Morgunblaðið - 26.03.1942, Blaðsíða 3
Fimtudagur 26. mars 1942.
M O E G U N B L A Ð I Ð
3
—Aðalfundur—
Varðarfjelagsins
annað kvðld
AðalfiuMlur Varðarfjelags-
ins verður haldinn ann-
að kvöld (föstudag).
Ank venjulegra aðalfunda-
starfa verða á fundinum
ræ5d ýms þau mál, sem nú
eru efst. á baugi. Varðarfje-
lagar munu því áreiðanlega
fj öl merina á fundinn, því að
þeir hafa löngum sýnt, að
þeir vilja fylgjast með gangi
stórmálamna.
1000 skólanem-
andur sýna flm-
lelka Iþrjá daga
P ftir næstu helgi hefjast hjer
í bæ skólafimleikasýningar
í Íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson-
ar. Taka 3Ö flokkar, um 1000
manns þátt í þessum fimleika-
sýningum, áft frá S ára barna-
skólabörnuna upp í háskóla-
borgara. Sýningarnar fara fram
á mánudag, þriðjudag og mið-
vikudag n.k.
Það er Iþróttákennarafjelag
íslands, sem gengst fyrir þess-
um sýningum. Benedikt Jakobs-
son er formaður fjelagsins. —
Hann sagði Morgunblaðinu svo
frá um þessa nýjung :
Almenningur, sem kann að
koma á þessar sýningar verður
að hafa það í huga, að ekki er
um úrvalssýningar að ræða,
heldur koma fram heilír bekkir
og er ekkert tillit tekið til hvort
þáttakendur ,,komast yfir hest-
inn“ eða ekki. Tilgangur með
sýffiingum þessum er ,að gefla
almenningi tækifæri til að sjá
kensluaðferðir víð fimleika í
skólum og sýna fram á, að fim-
leikakensla í skólum hefir upp-
eldislegt gildi.
Fyrsta sýníngin fer fram k'L
4 á mánudag og verður ríkis-
stjórn, bæjarstjórn, blaðamönn-
um og íþróttafulltrúum boðið á
þá sýningu. Allar aðrar sýning-
ar verða fyrir almenníng og
seldur aðgangur að þeim, Sýn-
jngarnar fyrir almenning verða
svo á mánudagskvöld og næstu
tvo daga á eftir.
SKfðavíkan á Isafirði
m páskana
ísafirði miðvikudag.
llmikill snjór er hjer nú og
ágætt skíðafæri. Ákveðið
hefir verið, að hin árlega skíða-
vika verði haldin hjer um pásk-
AKRANES
Bætti íjðfhag sinn m
150 þúsund krúnur
á árinu 1941
Fjárhagsáætlun Afeaness-
kaupstaðar var til umræðu
á bæjarstjómarfundi 21. þ. m.
Samþykt var að stofna og starf
rækja Gagnfræðaskóla Akra-
ness á næsta hausti. Eimfremur
að leggja 20 þús. krönur til
byggingar Gagnfræðaskóla.
Áður hefir verið samþykt að
leggja til kvennaskóla 1000 kr.
s ári í 10 ár. Samþykt var að
ieggja 5000 kr. til byggingar
gufubaðstofu að fínskri fyrir-
mynd. Annað hvort í sambandi
við væntanlega sundlaug sem
ráðgert er að byggja í sumar,
l eða sjerstaklega.
Til fangahúss var veitt kr.
; 10,000,00.
Gert er ráð fyrir að a’Ilar eig-
inlegar skuldir bæjar'ins verði
grejddar að fullu á árinu kr.
112000,00. (Ekki skuldir hafn-
ar eða jarðeigna). Til holræsa
kr. 'kr. 20,000,00. Til Vatns-
veitu 25 þúsund. Til ræktunar-
framkvæmda 30 þúsj Til bygg-
ingar Elliheimilis 50 þúsund kr.
Til Verkamannaskýlis 5000 kr.
Verkamannabústaða 5000 kr.
Til íþröttamála 2000 kr. Til
bókasafns 3000 kr.
Jafnað verður niður krórrum
536500,<00.
Kaupir Reykjavfkur-
bær Hólm?
Magnús Jónsson og Sigurjón
Ólafsson flytja í efri deild
j frumvarp um söln þjóðjarðarinn-
ar Hólms hjer í nágrenni bæjarins.
Segir svo í 1. gr.: „Ríkisstjórn-
i'nni heimilast að selja bæjarsjóði
Reykjavíkur þjóðjörðina Hólm í
j Seltjarnarneshreppi í Gullbringu-
sýslu. Námurjettíndí í landi
Hólms eru undanskilin“.
í greinargerð segir svo:
„Reykjavíkurbæ er orðið nauð-
s.ynlegt að fá aukið landrými til
ræktunar og annara nota fyrir
bæjarbúa, og Hólmur er í næsta
nágrenni bæjarins og því vel tíl
þess fallinn. Enn fremur er það
orðin knýjandi nauðsyn fyrir
vatnsveitu bæjarins að afgirða
stórt landsvæði umhverfis Gvend-
arbrunna, og verða 48 ha. af landi
jarðarinnar innan þeirrar girð-
ingar. En girðingnna er óhjá-
kvæmilegt að setja upp þegar á
næsta vori, vegna aukinnar um-
ferðar á þessum slóðum og þeirr-
ar hættu, sem af því stafar fyrir
vatnshól bæjarbiia".
ana.
Er áformað að Esja fari frá
Reykjavík með skíðavikugesti n.k.
þriðjudag kl. 12 á miðnætti með
viðkðmu á Patreksfirði Á Jsafirði
síðari hluta mið vikudags. Prá ísa>
firði aftur suður annan páskadag.
Trúlofun. Nýlega hafa opinber-
að trúlofnn sína ungfrú Áslaug
Friðriksdóttir kennari, ' Berg-
staðastræti 23 og Sophus A. Guð-
mundsson verslunarm., Hvamms-
tanga.
I
Vetrarhernaðurino?i Rússlandi
Þeir hafa ekki altaf átt sjö dagana sæla hermennirnir á
austurvígstöðvunum í vetur. Á víðavangi hafa þeir orðið að
vera, livernig sem viðraði. — Myndin sýnir þýska hermenn
'verá að tosa híl gegn um ófærurnar.
Slysið við Hálogaland:
Útför dr. Jóns
Helgasonar
biskups
Greinargerð
Magnúsar Einarsson-
ar verksmiðjustjóra
MAGNÚS EINARSSON verksmiðjustjóri, sá
er ók bílnum laugardagskvöldið 14. þ. m.,
þegar varðmaður úr ameríska setuliðinu
skaut á Gunnar Eínarsson vjelfræðing og hann beið bana
af, hefir í tilefni af skýrslu yfirhershöfðingja setuliðsins
beðið Morgunblaðið fyrir eftirfarandi:
Vegna yfirlýsingar ameríkönsku herstjórnarinnar í dagblöðun-
um þ. 25. þ. m. vil jeg taka eftírfarandi fram:
Síðastliðið ár hefi jeg ekið
vénjulega fjórum sinnum á dag
meðíram herbúðum (Rushmoor
Camp og Redesdale Camp). Jeg
hefi jafnan verið stöðvaður af
hermönmim og hafa þeir að lok-
ínni athuguh ávalt leyft mjer að
fara óáreittum leiðar minnar. Jeg
hefi ca. 20 sinnum á ýmsum tíma
bæði í björtu og dimnra ekið sömu
leið og jeg ók laugardagskvöldið
þ. 14. þ. m. Jeg hefi ávalt verið
stöðvaður af hermönnum, en þeir
hafa undantekningarlaust leyft
mjer að halda leiðar minnar, eftir
að hafa gert fyrirspurn um, hvert
jeg værí a,ð fara.
Umrætt laugardagskvöld var
jeg samkvæmt venju stöðvaður af
hermanni. Hann spurði, hvert við
ætluðum og svöruðum við báðir,
jeg og Gunnar, nokkumveginn
samtímis, að við ætluðum að Lanf-
skálum, og bentum hermanninum,
hvar það hús væri. Hermaðurinn
virtist telja svör okkar fullnægj-
andi, því hann isagði að al-t væri
í lagi (allright), vjek sjer frá hif-
reiðínni og benti okkur að halda
áfrain. Jeg hjelt, nú, vegna fyrri
reynslu minnar, að óhætt væri að
halda áfram og gerði það. Er jeg
hafði ekið ca. 3—4 bifreiðarlengd-
ir stöðvaði annar hermaður okkur
og kom hann að bifreiðinni vinstra
megin. Gunnar heitinn skrúfaði
niður rúðuna og töluðust, þeir við
fáar setningar. Jeg veitti því ekki
athygli, hvaða orð fóru á milli
þeirra. Gunnar var góður ensku-
maður og er Gunnar segir, að alt
sje í lagi, ók jeg af stað, efaðist
FRAMH. Á SJÖUNDTJ SÍÐU
Sundmót K. R.
í kvöld
Hið árlega sundmót K. R. verð-
ur haldið í Sundhöll Reykja
víkur í kvöld kl. 3(4•
Sundmótið verður afar fjöl-
breytt, að vanda. Þar verður kept
um tvo vandaða silfurbikara,
annan fyrir 200 m. bringusund.
. Um hann keppa þeir hiúngu-
sundsgarparnir Sigurður Jónsson
úr K. R. (núverandi methafi á
þessari vegalengd), Magnús Krist-
jánsson og Sigurður Guðjónsson
úr Ármanni.
Iíinn bikarinn er fyrir 100 m.
frjáls aðferð. Mun þar verða hörð
kepni milli þeirra Stefáns Jóns-
sonar (Árm.), Rafns Sigurvins-
sonar (K. R.) og Edvard Færseht
(Ægir).
Kept verður í 4x50 m. bringu-
sundshoðsundi. Má þar húást við
afar harðri kepni. Síðast bar sveit
K. R. sigur af hólmi.
Auk þess er kept í eftirtöldum
vegalengdum: 50 m. baksundi
karla, 100 m. hringusundi, konur,
100 m. frjáls aðferð og 100 m.
bringusundi, drengir innan 16 ára.
Einnig sýna þar ungir K. R.-ingar
sund.
Þá kemur að einum vinsælasta
þætti K. R. mótsins, það er: List-
ræn hópsýning undir stjórn Jóns
Inga Guðmundssonar, sundkenn-
ara fjelagsins. Hefir nú verið afar
mikið vandað til þessarar sýning-
ar.
Utför dr. Jóns Helgasónar
biskups fer fram á morgun.
Hefst atliöfnin með húskyeðju á
heimili hans, Tjarnargötu 26, kl
1 e. h.
Bæjarráð hefir samþykt að
heiðra minningu hins látna hisk-
ups á þann hátt, að láta bæinn
kosta útför hans.
Minningarsjóður
lectors Helga
Hálfdanarsonar
Sjóður þessi var stofr.aður
ineð frjálsum samskotum við
andlát Helga leetors Hálfdánar-
sonar, og samkvæint, skipulags-
skrá sjóðsins ber að verja hluta
vaxtanna til hókaverðlauna
handa guðfræðistúdentum. Minn-
ingarsjóður þessi er í vörslum
Guðfræðideildar Háskóla íslands,
og hefir um allmörg undanfarin
ár jafnan verið veitt, verðlaun úr
honum.
Við fráfall sonar Helga lectors,
dr. theol. Jóns Helgasonar hisk-
ups, hefir þðtt vel viðeigándi að
láta prenta minningarspjöld fyrir
sjóð þenna, þannig að þeir, sem
kysi að heiðra minningu hins
látna biskups með því að styrkja
þennan sjóð, geta fengið slík
minningarsp j öld í Bókaverslun
ísafoldarprentsmiðju og Bóka-
verslun Sigfúsar Eymundssonar.
Mundi það áreiðanlega vera í
ahda hins látna hiskups, sem áð-
ur var kennari og forstöðumaður
Prestaskólans og síðar prófessor
við Guðfræðideild Háskólans, að
þessi sjóður mætti eflast og þann-
ig ná tilgangi sínum enn betur
en áðnr.
200 króna sekt
fyrir að breyta
ibúð í skrifstofu
Maður nokkur var í gær
dæmdur í 200 króna sekt
fyrir að hann hafði breytt íbúð-
arhúsnæði í skrifstofur.
Það er síðan á valdi húsaleigu-
uefndar að segja til um, hvort
búsnæðið verður aftur tekið fyrir
íhúð, eða skrifstofur verða þar
áfram.