Morgunblaðið - 17.03.1942, Side 4
4
MORXÍUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 17. mars 1942.
Litlir rennibekkir eru handhægir á hverju verkstæði.
Athugið hvort þjer hafið ekki þörf fyrir slíkan
rennibekk. Dragið ekki ákvarðanir yðar og forðist
frekari innkaupserfiðleika og verðhækkanir.
Einkaumbo ð fyrir
Edwin D. Allmendinger,
15 Moore Street,
New York.
Umboðs- & heildverslun, Hafnarstræti
Fyrirlflgg)andfl:
HESSIAN, margar teg. Bindigarn SAUMGARN Ullarballar Gotupokar Merkiblek.
?
t
y
x
±
Ý
V
V
I
I
$
j*
Tilkynning
t
1
i
frá Tfarnarbúðinvii
Þar sem okkur hefir verið sagt upp húsnæði því,
er við höfum rekið Tjarnarbúðina í og ekki getað
fengið annað hentugt húsnæði, neyðumst vjer til að
hætta rekstri hennar um stundarsakir. Biðjum vjer
því heiðraða viðskiftavini vora að beina viðskiftum
sínum í
wersl, Brekku, Asvallagofu 1
sími 1678 og munum vjer kappkosta að gera þá ánægða
Virðingarfylst"
Rikarður Kristmundsson
t
I
t
♦5»
?
t
t
t
t
•*:**X‘*»í»<í>»x*<*<**j**>*x~>*»x~x**>*>*:**»*>x*<**:~>*>*>*:**M“:**:«*:«>:**X"»*>*i>*x*<**:**x*
5 manna fólksbifreið
óskast til kaups, sem nýust. Tilboð er til-
greini tegund og aldur, sendist Morgunblað-
inu, merkt „Skipstjóri“.
Drengur
getur fengið að Iæra matreiðslu á Hótel Borg.
Uppl. á skrifstofunni.
Til páska-
breingeminganna:
Teppabankarar
Teppakústar
Hreingerningarburstar
Sápuburstar
Gluggakústar
Gólfklútar
Afþurkunarklútar
Window Spray í glösum
Windolíne
Brasso fægilögur
Guddard fægilögur
Silvo
Town Talk
0. Cedar
húsgagnagljái
Liquid Veneer
húsgagnagljái
Gjörið svo vel að hringja
og vjer munum senda
yður samstundis.
{Hjermeð tilkvnnist
I að frá og með laugardeginum 28. mars 1942 verður aðeins
tekið tillit til þeirra passa, sem gefnir hafa verið út af
verkamannaskrifstofunni, Hafnarstræti 21, ef þeir bera
álímda mynd af þeim, sem passinn tilheyrir, og mynd
þessi verður að vera stimpluð með stimpli skrifstofunnar.
Allir þeir, sem hafa þessa passa, bera ábyrgð á því,
að komið verði með passana og tvær nothæfar myndir á
ofangreinda skrifsofu til þess að fá þær stimplaðar fyrir
28. mars.
Frá bresku og amerísku herstjórnunum.
iiiiiiiniiiiiiiiiniiiiinniniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiniiinmiiiiiiiiiiniiiiininmiiniiiiiiiimiiiniiniiimiHBnBimnmHiwi
= s
| Árbók Reykjavfkurbæjar 1940 1
SAMIÐ HEFIR
§ ss
1 Dr. Bfðrn BfOrnsson |
hagfræðingur bæjarins.
Símar 1135 — 4201.
Hafnarstræti 5.
Bökaverslui Sigfúsar Eymundssonar |
og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuuiiuiuuBinuB
HtSHr—r—JBEH3tT^r=BISIL...JQ
Blómafræ
Blómkálsfræ
Gulrótarfræ
□ Hvítkálsfræ
nýkomið.
Peysufatakápuefni
nýkomlO
Dyngja - Laugaveg 25
I Blðm & Ávextir \
nt—irai—-inBnt^gn^ia
iiiinnmmiimnuuiuinniinnnniMniiiiiinniwMiiiuiM
I Nðtttataeíni (
E Handklæði, Hárnet, Saumnál- p
I ar, Prjónar, Greiður, Höfuð- i
= kambar (fílabein), Hárkamb- ||
1 ar, Silkitvinni og Keflatvinni. i
ANDRJES PÁLSSON,
Framnesveg 2.
iTÍiimmiHnHimiinRuiinunuuRUiuuuiiuHmHmn^
SIGLINGAR
milli Bretlands og Isiands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
nkip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford & Clark Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Þjer eruð vel blædd ef
r
QDOO
klæðir yður.
Útsala:
G. Á. Björnsson & Co.
Laugaveg 48.
Orðsanding til Hafnfirðinga
Athygti húseigenda er hjer með vakin á því, að
samkvæmt húsaleigulögunum er óheimilt að leigja íbúðar-
húsnæði öðrum en heimilisföstum innan bæjar mönnum,
nema samþykki húsaleigunefndar komi til.
Ennfremur er hjer með brýnt fyrir húseigendum í
bænum, að selja ekki húseignir, án þess að bjóða Hafnar-
fjarðarbæ forkaupsrjett, þegar forkaupsrjettur hefir verið
áskilinn í erfðafestusamningum um byggingarlóðir.
Bæjarstjóri.
■ UOPIOBSEL.
allflkonur |
| Vef9bi|ef ogf |
fastelgnflr.
S
s
I
Gmröar Þorsteinsson.
Símar 4400 og 3442.
Si,-ntgkc-. E1BE
Bátamótor
8—16 ha. óskast til kaups.
Eflnar Þorgfllsson & Co, la.f.
Hafnarfirði.
3t=lB . :..3B'