Morgunblaðið - 26.03.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1942, Blaðsíða 8
Fimtudagur 26. mars 19421 f 1 * • m "fjelag&líf S SKÁTAR! SKÁTAR! Skemtifundur skútafjelaganna TIL SÖLU heimaofin divanteppi og gólf- klútar á Bergstaðastræti 10 C. ji Reykjavík, sem auglýstur liafði verið fimtudaginn þ. 26. Diars. fellur niður vegna sjer- etakra ástæðna. Skemtinefndin. NOTAÐUR KLÆÐASKÁPUR óskast til kaups. Uppl. í síma 2876. GUITAR TIL SÖLU kl. 5—7 e. m. Grjótagötu 10. SKÁTAR! Stúlkur og piltar. Mætið í buning við Miklagarð kl. 1% á xnorgun. Klæðið ykkur vel. DÖMUBINDI ócúlus, Austurstræti 7. C& Öna p er bæjarins * besta bón. L O. G. T. ST. REYKJAVÍK NR. 256. Fundur í kvöld kl. 8J/g. Str. Halldóra Sigurjónsson, flytur erindi. WEÐALAGLÖS OG FLÖSKUR teypt daglega. Sparið millilið- na og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið 1 íma 1616. Við sækjum. Lauga egs Apótek. ST. DRÖFN NR. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. — ,VenjuIeg fundarstörf. Erindi: Kristinn Stefánsson stórtempl- jar. Frjettir af þingstúkufundi c. fl. KOPAR KEYPTUR f Landssmiðjunni. KAUPUM TIN háu verði. Breiðfjörðs Blikk- smiðja og Tinhúðun Laufásveg 4. Sími 3492, ffZC&ynnimcjav HJÁLPRÆÐISHERINN Fimtudag kl. 8,30 Hljóm- leikasamkoma. Föstudag Helg- unarsamkoraa. Allir velkomnir. TIL SÖLU Tvísettur klæðaskápur, stopp- aðir stólar, dívanar og ottóman- ar í öllum stærðum. Karlmanna föt o. m. fl. Kaupum líka alls- konar húsgögn, ný eða notuð, karlmannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. aS-funcUS KARLMANNS REIÖHJÓL í óskilum. Uppl. í verkamanna- skúr við Sundlaugaveg. SMURT BRAUÐ Afgreiði pantanir á smúrðu brauði til kl. 9 á kvöldin, alla daga nema sunnudaga. Ekkert sent heim. Guðrún Eiríks, — Thorvaldsensstræti 6. UD A DDITÍ 7M A ncvAr t IlimUIvl 1 UN Aivijivv/Ll jHelga Tryggvasonar. Get bætt yið nemendum. Sími 3703. AUGAÐ hvfihst TVI |h fea«6 glmragom frá 1 I L 1 fj Hreingerningar! Sá eini rjetti Guðni Sigurd- son. Mánagötu 19. Sími 2729. SIGLINGAR milíi Bretlanda og íalands halda ífram, eins og að unianfömiL Höfum 3—4 •írip í förum. Tilkynnmgar um vöru- eendingar sendist Culliford & Clark Lid. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. ÁSKORUN frá V19sklf(amáfaráðoÐey(floa Til þess að stuðla að því, að skömtunarvörur dreifist Eem mest vill ráðuneytið hjer með skora á alla þá, sem «nn eiga eftir að kaupa vörur út á matvælaseðla sína, sem ialla úr gildi 1. n. m., að taka út á þá nú þegar. Viðskiftamálaráðuneytið, 25. mars 1942. 2N * t » • » i f ÞEGAR HÆTTAN STEÐJAR AÐ Eflir Maysle Greig 33. dagur — Nei, jeg get ekki lofað þjer því. Jeg er búin að lofa svo mörgum. — Jeg fæ þó að minsta kosti aðaldansinn, — Unfrú Norman er búin að lofa mjer þeim dansi, og svo að segja öllum dönsunum, tók Alek fram í fyrir honum, og áður en Dan gat mótmælt, hafði hann dreg ið Margie fram á dansgólfið og þau voru farin að dansa. — Jeg vona að þjer hafi ekki verið þetta á móti skapi? sagði hann. — Nei, vertu viss um það, svar- aði hún og brosti til hans. Þau voru alt of hamingjusöm til þess að taka eftir Kitten, þegar hún kom inn. Hún hafði drukkið ineira en góðu hófi gegndi og varð svo hávaðasöm, að frænka hennar starði á hana hvað eftir annað, með undrun og fyrirlitn- ingu, en henni stóð alveg á sama. Henni lnindleiddist innan um fólk ið sem hún var með og hafði' gaman af því að linevksla það. Karlmennirnir þyrptust í kríng um hana til þess að fá að dansa við hana, en hún virti þá ekki viðlits. Hún hafði verið inni í salnum góða stund er hún sá Alek. Líklega vegna þess, að hún hafði ekki búist við honum þar. Hún var snögglega gripin af ein- hverjum sigurfögnuði. Hann hafði þá elt hana hingað, en það breytt- ist brátt, er hann sá við hverja hann var að dansa. Hún ætlaði varla að geta. stilt sig. Hann myndi auðvitað koma og biðja um næsta dans. En svo var ekki. Hann virtist ekki taka eftir henni fyr Hann: — Ilaldið þjer að faðir yðar samþykki að við giftumst? Hún: — Nei, það held jeg ekki. Að minsta kosti ekki, ef hann fer að mínum ráðum. ★ Kennarinn; — Hve lengi voru Adam og Eva í Paradís? Nemandi: — Þangað til um haustið. Kennarinn: — Af hverju endi- lega um haustið “ Nemandi: —- Af því að fyr voru eplin ekki þroskuð. ★ Heimareikningurinn: Óli litli: — Mamma, hvað er helmingurinn af einum fimta, Móðirin; — Vertu ekkert að hugsa um það, — það getur ekki verið svo mikið. ★ Hjá rakaranum: Rakarinn: — Hvað finst yður um kommúnismann ? Viðskiftavinurinn: — Það sama og yður. Rakarinn: — En þjer vitið ekki hvað mjer finst um hann. Viðskiftavinurinn: — Nei, en þjer eruð með rakhnífitm í hend- inni. ★ — Petersen er ógurlegur lyga- laupur, — Já, það er ekki einu sinni hægt að trúa því mótsetta við það, sem hann segir. en hann og Margie rákust á hana, er þau.voru að ganga þvert yfir gólfið. — Góða kvöldið, Alek, sagði lnin kuldalega. — Jeg ætlaði einmitt að korna og biðja þig um dans, en það virðist erfitt að fá hann, svaraði haun glaðlega. •—■ Lygari. Hún hvæsti lijer um bil orðin og augu hennar leiftr- uðu. — Lygari, endurtók hún. — Þú ætlaðir alls ekki að biðja mig um dans. Þu veist vel, að þú mundir ekki þora það, þætti hún við, svo að þeir heyrðu, sem næst stóðu. — Jeg er hræddur um að jeg viti ekki um hvað þú ert að tala. En Kitten var alt of æst til þess að hætta. —■ Þú veist vel um hvað jeg er að tala. Þú myndir aldrei þora að bjóða mjer upp, þegar þú ert að skemta þjer með fyrverandi' ástmey mannsins míns. Það varð dauðaþögn. Hópurinn óx í kring um þau. Alek var ná- fölur af reiði. — Þú veist ekki hvað þú ert að tala um, endurtók hann, og krepti hnefana. — Viltu gera svo vel að taka orð þín aftur og biðja Margie fyrirgefningar. Hún reigði höfuðið og hló. — Biðja Margie fyrirgefningar, hróp- aði hún og gekk til liennar. — Ætlarðu að þræta fyrir að þú varst ástmey mannsins míns og það var orsökin til þess að jeg sótti um skilnað. Eða ætlarðu ef til vill að þræta fyrir að þú átt líka vingott við þennan mantf* Skrifstofuþjónninn: — Það er ferðamaður lijema úti, sem er bú- inn að bíða í tvo klukkutíma. Forstj.: —- Hendið þjer honum út og biðjið hann að afsaka, að honum var ekki hent út fyrir tveim tímum. Af hverju heldur þú annars aðr þeir væru með þjer? Um leið og, hún sagði þetta; lyfti hún hend- inni og sló Margie eins fast ogr hún gat. Alek stökk fram milli þeirra — Hvernig vogar þú að sví virða unnustu inína þannig? — Unnustu þína! Hún hörfaðí aftur á bak og andlit hennar varð náfölt. — Unnustu þína, endurtók hún. Margié hafði staðið ein.s og: styttá meðan á samtalinu stóð, en nú sneri liún sjer við og geltk: eins og í leiðslu út. 18. kapítuli. Margie hafði ekki hugmynd um, í hvaða átt hún gekk. Henni var líka alveg sama'; hana langaði bara til þess að komast burt. Kitten hafði ekki einungis ásak- að hana um að vera frilla Clive. heldur einnig Aieks. Til þess að bjarga mannorði hennar, hafði hann svo sagt að þau væru trú- lofuð, en þó hataði hún hann fyrir að hafa sagt það. Nú varð hún annað hvort að látast vera kærasta hans, eða játa sannleik- ann, að hún væri ekki trúlofu? honum. Slíkt hafði aldrei svo mik— ið sem borist í tal hjá þeim. Eng- inn trúði öðru en að hún hefði verið ástmey hans. Fólkið i Rtorton hafði' að vísu ekki sýnt henni: milda vinsemd áður, en það liafði að minsta lcosti aldrei fyrirlitið1 liaua, eins og það mvndi gera nú. Hún gekk orðið hratt, hjer iun bil hljóp og varð þess var'Ia vör, að hún hrasaði nokkrum sinnum og reif kjólinn sinn. Hún mintist næstum með gremju hversu ánægð hún hafði verið þegar hún sá Alek. Hún hafði getað hrópað upp yfir sig af gleði, er hún víssi að hann hafði munað eftir henni. Hvers vegna hafði hánn komiðJ Ilann hafði leikið sjer að tilfinn- ingum Kitten og eflanst margra annara. Framh.. f r Innilega þakka jeg öllum þeim er glöddu mig á sextugs X afmæli inínu. Unnur Guðmundsdóttir, HelgafeUi, Mosfellssveit f AIVINNA Tvær stúlkur geta fengið atvinnu við sauma r. VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS. Upplýsingar hjá verkstjóranum Þverholti 17- EKKI SVARAÐ I SÍMA. Regla§amur maður sem hefir stundað verslunar og skrifstofu störf í 15 ár, óskar eftir atvinnu, sem skrifstofustjóri eða gjaldkeri hjá góðu fyrirtæki. Tilboð merkt „Gjald- keri“ sendist blaðinu. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.