Morgunblaðið - 31.03.1942, Page 5

Morgunblaðið - 31.03.1942, Page 5
I*ríðjudagur 31. mars 1942. » Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavlk. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Rltstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgöarm.). Auglýsingar: Árni Óla. Rjttetjórn, auglýsingar og afgreittsla: AusturStræti 8. — Sfmi 1600. Á»k*ráftargjald: kr. 4,00 á mánutti innanlands, kr. 4,50 utanlands. í lausasölu: 25 aura eintakitS, 30 aura meö Lesbók. BRjE A Skattarnir f-> Á eru skattafrumvörpin kom- in fram á Alþingi og þar aneð horfinn kvíði snmra blaða yfir því, að þau myndu e. t. v. gleymast að þessu sinni. Þeir verða sjálfsagt margir, sem þurfa að kíkja í þessi skatta- frnmvörp, því að þau snerta hvern •tvinasta gjaldþegn á landinu. Síðusto skattalögin voru sam- þykt í maí í fyrra. Nii koma fram ný skattafrumvörp, sem um- turna öílu í skattalöggjöfinni frá í fyrra og þeim er ætlað að ná til þess skatts, sem á er lagður á þessu ári og sem miðast við tekjurnar árið sem leið. Þessi sí- felda bi'eyting á skattalöggjöfinni «r ákaflega óheppileg. Ilún gerir . allan atvinnurekstur í landinu ó- fryggan og hlýtur að draga úr framtaki manna á sviði atvinnu- lífsins. Menn vita aldrei hvaða f því, sem frám fór á Alþingi vikuna sem leið, er það eink- um tvent, sem dregið hefir að sjer athygli manna. Það er lokasennan, sem varð við fyrstu umræðu um frumvarp Alþýðuflokksmanna um breytingar á kjördæmaskipuninni og skýrsla sú, sem fjármálaráð- herra, Jakob Möller, gaf um fjár- hagsafkomu ríkissjóðs á síðast- iiðnu ári, um leið* og hann lagði ifram fjárlagafrumvarpið fyrir ár- ið 1943, og þær umræðúr, sem út- af þessu spummst. ★ Umræðunni um breytingar á kjördæmaskipuninni Jauk á jiriðju daginn var. Fóru umræðurnar harðnandi eftir því sem á leið. Þessi þátturinn í umræðunum náði hámarki í því, sem þeim fór á milli, Jóni á Akri og Hermanni Jónassyni forsætisráðherra. Forsætisráðherra hafði í umræð nnum meðal aunars mjög á lofti haldið þeirri röksemd gegn því, að nú væri verið að hrófla nokk- uð við kjördæmamálínu, hve tím- arnir væru alvariegir. Á slíkum tímum væri skylda manna að af- frá Alþingi RITAÐ AF SNJÓLFI flokksbróður sinn, Ásgeir Ásgeirs- son, fvrsta flm. þessa frv., á það, hver afstaða hans hefði verið þá og dró hann upp mynd af því, hve riddaraleg hefði verið fram- ganga þeirra Ásgeirs og hans 4 fundum austur í Rangárvalla- sýslu, þegar þeir sameiginlega voru að berjast gegn því, að nokk uð yrði slakað á klónni í kjör- dæmamálinu. Ljet. hann í Ijósi hrygð sína yfir því, liversu kom- ið væri fyrir Ásgeiri', hve hrapal- lega hann hefði misstigið sig. Kvaðst Sveinbjörn háfa í lengstú liig vonað, að Ásgeir mundi halda einhverju af hinni fyrri' sannfær- ingu sinni þrátt fyrir vistaskift- in. En nú hefði sú von brugðist, því hugsun Ásgeirs væri sýnilega rofin langs og þvers. Þó að Sveinbirni Högnasyni þætt.i frumvarpið alt ilt og hölv- að, þá náði nú reiðin fyrst tök- um á honum, þegar haun fór að tala um þann kafla þess, sem fjallar um það, að t.eknar verði neita þ.eim gamla Adam, flokks-jupp hlutfallskosningar í tvímenn- mannimim, og taka afstöðu til málanna alveg án tillits til þess. skattalög eru í gildi það og það . ]1Var menn stæðu í flokki. Og auð- árið. Valdhafarnir svara vafalaust vitað bæri fulltrúum þjóðarinnar. þessu þannig, að tímarnir nú sjeu þannig, að eðlilegt og rjettmætt sje að gera brevtingar á skatta- löggjöfinni. Þetta kann að fá stað íst; að því er snertir hinar hærri tekjur, striðsgróðann svonefnda, en naumast skattinn á öllum al- mennmgi. Höfuðhreyt.ingin, sem lagt er til alþingismönnunum, að ganga hjer á. undan með góðu eftirdæmi. Þetta. varð til þess, að Jón á Akri vakti máls á því og benti (i, að öðruvísi hefði áður, og það ekki alls fyrir löngu, þotið í þeim skjá. Benti Jón á í því sambandi þátttöku forsætisr&ðherrans í bæjarstjórnarkosningaslagnum í i að gerð verði nú á skattalöggjöf- j Reykjavík, bæði í útvarpsumræð inni, sem sje sú, að afnema frá- ‘ilráttarheimildina, þ. e. að draga megi greiddan tekjuskatt pg út- svar frá hreinum tekjum, hefir ; áðnr verið gerð að umtalsefni hjer í blaðinu. Vjer höfum talið þessa um og blaðaskrifum. Sagði Jón, að forsætisráðherr- ann hefði síst verið þar eftirbátur annara í því að ganga á fremstu nöf harðvítugrar og grimmrar flokkaádeilu og það fyrst og 'lireytingu varliugaverða, af þeirri fremst á sinn eigin samstarfsflokk, ástæðu, að með henni er brott Sjálfstæðisflokkinn. Fleini dæmi numinn éini hemillinn, sem skatt- nefndi hann þessu lík. Þótti Jóni 'þegarnir hafa til varnar óhæfilegri skattaalagningu. Það skal játað, að með skattafrumvarpi stjórnar- 'innar nú, er hlutur skattþegnanna -«kki gerður lakari en áður var, vegna þess að skattstiginn er lækkaður sem því svarar, að hin- .ar skattskyldu tekjur verða hærri •«n þær áður voru. En áhættan fyrir skattþegnana er, að síðar verði sú hreyting gerð, að skatt- stiginn éinn verði liækkaður og' l>á verður þeirra hlutur gerður veri'i en áður. Verða því skattþeg- arnir að vera vel á verði um þetta í framtíðinni, því að við þekkjum þpð frá fyrri tíð, að sumir flokkar hafii mikla löngun til að hafa Iieinu s'kattana sem hæsta. Rök ríkisstjórnarinnar fyrir ■jiessari stefnubreytingu erú veiga- mikil — það skal játað. Okltar -atvinnurékstur er þannig, að tekj- urnar eru mjög breytilegar frá á.ri til árs og verða því skattarnir ærið misjafnir, meðan frádráttar- reglan gildir. Með afnámi' hennar yerða skattar áhættufyrirtækja jafuari og rjett.látari. Þess vegna liefir ríkisstjórnin lagt til, að .breytingin verði gerð. þessi framkoma forsætisráðherr- ans nú, þetta friðartal, skjóta skökltu við og ekki' vera í góðu samræmi við þá hugsun, sem þá hefði liaft. yfirhöndina hjá ráð- herranum og- stjórnað orðum hans og athöfnum. Af þessu reiddist Hermann -Jón- asson svo, að liann gaf um það hátíðlega yfirlýsingu, að Jón á Akri .væri sá þingmanna, er hann vildi síst hafa fyrir stuðnings- mann. En Jón gaf þá yfirlýsingu á móti jafnharðan, að sjer væri ekki síður ógeðfelt. að veita Her- manni Jónassyni stuðning en hon- um að þiggjá. Mátti nm þessi viðskifti, segja, að hvorugpr vægði fyrir öðrum. Þar át hver úr sínum poka. ★ Sá. maðurinn, næst forsætisráð- herranum, sem fastast og ákveðn- ast mælti því í gegn, að nokkru yrði þokað í sanngirnisátt í kjör- dæmámálinu, var Sveinbjörn Högnason. Harmaði hann það mjög', hve langt Framsóknarflokk- urinn befði gengið í þessa átt 1933. L.jet hann ekki undir höfuð leggjast að minna fyrverandi iskjördæmum. Þá var engu lík- ara en að komið væri við opna kviku. Ekki sagði hann það nú að vísu berum orðum, að himinn og jörð mundi forganga, þó þetta ákvæði næði fram að ganga. En hann dró ekki dul á það, að með því væri sunginn útfararsöngurinn yfir lýðræðinu hjer á landi. Það leyndi sjer ekki. að þingmömnum og öðr- nm, sem á, hlýddu, var ]>að ofraun að líta á þessi ummæli sem óskeik- ula opinberun, ])ó flutt væri hún í prestlegum viðvörnnartón. ★ Ýmsum varð það næst hendi að velt-a því fyrir sjer. hvernig það mætti verða banahiti lýðræðisins, þó að, til dæmis að taka, sú hreyt- ing kæmist á, sem yrði þess vald- andi, að Sjálfstæðisflokkurinn í Rangárvallasýslu, sem fjelck ]iar við kosningarnar 1937 um 890 atkv., fengi annan þingmanninn, í stað þess að Framsóknarflokk- urinn, sem fjekk þar 940 atkv., hefir nú báða þingmennina. í SkagafjarSarsýsIu, svo bent sje á dæmi í öðru tvímenniskjör- dæmi, fjekk Sjálfstæðisflokkurinn 1937 um 980 atkv., en hvorugan þingmanninn, en Framsóknar- flokkurinn, sem hlaut þar um 1070 atkvæði, fjekk báða þing- mennina. Það er þetta ósamræmi, þessi rangindi, er hjer koma fram, sem hlutfallsko sningar í tvímennis- kjördæmum eiga að ráða. bót á. Þessi dæmi og önnur þvílík eru skýr og ótvíræð sömiun ]>ess, hversu Sveinbjörn Högnason og hans nótar skripla á sköturoð- inu, þegar þeir eru að leitast við að telja mönnum trú um það, a.ð með hlutfallskosningum í tví- menniskjördæmum sje reitt til höggs við lýðræðið. Þau rök eru lialdlaus. Það gat engum dulist, sem hlýddu á bægslagang Svein- bjarnar Ilögnasonar og annara Framsóknarmanna gegn hlutfalls- kosningnm í tvímenniskjördæm- um, að það var eklci umhyggjnnni fyrir lýðræðishugsjóninni fyrir að fara. Andstaðan gegn þessu er af alt öðrum toga spunnin. Það er sii flokkspólitíska eigingirni, sem d;pmi þau, er áður voru nefnd, er rjett spegilmynd af, sem þessir . talsmenn ' Framsóknar- flokksins vilja halda dauðahaldi í, vitandi vits um það, að þeir gera það í trássi við eðlilega og heilbrigða framkvæmd lýðræðis- ins. Gott dæmi nm það hvernig Framsóknarflokkurinn lítur á hlut fallskosningar þegar hann hyggur sig hafa hag af þeim, er kosninga- fyrirkomulagið til bimaðarþings. Framsóknarflokkurinn rjeði því að þar eru viðhafðar hlutfalls- kosningar. Á síðasta reglulegu búnaðarþingi voru gerðar ýmsar breytingar á kosningatilhöguninni en.þá þótti Framsóknarflokknum engin ástæða til að hrófla nokkuð við hlutfallskosninga fyrirkomulag hm. Þessvegna var það, að þeim, sem hlustuðu á málflutning Svein- bjarnar Högnasonar, þótti fara að kárna gamanið, þegar hann -fór að tala um síngirni og sjerhags- mnni í sambandi við flutning ]:>essa máls. Allir, sem á. hlýddu, ljúka upp einum munni um það, að hjer hjyggi Sveinbjörn ærið nærri sjer og sínum flokki. ★ Nokkuð var í þessum umræðum talað um stjórnmálaflokkana, uppbyggingu ]>eirra og það, að þingmenn væru stundum lausir á kostunum í flokksvistinni. Var það ejnkum Bergur Jónsson, sem ljet móðan mása, um þetta. Benti han,n í ])ví sambandi á hrotthlaup Ás- geirs Ásgeirssonar úr Framsókn- arflokknum, og veittu menn því eftirtekt, að eigi var laust við, að þá kendi nokkurs klöbkva í rómn- um hjá Bergi. Þá mintist hann á hvarf Magn- úsar Toi’fasonar úr Bændaflokkn- um og endurheimt Framsóknar- flokksins á honum, og var þá eigi frítt við að komið væri nokkurt gorhljóð í röddina. Enn mintist hann á Hjeðinn Valdimarsson sem dæmi um fall- valtleikann í þessum efnum, en ]>á varð eigi af látbragði ha)is sjeð, hvoi’t honum líkaði betur eða. ver. ★ I síðasta brjefi var á það bent, að almanna rómur drægi mjög í efa heilindi Alþýðuflokksins í flutningi þessa máls. Síðan hefir ýmislegt það fram komið( í mál- flutningi og- skrifum þeirra, sem sýnir, að þessar grunsemdir eru ekki gripnar úr lausu lofti. Alþýðuflokksbroddarnir fara ekki dult með það t. d., að nú reyni á samstarf Sjálfstæðisflokks ins og Framsóknarflökksins. Það Skýrsla sú, sem fjármálaráð- lierra gaf um fjárhagsafkomu rík- issjóðs á s.l. ári, vakti mikla at- hygli. Menn hðfðu að vísn vitað, að fjái-hagsafkoma ríkisins á liðnu ári væri góð, en tæplega gert ráð fyrir svo miklum tekjuafgangi. Veltur nú mikið á því, að þau húmamishyggindi, sem í hag koma, fái að njóta sín á Alþingi og í ríkisstjórn í meðferð og notk- un þessa fjár og að menn geri sjer þess ljósa grein, að það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en að afla þess. Það leikur ekki á tveim tung- um, að framkoma Skúla G-uð- mundssonár, fulltrúa Framsóknar- flokksins í þessum umræðum, var mjög óriddaraleg. í stað þess að ræða um lausn aðsteðjandi vanda mála fór hann að róta upp í gðml- um deilumálum flokkanna og hafði sýnilega varið til þess mikl- um tíma að lesa sjer þar til. f þessari aðferð kemur í Ijós sama lyndiseinkunnin, sami geð- þlæriún og í Tímadálkunum, sem Skúli hefir stumlum verið að skrifá, en þeim húskrossi hefjr nú verið ljett af lesendum blaðsins'og sjálfsagt ekki að raunalansu. Annars her víst að líta á þetta frumhlaup Skúla, sem fjölda margir flokksmenn hans hafa engu síður en aðrir ógeð á, sem útrás innibyrgðrar óánægjú með sam- starfið við Sjálfstæðismenn af hálfn hinna taumskökku og þver-.. reiðu manna í flokknum, sem alt- af liggja í vinstra tanmnum. Svo sem vænta mátti fjekk Skúli góð svör og gild hjá Jakob Möller fjármálaráðherra. Ræða Þorsteins Briems var mjög eftirtektarverð. Kom þar fram skarpur skilningur á áhrif- um yfirstandartdi tíma á þjóðar- háttu okkar og athuganir og til- lögur hins hyggna og gjörhugnla húmanns og fjármálamanns um það, hvernig beri að mæta þessa nýja viðhorfi. Avarp það, sem Brynjólfur Bjarnason flutti fyrir hönd komm- únistaflokksins, var í engu frá- brugðið því vanalega, það var endurprentun af fyrri samkynja útgáfum, boðskapur um gjörbylt- I 1 skyldi nú ekki vera, að það væri frekar löngunin til þess að eyði- leggja samstarf þessara flokka, sem hefði blásið þeim í brjóst að bera málið fram nú, en umhyggj- an fyrir umbótum í kjördæmamál- inu ? 1 ing þjóðfjelagsins, þar sem öllum er boðið upp á allsnægtir og vel- sælu án ]>ess að nokkur eignist neitt. Gagnrýni hans var líka ó- hreytt útgáfa, gamlar lummur, þar sem atvinnurekendurnir ero skammaðir niður fyrir allar hell- | ur, ef atvinnnreksturinn ber sig ekki, en ef atvinnureksturinn ber sig og afvinnurekendurnir græða, þá eru þeir ennþá ámælisverðari og skammaryrðin, sem þeim ern valin, ennþá hatramari. Þá ern þeir arðræningjar, blóðsugur o. s. frv. Samhljóða þessn eru dómarnir um vaklhafana, Alþingi og ríkis- stjórn. Ef þeir, sem fara með ríkis- kassaii)). hafa ekki altaf fullar hendur fjár til hvers sem vera skal, er það ,af því, að Alþingi FRAMH. Á SJ'ÖTTU SÍÐT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.