Morgunblaðið - 17.03.1942, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.03.1942, Qupperneq 8
Þriðjudagur 17. mars 1942;. llðfpnHaB ► GAMLA Bló Stríðs- frjettarítarínn (Arise My Love). Amerísb kvibmynd. AðalMutverbin leika Claudette Colbert og Ray Miliand. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kL 8%—6%: Játníng afforotamannstns (Poll Confession). Victor McLaglen. Böm fá ekki aðgang. Xvennadeild Slysavarnafjelagsins í Hafnarfirði. Kafli- og spilakvöld að Stranðgötu 41 í kvöld kl. 8%. Mætið allar og hafið með ykkur «pil. Stjórnin. a 0OAÐ m*8 gli T V 1 I? aai|am frá I I L I f AUGDÝSINGAÍ^ eiga. aö JafnaSi aB vera koranar fyrir kl. 7 kvöldinu 45ur en blaöiti kem- ur tit. Ekki eru teknar auglýsingar þar sem afgreiBslunni er ætlaö ö vísa á auglýsanda. Tilboö og umsöknir eiga auglýs- endur að sækja sjálfir. Blaöiö veitir aldreá neinar upplýs- ingar um auglýsendur, sem vilja fá akrifleg svör viö auglýsingum slnum. ÞEOAR HÆTTAN STEÐJAR AÐ 27. dagur — Ilvað viltu taJa við mig? spurði hann. Jeg hefi verið að hugsa um að fara í ferðalag í nokkra daga. Jeg er búinn að fá nóg af þessum stað. Það er hræði- lega leiðinlegt, svo ekki sje meira sagt. Hann talaði í úrillum tón. —■ Já, það er leiðinlegt, sagði hún blátt áfram. — En þú verður að koma hingað og tala við mig, Danny. Jeg verð að tala við þig. Það er ógurlega áríðandi. Hann hikaði. Jæja, jeg skal koma eftir klukkustund eða svo. Hún hafði kallað á hann án þess að hugsa málið. Henni var ekki aJmennilega Jjóst hvað hún ætlaði að segja við hann er hann kæmi. Henni var jafnvel dálítið órótt eftir að hún hafði lagt niður heyrnartólið. En hún liafði þó gert eitthvað. Það vildi svo til að Dan hitti frú Swaything áður en liann rakst á Kitten. Honum var vísað inn 1 dagstofnna og þar sat hún við arininn og var að prjóna. — Jeg er hrædd um að aum- ingja Kitten sje í æstu skapi, sagði hún. Þessi spilti' eiginmaður henn- ar er bominn hingað og leikur sjer opinberlega með Normannstelp- unni. Jeg get ekki sagt þjer hvað jeg er fegin, Dan, að þú skyldir sleppa úr klónum á henni. Hún er------. — Fyrirgefðu, frænka, en jeg bæri mig ekbi nm að heyra neitt þvílíkt sagt um Margie, greip hann fram í fyrir henni. Hún starði á hann með galopin augu og eldrauð í framan. — Sannarlega, Dan, maður skyldi halda, að eftir livernig hún hefir farið að ráði sínn gagnvart þjer------. — Góða frænba. Hann var stutt ur í spuna og næstum ókurteis. Reykjavíkur Annáll h.f. ■evýan Halló! Ameríka verður leikin n. k. miðvikudagskvöld 18. þ. m. kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast í dag kl. 4. Húnvetningafjelagið heldur skemtifund í Oddfellow annað kvöld, miðvikudag M. 8,30. Til skemtunar verður meðal annars kvikmynda- fiýning. i Stjórnin. Eftir Maysie Greig — Jeg kæri mig ekki um að ræða um Margie við neinn. — Jæja, einmitt það. Frú Swaything sat með opinn munn og var í þann veg að hefja reiði- lestur, er Kitten birtist í dyrunum. Hún var föl og augun voru rauð eins og hiin hefði verið að gráta. — Er þjer ekki sama, frænka, sagði hún. Jeg þarf að tala við Dan í einriimi. Við förum sem snöggvast inn á skrifstofu. Það var greinilegt að sjá á svip frú Swaything, að henni var ekki sama, en það var ekki svo gott fyrir hana að Játa bera á því. — Hvað er eiginlega nm að vera, Kitten? sagði hann. og var önugur, er þau voru orðin ein. Hið stutta samtal lians við frænkuna liafði komið skapi hans úr jafn- vægi. — Ó, Dan! Hún sat í stóra hæg- indastólnúm og neri saman hönd- nnum í örvæntingu og tauga- óstvrk. — Jeg veit ekki hvernig jeg á að segja þjer frá því. Jeg veit ekki einu sinni hvort það er nokkuð, sem jeg hefi að segja þjer. En . . . Clive kom hingað í gær til að hit.ta mig. Hún þagn- aði. — Nú? sagði hann óþolinmóð- lega. Jeg var búinn að frjetta að hann væri hjer á þessum slóðum. Frænka hefir verið svo góð að segja mjer frá hneykslinu, sem á sjer stað hjer. Jæja, hvað um það, mjer finst ekkert undarlegt þó hann og Margie sjen saman. Jeg tel víst að þau ætli að- gift- ast, er hjónaskilnaðurinn er um. garð genginn. — Dan . . . það — það er ein- mitt það hræðilega við þetta alt saman, hvíslaði hún. Það getur verið, að jeg hafi orðið þess völd að þau fórn að vera saman, og það getur verið, að þeim sje ekk- ert um það. Jeg á við að þau elski eklri hvort annað. Röddin brást henni. — Það virðist vera orðið nokk- v1* MAÐUR leglusamur og duglegur, óskar eftir fastri vinnu. Er vanur al- gengum störfum. Fengist nokk- uð við smíðar og bókband. Til- boð leggist á afgreiðslu blaðs- ins merkt: „Laghentur“. STÚLKA getur fengið herbergi gegn hús- hjálp á Reynimel 47. B. S. I. Símar 1540, þrjár línur, Góðir bflar. Fljót afgreifala Sölabúð til leigu frá 1. okt. eða fyr, í nýu húsi. Umsóknir ásamt upplýsingum um hvers konar verslun er að ræða, sendist blaðinu sem fyrst, merkt „Happ“. GÓÐA STÚLKU vantar strax. Sjerherbergi, á Reynimel 47. Hreingerningar! Sá eini rjetti Guðni Sigurd- son. Mánagötu 19. Sími 2729. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þrá- ínn. Sími 5571. HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar. Get bætt við nemendum. Sími 3703. uð seint fyrir þau að uppgötva það núna fyrst, sagði hann liörku- lega. Það hefði verið betra fyrir þau að liugsa um það atriði áður en þau liófu þetta skammarlega samband sitt. — Ó, góði Dan, sagði hún. Það er einniitt það, sem jeg þarf að tala við þig um. Eftir það, sem Clive sagði’ mjer í gær, fór jeg að efast .... efast um, hvort jeg liafi ekki haft þau fyrir rangri sök. Haim sneri sjer hvatlega að henni. Hann horfði á hana hvöss- um augum. — Þú ert farin að ef- ast um, Jivort þú Jiefir ekki Iiait þau fyrir rangri sök? æpti hann. En, Kitten, þú ^sórst, að alt sem þú sagðir mjer væri sannleiki! — Jeg hjelt að það væri satt, stamaði hún. — En...........en í gær, þegar Clive var að tala við mig, datt mjer í hug, Iivort jeg liefði ekki haft á röngu að standa. O, Danny, hugsaðu þjer ef jeg hefi haft rangt fyrir mjer .... Framh. GÖMUL KOLAELDAVJEL óskast. Uppl. í síma 5128. PÁSKALILJUR tvöfaldar kr. 1,25. Einfald!ar 1—1,10, til sölu í Eskihlíð D. Sími 2733. FJALLAGRÖS fást í heildsölu hjá Sambandi ísi. samvinnufjelaga. FJALLAGRÖS seljum við hverjum sam hafa vill, en minst 1 kg. í einu. Kosta þá kr. 5,00. Ekki sent. ódýrari í heilum pokum. S. 1. S. — Sími 1080. DÖMUBINDI ócúlus, Austurstræti 7. bénlð fína er bæjarins besta bón. MEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR teypt daglega. Sparið millilið- na og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í íma 1616. Við sækjum, Lauga- egs Apótek. SALTFISK þurkaðan og pressaðan, fáiS þjer bestan hjá Harðfisksöl- unnl. Þverholt Al. Símí 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina selur Hjörtur Hjarturson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. KAUPUM TIN háu verði. Breiðfjörðs Blikk- smiðja og Tinhúðun Laufásveg 4. Sími 3492. SMURT BRAUÐ Afgreiði pantanir á smurðu brauði til kl. 9 á kvöldin, alla daga nema sunnudaga. Ekkert sent heim. Guðrún Eiríks, — Thorvaldsensstræti 6. ► NYJA BtÓ Merki Zorros (The Mark of Zorro). Mikilfengleg og spennandi amerísk stórmynd. — Aðal- hlutverkin leika: Tyrone Power Linda Darnett Basil Rathbone Aukamynd: FRJETT AMYND er sýnir meðal annars árás Japana á Pearl Harbour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5.) • 'IFjelagslíf • FJALLAMENN Aðalxundur verður kl. 9 li kvöld á Amtmannsstíg 4. i. O. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8þ4 í Stóra.. salnum niðri í G. T. húsinu. 1. Inntaka nýliða. 2. Framkvæmdanefnd Stór- stúku íslands kemur í heim- sókn. 3. Einsöngur: Hr. Vilhjálmur' Sigurjónsson, tenór, með að stoð hr. kirkjuorganIeikara„. Jóns ísleifssonar. 4. Upplestur: J. G. 5. Nokkur orð: Þ. J. S. ðtC&ynnimyfw MAÐUR sem er 33 ára gamall óskar eft- ir að kynnast stúlku eða ekkju á líkum aldri eða yngri. Þær„ sem vildu sinna þessu, sendi nafn sitt ásamt mynd, heimilis- fangi og aldri, til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: ,,X 5“. Myndirnar verða endursendar - tafarlaust og fullkominni þag— mælsku heitið. 5fyta2-funcUð BLÁR PAKKI með hannyrðum, tapaðist í Lækjargötu eða Kirkjustrætl. Finnandi vinsamlegast beðinn: að hringja í síma 1838. Tapast hefir SILFURKROSS með svörtum steinum. Upplýs- ingar í síma 3966. FRJETTARITARI, LJÓSMYNDARI ameríska sjóhersins, óskar eft- ir einu stóru herbergi eð& tveimur minni í bænum. Vill botrga kr. 300,00 til kr. 400,00 á mánuði. — Tilboð merkt: Frjettaritari, sendist Morgun— blaðinu fyrir miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.