. Ahuga vantar eigi lield- ur eða veltu miljóna til margs- konar húsabygginga (nema til þeirra rannsókna, sem er öðrum kenningum meiri og öllum vísind- um æðri). Og eigi skortir kröfur og fje til margskonar fjelagsskap- ar, íþrótta og leikja (nema til not- hæfs leikhúss). — Jafnvel tvær skautahallir í Reykjavík munu eiga að fæða og klæða atvinnu- leysingjana þar framvegis. Mikið er líka talað um ráðhús, gatnagerð og margt og margt fleira. Það ér satt, margt er það sem ennþá vantar, og væri gott um hávaðanum um f jársóun og yf- irvofandi atvinnuleysi, um fjár- kröfur óteljandi til f jelaga, nefnda og einstakra manna, frá ríki og bæ, skuli ekki heyrast nefnd: Skipasmíða og viðgerðastöð. Er þetta talið hjegómi eða smá- munir, sem ekki taki að tala um ? Eða er nú aðgerð slík og smíði í svo góðu lagi og ríkum mæli, að þar sje engra umhóta vant? Eða fjarri öllum sanni að geta nú greitt nokkuð úr því, sem áfátt er ? Þessum spurningum þurfa þeir að svara með rökum, sem þar til eru færir. En jeg vil aðeins minna á þau atriði, sem um þarf að tala: í fyrsta lagi má öllum — sem geta lesið og nenna að hugsa — vera það Ijóst, að sjávaraflinn hefir verið og þarf enn að verða um langt skeið aðal gullnáma rík- isins. Og þar með undirstaða eða hjálparliella allra annara atvinnu- vega í landinu, allra mestu mann- virkja og opinberra framkvæmda og embætta og atvinnulauna. í öðru lagi hversu nú er háttað afköstum við aðgerð og smíði veiðiskipa og báta? Þó alt slíkt sje gert, eftir ítrustu orku og besta vilja, er ekki mögulegt að smíða nema fá og lítil vjelskip. Og ekki unt að anna viðgerð þeirra skipa og báta, sem nú eru til, fyr en eftir margra vikna eða mánaða bið og aðgerðartíma. Mega allir geta nærri, hvílíkur hnekkir slík bið og töf frá veið- um um há-vertíðir og hvenær sem aflavon er, hlýtur að verða út- gerðarmönnum, atvinnumönnum og landsbúum yfirleitt. í þriðja lagi. Veiðiskipunum, togurunum a. m. k. fækkar nú ár frá ári. Þeir eru flestailir yfir 20 ára gamlir, kolafrekir mjög og langt á eftir tímanum og nýustu endurbótum. Eftir nokkur ár verða þeir ekki hæfir til annars en að brjóta þá upp og bræða í steypu til nýrra skipa. Hvað er það þá, sem þarf að gera? Um það þarf nú fyrst að hugsa, tala og rita, álykta og fram- kvæma. Mun jeg hjer drepa á mitt álit. 1. Stækka þarf og bæta þá skipaaðgerðarstöð, sem nú er til hjer í bænum. Auka hana að dráttartækjum, vjelum, áhöldum og verkamönnum, svo að hún geti gert við öll þau innlendu skip, sem ekki eru stærri en algengu flutningaskipin eru nú. Og það svo líka með þeim hraða, sem brýn nai^ðsyn krefur. 2. Á sama hátt verði auknar og endurbættar bátasmíðastöðvar þær, sem nú eru til í landinu, eft- ir því sem áfátt kann að vera og ástæður vinnast til. Minningarort um Benedikt Jónasson verkstjöra Hann hjet fullu nafni Jóhann- es Benedikt, og var fæddur að Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðar- strönd 11. apr. 1890. Foreldrar hans voru merkisbóndinn Jónas Jóhannesson og kona hans Guðríð- ur Daníelsdóttir. Það var hvort- tveggja, að Benedikt ólst, upp á því heimili, er að mörgu leyti mátti teljast fyrirmyndarheimi, sjerstaklega hvað uppeldi barn- anna snerti, enda reyndist Bened. fyrirm.yndarmaður. Faðir hans hjó á lítilli jörð með stóran barnahóp, en með dugnaði, framsýni og út- sjónarsemi komst hann dável af. Hann vandi biirn sín snemma við vinnu og ól þau upp í guðsótta og góðum siðum, enda reyndust þau, er út í lífið kom, hinir nýt- ustu menn og siðprúð svo af bar. Alla þessa kosti hlaut Benedikt í ríkum mæli. Jeg varð fyrir því happi að njóta vinnu hans eitt vor og vann liann aðallega að jarðabótastörf- um o. fl. Auk þess sem hann var sjerlega duglegur til allra starfa, veitti jég því eftirtekt, hve verk- hygginn hann var og útsjónarsam- ur, eins og síðar kom á daginn. Trygglyndur var hann og fastur fyrir og sjálfstæður í skoðumnn; hann ljet því ekki leiðast af augna fyrst: bliks-æsingum I vissi til þess, vinsemd í minn garð var söm við sig, bæði fyr og síðar. ekki síður á bak en bx-jóst. Árið 1916 fór hann alfarinn úr foreldrahúsum hingað til Reykja- víkur, því að hans var ekki leng- ur þörf heirna, og stundaði ýmsa vinnu, sem fyrir kom, en 1919 í'jeðst hann til fiskverkunar- stöðvar Thorsteinsons á< Ivii’kju- sandi og varð þar brátt verk- stjóri. Hjelt hann þeirri stöðu til dauðadags og ávann sjer traust og virðingn jafnt yfirboðara sinna sem þeirra, er undir hann voru gefnir. Sýndi hann hina mestu trúmensku og samviskusemi í þessu starfi. Einkanlega kom hon um að góðu haldi, hve veðurglögg xxr hann var. — Verkafólk sóttist að hann hafði oft úrvalsfólk Sýndi hann því lipurð og velvild í allri umgengni. Ilann bar hag útgerðarinnar mjög fyrir brjósti' og sýndi það í ýrnsu, þó hjer verði það ekki talið. Benedikt kvæntist 7. apr. 1919 Jónu Guðrúnu Sigurðardóttur frá Isafirði, Vermundssonar, góðri konu, og var sambúð þeirra hin besta, en eigi varð þeim barna auðið, þeirra er á legg kæmust, en hjá þeim ólst upp sonur Bene- dikts, er hann átti áður en hann kvæntist, og naut ástríkis stjúpu sinnar eigi síður en föður; heitir hann Guðmundur, er efnismaður, sem faðir hans og býr í húsi' for fjöldans, og jeg að trygð hans og < mjög eftir að fá þar vinnu, svo og a eldra sinna j er kvæntur einn son, er Benedikt heitir. Bened. dó af bílslysi að morgni hins 3. jan. þ. á., er hann var að fara til vinnu sinixar. Amerísk bifreið áix keðju og á liálku raixh á hanxi á vegamótum Njálsgötu og Hringbrautar, án þess honum vrði xxndankomu auðið, og varð honum þannig að fjörtjóni tveim klukkustundum síðar. Benedikts verkstjóra er sárt saknað, eigi einungis af eiginkonu hans og einkasyni, systkinxxm og frændfólki, heldur einnig af fjöl- mörgum þeim, er kynni höfðu af hinum góða dreng og mannkosta- manni. Einar Thorlacius. 3. Og það er höfuðatriðið, að hjer verði konxið upp nýrri og- fullkominni skipasmíðastöð. Til þeirra framkvæmda þarf mikinn áhuga, mikil samtök, mikla þekkingxx og mikið fje. Og ekki verðxxr hlaupið að slíku án mikils undirbúnings. Eix ef aldrei er far- ið á stað, verður aldrei komist á leiðarenda. Og minsta byrjun er það, að benda á nokkur upphafs. og aðalatriði; í fyrsta lagi. Álgengt er að stírfeld og fjárfrek fyrirtæki sjeti stofxxsett með lxlutafje margra fje- lagsmanna. Heyrir þá til að ein- hverjir atkvæða og áhugamenn hefji fund, nefnd, stjórn, fjársöfn- xxn, reglxxr o. s. frv. Þegar svo margir, sem nxx í bili eiga mikið fje á mjög lágxxm vöxtum og áJ- veg vaxtalaust, þá er ekki' ólík- legt að margir þjóðræknir meínn vildxx leggja nokkuð af mörkum, eða lofa álitlegum fjárfúlgum i þjóðnytja fyrirtæki. Og í von um vexti síðar, þó ávaxtalaust yrði fyrstxx árin. í öðru lagi. Rlkið ætti líka að styrkja fjelagsskapinn með fjár- framlagi, og liafa eftirlit með honum, á líkan liátt og Eimskíp t. d. En það sem alþingi ætti nú þegar að ákveða, og ríkissjóður að kosta, þ. e. för og nám í stórSkipa- sxxxíði, fyrir fáeina xxrvalsmenn, bæði fræðilega og verklega, ann- aðhvort í Englandi eða Ameríku. Ólíklegt er að „verndarþjóðir" okkar neitxxðxx um svo xitlátalausa hjálp. Ilitt er annað mál, hvort ]xær fengjxxst til þess að Játa nokk uð af hendi rakna af vjelum o. s, frv. til starfrækslxxnnar, fyr en eftir að stríðinu verðxxr lokið. Væri þó ekki úr vegi að fara fram á það, til þess að því fyr mætti i- kveða stærð og fyrirkomulag, og- byrja undirbúning hjer og bygg- ingar. Ný og fxxlJkomin fiskiveiðaskip verða öldungis ófáanleg til kaups utanlands, fyrstxi árixx eftir stríðs- lokin. Og dýrt vei’ðxxr líka að láta smíðá þau þar, að öllxx leyti. Svo mikla atvinnu eigxxm við ekki að slá úr okkar hendi. Meðal þjóðar vorrar erxx margir rosknir menn og uppvaxandi, sem eru snilling- ar á trje og málma, svo að með kunnáttu og æfingu ætti ekki' að skorta verklægni og vöndun vinn- xx nn ar f þriðja lagi er staðurinn fyrir stöðina. Það er mál, sem bæjar- stjórnin á áð leysa, til heiðurs og hagsældar fyrir bæjarf jelagið. — Við höfnina hjer er hvergi rúm, nema ef Orfirisey væri nothæf. Hxin er ónotuð enn (á slíkum á- gætis stað) og hænum til van- virðu, eins og hún er. Að öðrum. kosti má benda á Gufxxnes. Gæði þess og lega mega líka heita hálf- notuð — ef ekki ónotuð enn. Vilja ekki fiskimálaf jelögin, eða einhverjir atkvæðamiklir á- hugamenn hefja samtökin og hrinda í framkvæmd þessu lífft- nauðsynjamáli þjóðarinnar ? v. e. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.