Morgunblaðið - 31.03.1942, Síða 7

Morgunblaðið - 31.03.1942, Síða 7
Þríðjudasrur 31. mars 1942. V ORGUNBLAÐI© AVARP til Hafnfirðinga H AFNFI RÐINlG'AIl! I—«' ins og yður nmn kummgt, er hafimi fjeiagsskapur meðai *—' hafnfirskra kveuna um að koma á stofn húsmæðraskóla x Hafnarfirði. Hefir þetta málefni þegar hlotið vinsældir meðai Hafn- fírðinga, fenda* er þetta metnaðar- og framfaramál, sem enginn Hafn- firðingur getur taiið sjer óviðkomandi. Á þessxim reynslutímum, sem nn ganga yfir þjóð vora, ér þörf að gæta vel. hins nppvaxaridi gróðurs, æskunnar íslensku, og ekki síst þeirrar, er í bæjunum dveiur. Bitt af því, sem skylt er að gera, er að veita henni kost á góðri, hagnýtri og þjóðlegri mentun. Öllum ungling- um er þess þönf, en alveg sjerstaklega hinum verðandi húsmæðrum A því veltur aJlra velferð, að þeim takist sitt vandasama hlutverk, er lífið krefst af þeirn. Húsmæðraskólafjelag Hafnarfjprðar er 'það fvllilega i.jóst, að það færist mikið í fang, að beita sjer fyrir stofnun slíks skóla, sem nmn kosta ærið fje. Fjelagið heitir því á vkkur, góðir Hafnfirðingar, karlai- og konur, að styðja þet.tíi mál þess af heilum hug, hver eftir sinni getu, safnast, er saman kemur. í vérslun Bergþóru Nvborg og í verslun Steinunnar Svein- bjamardóttur liggja list-ar frammi, þár sem menu geta skrifað sig fyrir gjöfum og áheitúm til hins væntanlega húsmæðrasiÉola, en einnig mun- stjórn fjelagsins ,og sjerhver fjelagskona, veitá slíkum .gjöfum móttiiku, ef gefendunum kemur það betur. Virðingarfylst. Stjóru Húsmæðraskólafje.lags Hafnarfjarðar Ólafía Valdimarsdóttir, form., Sunnuveg 6. Ingibjörg Árnadóttir. Titari, Tjarnarbraut 11. Ingibjörg Ögmundsdóttir, AusturgötU II. SóJ- veig Sveinbjarnardóttir, gjaldkeri, Austurgötu 12. Ingibjörg Jóns- dottir, Holtsgötu 11. Helga Jénasdóttir, Kirkjuveg 5. Dagný Auðuns. Tjarnarbraut 7. mmmmmmm mmm Ðagbók Tilboö óskast [ jðrðina Vallá I Kjalarnesshreppi. Sendist fyrir 20. apríl n. k. undirrituðum skiptaráðanda, sem gefur nánari upplýsingar. Áskilinn rjettur til að hafna öllum tilboðum. 'Skiptaráðandinn í Gullbringu og Kjósarsýslu 30. mars 1942 Bergur Jónsson. Æ Sáss' Dóttir okkar og systir, HELGA JÓNÍNA, ljest í gær. Guðlaug Jónsdóttir, Gísli Magnússon og systkini, Brávallagötu 8. Elsku litla dóttir okkar og systír, SIGRÍÐUR RÓSA, andaðist laugardaginn 28. þ. m., að heimili okkar, Höfðaborg 68. Jarðað verður laugardaginn 4. apríl kl. 10 f. h. frá Skothúsvegi 7. Kristinn Morthens. Gíslína Ágústsdóttir. Hjördís E. Morthens. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, GUÐMUNDAR T. HALLGRÍMSSONAR, fyrrum hjeraðslæknis, fer fram í dag, þrið|udaginn 31. mars, og hefst kl. 2 e. h, í dómkirkjunni. — Jarðað verður í Bessastaðakirkjugarði. Camilla Hallgrímsson og hörn. □ Edda 59423317 — Fyrl. Næturlæknir er í nótt María Hallgrímsdóttir, Grundarstíg 17. Sími 4394. |», Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Biðreiða- stöð Reykjavíkur. Sími 1720. Landakot. Á skírdaginn: Há- messa kl. 9. Á föstudaginn lánga: Gnðsþjónusta dagsins kl. 9, ,-prje- dikun og krossganga kl. 6 síðd. Á páskadaginn: llámessa kl. 10, bænahald og prjedikun kl. 6 síðd. Annan í páskum: Hámessa kl. 10. Messur í Mosfellsprestakalli (I?ingvallasókn) : Þingvallakirkja á skírdag kl. 15. Lágafellskirkja á föstudaginn langa kl. 12,30. Brautarholtskirkja á páskadag kl. 13. Viðeyjarkirkja á 2. páskadág kl. 14. Níræð er í dag Guðrún Odds- dóttir, Rafmagnsstöðinni. Sextugur er í dag Þorkell Guð- mundsson, Hverfisgötu 99. Jarðarför Guðmundar T. Hall- grímssonar, lyrrum hjeraðslæknis, fer fi*am í’dag frá dómkirkjunni. Jarðað verður í Bessastaðakirkju- garði . Jarðarför Þorbjargar Jónsdótt- úr, ekkju Olafs Sveinssonar gull- smiðs, fer fram á inorgun, árdegis. Aldarfjórðungsafmæli. Stúkari Mínerva heldur hátíðlegt 25 ’ára afmælí sitt í Góðtemplarahúsinu í lcvöld. Verða þar veitingar og margt til skemtunar. Aðalfundur málfundaf jelagsins „Þór“, fjelags sjálfstæðisverka- mai.uia í" Hafnarfirði, var hald- inn í fyrrakvöld. 1 stjórn voru ko,snii': Þotvarður Þorvarðsson formaðnr, Guðlaugur Þórðarson ritari, Sigurbjörn Guðmundsson gjáfd’keri, Finnbogi Ingólfsson f jármálaritari, Karl Auðúnsson varaformaður. Varastjórn: Bjarni Þórðarson, Þorsteinn Auðunsson pg Einar Gnðmundssou. Utvarpið í dag: 20.30 Tónleikar Tónlistarskólans (strengjahljómsveit) Serenata, ; Op. 40, eftir Dvorak. 21.00 Erindi: Siðskiftaménn og trúai’styrjáljldir, XI: Richelieu kárdíiiáli (Sverrir Tvristjánsson : sagnfr..) 21.25 tJíri" leikfimi í skólum. 2L4Ö H1 jóiriplötur: „Matthías mál- ari“, sýmfónía eftir Hindemith. KAUPI06 SEL afltkon&r | Vew&bmlmi og I fasteignir. I Garðar Þorcteineson. | Símar 4400 og 3442. 0 Tp|=rinc----Jl— [ BiQBilBB Páskaegg ■ FEGURSTA ÚRVAL. VÍ5IO Laugaveg l Fjðlnkveg 2 BSSS^S !~I«E=3 E5 S3 0 l~!«SFaS 3 Frú ÁSTA HALLGRÍMSSON andaðist hinn 29. þ. m. Fyrir hönd ættingja Tómas Hallgrímsson. mmmm Elsku litla dóttir. okkar, GUÐFINNA andaðist að morgni hins 30. mars, Steinunn Halldórsdóttir. Magnús Guðmundsson. UVT.tl Íi-U Ekkjan ODDNÝ ÞORLEIFSDÓTTIR andaðist að morgni sunnudags 29. þ. mán. í Elliheimilinu í Hafnarfirði. Fyrir hönd vandamanna. Hallgrímur Jónsson, Urðarstíg 1. Maðurinn minn og faðir okkar, BERGUR EINARSSON, sútari, andaðist að heimili sínu, Vatnsstíg 7 B, laugardaginn 28. þ. m. * Anna Einarsson og dætur. Jarðarför móður minnar, ÞORBJARGAR Á. JÓNSDÓTTUR, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudag 1. apríl kl. 10 árd. Fyrir hönd mína og annara vandamanna. Ásta Ólafsdóttir. Systir okkar, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, verður jarðsungin miðvikudaginn 1. apríl frá fríkirkjunni. Athöfnin hefst kl. 4 með bæn á heimili hennar, Fálkagötu 17. Fyrir hönd vandamanna. Sigurður Jónsson. Þorleifur Jónsson. Móðir mín . „ RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR frá Skipholti verður jarðsungin frá dómkirkjunni miðviku- daginn 1. apríl og hefst með húskveðju að heimili hennar, Ránargötu 14, kl. 1 e. h. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Jón Kr. Jónsson. ■ Jarðarför dóttur" okkar, KRISTRÚNAR STEINDÓRU, fer fram frá heimili okkar, Laugavegi 27 B, miðvikudaginn 1. apríl n. k. kl. 2 síðdegis. Jarðað verður í Fossvogi. Sveiney Þormóðsdóttir. Hilmaf Ludvigsson. u Maðurinn minn og bróðir, VILHJÁLMUR KR. ÓDDSON, verður* jarðsunginn að Kirkjuvog-i í Höfnum miðvikudaginn 1. aþríl. Hefst með bæn á Óslandi kl, 1 e. h. Sigríður Jónsdóttir. Steinunn Oddsdóttir. Jarðarför litla drengsins okkar, SIGURDAR fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 1. apríl og hefst með bæn að heimili okkár, Urðarstíg 13, kl. 3x/i- Jarðað verður í Fosávogi. Elín Guðjónsdóttir. Þorvaldur Snorrason. Innilegt þakklæti til allra f jær og nær, sem auðsýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar SIGRÚNAR JAKOBÍNU. Ingibjörg Sigurðardóttir. Ögmundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.