Morgunblaðið - 29.03.1942, Page 5

Morgunblaðið - 29.03.1942, Page 5
Sunnudagur 29. mars 1942. Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stj.: Sigfús Jönsson. Ritstjörar: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgOarœ.). Auglýsingar: Árni Öla. Rltstjórn, auglýsingar og afgrelSsla: Austurstræti 8. — Slml 1600. Áskrtftargjald: kr. 4,00 ð. mðnuOi tnnanlands, kr. 4,50 utanlands. í lausasölu: 25 aura eintaklO, 30 aura meS Lesbök. ReyRjauíkurbrjef 28 niiiiiiiimiiiimiiumii (iiimmtnntn . mars. Hvets vegna-? I f FTIR bæjarstjórnarkosning- arnar varpaði málgagn kom- múnista hjer í bæ fram þeirri .spurningu hversvegna Reykvík- ingar vildu ekki trúa þeim kom- múnistum fyrir málefnum bæj- arins. Ljet blaðið undrun sína í ljós yfir þessum „misskilningi“ borgaranna. Þeim, kommúnist- v.m. væri trúandi til þess, að byggja spítala og barnaleik- velli og annað nýtilegt, bæj- arbúum til hagræðis, engu síð- ur en öðrum. Frá sjónarhól blindra flokks- manna kommúnista, er þessi spurning ofur eðlileg. — Fyrir hverjar kosningar mála þeir opp allskonar vérkefni, sem ó- leyst eru enn hjer í bænum. — Þetta viljum við gera, segja jþeir. En þeir minnast aldrei á, með hverju móti þeir komi því hllu, sem þeir tala um í fram- kvæmd. Til þess hafa þeir hin sömu ráð og aðrir. Að byggja fyrir fje borgaranna. Aðalatriðið er ekki, eins og þeim kommúnistum finnst, að «eyða því fje, sem fyrir hendi er, til þess starfa ei* þeim prýði- 'lega trúandi. En fyrir bæjarfjelagið í heild og hvern einstakan borgara í "bænum, en einkum og sjer í lagi fyrir þá, sem eru. eða kynnu að verða styrkþurfi, er það aðalat- riði málsins, að þannig sje bú- ið að atvinnulífi bæjarmanna, að það eflist og blómgist með hverju ári sem líður, jafnfi'amt því, sem fólkinu fjölgar. Þetta 'er undirstaðan undir öllum njf- fömum framkvæmdum, jafnt 'hjer í Reykjavík, sem annars- staðar í landí voru. En þessa undirstöðu, efna- lega velmegun þeirra manna, sem leggja drýgstan skerf til Ibæjarfjelagsiná, vilja kommún- istar sprengja í tætlur, og þá vim leið möguleikana til þeirra framkvæmda, sem bæjarfjelag- ;ið þarfnhst. Þessvcgna standa Reykvík- ingar gegn yfirráðum kommún- ísta í bænum, gegn yfirráðum þeirra manna, sem aldrei hafa jsýnt hina minstu viðleitni til þess að efla hjer atvinnulíf, auka framleiðslu og skapa fjöld anum í höfuðstaðnum lífvæn- leg skilyrði. Ofan á þetta bætist svo það, að kommúnistar eru fyrst og fremst erindrekar fyrir erlent vald, ósjálfráðir gerða sinna, snúast eins og vindhanar á burst eftir þeim fyrirskipunum, sem þeim eru sendar utanlands frá. Þeir eru framandi menn í iöður- landi sínu, sem mai goft í ræðu og riti hafa sýnt, að þeir meta minna íslenska en erlenda hags- muni. Úr verstöðvunum. I verstöðvunum á Reykjanes- * skaga er afli bátanna enn mjög misjafn. Alls mun þar kom- inn á land 2/3 af aflanum, sem þar var á sama tíma í fyrra. Bát- ar fóru í 3 eða 4 róðra undan- farna viku, öfluðu luisjafnt, 6—30 skpd. á bát. Á Akranesi hefir vertíðin ver- ið góð til þessa. Yið ísafjarðar- djúf) hefir og verið góður afli, en gæftir tregar. I Yestmannaeyjum hefir afli verið dágóður, en allmisjafn. 4 róðradagar þar vikuna sem leið. A Hornafirði hefir þessi vertíð verið ágæt. Þar mestmegnis beitt loðnu. Færeysk skip hafa flutt út aflann þaðan. Trúin á rifrildið. f engu munum Við vera eins * leiknir, íslendingar, eins og því að rífast. Deilur hafa verið oldíar hálfa líf. Þær hafa. verið andlegt eldsneyti þjóðarinnar. Annars hefðum við drepist úr kulda hjer á hólmamim, sofnað út af, ekki nent að anda, ef við hefðum ekki haft ])á uppörfun, að þurfa að lifa til þess að skamma náimgann. Síðan viðhorfið út á við breytt- ist, hafa komið í þjóðina nokkr- ar „sinnisins hræringar“ um það, að innanlandsdeilur væru kannske ekki allskostar einhlítar til ]>ess að tryggja farsæla framtíð þjóð- arinnar. Þetta rann upp fyrir allmörgum, þegar sást hylla undir þann möguleika, að við værum að tapa sj-álfstæði okkar, ekki vegna umróts í yfirráðum heims- þ.jóða, heldur beinlínis vegna þess, og við vorum að fara á höfuðið fjárhagslega. Það þótti viðkunn- anlegra að gera sameiginlegt átak til þess að reyna að afstýra því, að við yrðum skuldug hjálenda, vegna þess að við höfðum ekki sjeð fótum okkar forráð í fjár- málum, ekki gefið okkur tíma til að hirða um „afl þeirra hluta, sem gera skal“. Breyttir tímar. C íðan fjárhagur almennings og ríkissjóðs batnaði, sækir sýni lega í hið sarna gamla horf. Nú finst öllum illindamönnunum, þeim isem þurfa að berjast með kjaft- inum, baknaga, rógbera og níða náungann, að nú megi taka upp hina sömu þjóðlegu iðju með fullu offorsi og ákafa, til þess að vinna upp þau tækifæri, sem kunna að hafa verið ónotuð, meðan ofur- lítið var dregið úr deilunum, vegna tómahljóðsins í ríkisfjár- hirslunni. Nú er um óvenjulega mikið að rífast. Nú er veltiár fjárhagslega, þó öll sje sú velgengni svo vö]t sem frekast, getur verið, og þjóð- in getur staðið ráðþrota og meira og minna ósjálfbjarga á hvaða augnabliki sem er. Margir gleyma ]>ví, fyrir hinum gamla ])jóðlega áhuga fyrir því að skamma ná- ungann. Nú er hægt að skamma menn fyrir að þeir græða fje. Því kommúnistar kenna, að allir þeir, sem græði, þeir steli hverjum eyri frá biiHKni fátækari. En ]>egar til skattgreiðslunnar kemur, þá verður annað uppi á teningnum. Þegar t. d. útgerðar- fjelögin með gömlu skipin fá ; líf og þeirra hagur, að frjáls og kannske að leggja þriðjung af gróðanum í varasjóð til endurnýj- unar framleiðslutækjanna en 80— 90% af öðrum tekjum fara beina heilbrigð efnahagsstarfsemi fái að njóta sín í landinu. Er þess skamt að minnast, að efnahagur þjóðar- innar var svo aumur, að skáld vor leið í opinber gjöld, útsvör og og andans menn vorn oft svelt- skatta, þá er „stuldurinn“ frá ir eða þeim gefið á gadd, mest þeim fátæku orðinn hinn stórfeld- asti stuðningur sem hinn sameig- vegna þess, að hjer var öll efna- hagsstarfsemi lömuð, viðskifti iulegi sjóður fátækra og ríkra ; fjötruð og þjóðin efnalega ósjálf- hefir nokkru sinni fengið í þessu bjarga. landi. Stefnumið. 11 jer skal í fám orðum vikið Skrítið fyrirbrigði. | þeim erjum, illindum og rógi, sem dafnar nú með þjóðinni, að þeim stefnumiðum, sem hefir komið upp eitt skringilegt þjóðin verður að aðhvllast fvr eða síðar, ef hún á að reynast þess megnug að ráða sjer sjálf. Aðalframleiðslugreinar vorar, sjávarútvegur og landbúnaður, : þurfa að geta unnið saman, svo ^ óskyldar sem þær eru í eðli sínu. * Sjávarútvegurinn verður að vera þess megnugur að styðja landbún- aðinn. Þeir, sem í sveitunum búa og vinna þar hin erfiðu störf, j fyrirbrigði. Kommiínistar eru farn ir að tala um samstarf við aðra flokka. Þykjast þeir tala sem um-j boðsmenn fvrir íslenskan verka- lýð, fyrir bændur og hver A'eit hvað. En þessum herrum, kommúnist- um, er rjett að segja það, að þá sögu má endurtaka í þeirra eyru eins oft og verða vill, að þeir; I hafa aldrei verið, eru ekki og sem oftast gefa lítið í aðra hönd, | verða aldrei í augum íslenskra verða að nota vald sitt og að- stöðu í þjóðfjelaginu til þess að tryggja frjálst athafnalíf þeirra, er sjóinn sækja. Með gulli hafsins og engu öðru verður framtíð sveit- anna trygð. Annað aðalstefnumálið okkar verður að vera það, að sameina hagsmuni verkamanna og vinnu- veitenda. Tllvígir spákaupmenn stjettabaráttunnar halda því fram, að þetta sje ógerningnr. Þeir óska þess, að atvinnurekendur níðist á þeim sem selja vinnu sína, svo verkafólk tapi sjónar á því, að allir, sem 'að sömu framleiðslu vinua, við sama fyrirtæki, eiga ntanna annað en erindrekar er- I lendra einræðisherra. Þeir hafa i verið hlýðnir flugumenn Moskva- stjórnarinnar, sem aldrei hafa getað átt sjálfstæða skoðun í sínu vesæla höfði, heldur hafa orðið að dansa eftii* þeim fyrirskipunum, sem áróðursmenn Rússa hafa lagt fyrir þá. íslenskir hagsmunir, sjálfstæði landsins og velferð þjóð arinnar er þessum lágskríl einkis virði, samanborið við það að geta unnið liinum n'issnesku yfirboður- um gagn. Svo halda ]>essir menn, að þeir geti komið sjer í mjúkinn hjá þjóðinni þessa stundina, af því sameiginlegra hagsmuna að gæta. j að upp er risinn í heiminum ann- Þróun bæjarmálanna hjer í j ar kúgari og ofbeldismaður, sem Reykjavík liefir verið þyrnir í! tekur sjálfum Stalin fram í yfir augum rógberanna. Því hjer hefir lífið sjálft- afsannað fullyrðingar þeirra stjettarógsmanna. Fjöldinn allur af þeim mönnum, sem vinna liin erfiðu störf á hafinu eða stunda hættuminni vinnu í landi, hafa á undanförnum árum komist að raun um, að velgengni altvinnu- fyrirtækjanna er velgengni verka- mannanna, hrun framleiðslufyrir- tækja skapar eymd værkafólks. og bágindi' Þriðja atriðið. O nn þarf að vinna hið þriðja átak til sameiniugar þjóð vorri í heilhrigða hagsmuna heild. Þeir menn, sem mestu megna í efnahagsstarfsemi þjóðarinnar, þeir sem mikilvirkastir eru í öflun fjár fyrir þjóðarheildina, verða að skilja, að þó efnahagslegt sjálf- stæði sje mikilsvert og nauðsyn- legt, þá verður andlaus efna- þjóð, hvort, sem hún er stór eða smá, aldrei annað en eyðimörk í heiminum. Þeim mun minni sem þjóðin er, fáliðaðri, og vanmegn- tommúnista ugri til þess að geta nokkurntíma látið á sjer bera að gagni með fjármunum sínum, þeim mun nauð j v ustu styrjaldar, sem nokkurn synlegra er henni að eiga sjer j tíma hefir háð verið í lieiminum, menningarlíf, sem veitir henni hefir truflað hugi margra manna, borgararjett í samfjelagi þjóð- bæði hjer og annarsstaðar. Menu annn. bollaleggja um það. daglega, hvort En þeir menn, sem helga líf það verði þessi eða hinn styrjald- sitt hinum andlegu störfum, og araðilinn sem sigrar, eins og lík- á þanu hátt vinna að ómetanlegum urnar breytist eftir því, hver úr- verðmætnm í þágu alþjóðar, verða slit verða á þessum og þessum líka að skilja, að það er þeirra stað. gangi og grimdaræði. En munur- inn á þessum mönnum er í augum okkar Islendinga sá, að Ilitler er sterkari í svipinn og því meira hataður meðal frjálshuga manna, af því hann rjett þessa stundina er liættulegri frelsinu í heiminum en Rússinn. Það er naumast liðið ár síðan kommúnistar hjer vissu ekki ann- að en Hitler væri bandamaður Stalins og þeir ættu að vera and- víg'ir frelsisbaráttu þjóðanna. Þetta breyttist á einni nóttu. Og enn getur það breyst, hvaða nótt sem er, hvaða fyrirskipanir Bryn- jólfur Bjarnason fær austan frá Kubizef eða hvar sem hin rauða áróðurssveit hefir bækistöð sína. Svo gerast þessi viljalausu verk færi rauða einræðisins svo frek- lega heimsk að halda, að þeir geti þvegið af sjer landráðastimp- ilinn af því að ýmsir líta svo á, að Nazismaharðstjórn sje nær bæi ardyrum okkar í dag en einræði Ótti os: örvergi. opnagnýr hinnar æðisgengn- Jiiiiimmmiimmiimiiiminmiiiimaimm* Margir mætir menn hafa ekki enn komið auga á, að hjer er a8~ eins um eitt að ræða. Að Nazism- . inn verður gersamlega yfirbugað- ur og að velli lagður. Spurningin er sú ein, hve langan tíma það tekur. Hin lífræna framþróun í heim- innm er vaxandi frjálsræði, og skifting yfirráða á löndum eftir þjóðerni. Lönd er hægt að leggja. undir sig með vopnum. En þjó8- vitund og frelsisþrá ekld. Meim tala nm hvernig endalok þessarar styrjaldar verður og hvernig fri5- ur verði saminn. Geri menn sjer það í hugarlund, að vopnavald Nazista veiti þeim og stefnu þeirra yfirráðarjett yfir mörgum þjóð- löndum. Fallbyssur þeirra og sprengiregn hefir ekki unnið þeim hylli neinnar ])jóðar. Yfirráð síu yfir löndum sigraðra þjóða geta þeir aldrei trygt sjer nema með vopnavaldi, livort sem friður er saminn á pappírnum eða ekki. T’að vopnavaTd verður yfirbugað af lífsþrá þjóðanna, framþróun. mannkynsins. Þetta er eins víst, eins og dagur fylgir nótt. Og eins hitt, að þeim mun- Tengur sem nótt nazismans gti'úfi yfir löndum Evrópu, þeim mun þungbærari Arerða afieiðingar hans fyrir hina marghrjáðu þýsku þjóð í fram- tíðinni. Það er álíka gáfulegt að halda því fram, að ofbeTdi nazismans nái varanlegum yfirráðum yfir f r j álsbornum mennin garþ jóðum, eins og að spá því, að vatnsföll taki upp á því að brevta eðli sínn og renna upp í móti. Að t. d. gera ráð fyrir því að Sogið færi að renna í Þingvallavatn. Adolf HitTer með öllum sínum liðsafla, vígvjelum og þrælbundnu herliði, getur stöðvað framþrónn frelsisins í heiminum, eins og verkfræðingur getur sett stíflu í fljót um stund. ‘ En hinn þungi straumur lífsins til aukins frelsis og mannrjett- inda heldur áfram að leita í sama farveg. ITann verður aldrei stöðv- aðnr. Það er jafnmikil fjarstæða að Hitler geti ráðið niðurlögnm lífsþróunar mannkynsins í frelsis- átt, eins og Hojgaard & Schultz geti snúið við þyngdarlögmálinn í fallvötnum landsins. Fjárlagaræðan. Síðasliðinn fimtudag' flutti f jármálaráðlierra, Jakob Möller, f járlagaræðu sína. Svo sem venja er til, gaf fjármálaráð- herra við þetta tækifæri bráða- birgða yfirlit um afkomu ríkis- sjóðs s. 1. ár. Var afkoman einkar hagstæð, tekjuafgángur á rekstr- arreikningi 17.7 milj. króna. Hvorttveggja, tekjur og gjöld, fóru langt fram úr áætlun fjár- laga. Tekjurnar voru áætlaðar 18.5 milj. kr., en urðu 49.5 milj., eða 31.0 milj. umfram áætlun. Gjöldin voru áætluð 18.0 milj. kr„ en urðu 31.8 milj., eða 13.8 milj. hærri en áætlað var. — Þessi einkar hagstæða afkoma ríkis- sjóðs er fyrst og fremst að þakka hinum miklu tekjum, er þær eiga aftur rót sína að rekja til góðrar afkomu atvinnuveganna og borg- aranna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.