Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 6
 i MORGUNBLAÐIÐ ] Laugardagur 11. apríl 1942. fy ' • Minnlng Pálls Hj. Jðnssonar TT inn 12. mars' s. í. ánáaSist i.... Jbsenum. síra Páll IJjaitaiín Jónssön, f. prófastur í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi og Ifirestur í SvalbarSsprestakalli, en bftsettur á RaúfarhÖfn. 1 lifann var'fædður 31. okt. 1871 á Krossanesi í Eyrarsveit, og voru loreldrár haústmierkishjónin Jón Thórátéihsébn;** er um alllangt skeið var bókbindari pg þjó þá að Grímsstöðum við R,eykjavík, og kona hans, Gnðný Jóhannsdóttir frá Elliðaeý. Síra Páll stundaði nám í Menta- skólanum og varð student 1893. Árið 1895 útskrifaðist hann úr prestaskólanum með 1. einkunn, og tveim árum síðar voru honum vjeitt Fjallaþing í N.-Þingeyjar- sýslu. Því embætti þjónaði hann í1 tvö ár, en vár þá (1899) veitt íjvalbarðsprestakall i Þistilfirði og jijónaði ■ því erobætti fram til dauðadags, Hann var skipaður prófastur í N.-Þingeyjarprófasts- (|æmi árið 1908 og gegndi því em- bætti fram tii síðustu áramóta, er hann sagði því af sjer vegna vax- 4ndi. vanþejisu. Síra páll var einn af þeim mönn \.m er seínf muii gleymast vinum sínum og þeim verður æ Ijúft að minnast.' Hánn var glíésimenni í hjón, söngmaður ágætur, gaman- jamur og skemtinn í viðræðum, n þó græskulaus og hugijúfúr í fiðmóti ■ ■'■ J Af söfiHiðurh s*fnum mun hstin ^afa retið vinsáeli og hinn sam- viskusamasti í öllum störfum. ¥ið 'lráfali hans á kirkjan á bak að í já. trúum og dyggum þjóni, en ! öfnuðir hans mætum hjeraðshöfð- •ngja öp góðmi’ dreng. i Sjepa Páll kvæntist 8. maí 1897 Ingye'di Einarsdóttur verslunar- ítjóra í Reykjavík, hinni ágætustu feonu, og var hjónaband þeirra feið ástúðlegasta. Af börnum þeirra éru nú fjögur á iífi, tveir bræður, |?inar og Árni, og systur tvær, Ásthildur og Ingveldur, en upp- komin dóttír þeirra, Þyri, andað- ist fyrir fáum árum. í dag fer fram hjer í dóm- kirkjnnni minningarathöfn yfir líki hins látna prófasts, en það yerður flutt með ..Esjut* beim til Raufarhafnar. , Við andlát síra Páis hafa daprir ^kuggar saknaðar Og harms vafist að eiginkönu hans og börnum, vinum og ættingjum, nær og fjær. En yfir þeim skuggum lýsir björt og fögur minning og Ijómi binn- ar eilífu vonar. Blessuð sje mínning hans. 8. apríl 1942. 8 V. 4 itólskum sklp- um sökt I MiO- iarOarhafi D reska flotamálaráðuneytið tilkynti í gaer, að breskur kafbátur hefði hæft í Miðjarð- arhafi stórt birgðaskip og sent það á hafsbotn. Sami kafbátur- inn hafði áður sökt miðlungs- stóru ítölsku birgðaskipi. Annar breskur kafbátur hef- ir sökt tveim ítölskum seglskip- um, sem voru á leiðinni til Tri- poli í Libyu með vistir. 1 Rómaborg var það opinber- lega bonð til baka í gær, að breskur kafbátur hefði sökt 10 þús. smál. ítölsku beitiskipi. Engin árás hefir verið gerð nýlega á ítölsk beitiskip af þeim þunga, segir í hinni opinberu tilkynningu. Gamli brunnurinn ð Landakotshæðinni Unnið er stöðugt að því, að grafa upp gamla brunninn á Landakotshæðinni, skamt frá Landakotsspitala. Búið er að grafa 9 metra í jörðu niður, en ekki komið í botn enn. Brunnur þessi hefir verið hið mesa mannvirki. Eru ekki nema tæpir tveir metrar niður á klöpp, en síðan hefír verið höggvið niður í klöppina 7—io metra í jörðu niður. Talsvert vatn hefir safnast í brunninn yfir nóttina. Einn morgun, þegar verkamennirnir komu til vinnu við hann, hafði safnast í hann 5 m hátt vatns- borð. Útvarpsræða Cripps í dag Sir Stafford Cripps mun flytja útvarpsræðu frá útvarpsstöð- inni í Nýju Dclhi í dag kl. 3 eftir ísl. tíma. Forseti koagressflokksins, dr. Azad, leggur af stað frá Nýju Delhi snemma í dag og flestir meðlimir framkvæmdanefndar flokksins eru einnig á förum það- an. Pandit Nehru mun þó verða þar um kyrt. í nokkra daga í við- bót. Ásamt Cripps og Johnson hers- höfðingja er Nehru sagður hafa unnið sleitulaust að því að sam- komulag nseðist. — fReuter). Uppreisnin i Júgóslafíu Blaðið „Vreme“ í Belgrad (Júí goslafíu) birti í gær tilkynní ingu til Mihailovieh hershöfðingja og fylgismanna hans, þar sem þeir eru hvattir til að gefast, upp inn- an fimm daga, að öðrum kosti verði fjölskyldur þeirra teknar sem gislar, og látnar sæta áhyrgð fyrir alt, sem smáskæruheirmenn- irnir knnna að gera. Rússland FRAMH. AF ANNARl BÍÐIJ unni á austurrígstötSvunum ■ vetur, og berliS þetta er ekki jafn vel faœft til bardaga, eins og þatS var, er J>atS var óþreytt í fyrra. ÞjótSverjar verSa enn fremur aS hafa alt aJS því 30—40 herfylki « V.- Evrópu, í MiS-Evrópu verSa þeir aS hafa a. m. k. 20 herfylkja varaliS og í SutSur-Evrópu verSa |>eir einnig atS hafa mikiS liS, ekki síst ef Jjeir ráS- gera árás á Egiptaland í vor. Þegar þetta er taliS, J>á verSa ekki efíir nema um 100 herfylki, sem ÞjóS- jverjar geta sent fram í sóknina í Russ landi í vor. AS vísu munu J>eir, eftir aS sóknin er byrjuS, geta sent e!tt- hvaS af IiSi J>ví, sem veriS hefir á víg- stöSvunum í vetur til MiS-Evrópu, til þess aS hvílast J>ar, og sent í staSinit varaliS J>aSan til vígstöSvanna « Rúss- landi. Tölur þessar gefa skýringu á því, hversvegna ÞjóSverjar hafa undan- fariS leitaS fast á smáríkin « SuSur- Evrópu, um aS þau sendu liSsauka til Rússiands. ÞaS er enn óvíst um hvaS Búlgarar gera, en þeir haf a þégar veitt ÞjóSverjum mikla hjálp meS því aS leggja til næstum alt setuIiSiS ■ Júgóslafíu. Rúmenar og Ungverjar fyrirlíta hvprir aSra og Rúmenar hafa kvartaS jyfir því, aS lagt hefír veriS meir á þá heldur en Ungverja og þelr hafa beSiS margfalt meira manntjón. Allar þessar þjóSir — og h«S sama verSur aS segja um Finna — eiga þó góSa hermenn, en þnr eru fátnkar aS yopnum. Þnr vantar fyrst og fremst flugvjelar, og þar komum viS aS þeim veikleikanum, sem er mestur hjá ÞjóS verjum. Þýski flugherinn hefir ekki aSeins ■ r> orSiS aS bera hita og þúnga dagsins > Rússlandi, heldur hefur hann einnig orSiS aS hafa mikinn flugher í Vest- iur-Evrópu og á MiSjarSarhafssvnS- inu. Ef nú smáríkin í SuSur-Evrópu geta lagt til í sóknina í Rússlandi í vor, 60 herfylki, þá verSur þýski flug- herinn einnig aS leggja þeim til flug- vjelar og flugmenn. Japönskum skip- um sökt FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. verið við Cebu síðasta sólaúhring- inn. Cebu er á milli Luzon eyju og Mindanaoeyju. Það var einnig tilkynt í Was- hington í gær, að ameríksur lraf- bátur hefði sökt stóru vopnuðu japönsku skipi í Celebeshafinu, og er tafið að þetta hafi verið hjálparbeitiskikp. Amerískur kafbátur hefir sökt tveimur japönskum olíuflutninga- skipum. Wainwrigiht hershöfðingi til- kynti frá Corregidor í gær, að hann hefði ekkei't samband haft við Bataan síðasta sólarhringinn. Eé því talið að vörn ameríska hersins þar sje á þrotnm. Japanar segjast halda áfram sókn sinni suður yfir fjöllin á skaganum, og nálgast syðsta odda hans. Þeir segja, að amerísku her- mennirnir hafi reynt. að flýja í skip við suðurodda skagans, til þess að komast út í Corregidor, en japanskt stórskotalið og jap- anskar flugvjelar ■ gerðu árás á skipin. Ameríska flotainálaráðuneytið tilkynnir þó, að 3500 amerískir sjóliðar og landgönguhermenn sjeu komnir til Corregidor frá Bataan. Happdrætti Háskólaris Dregftð i 2. Ilokkl ----■■ 15000 krónur: 2421 2455 2482 2552 24997 2625 2749 2865 2885 5000 krónur: 2952 3035 3229 3237 21025 8359 3427 3438 3578 2000 krónur: 3581 3887 4222 4227 24286 4412 4532 4538 4714 1000 krónur: 4720 5033 5183 5214 620 640 3936 7067 5281 5382 5496 5640 10088 11489 11539 12232 5703 5832 5876 5932 21519, 22988, .5984 6011 6408 6675 5ÖO krónur: 6711 6918 6994 7029 723 3910 5266 6173 7200 7431 7844 7946 7144 7286 8350 10452 8112 8121 8134 '8149- 12057 12089 15490 16287 8438 8565 8658 890& 23649 9118 9176 9229 9452 200 krónur: 9551 9588 9699 9727 72 417 1159 1948 9841 9854 10033 10086 2361 2653 2796 3099 10146 10259 10335 10396 3466 3557 3673 3779 10560 10599 10637 10648 4195 4203 4373 4430 10652 10666 10693 10755 4638 4851 4877 4886 10794 11076 11136 11203 4924 4927 5161 5566 11295 11358 11529, 11607 5620 5867 6146 6194 11637 11643 11819 11875 6389 6671 6677 6867 12448 12802 13026 13196 7143 7180 7611 13217 13334 13347 1340& 8082 ... 8094 8206 8484 13470 13504 13719 13886 8562 9549 9645 9714 14111 14252 14856 15241 9827 10196 10212 15266 15355 15406 15615 10281 10603 10952 11012 ,15637 15925 16077 16218 11020 11049 11239 11253 16224 16370 16388 16394 11346 11750 13043 13097 16463 16480 16517 16592 13409 13450 13794 14014 16624 16678 16762 16765 14450 14503 14622 14835 1,6870 16898 16920 1693» 15260 15619 15726 15983 17049 17110 17158 17287 16129 16270 16343 16364 17351 17439 17761 17820 16714 16802 16859 17631 17862 18016 18047 18159' 17801 17815 18145 18243 18333 18399 18438 18524 18356 18499 18596 18704 18712 18848 18857 19020 19212 19218 19489 19509 19051 19055 19320 19322 20066 20931 21253 21422 19558 19697 19817 20132 21458 22232 23057 23099 20263 20478 20746 20755 23321 23473 23496 24102 20795 20819 20939 21287 24150 24250 24399 24606 21473 21588 21885 21979 24621 24795 24802 24899 21996 22137 22181 22407 100 krónur: 22589 22593 22677 22890 49 389 409 573 23212 23357 23408 23476 907 1152 1178 1247 23585 23705 24188 24207 1429 1439 1453 1505 24338 24536 24638 1627 1815 1895 2070 24837 24868 24905 ,2113 2181 2212 2233 (Birt án ábyrgðar) FLYGEL til sölu. :* í'; ■' "■. i - ' ' Dúigagnarerslua Reyk|arfikur Ungur maðnr gelur fengftH gótfa atvinnu við afgrelðslustðxf. (Jpplýslngar i síxna 4107 Húsnæðx hentugt fyrir teiknistofu, vantar okkur 14. maí eða fyr. ÞÓR SANDHOLT- HELGI HALLGRÍMSSON, Ingólfsstræti 9. — Sími 2428. 3 prjúnakonur og 3 stúlkur óskast á prjónastofu strax eða 1. maí. Hátt kaup. Upplýsingar í versl. S. Á. Björnsson & Co-, Laug. 48. Sími 5750. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.