Morgunblaðið - 31.03.1942, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 31. raars 1942.
Samtal við dr. Helga Pjeturss
FRAMH. AF ÞRJÐJU BÍÐU
héfi aldrei s.jefi skip sem eins var
áibúið. Á farþegarúminu Var
hyorki „skylight“ eða kýraugu.
Rkki hugsað um annað en að hafa
skipið sem hlý.jast. Ekkert hugsað
um að nienn þyrftu loftræstingn.
Þa sótti á mig svefnleysi. Síðan
hefi jeg átt erfitt með svefn. Hef
atdrei beðið þess bætur, hve illa
fór um mig í því skipi.
NÝ JARÐSAGA.
;— Fáið þið jarðfræðingar ekki
innsýn í nííkil sannindi alt í einu
oþj ' tháske fýrir tilviljun?
J— Jú, einmit.t. Jarðfræðingar
húgsa um lífið á jörðinni, hvert
það stefnir, hvort nokkur sje til-
gangur þess. Jarðfræðin er góður
pndirbúningur undir heimspeki.
Ein merkasta uppgötvun mín
var í sambandi við „brecciuna‘‘
«íða móbergið, sem það er kallað.
Jeg þekti það frá ferðalaginu með
Tþoroddsen. Hann og aðrir litu á
það sem eldfjallamyndun.
Svo var það einn dag austur í
Ytjrihrepp í ásnum fyrir ofan
Héllisholt, að jeg thorfði þar á
móberg. Alt í einu rann það upp
fyýir mjer, að þetta væri skrambi
líkjt jökulurð þó það væri hart,!
1.7 |
samfelt berg. Steinar í bergiint
volíu eins og skornir súndur eins og
þeir hefðii verið smjer. Þetta
var ansi fróðlegti Jeg leitaði hvört
ekfi f.yndist ísaldarruðningur neð-
ar I í ásnum og sá að svo , var.
Þá kom eins og jarðskjálfti í huga
rrriVin, þegar umturnuðust kenn-
ingar xun eíná ísöld sem yfir
landið hefir komið, og jarð-
saga landsins var alt önnur
en menn höfðu álitið. Móbergið,
sém var jafnvel talið elsta berg
lái^dsins, var alt í einu fyrir aug-
um mínum orðið yngra en ísöld
Naít að ségja: er jeg ekki viss um.
að'jþetta hefði uppgötvast enn, ef,
je$ hefði ekki fxxndið það.
Þetta leiddi í Ijós, að margar
ísaldir hafa gengið yfir ísland, og
það var kannske ekki nema 1/10
af isaldarmyndunum laixdsins, sem
menn hefðu þekt, áður en þetta
kotn til sögunnar. Þetta var ansi
nýjStárlegt. -Jeg lái Þorvaldi það
ekki þó hann yrði dálítið hrædd-
' ur við þetta. Mjer dettur ekki í
huig að bera brigður á hann sem
lærdómsmann, rithöfxind og fræði-
mann. En þegar jeg leiddi þessa
ný|ung í ljós, var hann að hugsa
utu að koma sjer þannig fyrir, að
haihn gæti gefið sig eingöngu við
fræðastörfin í Höfn. Hann hjelt
að þetta mvndi spilla fyrir sjer.
Þetta spilti ekkert fyrir liönum.
Því menn eru alment svo afskaþ-
lega sljóvir' fyrir því sem er
nýhtárlegt.
Hann mintist heldur ek.ki á nein
hraun fyrir austan Skagafjörð. En
Þórðai'hÖfði ér eldfjall frá tíma-
bili milli ísalda og hraxxnin frá
hönum, bæði sunnan og norðan við
hann, þó mest sje sokkið af þeim
í fjörðimi,,
VON UM STYRK.
Prófessor Penck í Beriín, jafn-
aldri Þorvaldar, einn mesti ísald-
arfræðingur sxns tíma, vildi láta
vísindafjelag Berlínar veita mjer
80Q0 marka styrk á ári til rann-
sókna. Jarðfræðingarnir þar voru
með mjer. Þegar jeg gerði mjer
von unx þetta^ horfði jeg fram á
alveg nýtt líf sem vísindamaður.
En þessi tillaga jarðfræðinganna
var feld í fjelaginn. Þetta var
árið 1908.
ITpp úr því snerist hugur minn
að heimspeki, þó jeg hjeldi altaf
trygð við jarðfræðina.
Jeg þyrfti að hafa eðlilegan
svefn í svo sem 10 ár til þess að
geta komið því afi, sem jeg hef
rneð hönduin. Og Ixelst vikli jeg
geta. telfið upp jarðfræðiathuganir
á eftir um tíma, sjeð meira. Þó
jeg hafi sjeð lönd frá Ítalíu til
Orænlaiids, þá er það altof lítið.
T. d. aðeins sjeð Alpana í svip.
NÝ BÓK.
—- Jeg hefi heyrt áð koma eigi
út, bók í tilefni af sjötugsafmæli
yðar.
-— Já, Guðjón Guðjónsson ætlar
að gefa xít ritgerð eftir mig, sem
jeg nýlega hefi lokið við, og á að
heita „ViðnýaH“. Hefi jeg valið
það nafn, af því bókin er eins-
konar viðbót við „Enn-nýaT^ og
svo vegna þess að í viðbót við
mína grein verða gréinar eftir
aðra, Jakob Líndal, Árna Óla,
Jónas. Guðmundsson og Bjarna
Bjarnason frá Breklcu í Horna-
firði. Auk þess ætlar Jónas Jóns-
son að skrifa formála. En síðan
skil jeg við Nýals-nafnið.
Á skrifborði dr. Helga er próf
<irk af ritgerð hans og heitir 1.
kaflinn ,,Af sjötugs sjónarhól".
GLÖTUNARVEGUR.
— Getið þjer í fám orðtmi sagt
mjer hvernig útsýn yðar er í dag
af sjónarhól þess sjötuga manns?
— Já. Hún er sú, að mannkynið
sje á glötunarvegi. Aldrei hafa
jafnmargir verið hreldir á jörðinlii
og nú, aldrei verið jafn öflug
viðleitni til að eyðileggja ávexti
menningarinnar eins og nú, aldrei
eins mikil samtÖk sem að því iniða
að eyðileggja menninguna.
Ef haldið verður áfram á sömu
braut, þá verður xiti um smáþjóð-
irnar. Þá verður eina takmark
stórþjóðanna að hervæðast., og þá
hiýtur svo að fara? fyr eða siðar,
að menningin hrynur í rúst.
— En hveimig er útsýnin yfir
yðar eigin æfi? Ei'uð þjer ánægð-
ur með það sem unnist hefir?
“ Ánægður get jeg aldrei ver-
ið. En jeg held að jeg hafi gert
miklar uppgötvanir.
Jeg tel að ef þessar 120 þiís.
íslensku sálir, sem hjer eru, gætu
sameinast um stórar og rótækar
hxxgsanii’, þá gætum við, þó fáir
sjeum, fengið þýðingu í mann-
kynssögunni. Það gæti hjálpað
okkur til mikilla framfara, ef við
þektum áhrif samtakanna til hlít-
ar.
En hvað mjer sjálfum viðkemur,
þá finn jeg altaf betur og betur,
hve ófróður jeg er og ófullkom-
inn. Áhuginn á þekkingunni víkur
ekki frá mjer.
Einu sinni, fyrir mörgum árum,
kom hik á mig. Jeg spurði sjálfan
mig, hvort það væri x raun rjettri
heimska að hafa áhuga fyrir vís-
indum og fróðleik. Þær efasemdir
stóðu yfir í 1—2 ár.
En þekkingin er eina leiðin til
að lýsa mannkyninu á braut sinni
Sú sannfæring mín hefir aldrei
haggast síðan, sagði dr. Helgi.
En ekki skil jeg hvernig þjer get-
ið gert úr þessu grein.
— Það er ómögxilegt að segjaf
hvernig það tekst, sagði jeg og
kvaddi hinn sjötuga heiðursmann.
V. Stí
. I
Skattafrumvórpin
FRAMH. AF ÞRIÐJU 8ÍÐU
undanþeginn skatti, án tillits til
þess hyersu mikið varasjóðstil-
lagið er.
i Frumvarpið gerir þá breyt-
, ingu á þessu, að alt varasjóðsi
! tillagið verði skattfrjálst, ef
það fer ekki fram úr ákveðnum
hluta árstekþa/nna. Þanniig fá
lýjelög (hlutafjelög, samlags-
^hlutafjelög og öxfnur fjelög með
takmarkaðri ábyrgð), sem ekki
(hafa sjávarútveg að aðalat-
jvinnu, skattfrjálst varasjóðs-
jtillag er nemur Vs uf hreinum
árstekjum, en Vs teknanna fje-
lög, er hafa sjávarútveg ?em
aðalatvinnurekstur. Þessi vara-
sjóðstillög eru alveg skaltfrjáls.
Haldið er þeim „umreikn-
ingi“ tekna, sem sett var inn í
skattalögin síðast, með tilliti til
dýrtíðarinnar. Þó er sú breyting
gerð, að „umreikningurinn“ nær
til 15 þús. kr. tekna, í stað 12
áður, og er sú breyting gerð
vegna þeirrar hækkunar á
hreinum tekjum, sem orsakast
af því, að ekki er iengur ley-ft
að draga frá þeim greidda
skatta og útsvör.
Greiða skal 1% dráttarvexti
fyrir hvern mánuð, sem dregst
að greiða skatt fram yfir það
ár, sem skatturinn er á lagður.
Eignarskattur er fyrst krafð-
ur af 10 þús. kr. skuldlausri
eign í stað 5 þús. kr. áður.
STRÍÐSGRÓÐA-
SKATTUR.
Hann byrjar við 45 þús kr.
tekjur (í stað 50 þús.), en þó
aðallega við 60 þús. ki*. tekjur
(í stað 75 þús. kr. nú).
1 tekjuskattsfrumvarpinu eru
22% teknar í skatt af hæstu
tekjum, 50—60 þús. kr. En sam-
kvæmt stríðsgróðafrumvarpinu
eru 68% teknar í skatt af yfir
200 þús. kr. tekjum. Eða m. ö.
o. samanlagður tekjuskattur og
stríðsgróðaskattur af yfir 200
þús. kr. tekjum er. 90 %. En þá
hefir verið tekið frá tillag í
varasjóð, sem er skattfrjálst.
Ríkissjóður greiðir hlutaðeig-
andi sveitarf jelagi, sem skattur-
inn er á lagður og innheimtur
45% af skattinum, en þó ekki
hærri upphæð en 40% af áætl-
uðum útsvörum í sveitarfjelag-
inu á því ári. En 5% af skattin-
um skal renna til þeirrá sýslu-
fjelaga og bæjarfjelaga, sem
engan stríðsgróðaskatt fá.
. Meðan það ákvæði er í gildi,
að greitt er samanlagt 90% af
skattskyldum tekjum yfir 200
þús. kr. í tekjuskatt og stríðs-
gróðaskatt, er óheimilt að
leggja tekjuútsvar á þann hluta
af hreinum tekjum gjaldenda,
sem er umfram 200 þús. kr.
Minningarorð unt
Guðlaugu Jónsdóttur
Aður en akvegir voru lagðir og
bílar hófu göngu sína uni
landið, en hestar voru eingöngu
notaðir til ferðalaga, lá leið flestra
þeirra, sem fóru xnilli Reykjavík-
ur og Borgarfjarðar eða Norður
lands um Svínaskarð og fram hjá
bænum Möðruvöllum í Kjós. Marg
an vegfaranda bar 'því þar að
garði lxxinn og iTla hrakinn, en öll-
um var tekið opnum örmxxm af
hinxxnx góðxx og gestrisnu hxxsráð-
endum, Gxiðmundi Sigurðssyni og
Guðlaugu Jónsdóttur, sem bjuggu
þar miklu rausnarþxxi fyrir og eft-
ir síðustu aldamót.
Guðmundur á Möðruvöllum var
sómi sinnar stjettar, gætinn í ox-ð-
um, grandvar í umgengni, hag-
sýnn verkmaður og mikill bxíhöld-
ur. Hann er löngxx genginn til
feðra sinna, en konu hans, Guð-
laugar Jónsdóttur, sem x dag er
.boi’in til grafar að Reynivöllum
í Kjós, langar nxig að minnast fá-
xxm orðum.
Hún var fædd að Norðurgröf
á Kjalarnesi 20. des, 1854 og ólst
þar xxpp. Um tvítugsaldur flutt-
ist hxin að Álfsnesi til merkishjón-
anna Gxxðrújiar Þorstejnsdóttur og
•síðari manns hennar, Bjarna Jóns-
sona,r sem stundum var nefndur
„hinn ríki“. Iljá þeim dvaldi hún
til þess er hxxn giftist syni hús-
nxóður sinnar að fyrra hjónabandi,
Gúðmundi Sigurðssyni frá Þern-
ey 31. okt. 1885. ITngu hjónin
byrjuðu búskap sinn að Álfsnesi
óg bjuggu þar til ársins 1886 aö
þau keyptu jörðina Káranes í
K.jós og fluttxx þangað, en árið
|890 fþittu þau að Möðruvöllum
og þar bjuggu þau til þess er hún
misti manh sinn árið 1914.
Þaxi eignuðust tvo efnilega sonu,
Sigxxrð og Jón, sem báðir hafa al-
jð aldur sinn á þessu óðali for-
eldra sinna. Anhar þeirra, Jón, er
hxx dáinn fyrir þremur árum, n
hinn býr enn á Möðruvöllum. Auk
þess óli^ þau upp fjórar fóstur-
dætur og fleiri unglinga, lengri
eða skemmri tínxa. Var hún þeim
ximhyggjusöm og góð inóðir, þvi
miskunnsemi við alla pá, er bágt
áttu, var ríkasti þátturinn í skap-
gerð hennar.
Heimilið á Möðruvöllum hafði á
sjer sjerstakan myndarbrag bæði
úti og inni. Uti benti alt á ax-
hafnamanninn, sem hlóð veggi og
garða svo af bar, bygði hús og
hlöður, sljettaði og græddi út tún-
ið; en innarx stokks gerði húsffeýj-
an garðinn frægan með allri sinni
umgengni, því hún bar af konum
þeirra tíma með hverskonar handa
vinnu. TJm hana mátti með sanni
segja, að hún væri kona „hög á
hendur“, en sjerstök hlýja og vin-
semd mætti hvei'ju.m þeim, sem aó
garði bar, jafnt smaladreng sem
tignargesti.
Þeir sem bágt áttu eða höfðu
þröng í búi, mættu þó hlýjustum
viðtökum af hennar hendi. Vissi
hún eitthvert heimili í sveitinni
bágstatt eða bjargarlítið, seni við
bar, sendi hún þangað bjargræði,
þó ekki væri hátt um haft.
Ilún var starfsglöð og tápmikil
kopa, sem átti langan og athafna-
ríkan æfidag, en að síðustu, eftir
að aldur færðist yfir og starfs-
þrekið tók að bila, svalaði bún
sinni trxxhneigðu og kærleiksríku
sá! af uppspret.tulind kajrleíkans
yið lestur hinnai*helgu bókar. Þar
naut húu blessunar, 'styrks og:
friðar. Ilxxn andaðist að heimili
somir síns 19. þ. m.
Hlýjar kveðjur fylgja henni yf-
ir á hin ókunnxx lönd misknnsem-
innar og kærleikans’.
Blessiíð sje minning heixnai'.
i
Sóbn. Einarsson.
BrjeffráAiþingi
\ --------
FRAMH. AF FIMTU SÍÐU.
svíkst um að legg.ja á nógu þunga
skatta, en ef ríkissjóði áskotnast
mikið f.je, þá er sixúið við blaðinu
,og valdhafarnir skammaðir fyrir
skattpíningu, að fjeð sje illa feng-
ið og þar, fram eftir, götunum.
Kommxxnistarnir eru ekkert. . að
fara í felur með þenuan snarsnxxu-
ing, eftir því sem vindurinn blæs.
Þeir fara beldnr ekki dult með
jiílð, að hvaða marki þeir keppa.
í Öllum viðskiftum síntim við aðra
flokka hafa þeir eina hugsjón, og
henni fylgja þeir trúlega, hiklaust
og ákveðið, það er að rífa niður.
Það vissu allir .fyrirfram, að á.
jiessa lund mundi boðskapur
kommúnistanna falla., það kom
engum á óvart, en það vakti eft-
irtekt og nokkra- undruii, að gagn
rýni Emils Jónssonai-, fulltrúa AI-
jiýðúflokksjns, skyldi næstum orði
til orðs falla ' á sömu lund og
kommxmistans. f jiessu efni blæðir
sýnilega nú orðið tveimur æðum
saihan hjá kommúnistum og Al-
þýðuflokksrnönnum. Þar gætir
sömu hugsunarinnar og sömu orða
tiltækin eru notuð, þegar þeir eru
að tala um gróða atvinnur'ekend-
aíina og tekjuáfgártgsffekstur rík-
issjóðs. Þetta sýnir skýrt. og ótví-
rætt, hvert stefnir. Alþýðuflokk-
urinn hljóp frá þeirri skyldu eft-
ir áramótin, sem hann hafði á sig
tekið nm ábyrga afstöðu í jijóð
málum, bæði á Alþingi og í ríkis-
stjórn.
Nú berst hann óábyrgri bará'ttu
eins og kommúnistarnir.Y en finnur
svo til vanmáttar síus gagnvart
þeim, að hann telur sjer þann
kost vænstan x baráttunni um at
kvæðin, að gjörast í einxi og öllix
fylgihnöttur þeirra.
29. mars.
Snjólfur.